Alþýðublaðið - 28.04.1977, Page 7

Alþýðublaðið - 28.04.1977, Page 7
Fimmtudagur 28. april 1977 ÚTLÚNDy Þannig varð Stubbur allt í einu stór: Fimmfalt upplag, margfalt auglýsingamagn og ótrúlega mikil eftirspurn eftir blööum — blööum sem streymdu út á götur og torg I eins mörgum eintökum og vesalings prentmaskinurnar megnuöu aö gubba úr sér. bannig hefur lifiö veriö hjá þeim á kratablaðinu Aktuelt i Danmörku, einu af fáum dagblöö- um sem komiö hafa út i Dan- mörku svo mánuðum skiptir. brátt fyrir hvarf risanna i danska blaðaheiminum af mark- aönum — Politiken og Berlingske — og margra fleiri blaöa og tima- rita, hefur ástandiö ekki veriö þannig að alls ekkert dagblaö hafi komið út. Aktuelt hefur komiö, eins og ekkert hafi i skorizt, og ýmis blöö og timarit önnur. En liklega er Aktuelt stærsta og út- eintök og siöustu daga hafa veriö prentuð rúmlega 250.000 eintök daglega! —- baö eru takmörk fyrir þvi hvaö hægt er að leggja á prent- vélarnar okkar, segir Mogent Jörgensen, einn af ritstjórum Aktuelt. Ef viö heföum átt betri vélar um þetta leyti, heföum viö auðveldlega selt 400.000 blöö á hverjum degi. A þessum tima hefur Aktuelt bætzt mikill fjöldi fastra kaupenda og er tala nýrra áskrifenda um 7.000, þar af er tal- iðað um 3.000 hafi komið beinlinis vegna blaðþurröarinnar á mark- aönum. Gullkantatan Fleiri þætti mætti nefna i þess- ari gullkantötu Aktuelt. Auglýs- Börje Neumann prentsmiöjustjdri gluggar í blaö sitt. Meö þvf aö keyra aliar maskinur verksmiöjunnar á fullu, var hægtaö prenta allt aö 250.000 eintök daglega. wm_1—_■_-■ ææ Furulundur 9 að verðmæti 25 milliónir að verðmæti 30 milliðnír Dregið út strax f júlf Dregið út f I2.fk>kki Sala á lausum miðum stendur yfír Mánaðarverð miða er kr. 500-en ársmiði kr. 6.000 breiddasta blaðiösem út kom I blaöaverkfallinu. Auöva Idsskipulag Orsakirnar fyrir langvarandi deilum verkamanna i prentiðnaöi og vinnukaupenda má rekja til þess aö útkoma Berlingske og Politiken stöövaöist. Drekarnir tveir drógu fjölda blaöa og tima- rita meö sér i fallinu. Aktuelt á ekki aöild aö samtök- um útgefenda i Danmörku og Vinnuveitendasamband Dan- merkur gladdist innilega yfir þvi á meöan á blaöadeilunni stóö. Dagblaö þess, „Börsen”, er nefnilega prentaö hjá Akutelt og kom þvi reglulega út allan tim- ann! bannig er auðvaldsskipulagiö i danska blaöaheiminum. Heimi sem venjulega einkennist af vægðarlausri samkeppni, þar sem risarnir veröa gjarnan ofan á, en blöö eins og Akutelt eiga i vök aö verjast. En siöustu vikur hefur Akutelt rakaö saman gulli og þaö án þess aö hafa bókstaflega nokkurn skapaöan hlut fyrir þvi! Strandaði á prentvélunum Aktuelt seldist jafnóöum og þaö sást á götunum i Danmörku og linuritiö yfir útbreiöslu og upplag þess er mjög upplifgandi fyrir út- gefendurna. Aöur en ósköpin byrjuöu var meðalupplag Aktuelt um 53.000 eintök á degi hverjum. Meöalupplagiö siöustu mánuöi hefur hins vegar verið um 212.000 ingamagniö I blaöinu hefur aukizt um meira en 200 prósent og er alltaf aö aukast. baö hefur svo orðiö til þess aö blaöið hefur stækkaö, úr 32 I 48 siöur daglega. Tekjuaukningin af auglýsingun- um einum saman nam tugum milljóna islenzkra króna. — Auglýsingarnar sem streymt hafa inn, eru af öllum geröum. Menn eru aö selja hús, bila og feröir, en fjöldinn hefur aukist gifurlega. Sú hefur og oröið raunin hvaö varöar smáauglýs- ingarnar. Til dæmis hefur þrýst- ingur frá klámjöfrunum aukizt verulega, en við höfum séð okkur tilneydda aö setja ákveöin mörk hvað varöar klámauglýsingar — af siöferðisástæðum, segir Jörgensen. Sama verð áfram Aktuelt hefur eflst hægum skrefum síðustu árin, á sama tima og mörg önnur dagblöö berj- ast I bökkum og beina spjótum aö starfsfólki sinu. En þrátt fyrir velgengnina, stóö fyrir dyrum aö hækka áskriftar- og lausasölu- verð blaösins á komandi hausti. — Nú gerist þess ekki þörf að hækka prisinn. bað er eitt áþreif- anlegt dæmi um árangurinn af metsölu okkar siöustu vikurnar. Viö höföum fastlega reiknaö meö þvi að veröhækkunin myndi kosta okkur 2.000 áskrifendur, en nú er útliti fyrir aö i ár fjölgi þeim um 7.000-60.000, segir Jörgensen rit- stjóri. Margt fólk sem aldrei hefur séö blaðiö áður hefur bætzt á áskrif- endalistana, og þvi fer ört fjölg- andi. Bjart framundan hjá Akutelt Ef reiknaö er meö aö upplags- aukning og fjölgun áskrifenda heföi gerzt á timum, sem allt heföi veriö meö felldu i dönskum blaöaheimi, þá er ljóst aö blaöiö heföi þurft aö punga út milljónum danskra króna i auglýsingar, söluherferöir og annan áróöur. Blaöadeilan hefur þvi oröiö til aö lýsa aöeins framtiöarsýn útgef- enda Aktuelts. En hvernig skyldi svo ritstjórn- in sjálf upplifa þá staöreynd, að Aktuelt er allt i einu orðið einn útbreiddasti og áhrifamesti aöil- inn i veröld blaöanna i Dan- mörku? — Jú, Aktuelt er allt í einu orö- in allsherjar fréttamiölunarskrif- stofa fyrir almenning. Daglega hringir hingaö bláókunnugt fólk, allt frá Skagen i norðri til þýzku landamæranna I suöri, og spyr um dauösföll, trúlofanir, fæöing- ar og margt margt fleira! bannig birtist fréttaþorsti Dana i ótal myndum i blaöaleys- inu. bau fáu blöö sem út hafa komið reyna aö fylla i sköröin eft- ir beztu getu, og sjónvarp og út- varp einnig. En aldrei veröur gert svo allar óskir séu uppfylltar. (Endursagt úr Arbetet) Nokkur fyrrverandi DAS hús Hverjír hljóta næstu tvö DAS húsl brátt fyrir alvarlegt vörumerki er Aktuelt (stundum kallaö Sexuelt I Danaveldi) engin undantekning frá viðtek- inni reglu Dana, aö ekkert er blaö meö blööum nema aö fákiæddar kvinnur skreyti útsföurnar. wUam & * ....... Danska Uaðadeilan verpir guHeggjum í hreidur Aktueit .... .....——6

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.