Alþýðublaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 8. marz 1977 SIÓNARMIÐ 15 Bíóin/Leikhúsiii SP 3-20-75 , Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Ný mynd frá UNIVERSAL ” Ein stærsta og mest spennandi sjó- ræningjamynd, sem fram!3idd hefur verið sibari árin. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujoldog Beau Bridg- esBönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vertu sæll Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um með- ferð á negrum í Bandarikjunum Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 11 Sýnd ki. 5, 7 og 9 3*1-15-44 The greatest swordsman of them all! MALCOLM McDOWELL ALAN BATESFLORINDA BOLKAN-OLlVljRJE Ný, bandarisk litmynd um ævin- týramanninn Flashman, gerð eft- ir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LEIKFÉLAG 2(2 á® •REYKJAVlKUR 'M SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 2C.3G SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 MAKBEÐ föstudag kl. 20.30 næst siöasta sinn Miðasala i Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620 Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI rniðvikudag kl. 21 Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Simi 11384 llasÍM lil’ 3*16-444 Liðhlaupinn Spennandi og afar vel gerð og leikin ensk litmynd, með úrvals- leikurum Glenda Jackson Oliver Reed Leikstióri: Michel ADdet ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30 ásamt ógnun af hafsbotni spennandi ensk litmynd Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.30 Sími 11475 Rúmstokkurinn er þarfa- þing ~\N WM DIH HIDTIl M0RS0M5TE AF DE AGTE SENGEKAHT-FIIM Ný, djörf dönsk gamanmynd i lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Ein stórmyndin enn: „The shootist" Alveg ný, amerisk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aðalhlutverkið ásamt Lauren Bacall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 3 Þessi mynd hefur hvarventa hlot- ið gifurlegar vinsældir. iH/NÓÐLEIKHÚSIÖ GULLNA HLIÐIÐ 30. sýning fimmtudag kl. 20 SÓLARFERÐ föstudag kl. 16 NÓTT ASTMEYJANNA aukasýning laugardag kl. 20 Siðasta sinn Miðasala 13.15-20. Grensásvegi 7 Simi Sími 50249 Mjúkar hvílur — mikið stríð Soft beds — hard battles Sí*enghlægileg, ný litmynd þar sem PETER SELLERS er allt i öllu og leikur 6 aðalhlutverk. Auk hans leika m.a. Lila Kedrova og Curt Jurgens. Leikstjóri: Roy Boulting. ISLENZKUR TEXTI Góöa skemmtun! Sýnd kl 9. Siðustu sýningar 3 l;.89-36 Hinir útvöldu Chosen Survivors ISLENZKUR TEXTI Spennandi og ógnvekjandi, ný amerisk kvikmynd i litum um hugsanlegar afleiðingar kjarn- orkustyrjaldar. Leikstjóri: Stutton Roley Aðalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Gord, Richard Jaeekel. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tonabíó 3* 3-1) -82 MAINDRIAN PACE... his front is insurance investigation.. HIS BUSINESS IS STEALING CflRS... SEE 93 CARS OESTROYED IN THE M0ST INCREDIBLE PURSUIT EVER FILME0 “IT'S GRAND TMEFT ENTERTAINMENT" íd «nd Oirttted By H. B. HALICKI Horfinn á 60 sekúndum Þaö tók 7 mánuði aö kvikmynda hinn 40 minútna ianga biia- eltingaleik I myndinni, 93 bilar voru fjöreyöilagðir fyrir sem svarar 1.000.000.- dollara. Einn mesti áreksturinn i myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aðalleikarar myndarinnar aöeins hársbreidd frá dauðanum. Aðalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hatnartjaröar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 'laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingýsimi 51600. „Skmifhala- vinnubrögð’ Kafnað undir nafni. Sjónvarpsþátturinn Kastljós hefur af flestum verið metinn einn af hressilegustu þáttum sjónvarpsins. Enda oftog tiöum skilið menn eftir nokkru fróðari en þegar hann hófst. Að þessu sinni má óhætt full- yrða, að hann vakti fleiri spurn- ingar en svarað var. Hér bar tvennt til. Þau tvö mál, sem fyrir voru tekin, voru alltof viðamikil, til þess að unnt væri að gera þeim nokkur skil sem skil gætu kallast. Ef laust hefur timaskortur átt þar sina sök, að einhverju leyti og einnig má geta sér þess til aö spyrill væri ekki málum nægilega kunnug- ur, til