Alþýðublaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 4
4 VETTVANGUR Þriðjudagur 8. marz 1977 æs*- Félagar nemendaleikhússins voru aö starfi I Lindarbæ þegar við litum þangað inn. Þeir eru að æfa tvo einþáttunga eftir Bertold Brecht, Undantekninguna og regluna, og Orræðið. Stefnt er á frumsýningu 3 . april. Hér eru þau við smíðar á leik- mynd annars vegar og velta fyrir sér módeli af henni á hinni myndinni. (AB—myndir ATA) Nám þessa fólks mun skil í framþróun íslenzks leikh a sér IÚSS [Rætt við skólastjóra Leiklistarskóla íslands , Pétur Einarsson — Þaö má segja aB undirbún- ingur þessa skóla hafi fariö aö hreyfast duglega áriö 1969. Þá voru tveir leiklistarskólar i gangi, hjá Leikfélagi Reykja- vikur og Þjóöleikhúsinu. Hug- myndin um einn leiklistarskóla á vegum rfkisins haföi veriö á lofti um nokkurt skeiö, en tafizt vegna alls kyns hringlanda- háttar i kerfinu. En þetta ár lagöi Leikfélagiö niöur sinn skóla, til aö knýja á um stofnun leiklistarskóla. Þaö dugöi þó skammt.Framgangur málsins taföist eins og svo oft vill veröa og áriö 1972 voru slöustu nemendurnir útskrifaöir úr Leiklistarskóla Þjóöleik- hússins og hann þar meö lagöur niöur. En áhuginn á leiklistarnámi var enn fyrir hendi og á þessu sama ári stofnuöu áhugamenn um leiklistarnám SALog setja á stofn skóla. Þetta var ungt og áhugasamtfólk.enaöstaöa þess ákaflega slæm, fjárhagslegur grundvöllur litill og húsnæöiö lélegt. Þó fékk skólinn styrk til rekstursins frá opinberum aöilum á ööru ári. Ariö 1974 er svo Leiklistar- skóli leikhúsanna stofnaöur og tekur inn nemendur, þaö haust en áriö eftir er svo Leiklistar- skóli tsiands stofnaöur og ég ráöinn þar skólastjóri. Þannig er aödragandi þessa skóla 1 stuttu máli. Þaö er Pétur Einarsson skóla- stjóri Leiklistarskóla islands sem hefur oröiö. Blaöamaöur og ljósmyndari Alþýöublaösins heimsóttu þennan skóla fyrir nokkru og kynntu sér á hvern hátt starfsemi hans fer fram, hvaö nemendur læra, hvernig og hvaöa framtiö þeir eiga fyrir sér I fagi sinu eftir aö námi lýkur. 40 stundir á viku — Skólinn er heilsdagsskóli, hélt Pétur áfram, — og nem- endurnir eru hér allan daginn, enda er vinnutíminn rúmlega 40 stundir á viku hjá þeim. Nemendur eru nú 30 og skipt- ast i þrjá bekki, sem eru á næst- siöasta og siöasta vetri. Tveir á næstsiöasta. Þeir sem eru á slöasta vetri hér núna, eru þeir nemendur sem komu til okkar úr leikskóla SAL. Námiö er þriggja ára og auk þess eiga nemendurnir aö starfa I eitt ár eftir þaö i nemendaleikhúsi skólans. — Nemendaleikhús? — Já. Námiö I skólanum býggist mjög á námsverkefnum fyrstu þrjú árin, en I nemenda- leikhúsinu er til þess ætlazt aö nemandinn læri aö skapa sýningu og halda henni. Þar er leikhússýningin sem sagt númer eitt, og þau fá reynslu í hvaö þaö er aö halda uppi sýningu kvöld eftir kvöld I langan tima. Auk þess fá þau innsýn I vinnutfma leikarans sem er annar en venjulegs fólks. Spjallað saman I kaffistofu nemenda. Pétur Einarsson skólastjóri ræðir við nemendur sina um Húsvörðinn eftir Pinter. Þau sem sagt kynnast þvi, hvert raunverulegt lif leikarans er og þaö er ekki siöur mikilvægt en aö kunna aö leika eöa leikstýra. Þessilangi timi sem þau eru i skólanum gerir lika annaö. Þau veröa aö einbeita sér aö náminu aö fullu og öllu. Aöur höföu leik- húsin tilhneigingu til aö notfæra sér leiklistarnemendur sem ódýrt vinnuafl i sýningum, en nú ætti þaö aö vera úr sögunni. Bæöi er aö viö ætlumst til þess aö nemendurnir gefi sig ekki i slikt meöan á skólanum stendur og I annan staö hafa þau ekki tima'.til þess ef þau ætla aö leggja almennilega rækt viö námiö. Fjölþætt nám — Hvaö lærir fólk svo I skóla sem þessum? — Leiklistarnám er býsna fjöl- þætt og kemur viöa viö eins og sjá má af þvi, aö viö kennum "hér- leiktúlkun, likamsþjálfun Búningageymsla Leiklistarskóla íslands. Stað- sett undir súð og plásslitil eins og sjá má.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.