Alþýðublaðið - 15.12.1976, Side 10

Alþýðublaðið - 15.12.1976, Side 10
10 Miðvikudagur 15. desember 1976 Maöiö Q ELDHUSIIV ERU ODÝRARI Spyrjið, hringið eða skrifið biðjið um litmyndabækling. tiAGir Suðurlandsbraut 6, Reykjavík. Sími: (91) 84585. / / / /4'// Verslunin Glerárgötu 26, / '#’ ^ Akureyri. /t/ / Sími: (96) 21507. /S> / ■' . - /<^/ • / / / & / e> & / ,<o X' / </ / ^ Verðlaunakross- gáta verður í síðasta blaði fyrir jól EIN- DALKURINN Framhald af 2 siðu. Sinnaskiptum fagnað. i tillögugerð sinni koma Alþýðubandalagsmenn mjög til móts við tillöguflutning Alþýðu- flokksins, þótt aðra leið vilji fara að markinu, og ber vissulega að fagna þessum sinnaskiptum, en upphaf tillögugreinarinnar hljóðar svo: „öil verðmæti i sjó og á sjávar- botni innan efnahagslögsögu, svo og almenningar, afréttir og önnur óbyggð lönd utan heimalands, teljast sameign þjóðarinnar allrar, einnig námur I jöröu, orka i rennandi vatni og jarðhiti neðan við 100 m dýpi.” Fyrsti flutningsmaður frumvarps Alþýðubandalags- manna, Ragnar Arnalds, vildi staðhæfa, er hann tók tii máls um frumvarp Braga og Jóns, að hann hefði raunar fyrir 10 árum flutt tillögu á Aiþingi i svipaða átt varðandi eignarrétt á landinu, gögnum þess og gæðum og hann gerði nú, og er hér ekki dregið i efa, að hann muni það rétt. Hitt er staðreynd, að hvorki hann né meðflutningsmenn hans nú virðast hafa rámað i þetta undan- farin þing fyrr en nú, að þeir stiga galvaskir fram á vigvöllinn. Eitthvaö rámar mann meira að segja i það, að á sl. voru væri Asmundur Stefánsson, hag- fræðingur ASt, að furða sig á þvi i Þjóðviljanum, hve afturhaldssöm afstaða Stefáns Jónssonar, alþingismanns væri til eignaráðs- hugmynda Alþýðuflokksins. Nú er Stefán einn af flutnings- mönnum fyrrgreindrar tillögu, og virðist þannig algerlega hafa snúið við blaði”. Verkfall 5 anfari slikrar heildarsamstöðu þarf hinsvegar að vera almenn umræða i öllum einingum sam- takanna og i kjölfar hennar kjaramálaráðstefna, þar sem niðurstöður þeirra umræðna eru bornar saraan og samræmdar i meginatriðum. Varðandi þá þætti kjaramál- anna, sem teljast sérmál ein- stakra starfsgreina, félaga eða hópa, telur þingið eðlilegt að við- komandi landssambönd eða verkalýðsfélög annist samninga- gerð. En fleira ber að hafa i huga og óhjákvæmilegt er, að verkalýðs- hreyfingin liti hér að nokkru i eig- in barm og taki til endurskoðunar viðmiðanir sinar og vinnuaðferðir innan hreyfingarinnar. 1 samræmi við framangreint ákveður þingið þvi að boða skuli til sérstakrar kjaramálaráð- stefnu i febrúarmánuði n.k., svo fjölmennrar, að tryggt sé, að þar komi til álita þær skoðanir og til- lögur, sem þá hafa verið til al- mennrar umræðu i aðildarsam- tökunum. Þingið felur miðstjórn að undirbúa umræðurnar i aðildarsamtökunumi tæka tið og boða til ráðstefnunnar. Þá felur þingið miðstjórninni einnig að kanna möguleika á samstarfi við launþegasamtök utan ASt, svo sem BSRB og Farmanna- og fiskimannasambands tslands, varðandi meginstefnuna i kjara- málunum og liggi niðurstöður slikrar könnunar fyrir hendi þegar , kjaramálaráðstefnan verður haldin. —BJ Ritstjórn Alþýðu- blaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 FRAM TIL BARÁTTU ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK - Seljið og kaupið happdrættismiða flokksins - Styðjið með því flokksstarfið - Eflið Alþýðuflokkinn HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUFLOKKSINS 1 Upplog miða 3 vinningar: SólarlandaferSir m*S FerSomi8«tö8inni hver a8 upphasð kr. 60.000,- SamtaU kr. 180.000,- 12.500 20 vinningar: Vöruúttekt að eigin vali, hver 08 upphaS kr. 1 S.OOO,— SomtaU kr. 300.000,- Dregið verður Verð miðons Mi8i þesti er númer 15. desember aðeins 200 kr. JVr. 1 Upplýtingar I lima 1 50 20 K0NUR: Undanfarin ár hafa margar konur um allt land verið i vanda staddar með jólagjafir handa karlmönnum. Hvað á að kaupa? Hvað á að gefa? Verður hann ánægður? Getur hann notað það sem keypt hefur verið? Hvað er það sem hann þarf? Slfkar spurningar eru algengar um jólin. Lausnin á þessum vanda er fundin. Gefið eiginmönnunum, sonum, feðrum og bræðrum gjafabréf frá Bílanausti h.f. þar er lausnin, þvi vöruval er mikið, nytsamir hlutir, varahlutir, aukahlutir, verkfæri. Sameinið ánægju með öryggi. Gott er að hafa bifreiðina i lagi — örugga i umferðinni. Nytsöm jólagjöf er best og gleður mest. ®Gleðileg jól ' naust kt SIÐUMCLI 7-9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.