Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 13
ssr Laugardagur 12. marz 1977 ________...TIL KVðLDS 17 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passiu- slma (30) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 13. marz 8.00 MorgunandaktHerra Sigur- björn Einarsson biskup flytur ritningarorö og baen. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur Ur forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er i simanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti I beinu sam- bandi viB hlustendur á Hellu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Sinfónia nr. 41 i C-dúr (K551), „Júpiter”-hljomkviðan eftir Mozart. Filharmóniusveitin i Berlin leikur: Karl Böhm stjórnar. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um mannfræöi Kristján E. Guðmundsson menntaskóla- kennari flytur annað hádegis- erindiö i þessum erindaflokki: Viðhorf vestrænna þjóða til framandi þjóðmenninga. 14.00 Miödegistónleikar: Messa i h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Hljóðritun frá 51. Bach- hátið Nýja Bachfélagsins i Berlln s.l. sumar. Bachkórinn og Bachhátíöarhljómsveitin I Betlehem i Bandarlkjunum flytja undir stjórn Alfreds Manns. Einsöngvarar: Dilys Smith, Ellen Phillips, Elaine Bonazzi, Charles Bressler og Douglas Lawrence. Einleik- arar: Helen Kwalwasser, John Wummer, John De Lancie, Rheta Smith, Robert Fries, Charles Holdeman, Peter Schoenbach, Jerome Carring- ton og Edward Arian. Orgel- leikur: William Whitehead. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Úr djúpinuFimmti þáttur: 1 loönuleit um borð i Bjarna Sæmundssyni. Umsjónar- maður: Páll Heiðar Jónsson. Tæknimaður: Guölaugur Guðjónsson. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Systurnar i Sunnuhliö” eftir Jóhönnu Guömundsdóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona byrjar lesturinn. 17.50 Miöaftanstónleikar a. Strengjakvartett I D-dúr op. 11 eftir Tsjaikovskl. Kroll— kvartettinn leikur. b. Sónata fyrir klarinettu og pianó eftir Saint-Saens. Ulysse og Jacques Delecluse leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Maöurinn, sem borinn var til konungs” leikritaflokkur um ævi Jesú Kirsts eftir Dorothy L. Sayers. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Hreinn Valimarsson. Sjöunda leikrit: Ljósið og llfið. Helztu leik- endur: Þorsteinn Gunnarsson, GIsli Halldórsson, Helga Bach- mann, Guömundur Pálsson, Arnar Jónsson, Róbert Arnfinnsson, Helga Jónsdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Baldvin Halldórsson. 20.15 islenzk tónlistDavid Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Sigurður Markússon leika Kvartett fyrir tréblásara eftir Pál P. Pálsson. 20.35 „Mesta mein aldar- Jónas Jónasson ræðir við núverandi og fyrrverandi vist- menn á vistheimilinu að Vlfils- stöðum og Grétar Sigur- bergsson lækni. 21.35 Lúörasveit Reykjavikur leikur I útvarpssal. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 7. skák. Dagskrárlok um kl. 23.45. Mánudagur 14. marz 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra ólafur Oddur Jónsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kol- beinsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Briggskipinu Blálilju” eftir Olle Mattson (29). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Ævar Hjartarson héraðs- ráöunautur talar um þátt land- búnaðar I atvinnulifi viö Eyjafjörð. tslenzkt mái kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr” saga frá Krists dögum eftir Lewis Wallace. Sigurbjörn Einarsson islenzkaði. Astráður Sigursteindórsson les (1) 15.00 Miödegistónleikar: islenzk tónlist a. Preludia og Menúett eftir Helga Pálsson. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur: Páll ,0. Pálsson stjórnar. b. „A krossgötum”, svita eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur: Karsten Andersen stjórnar. c( „Hoha- Haka-Nana” fyrir klarinettu og hljómsveit eftir H'afliða Hallgrimsson. Gunnar Egilson og Sinfóniuhljómsveit tslands leika, Páll P. Pálsson stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguöspjall Dr. Jakob Jónsson flytur ellefta erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldisns. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ragnar Tómasson lög- fræöingur talar. 20.00 Manúdagslögin 20.40 Ofan i kjöiinn Kristján Arnason sér um bókmennta- þátt. 21.10 Samleikur I útvarpssal Inga Rós Ingólfsdóttir og Lára Rafnsdóttir leika saman á selló og planó. a. „Elegie” eftir Milhaud. b. Sónata eftir Debussy. 21.30 Ctvarpssagan: „Blúndu- börn” eftir Kirsten Thorup Nina Björn Árnadóttir les þýðingu sina (13) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (31) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 A vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 22.45 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslandsi Háskóla- blói á fimmtudaginn var: siðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikari á fiölu: Pina Carmireili frá ttaliu. Fiðlukonsert i a-moll op. 99 eftir Dmitri Sjostakovits. — Jón Múli Arnason kynnir — 23.25 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 7. