Alþýðublaðið - 28.04.1977, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1977, Síða 1
FIMMTUDAGUR 28. APRIL • Vinnu á virkjunarsvæðinu hætt í gær • Starfsfólk Kísiliðjunnar flutt á brott Klukkan 18.40 i gær- kvöld fundu leitar- flokkar gufu, og ösku- gos um einn km. norður af Leirhnjúk á sömu slóðum og gaus á 1975. Leitarflokkar þessir höfðu verið sendir af stað éftir að borizt höfðu boð neðan úr Mývatnssveit ki. 17.15 þess efnis að öskufall væri byrjað þar i sveitinni. Þa6 var klukkan 13.17 i gær- dag aö stööugur órói upphófst á jaröskjálftamælum skjálfta- vaktarinnar i Mývatnssveit, ásamt þvi sem land byrjaöi aö siga. Strax og vart var viö óró- ann var gefin aövörun um al- mannavarnakerfiö þar nyröra, I Kröflubúöir og til al- mannavarnarnefndar Mý- vatnssveitar, sem þegar i staö geröi ráöstafanir til þess aö vegurinn til Húsavikur yröi ruddur, en hann haföi veriö ófær. Eftir þvl sem leiö á gærdag- inn virtist skjálftavirknin fara vaxandi og um klukkan 15 var vinnu hætt á svæöinu og starfsfólki gefnar fyrir- skipanir um aö vera viö öllu búiö. Laust fyrir klukkan 17 áréttaöi almannavarnanefnd- in þessar fyrirskipanir og jafnframt voru fólksflutninga- tæki á svæöinu ræst og stillt I viöbragösstööu. Stuttu síöar færöust jarö- hræringarnar enn I aukana og sem fyrr segir var tilkynnt um öskufall I Mývatnssveit kl. 17.15. Var þá taliö fullvist aö gos væri hafiö og út frá vindátt voru líkurnar taldar mestar á svæöinu norö-vestan i Kröflu- öskjunni. Leitarflokkar voru þá sendir út og klukkan liölega 18.40 fundu þeir leir og gufugos i tveimur sprungum um einn km. noröur af Leirhnjúk. Er fréttamaöur blaösins ræddi viö Hafþór Jónsson hjá almannavörnum rikisins um klukkan 20 I gærkvöld kom fram, aö ekki haföi þá veriö talin ástæöa til aö senda starfsfólk Kröfluvirkjunar af virkjunarsvæöinu. Sagöi Haf- þór aö um svipaö leyti og óró- inn jókst viö Reykjahllö heföi dregiö úr titringi viö Kröflu- búöir og þvl heföi ekki veriö talin ástæöa til aö flytja fólkiö. Hins vegar sagöi Hafþór aö búiö væri aö flytja starfsfólk Kisiliöjunnar á brott frá verk- smiöjunni. Aö sögn Hafþórs er ekki tal- iö aö mannvirki á virkjunar- svæöinu séu I bráöri hættu ef eldgos kemur upp úr þeim sprungum sem gusu leir og gufu I gærkvöldi, heldur sé llk- legast aö hraun renni til norö- urs eins og raun varö á I gos- inu 1975. Veöur á Kröflusvæöinu var óhagstætt I gær, snjókoma skafrenningur og veöurhæö sex til sjö vindstig. —GEK Slöustu fréttir. Seint I gærkvöldi bárust Alþýöubiaöinu þær fréttir aö sex sentimetra gliönun heföi oröiö I Grjótagjá, auk þess sem yfirborö Mývatns heföi lækkaö. Þetta getur bent til þess, aö hraunstraumur neöan jaröar leiti tii suöurs aö þessu sinni, en ekki noröurs eins og I slöasta gosi. Þá hafa myndazt tveir nýir hverir á Leirhnúkssvæöinu, og kom sterklega til greina aö flytja starfsfólk af Kröflu- svæöinu þegar siöast fréttist. —hm. TVEIMUR TROSSUM FÁTÆKARI i gær bárust blaöinu fregnir af þvi frá Grinda- vik að belgískur togari hefði togað yfir neta- trossur sem skipverjar á Hrafni Sveinbjarnar- syni höfðu lagt út á þriðjudag um 23 sjómilur út af Grindavík. Tjón þetta sem metið er á um eina milljón króna, kom í Ijós þegar vitja átti um netin í gær- morgun. Að sögn tíðindamanns blaðsins i Grindavík, höfðu skipverjar á Hrafni Svein- bjarnarsyni tilkynnt