Alþýðublaðið - 29.03.1977, Page 12
12 FRA MORGNI..
■IþýöU-
Þriðjudagur 29, marz 1977 Mádld
Neydarsímar
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
i Heykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— Simi 1 11 00
i Hafnarfirði— Slökkviiiðið simi 5
11 00 — SjúkrabiU simi 51100
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12
00
Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5
11 66
Hitaveitubilanir simi 25520 (ut-
an vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Kafmagn. t Reykjavik og Kópa-.'
vogi i sima 18230. 1 hafnarfirði i
sima 51336.
Heilsuðæsia
Slysavarðstofan: sirui 81200
Sjúkrabif reið: Reykjavik og
Kópavogur, sfmi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópar-ogur
Oagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 14510.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld- nætur-og helgidagsvarsla,
sinii 2 12 30.
Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Ilafnarfjörður — Garðahreppur
N'ætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningu/n um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Gátan
Þótt formið skýri sig sjálft við
skoðun, þá er rétt að taka fram,
að skýringarnar flokkast ekki
eftir láréttu og lóðrettu NEMA
við tölustafina sem eru I reitum
f gátunni sjálfri (6, 7 og 9).
Láréttu skýringarnar eru aðrar
merktar bókstöfum, en lóðréttu
tölustöfum.
o
A d
B
C □
P í N
z
F N
1 &
m
6
A: ljóður B: reimar C: kyrrð D:
eink.st. E: rásina F: þingd G:
grafir 1: ljúffengt 2: snjólausa 3:
draup 4: félag 5: gjald 6: slæmu
heiti 7: keyrði 8 lá: leikur 8 ló:
ummæli 9 lá: ósjaldan 9 ló: sögn
10: konu.
Ýmíslegt ’
Fella-og Hólasókn.
Guðsþjónustur falla niður vegna
viðgerða í Fellaskóla.
Séra Hreinn Hjartarson.
Happdrætti
Dregið hefur verið i happdrætti
Vélskóla íslands. Uppkomu þessi
núm er: 11. — 4717
1. — 12803 12. — 11349
2. — 3906 13. — 561
3. — 1960 14. — 5905
4. — 8519 15. — 6412
5. — 8522 16. — 10858
6. — 2997 17. — 3069
7. — 9531 18. — 4709
8. — 164 19. — 3716
9. — 7566 20. — 3414
10. — 11691 21. — 8012
íslensk Réttarvernd
Skrifstofa félagsins i Miðbæjar-
skólanum er opin á þriðjudögum
og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2-
20-35. Lögfræðingur félagsins er
Þorsteinn Sveinsson. öli bréf ber
að senda Islenskri Réttarvernd,
Pósthólf 4026, Reykjavik.
sjúkrahús
Borgarspitalinn. mánudaga —
föstud. kl. 18:30—19:30 laugard.
og sunnud. kl. 13:30—14:30 og
18:30—19:30.
Landspitalinn alla daga kl.
15—16 og 19—19:30. Barnaspitaii
Hringsins kl. 15—16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10—11:30og 15—17.
Fæðingardeild kl. 15—16 og
19:30—20.
Fæðingarheimilið daglega ki
15 :30—16:30.
Hvitaband mánudaga—föstudaga
kl. 19—19:30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30,
Landakotsspitu’i mánudaga og
föstudaga kl. 18:30—19:30
laugardaga og sunnudaga ki.
15—16 Barnadeildin : alla daga kl
15—16.
Kleppsspitaii-nn: Daglega kl.
15—16 og 18:30—19, einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30—19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnudaga, kL 13—15 og
18:30—19:30.
Sólvangur: Mánudaga—laugar-
daga kl. 15—16 og 19:30—20,
sunnudaga og helgidaga kl.
15—16:30 og 19:30—20.
Heilsuveindarstöð Reykjavikur
kl. 15—16 og 18:30—19:30.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga Islands eru seld
á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Helga Einarssonar,
Skólavörðustig 4, VerzluTtiiini ,
Bella, Laugavegi 99, t Kópavogi
fást þau i bókaverzluninni Veda
ogi HafnarfirðiiBókabúð Olivers
Steins.
Símavaktir hjá ALANON
Aðstandendut,diykkjúfólks skal
bent á simavaktir á mánudögum j
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- ,
18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6.' j
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
Mínningarkort Styrktar-
félags vangefinna
fást i Bókabúð Braga, Verzlunar-
höllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar
i Hafnarstræti og i skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móíi samúðarkveðjum i sima
15941 og getur þá innheimt
upphæðina i giró.
ónæmisaögeröir gegn
mænusótt
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt, fara fram i
Heilsuverndarstöð,Reykjavikur á
mánudögum -klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis-
.skirteini. ,«•». ...
ySkrifstofa félags ein-
stæðra foreldra
Traðakotssundi 6, er opin mánu-‘
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriðjudaga miðvikudaga óg
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á
fimmtudögum kl. 3-5 er lög-
fræðingur FEF ál viðtals á skrif-
,1 stofunni fyrir félagsmenn.
