Alþýðublaðið - 29.03.1977, Page 13
alþýAu- . ..
biaóid Þriðjudagur 29. marz 1977
TIL KVÚLDS13
spékoppurinn
Heyröu. Hefur þú séö hann áöur?
ittarp
Þriðjudagur
29. mars
7.00. Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugreinar dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Knútur R. Magnússon les
söguna „Gesti á Hamri” eftir
Sigurð Helgason (4). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atriða. Hin
gömlu kynnikl. 10.25: Valborg
Bentsdóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Michael Ponti og Sinfónlu-
hljómsveitin I Hamborg leika
Pianókonsert i fls-moll eftir
Srkjabín: Hans Drewanz stj./
John de Lancie og Sinfónlu-
hljómsveit Lundúna leika Kon-
sertsinfóníu fyrir óbó og
strengjasveit eftir Jacques Ib-
ert: André Previn stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Viö vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Hvaö er llfsgeislun? Þórar-
inn Jónsson frá Kjaransstööum
flytur erindi.
15.00 Miödegistónleikar Yehudi
Menuhin og Louis Kentner
leika Fantaslu I C-dúr fyrir
fiðlu og pianó eftir Schubert.
Eileen Croxford og David
Parkhouse leika Sónötu I g-moll
fyrir selló og píanó eftir Rakh-
maninoff.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatlminn Finnborg
Scheving sér um timann.
17.50 Áhvítum reitum og svörtum
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vinnumái — þáttur um lög
og rétt á vinnumarkaði Lög-
fræöingarnir Gunnar Eydal og
Arnmundur Backman sjá um
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins Ásta R.
Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Aö skoöa og skilgreina
Kristján E. Guðmundsson og
Erlendur S. Baldursson sjá um
þáttinn.
21.30 Þjóölcg tóniist á trlandi.
Hallfreöur örn Eiriksson og
Ronnie Wathen tóku saman.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Lestur Passiu-
sálma (43)
22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af
sjálfum mér” eftir Matthlas
Jochumsson Gils Guömunds-
son les úr sjálfsævisögu hans og
bréfum (13).
22.45 Harmonikulög Bragi Hlíð-
berg og félagar hans leika.
23.00 A hljóöbergi „Tlkarsagan”
eftir Mark Twain. David
Wayne les.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjowvarp
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Reykingar „Og duftiö
hverfur....” Þriöja og siöasta
myndin um ógnvekjandi af-
leiöingar sigarettureykinga.
Meöal annars er rætt viö fólk,
sem hefur hætt aö reykja. Þýö-
andi og þulur Jón O. Edwald.
21.00 Colditz Bresk-bandarlskur
framhaldsmyndaflokkur. „En
sú úrhellisrigning” Þyöandi
Jón Thor Haraldsson.
21.50 Töfrageislinn Bresk
fræöslumynd um leiser-geisl-
ann. Visindamenn reyna nú aö
hagnýta hann á hinum óllkustu
sviöum.svosem læknisfræöi og
málmiönaöi. Þýöandi og þulur
Ingi Karl Jóhannesson.
22.35 Dagskrárlok
SJÓNVARP
Síðasta myndin um viðbjóðs
legar afleiðingar reykinga
mm
'flfxí
,,Og duftið hverfur",
nefnist síðasta myndin
um afleiðingar sígarettu-
reykinga sem sjónvarpið
sýnir um þessar mundir.
Fólki hefur orðið tíðrætt
um þessar sjónvarps-
myndir að undanförnu,
og hafa margar og mis-
jaf nar skoðanir verið látn
ar í Ijós. Þó er það aug-
Ijóst á öllu að þær hafa
haft áhrif á alla þá sem
horft hafa á. Vonandi er
bara að þau áhrif vari
eitthvað og fólk láti af
ósómanum. I myndinni í
kvöld er meðal annars
rætt við fólk sem hætt
hefur að reykja.
ÚTVARP!
„Tíkarsagan” eftir
Twain
Mark
- í þættinum
„Á hljóðbergi”
Okkur þykir ástæða til aö
vekja athygli manna á þættin-
um „Á Hljóðbergi” sem er á
dagskrá útvarpsins kl. 23.00 I
kvöld. 1 þættinum les David
Wayne söguna „Tikarsagan”
eftir ameriska húmoristann
Mark Twain.
%
Mark Twain.