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.40. SJónirarp Laugardagur 12. mars 17.00 Holl er hreyfing Léttar likamsæfingar einkum ætlaðar fólki komnu af léttasta skeiöi. Þýöandi og þulur Sigrún Stefánsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 17.15 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.35 Emil 1 Katthoiti Sænskur myndaflokkur. Ævintýri grisiingsins Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 19.00 tþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hótel Tindastóil Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Mannraunir i óbyggöum SIBari hluti myndar um dvöl fimm unglinga I óbyggöum Natalhéraðs I Suöur-Afrlku. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 21.25 öll spjót úti (The Hustler) Bandarisk blómynd frá árinu 1961. Leikstjóri Robert Rossen. Aöalhlutverk Paul Newman, Jackie Gleason, Piper Laurie og George C. Scott. Eddie Fel- son er snjall knattborösleikari, og hann hefur hug á að komast I fremstu röð I iþrótt sinni. Hann heldur til stórborgarinnar I þvi skyni að etja kappi við konung knattborðsleikaranna. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskráriok Sunnudagur 13. mars. 16.00 Húsbændur og hjú. Breskur myndaflokkur. Leyndarmál laföinnar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlifiö . Endursýndur þátturinn Listin aö lifa.en hann var áður á dagskrá 16. janúar s.l. Meðal annar er fylgst með fólki, sem stundar likamsrækt I heilsuræktarstöðvum, og hlýtt á heilræði þjálfaranna. Einnig er rætt við roskið fólk, sem tek- ist hefur að halda sér ungu i handa með heilbrigðu liferni. Þýðandi og þulur Oskar Ingi- marsson. 18.00 Stundin okkarSýndar verða myndir um Amölku skógardis og Oddnýju, sem er aö fara i fyrsta skipti til tannlæknis. Siðan sjáum viö meira af sterkasta bangsa i heimi og að lokum annan þáttinn frá danska sjónvarpinu úr mynda- flokknum Þaö var striö i heim- inum. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriöur Margrét Guð- mundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnanKynnir Bjarni Felixson. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skákeinvlgið. 20.45 Maöur er nefndur Steindór Steindórsson.Bárður Halldórs- son menntaskólakennari á Akureyri ræöir við Steindór Steindórsson, fyrrum skóla- meistara Menntaskólans á Akureyri. Einnig segja GIsli Jónsson menntaskólakennari og Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri frá kynnum slnum af Steindóri, og sýnd er kvik- mynd frá Menntaskólanum, sem Eðvard Sigurgeirsson tók. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.45 Jennie Breskur framhalds- myndaflokkur 6. þáttur. Lánsfjaðrir.Efni fimmta þátt- ar: Jennie hefur verið ekkja i fimm ár, þegar hún kynnist George Cornwallis West, jafn- aldra Winstons. Með þeim tak- ' ast ástir, og þau láta sig álit annarra engu varöa. Nú hefst BúastriöiB, og George og Winston fara til vigstöðvanna. Jennie gerir út spitalaskip til aö geta verið I námunda viö þá. Þegar heim kemur, ganga þau George i hjónaband. Þýöandi Jón O. Edwald. 2.35 Hvers er aö vænta? Himin- geimurinn Bandarisk fræðslu- mynd um geimrannsóknir I framtiöinni. Lýst er nytsemi gervitungla til margs konar rannsókna á jöröu og himin- geimi, og kynnt er nýtt farar- tæki, geimferjan, en hún mun koma mjög viö sögu á næstu ár- um. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.00 Aö kvöldi dags. Séra Arn- grimur Jónsson, sóknarprestur I Háteigsprestakalli I Reykja- vik, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 14. mars. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skákeinvigiö. 20.45 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Jasshátiö i PoriBandariska hljómsveitin Oregon leikur nútimajass á útitónleikum i Pori i Finnlandi. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.50 Þaö er komin kvikmynd. Arni Johnsen ræöir viö Reyni Oddsson kvikmyndagerðar- mann og Þóru Sigurþórsdóttur um kvikmynd Reynis, Morö- sögu. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 22.30 Dagskrárlok. K rossgáta Lausn í næsta helgar- blaði zzz . HfíLS Tfíu ‘újbpfí /fí fl/V. ' 'KÆPfí M -v. *•— _ 11} ÆÐufn DÝKfí/f). ‘SYNJfíR BoKOfíS á/LP/~ STÓ/Í KflFF/ QRfíuÐ SKÓáflR VYr 3/7UR fí t/Ý u /£> ~Tukt Hús S'ERHL JÓD/VN Nljöá f RubDfí SK.sT. —y— BfíDfí FrÓN YF/R Höfn GLtPfí KL/KfíK fflfíULI ködd L : • truflr L’/F- FfERfí DSÆTIj T/BVt) ST/?oK V£L. SVfíLL Lfí/VV SPÖK GERfí HfíNfíR -tólu £/*S u/f* * rófífíK /Ð 2É/NS u/n 1£/NS SK/NN V/T- LEYSfí kiVur Lflá 5 ORB G'OSS kfíTffíR RNS/ rnfíRfí BöFfí hEhDur Ourv/iH) • 1, NlflVUR UflÐ HúS £lD- STÆD/ \ 1 f SvE/fLfí ffíflNK5 /RYmt Gz-j'fí Lfíusfí E//v/< S T. Hegnh l FYR/R TfíEK/ ENVfíSr )<UN/V 'RTTU SkoÐUfí SON6L AlfíT- 3Ú/& NNEL/ Zr'/A'. Hvilvi mflÐK^ ErO OþoKX/ VINNUR 'ol/kjr SfímHL. STÓR' Hfí- ^ETu/fl l t,l SÖLU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.