Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 15
Laugardagur 12. marz 1977 19 Bí«lii/UíKliV$i|| ,_3T.3,20'75 . . Dagur Sjakalans Endursýnum þessa framúrskar- andi bandarísku kvikmynd. Sýnd kl. 5-7.30 og 10. JACK WARNER*FRANKIE HOWERD KATIE JOHNSON hncM •» MUUMMK mcil—lffl • liMCUU trUoctr UTH NUT tun A ................. •» W1UUM HOU “ MAOC AT CALINC STUOlOt Heimsfræg, brezk litmynd. Ein skemmtilegasta saka- málamynd sem tekin hefur verib. Aöalhlutverk: Sir Alec Guinness, Cecil Parker, Her- bert Lom, Peter Sellers. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3. Kvikmynd Reynis Oddssonar íslenzk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ás- mundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigurð- ardóttir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. AAiðasala frá kl. 4. Pantanir ekki teknar í sima um helgina. r-~LEIKFÉLAG3i2^9f-' . •RKYKlAVlKUR » SAUMASTOFAN i kvöld, uppselt. SKJALDHAMRAR sunnudag, uppselt. STRAUMROF frumsýn. miövikudag, uppselt. 2. sýn. föstudag kl. 20.30. MAKBED fimmtudag kl. 20.30. Næst slðasta sinn. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLl i kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarblói kl. 16- 23.30. Simi 11384. MfUJUKmi DÝRIN í HALSASKÓGI 1 dag kl. 16. Uppselt. Sunnudag kl. 14. Uppselt. Sunnudag kl. 17. Uppselt. GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20.30. Aður seldir miðar á NÓTT ASTMEYJANNA endurgreiddir fyrir mánudags- kvöld. LÉR KONUNGUR Frumsýning þriðjudag kl. 20. 2. sýning miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: ENDATAFL eftir Samuel Beckett. Þýðendur: Gylfi Baldursson og Jakob Möller. Leikmynd: Björn G. Björnsson. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Frumsýning fimmtudag kl. 21. Miöasala 13,15 til 20. •iyife444.. Þjónn sem segir sex WIÐWDOW WUJJíntl KaSIJTOH mnn snssoRnu> nuwaxtt wucal „KCEPiTöPfiewnsiTuaa Sprenghlægileg og djörf ný ensk gamanmynd I litum, um óvenju- fjölhæfan þjón. Jack Wild Diana Dors tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 1,3,5, 7,9 og 11. Sírni _ Emmanuelle II iHeimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum. Mynd þessi er allsstaðar sýnd við metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Un- berto Orsini, Cathaerine Rivet. Enskt tal, tSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 9 „ Hækkað verö Cy 2-21-40 Éin stórmyndin enn „The shootist Alveg ný, amerisk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aðalhlutverkið ásamt Lauren Bacali. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd hefur hvarventa hlot- ið gifurlegar vinsældir. KI.ISÍM llí Grensásvegi 7 Simi ,(2655. wm Rúmstokkurinn er þarfa- þing 01« WOTlt H0RS0MSTE »f 01AGTE SÍHOÍKMlTáfi Ný, djörf dönsk gamanmynd I lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvikmynd Reynis Oddssonar Islenzk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigur- þórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 3. Pantanir ekki teknar í síma um helgina. MAINDRIAN PACE... his Iront is insurance invesiigation.. HIS BUSINESS IS STEALING CARS... SEE 93 CARS 0ESTR0YE0 IN THE MOST INCREOIBLE FURSUIT EVER FILMEO "IT’S GRAND THEFT ENTERTAINMENT" Writien. Produced and Direded By H. 8. HALICKI Horfinn á 60 sekúndum Það tók 7 mánuði aö kvikmynda hinn 40 mínútna langa bila- eltingaleik 1 myndinni, 93 'bllar voru fjöreyðilagöir fyrir sem svarar 1.000.000.- dollara. Einn mesti áreksturinn i myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hársbreidd frá dauðanum. Aðalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið alþjóðlegt hjálparstarf . Rauða krossins. RAUOI KROSS ISLANOS Æðum ekki inn í blindgötur Hatnarljaröar Apotek Afgreiöslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600. Hvað er framundan? Þaö er vist ekki ofmælt að islenzk skólamál séu 1 deiglunni. Siðasta gagnfræðapróf skal halda á þessu vori og að þvi loknu veit enginn hvaö við tekur um framhaldsfræðslu unglinga. Menntamálaráðherra hefur að visu boðað frumvarp til laga þar um, en það á aöeins að vera til kynningarog alls ekki ætlast til að lögfest verði á þessu þingi. 