tilteknum belgískum togara sem var við veiðar á svæðinu um staðsetningu netanna, en allt kom fyrir ekki. _GEK ASI flutt f nýtt húsnæði Alþýöusamband tslands flutti I gær I nýtt húsnæöi aö Grensás- vegi 16. Var starfsfólk sam- bandsins önnum kafiö i allan gærdag viö aö flytja, taka upp úr kössum og koma sér fyrir I hinu nýja húsnæöi sinu, sem er á horni Grensásvegar og Feils- múla. Vingjarnlegur simsvari svar- aði i gær I simanúmeri ASÍ, sem gefið er upp i gömlu sima- skránni og tilkynnti, að sam- bandið væri flutt og heföi nú fengið nýtt simanúmer, 8-30-44. Nýi siminn væri hins vegar ekki kominn I samband en þaö stæði til bóta I dag eða á morgun. Björn Jónsson forseti ASl sagði blaðamanni I gær, að þetta nýja húsnæði væri mun dýrara en það sem sambandið átti áður og ljóst væri að verðgildi þeirra tveggja hæöa sem seldar verða á Laugavegin- um koma ekki til með að ná verði þeirrar einu hæðar sem það hefur á nýja staðnum, en sú hæð er um 400 fermetrar. Hins vegar sagðist hann vera mjög ánægður með þessar nýju vistarverur, sem hefðu verið hannaðar sérstaklega fyrir þá starfsemi sem ASl hefur með höndum. Jarðhæð hússins og þriðja hæð eru báðar i eigu Alþýðu- bankans. Sú þriöja mun aö öll- um likindum verða seld Lista- skála Alþýðu, sem verkalýðs- félögin eru að stofna um þessar mundir, en óvist er hvaða starf- semi fer fram á jarðhæðinni. Alþýðubankinn hafði fengið vil- Kristin Mantylá og starfsfélagi hennar voru aö reyna aö koma skipulagi á skipulagsleysið I nýja húsnæöi ASt, eins og hér sest. Litla myndin er af húsi ASI og Alþýðubankans við Grensásveg. (AB- myndir: GEK) yrði fyrir útibússtofnun á þess- um stað, en eftir þau áföll sem hann hefur orðið fyrir hefur hlaupið bakslag i það mál. — Hins vegar er þriðja hæðin sér- staklega gerð fyrir listsýningar hvað lýsingu snertir og einnig verður þar fundaaðstaða og kaffiteria i framtiðinni. Menningar- og fræðslusam- band alþýðu mun áfram leigja aðstæðu undir starfsemi sina hjá Alþýðusambandinu, og verður hún á annarri hæð húss- ins, eins og skrifstofur ASÍ. Kristin Mantylá, skrifstofu- stjóri Alþýðusambandsins sagð- ist i gær vera vongóð um að allt yrði komið i röð og reglu á skrif- stofunni eftir næstu helgi. BJ/—hm. Veöráttan og færri nagladekk: Hafa sparad á annað hundrað millj. kr. — Ef talin er sainan minni notkun negldra hjólbaröa og hagstætt tíöarfar I vetur, gæti ég trúað aö sparnaður borgarinnar, hvaö varöar viöhald gatna eftir veturinn, nemi á annað hundrað milljónir króna, sagöi Ingi 0. Magnússon gatnamálastjóri, I viötali við fréttamann Atþýðublaðsins i gær. Sagði Ingi ástand gatna vera mun betra nú en mörg undanfarin vor. Mikiu minna væri um svokallaðar „höggholur” og eins bæri minna á þvi að undirbygging gatna heföi gefið sig. Samt sem áöur væru götur borgarinnar talsvert slitnar eftir veturinn, vegna nagla- dekkjanna, þó svo að slitið væri mun minna en undan- farin ár. A vegum gatnamálastjóra hafa verið gerðar kannanir á notkun negldra hjólbarða á höfuöborgarsvæðinu, hálfs mánaðarlega. Samkvæmt talningum kom i ljós, að notkun negldra hjólbarða fór stigvaxandi frá 15. október i fyrra haust þar til i desem- ber mánuði s.l. er hún náði hámarki, en þá voru um 75% bifreiða i Reykjavik búnar Framhald á bls. 10 Rltstjórn Sföumúla I) - Sfmf 81866

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.