Alþýðublaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIR Þriðjudagur 8. marz 1977 í jSSSS"* Laus staða óskum að ráða til starfa deildarmeina- tækni. Vel kemur til greina að t.d. tveir skipti þessu starfi með sér. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavikurborgar og Rey kjavikurborgar. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Tilkynning Þeir, sem telja sig eiga bila á geymslu- svæði „Vöku” á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 15. mars n.k. Hlutaðeig- endur hafi samband við afgreiðslumann „Vöku” að Stórhöfða 3, og greiði áfallinn kostnað. Að áðumefndum fresti liðnum, verður svæðið hreinsað og bilgarmar fluttir, á kostnað og ábyrgð eigenda, á sorphauga, án frekari viðvömnar. Reykjavik, 3. marz, 1977, Gatnamálastjórinn i Reykjavik Hreinsunardeild. Framkvæmdastjórn Kaupmannasamtakanna segir: Auglýsið ékki tóbaksvörur! Tilmæli til félagsmanna samtakanna undirritaö af fræöslustjóra, borgarlækni og framkvæmda- stjóra Krabbameinsfélags Reykjavikur. I bréfinu var heitiö á fram- kvæmdastjórnina aö sam- þykkja og birta opinberlega eindregin tilmæli félagsmanna sinna og annarra, sem verzlanir reka, aö þeir auglýstu ekki framar tóbaksvörur meö nokkrum hætti. — Nú hefur framkvæmdastjörnin oröiö viö þessum tilmælum. AIþjóðabaráttudagur kvenna: Jafnrétti, samstaða, mann- réttindi, frelsi og friður Framkvæmdastjóm Kaup ma nnas amtaka tslands hefur samykkt að beina þeim ein- dregnu tilmælum til félagsmanna samtak- anna að auglýsa EKKI framar tóbaks- vörur. Á þennan hátt vill framkvæmda- stjórnin koma til móts við skóla i baráttu þeirra gegn reykingum barna og unglinga. Ekki þarf aö rekja þær umræöur, sem oröiö hafa vegna tóbaksauglýsinga í verzlunum. í lok siöasta mánaöar barst framkvæmdastjórn Kaupmannasamtakanna bréf frá nokkrum skólastjórum I Reykjavik, en bréfiö var einnig Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur almennan fund n .k. fimmtudag 10. marz i Álþýöuhúsinu og hefst hann kl. 21.00. Fundarefni: Alþýöuflokkurinn og launþegahreyfingarnar og staöa i kjaramálunum. Frummælendur: Eggert G. Þorsteinsson alþingismaöur Orlygur Geirsson, stjórnarmaöur í BSRB Guöriöur Eliasdóttir formaöur verkakvennafélagsins Framtiöarinnar. Mætiö og fylgizt meö framvindu verkalýösmála. Allir velkomnir Stjórnin. V____________________________________________________________________________________________J NETAGE RÐIN* MÖSKVI við Grindavíkurhöfn - Sími 92-8358i NÓTAVIÐGERÐIR Yfirförum og gerum við hverskyns nætur og troll. Tökum að okkur skyndiviðgerðir á bryggju og tökum nætur í hús. Eigum blökk á kronabíl. 1 ...................................................... Undir þessum kjöroröum fylkja konur um viöa veröld iiöi til baráttu fyrir bættum heimi I dag, 8. marz, alþjóöabaráttudegi kvenna. Þetta eru viöfeöm kjör- orö og langtimamarkmiö. Þaö er ekki tilviljun Síi pessi kjörorö eru hér tekin sem heild, þvi svo sam- slungin eru þau, aö barátta fyrir einu þeirra veröur markleysa, nema hin fylgi meö. Sá heimur, sem logar af kúgun og misrétti, stór hluti mannkyns- ins sveltur, biliö veröur æ breiö- ara milli fátækra þjóöa og ríkra og fólki er varpaö í fangelsi og pintaö þar i stórum stil, þaö er ekki sá heimur, sem viö viljum skila komandi kynslóöum I arf. 1 slikum heimi er tómt mál aö tala um friö og jafnrétti, þar rikir ekki frelsi. A meöan æ meira fé er variö til vigbúnaöarkapphlaupsins, og si- fellt hættulegri drápstæki eru framleidd, er ekki von til þess aö nokkurt af þessum sjálfsögöu kjöroröum, sem Alþjóöasamband lýöræöissinnaöra kvenna hefur faliö þessum degi, veröi aö veru- leika. Verum þess minnug, aö hver króna sem variö er til þróun- arhjálpar vanþróaöra rikja, skil- ar sér aftur meö margföldum hagnaöi I vasa hinna iönvæddu þjóöa, þar sem vopna framleiö- endur hiröa sinn hlut af ágóöan- um og nota beinlinis til fram- leiöslu nýrra drápstækja til aö halda- niöri frelsishreyfingum I þeim löndum, sem eru aö brjótast undan okinu. Yerum einnig minnug i dag allra þeirra pólitisku fanga, sem pintaöir eru viösvegar um heim fyrir aö berjast fyrir frelsi þjóöa sinna. Minnumst þar alveg sér- staklega fanganna i Chile og vfös- vegar í Suöur-Ameriku, þar sem mannréttindi eru fótumtroöin af slikri grimmd, aö maöur spyr sjálfan sig hvort yfirvöld þessara rikja séu mennskir menn eöa af- mennt villidýr. Viö I þessu landi, sem hvorki hefur her né samvizkufanga, eig- um heiminum skuld aö gjalda, fyrir aö njóta þessara forréttinda fram yfir flestar aörar þjóöir. Viö ættum sannarlega aö reyna aö gjalda litinn hluta þessarar skuldar meö þvl, aö leggja fram virkan skerf tii baráttu fyrir bættum heimi. Tökum höndum saman viö alla undirokaöa I heiminum um uppbyggingu, jafn- réttis, frelsis og friöar, réttum þeim bróöurhönd, sem heyja baráttu fyrir þjóölegu sjálfstæöi og sjálfsögöum mannréttindum. Leggjum okkar skerf af mörkum til aö byggja upp betri og réttlát- ari heim, heim án kúgunar og vopna. Steingrímur H og umræðurm Steingrimur Hermannsson, alþingismaöur, hefur vakiö athygli blaösins á þvi, aö ranglega voru túlkuö og fariö meö ummæli hans á Aiþingi, þegar fjailaö var um mengun i álverinu I Straumsvik. — 1 frétt frá umræöunum var sagt, aö Steingrimur heföi lýst ánægju sinni meö þaö ástand, sem væri I Straumsvik. Þetta er alrangt eftir honum haft. 1 ræöu sinni kvaöst Steingrimur vilja taka undir þaö meö fyrir- spyrjanda, Jóni Armanni Héöins- syni, aö hér væri hreyft mikilvægu máli. 1 ræöu sinni visaöi Stein- grlmur til greinar I álsamn- ingnum, þar sem segir: „ísal mun gera allar eölilegar ráöstafanir til aö hafa hemil á og draga úr skaölegum áhrifum af rekstri bræöslunnar I samræmi viö góöar venjur i iönaöi I öörum löndum viö svipuö skilyröi.” Taldi hann aö þessi grein heföi veriö nokkur Þrándur I Götu þeirra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.