Alþýðublaðið - 28.04.1977, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1977, Síða 4
Fimmtudagur 28. april 1977 SSSSr 4VETTVANGUR flsmundur flsmundsson og Elías Davíðsson: Frá ritstjóra: Grein sú, sem hér birtist, túlkar ekki skoðanir Alþýðu- flokksins. Það er hins vegar stefna Alþýðu- blaðsins að bregða ekki fæti fyrir frjáls skoðana- skipti. I þessari grein birtast skoðanir manna, sem andvígir eru smíði járnblendiverksmiðju. Ekki verður lagður neinn dómur á mat þeirra, enda andstæöar skoðanir kom- ið fram. Aðalatriðið er, að skoðanaskipti geti far- ið fram á siðum Alþýðu- blaðsins, og á þau verða ekki lagðar hömlur. Eftirfarandi grein er úrdrátt- ur úr samnefndri skýrslu, sem Ásmundur Asmundsson, verk- fræöingur og Elias Davisöson, kerfisfræöingur hafa samiö á vegum starfshóps um auöhringi. Skýrslunni hefur veriö dreift til allra alþingis- manna en hún byggist á margra vikna vinnu höfunda. Viö gerö nokkur veigamikil atriöi er hafa áhrif á afköst og afkomu verksmiöjunnar. Ennfremur verður skýrt frá, hvers vegna ES hugar á samstarf viö islenska rikiö i þessu máli. 1. Markaðshorfur. 1 greinargerð, sem fylgir frumvarpinu, kemur fram aö ,,gert er ráð fyrir að notkun kisiljárns aukist i hlutfalli viö aukningu á framleiöslu á stáli.”. Þar er þess einnig getiö aö „mikill samdráttur varö á stálmarkaðnum á árinu 1975” og að ,,á siöustu mánuðum (hafi) aftur gætt samdráttar á stálmarkaönum. Verð á kisiljárni hefur fylgt þessari þróun”. Þaö er álít sérfræöinga, aö aö- stæður i stálmarkaönum endur- speglist aö mestu leyti i kisil- járnmarkaönum, bæöi hvaö snertir verö og magn, enda mun 75% af öllu kisiljárni notast til stálframleiöslu. Undanfarna mánuöi hafa komiö fram i virtum erlendum blööum og timaritum (s.s. The skýrslunnar hafa þeir kannaö gaumgæfilega frumvarpiö um járnblendiverksmiöju, samn- inga sem þvi fylgja, gögn frá Þjóðhagsstofnun og Járnblendi- félaginu og heimildir frá Noregi, Bretlandi, Frakklandi, Bandarikjunum og Þýskalandi. Eins og kunnugt er, liggur nú fyrir alþingi tslendinga frum- varp til laga um byggingu og rekstur járnblendiverksmíöju í Hvalfiröi I samvinnu viö norska auðhring Elkem-Spigerverkert (skammstafaö ES). Gert er ráö fyrir þvi aö verksmiöjan geti framleitt 50.000 tonn af kisil- járni á ári. Ýmsir menn hafa þegar látiö i ljós álit sitt á þessu lagafrum- varpi og þeim samningum sem þvi fylgja. Fullyröa má aö menn skiptist i tvo hópa i afstööu sinni til þessa máls. Aöalrök meö byggingu þessarar verksmiöju hafa verið þau, aö hún muni veröa til þess aö lækka raforku- kostnaö til landsmanna, auka gjaldeyristekjur þjóðarbúsins og renna nýrri og styrkari stoö undir óheilbrigt efnahagsllf þjóðarinnar. Andstæðingar verksmiöjunnar hafa einkum bent á, að raforkuverö væri of lágt, mengun yröi veruleg af völdum verksmiðjunnar og félagsleg röskun varhugaverö fyrir nærliggjandi byggöarlög. t eftirfarandi greinargerö munum viö leitast viö aö skoöa ýmsa þætti er varöa rekstur járnblendiverksmiöjunnar, varpa ljósi á þróun markaös- málaog draga fram I dagsljósiö ECONOMIST, BUSINESS WEEK, LE MONDE DIPLO- MATIQUE o.fl.) itarlegar upplýsingar um stööu og framtlöarhorfur stáliðnaöarins. Þessar upplýsingar staöfesta allar þaö sem kemur fram i árs- skýrslu Elkem-Spigerverket 1975, þ.e. aö „stáliönaöurinn i Evrópu er nú i mestu kreppu frá þvi aö seinni heimsstyrjöldinni lauk”. Menn eru greinilega mjög uggandi um framvindu mála og er engan veginn séð fyrir endann á þessu ástandi stál- markaöarins. Japanir og ýmis þróunarlönd hafa hug á aö ná umtalsveröum itökum á stál- mörkuöum heimsins. Þessi riki hafa tryggt sér fjármagn og tækniþekkingu til þess aö byggja upp sinn eigin stáliönaö. Þetta hefur valdiö þvi aö i náinni framtiö má gera ráö fyrir aukinni framleiöslugetu umfram eftirspurn. Hætt er viö aö hin aukna framleiðslugeta á stáli muni leiöa til langvarandi verðstriöa, svo sem þeirra sem vestrænir stálframleiöendur hafa háö viö Japani aö undanförnu. 