Alþýðublaðið - 29.03.1977, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 29.03.1977, Qupperneq 11
SSSff* Þriðjudagur 29. marz 1977 IÞRÖTTIR 11 ÍSLENDINGAR Á HM I BORÐTENNIS: REYNSLULEYSI HÁIR MIKIÐ Svo sem kunnugt er taka tslendingar þátt i heimsmeist- arakeppninni i borötennis, sem haldin er i Birmingham i Englandi um þessar mundir. Þó svo Islendingarnir hafi tapað illum þeim leikjum, sem þeir hafa leikiö enn sem komið er, hef- ur munurinn á þeim og öðrum keppendum ekki verið svo ýkja mikill heldur hefur reynsluleysið háð landanum átakanlega á köfl- um. Um helgina hófst liðakeppnin og urðu úrslit i leikjum tslending- anna sem hér segir: Karlaflokkur: tsland- Noregur: 0-5. I þessari keppni var Hjálmtýr Hafsteins- son nálægt þvi aö sigra i einni lot- unni. tsland-Wales: 0-5. Þessi lið voru nokkuð jöfn en reynsluleysið háði Islendingum allmikið. tsland-Túnis: 0-.5. Hér var Ragnar Ragnarsson nálægt þvi aö sigra, komst I 20-20, en tapaði svo 22-20. Kenya mætti ekki til leiks og hlutu tslendingar þar vinning. 1 dag eiga tslendingarnir svo að keppa við Kýpur og sameiginlegt lið fra Trinidad og Tobaco. Eiga tslendingar vinningsvon i þessum leikjum. Kvennaflokkur: tsland-Spánn: 0-3. tsland-Ecuador: 0-3. I þessum leik vannst fyrsta lota tslendinga i keppninni. Þær Berg- bóra Valsdóttir og Asta Urbancic unnu aöra lotuna 23-21 en töp- uðu útslitalotunni naumlega, 16- 21. Island-Finnland: 0-3. Nokkur gæðamunur var á liðunum. Ghana mætti ekki til leiks. Liðakeppninni er lokið I þessum riðli og urðu úrslitin sem hér seg- ir: 1. Finnland. 2. Spánn. 3. Ecu- ador. 4. tsland. 5. Ghana. Þau lið, sem lentu i f jórða sæti i sinum riðli leika siðan saman og veröa það þessi lið: Islarid sameinað lið frá Egyptalandi og tran en ekki er vist hvert þriðja liðiö verður. A föstudaginn hefst svo einstaklingskeppnin. tslenzku keppendurnir hafa það gott i Birmingham, þó herjar smá kvefpest á keppendurna. —ATA tslenzku þátttakendurnir á Heimsmeistaramdtinu 1 borðtennis. Frá vinstri: Bergþóra Valsdóttir, Hjálmar Aðalsteinsson, Ragnar Ragnarsson, Stefán Konráðsson, Björgvin Jóhannesson, Hjálmtýr Hafsteinsson og Asta Urbancic. Knattspyrnan er sem óðast að komast i fullan gang. Meistarakeppni KSí er hafin, Litla bikarkeppnin er hafin og um helgina hefst keppni er nefnist „Stóra bikarkeppnin’! Eftirtalin lið standa að keppninni: „STORA HEFST íþróttafélagið Grótta, Sel- tjarnarnesi. Knattspyrnufélagið Viðir, Garði. Ungmennafélag Selfoss, Sel- fossi. Ungmennafélagið Stjarnan, Garðabæ. Ungmennafélagið Þór, Þorláks- höfn. Leikin er einföld umferð og niðurröðun leikja er lokiö. BIKARKEPPNIN UM HELGINA 77 Laugardagur 2. apríl Sunnudagur 3. april Laugardagur 9. aprfl Laugardagur 16.april Sunnudagur 17. april Laugardagur 23. aprfl »t >» Laugardagur 23. aprfl Laugardagur 7. mai Sunnudagur8.mal Allir leikirnir hefjast klukkan 15. Selfoss-Stjarnan Þór-Grótta Víðir-Selfoss Grótta-Selfoss Viðir-Þór Selfoss-Þór Stjarnan-Grótta Stjarnan-Viöir Grótta-Viöir Þór-Stjarnan —ATA MA sigraði í skólakeppni í blaki 11; Jraj i ■ J WH > Reykjavíkurmót í boðgöngu sveitinni voru Halldór Matthias- son, Valur Valdemarsson og Hermann Guðbjörnsson. t þriðja sæti varð b-sveit Hrannar á 130:38 minútum, b- sveit Skiðafélags Reykjavikur varð fjórða 137:57, en c-sveit Hrannar var úr leik. Beztum brautartima náði Halldór Matthiasson, 33:09 minútbr. Er mótið fór fram var sólskin og gola og litilsháttar frost. Mjög gott göngufæri var i Bláfjöllum um helgina. —ATA Læríð skyndihjólp! RAUÐIKROSSISLANDS Um helgina fór fram Reykjavíkurmeistaramótið i skiðaboðgöngu. Fimm sveitir tóku þátt i göngunni, þrjár frá Skiðafélaginu Hrönn og tvær frá Skiöafélagi Reykjavikur. Gangan fór fram i Bláfjöllum. t hverri sveit voru þrir menn og gekk hver þeirra 10 km. Göngu- stjóri var Jónas Asgeirsson og brautarstjóri Haraldur Pálsson. t fyrsta sæti varð a-sveit Skiða- félags Reykjavikur. Timinn var 110:38 minútur. 1 sveitinni voru Guömundur Sveinsson, Páll Guðbjörnsson Ingólfur Jónsson. t ööru sæti varð a-sveit Hrann- ar á timanum 113:33 minútur. t Um slðustu helgi fóru fram úrslitaleikir i skóla • keppni i blaki. Sigurveg- ari varð lið Menntaskól ans á Akureyri, en það vann alla sina íeiki. i næstu sætum urðu lið Samvinnuskólans að Bif* röst, Menntaskólans á Laugarvatni og Bænda* skóians á Hvanneyri. Myndin sýnir skóiameistara í biaki 1977. —ARH (Mynd: Jón B. Halldórsson) Tækni/Visindi í þessari viku: 1. Arangurinn af hinum athygiis- veröu ferðum geimflauga Vik- ingaáæiluniarinnar " til Mars, hefur skyggt á margar aðrar ómannaðar ferðir I gegnum sól- kerfið. 808-1 Fyrri ferð Mariners lO.fram- hjá Venus og Merkúr veitti stjörnufræðingum mörg ný sannindi um þessar tvær innstu reikistjörnur sóikerfisins. Einkum olli hin nálæga ferð'S^ geimflaugarinnar framhjá Merkúr gagngerri endurskoðun á kenningum visindamanna um ''x þessa litlu heitu reikistjörnu. Tveir bandariskir stjornu- fræðingar komu með þá tilgátu að Merkúr sé ekki raunveruleg reikistjarna heldur hafi eitt sinn verið tungl Venusar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.