1 sjálfu sér er það alls ekki álasavert, að hrapa ekki aö neinu I þessum efnum. Hitt er lakara, hve seint er tekið til aö koma þessum málum á ein- hvern grunn. Geta má þess að skólar veröi yfirleitt varbúnir að sinna sinum verkum næsta haust, að þessu leyti, meöan allt er I lausu lofti. Það er alltof rótgróinn mis- skilningur hjá menntayfirvöld- um, að halda að skólastarfi megi sveifla kringum sig rétt eins og kálfsrófu, og skólarnir þurfi ekki sinn umþóttunartima, til þess að skipuleggja störf sin, ef vel eiga að fara. Það er hinn háskalegi hluti miðstýringar, að senda út til framkvæmda einhverjar skrif- borðshugdettur sniðnar með reglustiku. Nóg um þetta I bili. Endurskoöun grunnskólalaga. Þegar ákveðið var aö lengja skólaskylduna um eitt ár, voru samt sem áður skiptar skoöanir um ágæti þess. Sá varnagli var við settur, að athuga skyldi á „visindalegum grunni”, hvort hér væri stefnt i rétta átt eður ei. Látum okkur nú vera frekar fáorða um visindastarfsemina. Svo er aö sjá, að viðar geti orðið gengissig en á veslings krónunni okkar, þegar visindamennska menntayfirvalda er skoðuð i kjölinn. Nokkur huggun má þó vera, að ekki hefur enn unnizt timitil að hef ja þessi „visindastörf” og fé má vera af skornum skammti. Má það útaf fyrir sig auka nokkuö virðingu Alþingis, að hafa ekki verið ginnkeypt fyrir þeirri liklegu gervi- visindamennsku. Skiptar skoðanir skólamanna. Það kom mjög bert I ljós, t.d. á skólastjórafundum i umræö- um um lengingu skólaskyldunn- ar, að menn voru ekki á einu máli um ágæti hennar. Hitt er svo annað mál, að margir hölluðust að þvl, að setja þar inn fræðsluskyldu, þannig, að hvenær sem væri á æfinni ættu menn kost á skólagöngu, til upprifjunar og endurhæfingar. Hér er komið að máli, sem vonandi á eftir að leiða okkur á gæfusamlegri leið i fræðslumál- um, heldur en nauðungarvist i tiltekinn árafjölda, einmitt á mótunarskeiði unga fólksins. Alþingsmenn og annað fólk Það hefur komið nokkuð glöggt i ljós I umræðum um skólamál á hinu háa Alþingi, að þingmönnum — mörgum hverj- um — veitist erfitt aö fóta sig á einum hálum svellbunka. En sá mismunurinn á bókstaf Odtiuf A Sigurjónsscn saruþykktra laga, og aðstöðunni til tramkvæmda þeirra. TiJ er gamansaga austur á fjörðum um tvo menn, sem áttu að gefa umsögn um, hvort erlend verklýsing og mynd af fiskibáti hæfði okkar aðstæðum. Umsögn annars var á þessa leið: „Það getur verið að bátur- inn sé mesta rassgat en myndin er falleg!” Varð svo ekki úr kaupum. Þvi miður verður að segja, að það hendir Alþ.menn oftar en skyldi, að horfa á glansmyndir, sem upp er brugðið fyrir augum þeirra, fremur en gaumgæfa um notagildið. Þarflaust ætti að vera að benda á þann barnalærdóm, að það er hið siðarnefnda, sem gildir, hvað sem öllum myndum liður. Vel mætti löggjafarsamkom- an einnig hafa hugfast I þessum. efnum, að löggjöf, sem ekki er framkvæmd nema I slitrum eft- ir geöþótta misviturra, er hvorki fugl eða fiskur. Hvert stefna aðrir. Það er nokkuð langur vegur milli þess, að gleypa allt hrátt, sem kemur frá útlöndum, eða hafa hliösjón af, hvað gæti verið nýtilegt miðað við okkar aö- stæöur, og upp mætti taka i ein- hverri mynd. Veruleg hreyfing er nú komin á það mál i ýmsum löndum, að auka möguleika á fullorðins- fræöslu, hvenær sem menn eru tilbúnir á æfinni, til aö hag- nýta sér hana. Nokkuð augljóst ætti að vera, að það er á fárra færi að afla sér þeirrar þekkingar og færni á mjög ungum aldri, sem enzt geti allt lifið. Þetta er þó ekki nema önnur hliðmálsins. Hin sem ekki er minna virði, er, að með þvi aö hafa saman þroskað og lifsreynt fólk og unga og óreynda, eru sterkar likur til að kynslóðabil- iö, sem ýmsir hafa áhyggjur af, smáhyrfi. Umfram allt ber að gjalda sérstakan varhuga við þvi, aö ætla, að hella einhverri kunn- áttu, hversu hagnýt sem hún kynni að vera i sjálfu sér, niöur I ófúsa. Þessvegna ber.aðminu mati, að veita miklu meira frjálsræöi i skólagöngu, 1 stað þess að heröa fjötrana. Reynslan mun sanna, að fólkið kemur, þegar það finnur þungann af þvi að vita ekki. Þá verða fræðslu- stofnanir að vera þvi viðbúnar. Það er mergur málsins. íí: •J-±TE.7_ SAor Svefnbekkir á verksmiðjuverði WB3WM Hcfðatún! 2 - $imi 15581 Reykjayik J 1 SENVimi ASfOÐIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.