1 þeirri viðureign hafa Japanir fariö meö sigur af hólmi, enda búa þeir yfir nýuppbyggöum tækni- þróuöum stálverum, sem veita þeim mikiö svigrúm til'aö bjóöa framleiöslu sina á mun lægra verði en áöur haföi tiökast. Búast má viö aö framieiöni stálvera i þróunarlöndunum veröi ekki minni en i Japan og svigrúm þeirra til aö bjóöa undirmálsverö þvi einnig tals- vert. Þaö er vægast sagt undarlegt, aö opinberir aöilar sem huga að uppbyggingu kisiljárnverk- smiöju i Hvalfiröi, skuli ekki hafa taliö þaö rétt aö skýra frá þessum markaösviöhorfum, jafnvel þótt þau snerti mjög rekstrargrundvöll verksmiöj- unnar. 2. Tryggingar ES á sölu kísiljárns Hiö hrikalega markaösástand hefur ekki farið fram hjá fulltrúum ES, sem stóöu i margra mánaöa samningum viö fulltrúa isl. rikisins. t þess- um samningum tryggir ES sig rækilega gegn markaösáföllum en Isl. Járnblendifélagið er látiö súpa seyöið af. Tólfta (12.) grein aöalsamn- ingsins fjallar einmitt um sölu- samning ES og Járnblendi- félagsins og segir ennfremur frá sölutryggingum ES. Skv. þeirri grein, er mat á ES á söluhorfum ekki bjartara en svo, að sölutryggingar auðhringsins ljúka tveim árum eftir aö áætlaö er aö reisa siöara bræösluofninn, eða 1. júli 1982. Þessar sölutryggingar eru meö þeim hætti aö ES tryggir sölu á framleiöslu sem samsvarar 80% af afkastagetu verksmiöj- unnar meö einum ofni (20.000 tonn) og 70% af afkastagetu verksmiöjunnar meö tveim ofn- um (35.000 tonn). Þegar ofangreindum trygg- ingum lýkur, taka viö einkar flóknar reglur varöandi sölu á framleiöslu verksmiöjunnar. Skv. greinargerö meö frum- varpinu eiga þessar reglur aö trýggja „jafnréttisaöstööu milli verk- smiöju Járnblendifélagsins og eigin verksmiöja ES I Noregi, sem stundaútflutning á Evrópu- markað og aöra markaði.” En er hér um aö ræöa raun- verulega jafnréttisaöstöðu? 1 12 gr (2c) aðalsamningsins kemur fram að „niöurjöfnun á vörusendingum á þeim timabilum, þegar ekki má búast viö aö unnt sé aö selja alia framleiösluna vegna nei- kvæöra aöstæöna á markaön- um” verði sem hér segir: „Vörusendingar á þessum timabilum skulu skornar niöur I hlutfalli viö reiknaða afkasta- getu Járnblendifélagsins og reiknaða afkastagetu ES”. Forvitnilegt hlýtur að vera, hvernig afkastageta ES er reiknuö út. I 3. og 5. liöum 12 gr. kemur visir aö svari: „...hin reiknaða afkastageta ES (skal) ákvöröuð árlega fyrir hvert komandi almanaksár á grundvelli meöalársframleiöslu á söluhæfu kisiljárni hjá ES á næstliönum fjórum almanaks- árum (...). Afkastagetan skal reiknuö sem heildarframleiösla aö frádregnum framleiösluvör- um, sem afhentar eru til notk- unar i eigin vinnsluverksmiöj- um ES eöa verksmiöjum, sem dótturfélög ES eiga og reka.” „Þegar rætt er um reiknaöa af- kastagetu ES (...) er hvarýetna átt við afkastagetu (...) kisil- járnverksmiöja, sem ES á aö öllu leyti eöa aö hluta 1 Noregi eöa öörum löndum utan Islands, en þá jafnan aö þvi tilskildu, aö sala á kisiljárni frá viðkomandi verksmiðju fari fram gegnum sama sölukerfi og sala frá kisil- járnverksmiðjum ES I Noregi, sem það á að öllu leyti”. Þaö er greinilegt aö niöur- jöfnun á vörusendingum frá Járnblendifélaginu er háö ákvöröunum, sem Járnblendi- félagið hefur ekki áhrif á, s.s. stefnumörkun ES varöandi nýt- ingu og framleiösluskipan eigin verksmiöja, lagalegri skilgrein- ingu þeirra innan ES samsteyp- unnar og viöskiptum sem verk- smiöjur og dótturfélög ES hafa milli sin. Þrátt fyrir þessar takmörk- uöu sölutryggingar gerir frum- varpiö ráö fyrir 100% afköstum verksmiöjunnar. Eftir 1. júli 1982 lýkur þessum takmörkuöu tryggingum, en þá treystir ES sér ekki lengur til að tryggja ákveöna lágmarkssölu. En samt sem áöur reiknar frum- arpiö meö sölutekjum er til- svara 100% afköstum á ári. Verulegt ósamræmi virðist þvi vera milli forsenda frum- varpsins annars vegar og ákvæöa samningsins hins veg- ar. Flókin ákvæöi um svokall- aða jafnréttisafstööu hafa hér engin áhrif á, nema þá ef til vill þau, aö skapa grundvöll til ágreinings i framtiöinni. Verksmiöjur fyrirtækisins eru viöa um heim, sú sem myndin er af er i Dóminikanska lýöveldinu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.