Kvenfélag
óháða safnaðarins
Aðalfundur félagsins verður á
fimmtudagskvöldið klukkan 8:30
i Kirkjubæ. Kaffiveitingar.
Fjölmennið.
Borgarbókasafn Reykja-
víkur.:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a simi 12308
Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu-
dögum.
Aöalsafn - lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, simi 27029.
Opnunartimar 1. sept. - 31. mai,
mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard.
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju,
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard.
13-16.
Sólheimasafn - Sólheimum 27,
simi 36814.
Mánud. - föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16.
Hofsvailasafn - Hofsvallagata 1,
simi 27640.
Mánud. - föstu.d kl. 16-19.
Bókin heim — Sólheimum 27,
Simi 83780.
Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka
og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra.
Farandbókasöfn - Afgreiösla i
Þingholtsstræti 29a,. Bókakassar
lánaðir skipum, heiisuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur
en til kl. 19.
Bókabilar - bækistöö i Bústaöa-
safni, simi 36270. Viðkomustaðir
bókabilanna eru sem hér segir:
Árbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30-
3.00
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30-
6.00. -
Breiðholt
Breiðholtsskóli mánud. kl. ■ 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30-
3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Versl. viö Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30,
vföstud. kl. 5.50-7.00.
Hölagaröur, Hólahverfi mánud.
kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00-
6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud.
kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur föstud.
kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
östud. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún íoþriðjud. kl. 3.00-4.00.
Holt — Hlíðar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 -
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00
Æfingaskóli Kennaraháskólans
miðvíkud. kl. 4.00-6.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurver, Há aleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miöbær, Háleitisbrautmánud. kl.
4.30- 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
Vesturbær
Verzl. viö Dunhaga 20 fimmfud.
kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-
9.00.
Skerjafjöröur - Einarsntj
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Versianir viö Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.30- 2.30.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74.
Opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá klukkan 13.30 -
16.00.
Floftksstarftd'
Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins
Reykjavík
verður haldinn miðvikudaginn 30. marz í Alþýðuhúsinu
(niðri) kl. 8.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavik
heldur bazar laugardaginn 2. apríi kl. 2 i Alþýðuhúsinu.
Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik
heldur flóamarkað laugardaginn 2. april kl. 2 I Alþýðuhús-
inu.
Konur sem vilja gefa hluti vinsamlegast hafi samband
viðHalldórufsima 16424kl.9-5, Sonjuisfma 75625e.kl. 7
og Guðrúnu i sima 17614 e.kl. 7.
Hafnarfjörður
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og
Haukur Helgason eru til viðtals i Alþýðuhúsinu á fimmtu-
xlögum milli kl. 6-7.
FUJ i Hafnarfirði
Skrifstofa FUJ i Hafnarfirði verður framvegis opin i Al-
þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7.
Kópavogsbúar
Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi I
rabb formi alla miðvikudaga kl. 18.00 til 19.00. að Hamra-
borg 1. 4. h.
Allir Kópavogsbúar velkomnir
Fundarefni:
Bæjarmái
Landsmál.
Stjórnin.
Frá FUJ í Hafnarfirði.
FUJ i Hafnarfirði heldur skipulags- og starfsfundi á
þriðjudögum kl. 7-8. Allir ungir jafnaðarmenn i Hafnar-
firði ávallt velkomnir.
FUJ iHafnarfirði.
t
Tækniskóli íslands
Námskeið
Hvar brotnar platan?
Tækniskóli Islands gengst fyrir námskeiði
i brotlinureikningum i steinsteyptum plöt-
um fyrir starfandi verkfræðinga og tækni-
fræðinga. Námskeiðið verður haldið i
Tækniskóla Islands Höfðabakka 9, mánu-
daga , miðvikudaga kl. 17.15 — 19.00 og
laugardaga kl 8.15 — 12.00.
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 13. april
og er áætlað að þvi ljúki laugardaginn 30.
april.
Leiðbeinandi verður Guðbrandur Sein-
þórsson verkfræðingur. Þátttaka tilkynn-
ist skrifstofu Tækniskóla Islands Höfða-
bakka 9 simi 84933 i siðasta lagi 1. april
n.k. Þátttökugjald kr 3.000 greiðist við
innritun.
Tækniskóli Islands
Leidrétting
Vegna framkomins misskiln-
ings vill Alþýðublaðið leiðrétta
nokkra punkta i frétt um deilu
hjúkrunarfræðinga sem birtist i
blaðinu fimmtudaginn 23.3siðast-
liðinn.
Þar segir að hjúkrunarfræðing-
ar sem unnið hafi i fimm ár eigi
rétt á 90 daga námsleyfi. Rétt er
að taka fram aö þetta námsleyfi
er ekki veitt hjúkrunarfræðingi
hvert ár, þó hann hafi unnið i
fimm ár. Leyfið veitist á fimm
ára fresti, eftir fimm ára starf á
sömu sjúkrastofnun, og getur
hjúkrunarfræðingur þá eytt þvi
leyfi hér eða erlendis. Leyfið er
veitt á fullum launum, og er ætl-
ast til að það sé notað til
námskeiðahalds. —AB