þess að draga fram aðal- linur. Þegar svo fer, væri nafnið „Mýraljós” meira við hæfi. Samræmd próf og„normaldreifing” Ég tel hafið yfir allan efa, aö hin samræmdu próf, sem upp voru tekin við ákvörðun um landspróf miðskóla hafi ekki aðeins átt fullan rétt á sér, heldur og verið skólunum nauðsyn. Meðþeim var fenginn nokkuð tryggur grunnur, til þess að nemendur gætu vitað, og ekki siður skólarnir, hvers þeir væru megnugir um framhaldsnám. En jafnframter rétt að hafa það hugfast, að sá grunnur mældi aðeins færni til bóknáms. Hér við bætist, að þar var i reynd aðeins bent. til menntaskóla- náms, fyrst og fremst. En aðal- atriðið var, aö hér var freistað að finna landsmælikvarða, svo langt sem þaö náöi. Það er auövitað reginvilla, aö samræmd námsskrá i þeim efn- um, sem hún var fyrir lögð, þyrftiað vera skólunum nokkur fjötur um fót, væri hún skyn- samlega og markvisst unnin. Eftir sem áöur höföu kennarar talsvert svigrúm, til þess að móta kennsluna eftir sinni getu og vilja. Auðvitað má hafa i huga að námsskrár voru nokkuð mis- jafnar, enda unnar af mörgum, sennilega án mikils samráös. Sama má gilda um prófin. Þar var þó lengi vel ekki um aö ræða verulegar kollsteypur. Vissu- lega var útkoman stundum mis- jöfn milli ára. En það er einn- ig þekkt stærð hjá öllum skóla mönnum, sem vita vilja, að árgangar eru oft á tlðum furðulega misjafnir að náms- getu, hvað sem þvi veldur. Meðal annars af þeim orsök- um er allt hjalum „normal- dreifingu” einkunna miklu lik- ara sálfræðilegum órum en vis- indalegri starfsemi! Niðurstöður úr rangt uppsettum dæmum. Flestum sæmilegum mönnum á að vera ljóst, að sé dæmi sett upp ranglega — viljandi eöa óviljandi — er ekki að vænta neins góðs af útkomunni. Menn hafa heyrt, að megin- röksemdir fyrir hinni svoköll- uðu „normaldreifingarhug- mynd” séu hversu margir ein- staklingar koma inn i mæling- una. Talað hefur verið um 4000 manns! Oddur A. Sigurjónsson En þá skulum við hafa þaí hugfast að skólarannsóknir hafa ekki á að byggja neinum siikurn hóp af sama aldurs- flokki, fyrr en eftir þetta ár.Þvi er hin tilfundna dreifing, sem saman hefur verið kuðlað, sem viðmiðun, reist á atgerlega röngum forsendum, og þvi að engu hafandi. Allir skólamenn vita, hvort sem skólarannsóknir vita eða ekki, að námsskrá almennra þriðja bekkjar deilda hefur ver- ið öll önnur en landsprófsdeilda. Enda þótt námsgreinar hafi borið sama nafn, er það eitt sambærilegt. Hér er þvi verið að leggja saman álika hliðstæð- ar stærðir og t.d. sykurpund og sterlingspund! sem vissulega bera nafnið pund, þó annað þýði mynteiningu en hitt vöru- magn!!! Slik er nú visindastarf- semin þar á bæ. Það hefur vakið alþjóða- athygli að bæði mál- og oröfæri á bréfagerðum og námsskrám frá skólarannsóknum og menntamálaráðuneyti er oft og einatt svo kauðalegt, skrúfaö og vanhugsað, aö meira likist eins- konar krossgátum en skýr- greiningum. Minnissamt er, þegar skólum barst pési, sem kallaðist „Marklýsing i móður- málskennslu” eöa eitthvað á þann veg! Fleirum en mér mun hafa orðið á, aö telja þetta eitthvaö i ætt við markatöflusundurdrátt búfjár í skilaréttum hvort held- ur litið var á nafn eða innihald. Menn hafa örugglega fundið, að ástæðulaust var að rýna nokkuð i eyrnamark þar. Nægilegt var að lita á eyrun ein. Þau sóru sig berlega i ættinai Vægast sagt var framkvæmd hinna samræmdu prófa nú á allt annan veg en sómasamlegast mætti telja. Skal þó ekki lengi rakið. En benda má á ensku- prófið. Myndagátukaf linn i upphafi átti að hafa einkunna- vægi 25%. En nú var helmingur hans niður felldur „vegna mis- taka”! Varla getur það þýtt annað en ox i,oacvi hafi miöc svo raskast. UU * “-O* —TT - - , w Eflaust verður fróðlegt að sjá þá tilburði. Ýmislegt fleira mætti nefna um þau skaufhalavinnubrögð sem áttu sér stað, þó hér verði ekki rakið. Aöalatriðið er, að nemendur þurfi ekki að liða fyrir það, að vera hafðir að hálf- gerðum leiksoppum misviturra i næstu framtið. i HREINSKILNI SAGT Svefnbekkir á verksm iðjuverði SVEFNBEKKJA Hcféatún! 2 - Simi 15581 Reykiavik .J SENOiaiLASTODIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.