Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 12
16 FRÁ MORGNI.. Laugardagur 12. marz 1977 SES" NeyAarsímar slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— Simi 1 11 00 i Hafnarfirði— Slökkviiiðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 ‘ Hitaveitubilanir simi 25520 (ut- an vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-.. vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. . Heilsugssla Slysavarðstofan: sirai 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, srmi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi lj510.^ læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sóiarhringinn. Kvöld- nætuí-og helgidagsvarsla, simi 2 12 30> Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspilalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og’ lyf ja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. llafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningiyn um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. fiáian Þótt formið skýri sig sjálft við skoöun, þá er rétt að taka fram, að skýringarnar flokkast ekki eftir láréttu og lóðrettu NEMA við tölustafina sem eru i reitum i gátunni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu skýringarnar eru aörar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöfum. A: spila B: fang C: tómt-a D: flugfélag E: útlimur F: 2 eins G: áhaldið 1: spil 2: seinna 3: veiki-a 4: frostbit-i 5: lokkafrið 6: djarfi 7: stór 8 lá: samhlj. 8 ló: gól 9 lá: kast-p 9 ló: kyrrð 10: tölu. HcWiSstarlrt^ Styrktarmannafélagiö —As— Aðalfundur félagsins verður haldinn i „Bláa salnum” á 11 hæð Hótel Sögu, laugardaginn 12. marz n.k. kl. 13.30. Mjög æskilegt að sem flestir félagsmenn oct i á fundinum til að ákvarða um störf félagsins. Stjórnin Framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins boðar til fundar mánudaginn 14. marz kl. 17 i þinghúsinu. Eyjólfur Sigurðsson formaður. Kópavogsbúar Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi í rabb formi alla miðvikudaga kl. 18.00 til 19.00. að Hamra- borg 1. 4. h. Allir Kópavogsbúar velkomnir Fundarefni; Bæjarmál Landsmál. Stjórnin. Ýmíslegt Aðventkirkjan Reykjavík Samkoma á sunnudag kl. 5.00 Sigurður Bjarnason. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2. Doktor Björn Björnsson. Kaffi og umræður eftir messu. Barnagæsla. Séra Ölafur Skúlason. Kvenféiag Bústaða- sóknar bíöur eldri konum til skemmti- fundar i Safnaöarheimilinu mánudaginn 14. marz. Prestar i Reykjavik og nágrenni Hádegisfundurinn er i Norræna húsinu mánudaginn 14. marz. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2 e.h. Fyrsta fræðslukvöld: Kirkjan og heimil- ið, hefst á mánudags kvöldið kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson. Kökubasar Þróttarar halda kökubasar sunnudaginn 13. marz kl. 2 i Iðnaðarmannahæúsinu við Hall- veigarstíg. — Knattspyrnudeild Þróttar. Aðalfundur Kven- réttindafélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 16. marz n.k. (athugiö breyttan fundardag) að Hallveigarstöðum og hefst kl. 20:00. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf og sérstök afmælis- dagskrá i tilefni 70 ára afmælis félagsins I janúar s.l. Stjórnin Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. F.ngin barnadeild er 'opin lengur en til kl. 19. * j Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Kvikmyndasýning í MIR-salnum. Laugardaginn 12. marz verður kvikmyndin „Niu dagar af einu ári”, sýnd á vegum MÍR að Laugavegi 178. — Sýningin hefst kl. 14 — aðgangur er ókeypis. íslensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miðbæjar- skólanum er opin á þriðjudögum og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2- 20-35. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber að senda Islenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026, Reykjavik. Aðalfundur samtaka leikritaþýðenda verður i Naustinu laugardag 12. marz kl. 15. Dagur eldra fólks i Hallgrimssókn Kvenfélag Hallgrimskirkju býöur eldra fólki i söfnuðinum til kaffi- drykkju á morgun, sunnudag, eftir messu sem hefst kl. 2. Stjórnin. Borgarsafn Reykjavikur, tJtlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- ' stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, iaugardaga.- kl. 9-16. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik: Versi. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókaverzl. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsvegi 150, i Kópavogi: n Veda, Hamraborg 5, i Hafnarfiröi: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, á Akureyri: Bókabúö Jónasar Jó- hannssonar, Hafnarstræti 107. —:—3 ÍÍRBAHIAE > ÍSIANDS ! OIDUGQT.J 3 i SÍMAR 11798 og 19533. Laugardagur 12. mars kl. 14.00 Skoðunarferð um Reykjavik undir leiðsögn Lýös Björns- sonar, sagnfræðings. Verð kr. 700 gr. v/biiinn. Sunnudagur 13. mars ki. 10.30 Gönguferð eftir gamla Þing- vailaveginum frá Djúpadal ál- eiöis til Þingvalla með viö- komuá Borgarhólum (410 m.! Kl. 13.00 1. Gönguferð um Þjóðgarðinn á Þingvöllum. 2. Gönguferð á Lágafell (538 m) og Gatfell 532 m.) 3. Skautaferð á Hofmannaflöt eða Sandkluftavatn (ef fært veröur). Nánar auglýst um helgina. Feröafélag tslands. m . i UTIVISTARFERÐIP Laugard. 12/3. kl. 13. Kristnitaökuhraun, gígar og sprungur, gengiö á stóra-Sand- fell, Fararstj. Eina Þ. Guðjohnsen. Verð 800 kr. Sunnud. 13/3. kl. 13. Strönd og hraun, breytt dagskrá vegna aurbleyti, vöðum ekki elginn en göngum um þétt hraun og vetrargrænan mosa Reykjanes- skagans, Hvassahraun, Lóna- kot, Slunkariki og viðar meö Gisla Sigurðssyni. Verð 800 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.t. vestanverðu. Útivist AnandaMarga. Bjóðum ókeypis kennslu i yoga og hugleiðslu alla miðvikudaga kl. 20.30. Ananda Marga Bergstaöastræti 28 a. simi 16590. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð.Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. ,s- .. llttarp Laugardagur 12. mars 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kol- beinsson les söguna af „Brigg- skipinu Blálilju” eftir Olie Mattsson (28) Tilkynningar ki. 9.00. Létt lög milli atriöa. óska- lög sjúklinga kl. 9.15: Dóra Ingvadóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Stjórnandi: Ágústa Björnsdóttir. Kaupstaðir á Is- landi: Hafnarfjöröur.M.a. flyt- ur ólafur Harðarson staðarlýs- ingu og Egill Friðleifsson skýr- ir frá starfsemi kórs öldutúns- skólans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 A seyði Einar örn Stefáns- son stjórnar þættinum. 15.00 1 tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (18). 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir tslenskt mál Jón Aöalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.40 Létt tónlist 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kötturinn Kolfinn- ur” eftir Barböru Sleigh (áður útv. 1957-58) Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Valtýsdóttir. Persónur og leik- endur i sjötta og siðasta þætti: Kolfinnur/ Helgi Skúlason, Rósa Maria/ Kristin Anna Þórarinsdóttir, Jonni/ Baldvin Halldórsson, Frú Elin/ Guðrún Stephensen, Sigriður Péturs/ Helga Valtýsdóttir, Brandur/ Flosi Ólafsson, Silfri/ Jóhann Pálsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gerningar Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.10 Frá tónlistarhátiö i Helsinki I fyrrasumar Andreas Schiff leikur á pianó Sinfóniskar etýö- ur op. 13 eftir Robert Schu- mann. 20.45 Tveir á tali Valgeir Sigurðs- son ræðir við Tryggva Emils- son. 21.10 Hljómskálatónlist frá út- varpinu i Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Alltí grænum sjóStolið stælt og skrumskælt af Hrafni Páls- syni og Jörundi Guömundssyni Gestur þáttarins ókunnur. Þið miklu andar hins óþekkta, sendið eldingu til ,,Gulu hefndarinnar"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.