Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 10
14
Laugardagur 12. marz 1977 jJ!aS!ð,'
Veislumatur
viö vægu veröi
Sérréttur
okkar í kvöld er
Glóðarsteikt
lambslæri með bernaise sósu,
bökuðum kartöflum,
rjómasoðnum sveppum og hrásalati
- Verð kr. 1.200,00
Þaö er ódýrt aö boröa hjá okkur
Verið velkomin
Akureyrarbær
Umsóknarfrestur um starf hitaveitustjóra
hjá Akureyrarbæ er framlengdur til 20.
mars n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist undirrituðum ,
sem gefur allar nánari upplýsingar um
starfið.
Bæjarstjórinn á Akureyri
7. mars 1977
Helgi M. Bergs.
Akureyrarbær
Staða bæjargjaldkera
hjá Akureyrarbæ er laus til umsóknar og
veitist frá 1. mai n.k.
Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið
viðskiptaprófi.
Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist undir-
rituðum fyrir 1. april næstkomandi.
Bæjarstjórinn á Akureyri,
7. mars 1977,
Helgi M. Bergs.
Rafmagnsveitur ríkisins
auglýsa
Iaust til umsóknar starf vélgæzlumanns aö Grlmsárvirkj-
un. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf send-
ist starfsmannastjóra f. 25 mars n.k.
Laun eru skv. kjarasamningum rikisstarfsmanna.
Rafmagnsveitur rfkisins
Laugavegi 116
Reykjavik
Haukur 13
Undir lok greinargeröarinnar
segir: „Þessar aögerðir báru
ekki afgerandi árangur.” Hér
mun vera átt viö hinar dæma-
lausu sakbendingar, þegar
samtals 28 stdlkur á ýmsum
aldri voru leiddar fyrir Guö-
bjart Pálsson og fleiri meö eftir-
minnilegum hætti. Mér hefur
ekki tekist aö skilja til hlitar
oröalag umboösdómarans um
þetta efni en ég hefi ætið taliö aö
sakbending sem fram hefur
farið hafi annaö hvort boriö
árangur, sem sé aö sá seki
finnst (er endur þekktur) eöa aö
sakbending hafi verið árangurs-
laus.
Rétt er og aö geta þess aö ég
mun krefjast rannsóknar á
ýmsum þáttum þessa máls og
undirbúninguraöþeirri kröfu er
þegar hafinn.
Þá vil ég aö lokum benda á aö
ritgeröir rannsóknardómara á
þessu stigi máls eru nýlunda og
vonandi einsdæmi, enda er
rannsókn enn ekki lokiö, nema
af hálfu rannsóknardómarans
og aðstoöarmanna hans. Nú
mun ég og lögmaður minn fá af-
hent málsskjöl til yfirlestrar,
svo sem krafist hefur verib skv.
lögum. Þá gefst tækifæri til þess
aö skoöa rannsóknina i heild og i
framhaldi af þvi hugsanlega
gera kröfu um frekari rannsókn
á ýmsum atriðum sem styöja
minn framburð.
Nú hefur umboösdómarinn
svo sem kunnugt er sent frá sér
greinargerð þá sem hér aö
framan hefur verið nokkuö
fjallaö um. Hann er búinn aö
leggja fram sönnunarmat sitt
og ætlast væntanlega til þess aö
almenningur dæmi i máli þessu
af einhliöa ritsmiö sinni.
Keflavik 10. mars 1977
Haukur Guömundsson.
SKIPAUTíiCRÐ RIKISINS
m/s Esja
fer frá Reykjavlk
miövikudaginn 16. þ.m. vestur
um land I hringferö.
VÖRUMÓTTAKA: mánudag
og þriöjudag til Vestfjarða-
hafna, Noröurfjaröar, Siglu-
fjaröar, Óla f s f j a r öa r,
Akureyrar, Húsavlkur,
Raufarhafnar og Þórshafnar.
m/s Baldur
fer frá Reykjavlk föstudaginn
18. þ.m. til Breiöafjaröar-
hafna.
VÖRUMÓTTAKA:
miövikudag og fimmtudag.
SIMAR. 1179J nc 11533.
LAUGARDAGUR
12. MARZ KL. 14.00
Skoöunarferö um Reykjavik.
Leiösögumaöur: Lýöur
Björnsson, sagnfræöingur,
sem kynnir þaö merkasta úr
sögu borgarinnar frá fyrri
tlmum.
Verö kr. 700 gr. v/bllinn.
SUNNUDAGUR 13. MARZ
KI. 10.30
Gönguferð frá Djúpadal
áleiöis til Þingvalla meö
viökomu á Borgarhólum (410
m). Fararstjóri: Guömundur
Hafsteinsson. Verö kr. 1500 gr.
v/bllinn.
KI. 13.00
1. Gönguferö um þjóðgarðinn
á Þingvöllum
2. Gönguferö á Lágafell (538
m) og Gatfell (532 m)
3. Skautaferö á Hofmannaflöt
eöa Sandklufta vatni, ef
veöur leyfir.
Fararstjórar: Siguröur
Kristinsson, og Tómas
Einarsson. Verö kr. 1200 gr.
v/ bilinn. Lagt upp frá
Umferðamiðstöðinni aö
austanveröu.
Feröafélag Islands
Nú er timinn til að endumýja
og panta ný hjól. Getum boðið
Bonneville beint frá Englandi
á mjög hagstæðu verði ef
pantað er strax. Stuttur
afgreiðslufrestur. Við bjóðum
betur.
Vélhjólav. H. Ólafssonar
Freyjugata 1. S. 16900.
9°°. S
wwví
m IÐJA,
félas verksmiðjufólks
KAFFISAMSÆTI
Kaffisamsæti fyrir Iðjufélaga 65 ára og
eldri verður haldið sunnudaginn 20. marz
n.k. i Atthagasal Sögu.
Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu
félagsins frá og með þriðjudeginum 15.
mars n.k.
Stjórnin,
Forustustarf
Auglýst er eftir umsóknum um forstöðu-
starf við væntanlegt vistheimili Styrktar-
félags vangefinna á Austurlandi.
Heimilið verður á Egilsstöðum og getur
hugsanlega tekið til starfa haustið 1978.
Æskilegt er, að umsækjandi, sem ráðinn
yrði, verði ráðgefandi aðili um innri
skipan heimilisins.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Seljan i
sima 91-11560 eða 91-41290.
Umsóknum ásamt meðmælum, sé skilað
til formanns félagsins Kristjáns Gissurar-
sonar Eiðum. Umsóknarfrestur er til 1.
mai n.k.
Styrktarféiag vangefinna
Austurlandi
Vélstjórar -
vélstjórar
Aðalfundur Vélstjórafélags Islands verð-
ur haldinn sunnudaginn 13. mars kl. 14 að
Hótel Esju.
Dagskrá:
.1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kjaramál
3. önnur mál.
Stjórnin.