Alþýðublaðið - 28.04.1977, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 28.04.1977, Qupperneq 9
især Fimmtudagur 28. apríl 1977 FRÉTTIR 9 Nettóskuld Útvegsbanka við Seðla- banka hækkaði um 48 milli. 1978 Þetta kemur fram i nýútkominni árs- skýrslu Útvegsbanka Á árinu 1976 jukust heildarinnlán Útvegs- bankansum 1.865 millj. kr. eða um 34% og námu i árslok 7.343 millj. kr. Á sama tima jukust heildarútlán bankansum 2.149 millj. kr. eða um 26,4% og námu i árslok 10.288 millj. kr. íslands sem blaðinu hefur borizt. útlán bankans skipust þannig i árslok ’76 milli hinna ýmsu atvinnugreina: sjávarútvegur 54.8% verzlun 13.7% iðnaður 10.4% og aðrar greinar 21.1%. Tekjuafgangur ársins án af- skrifta nam 31 millj. kr. en áriö áöur haföi hann numiö 73 millj. kr. Reksturskostnaöur bankans jókst á árinu um 35%, launa- kostnaöur hækkaöi um 33% og annar reksturskostnaöur um 36%. Ennfremur greiddi bank- inn rikissjóöi á árinu 88.8 millj. kr. i skatt af gjaldeyrisverzlun og 3,6 millj. kr. i landstltsvar. Af hagnaði bankans var 13 millj. kr. ráöstafaö til vara- sjóös, 10 millj. kr. til afskrifta- reiknings og 7 millj. kr. til eftir- launasjóös starfsmanna út- vegsbankans. Bókfært eigiö fé bankans nam 292millj. kr. i árslok ’76, en þess ber aö geta aö allar fasteignir bankans innbú, vélar og annaö lausafé er bókfært 306 millj. kr., en fasteignir bankans einar eru metnar á 1.345 millj. kr. aö brunabótamati i árslok 1976. Staðan gagnvart Seðla- banka Um stööu Útvegsbankans viö Seölabankann segir svo m.a. i ársskýrdunni: „Þrátt fyrir fremur hagstæöa innlána-og út- lánaþróun i útvegsbankanum á árinu 1976, var staöa bankans gagnvart Seölabankanum slæm allt áriö. Ef frá eru skilin endur- kaup Seölabankans á afuröalán- um, þá var nettóskuld útvegs- banka viö SeÖlabanka i ársbyrj- un 761 millj. kr. þ.e. lán gegn veröbréfum aö upphæö 900 millj. kr. og tvö skuldabréf aö upphæö samtals 1.082 millj. kr. sem tilkominn voru vegna breytinga lausaskulda sjávar- útvegsins áriö 1975 og yfirtöku Seölabankans á erlendum' skuldum útvegsbankans á ár- inu 1974. A móti þessum skuld- um var 3 millj. kr. innistæða á viöskiptareikningi og þar að auki voru 23% af innlánsfé Út- vegsbankans bundin i Seöla- banka, eöa 1.218 millj. kr. A árinu 1976 hækkaöi nettó- skuldin viö Seölabanka um 48 millj. kr. Bindingin i Seöla- banka hækkaði um 364 millj. kr., en eins og áöur er sagt, var innlánabindingin hækkuö úr 23% i 25% á árinu og stóö i 1.582 millj. kr. i ársk*. Af skuldabréfunum tveimur voru greiddar 156 millj. kr. Lán gegn verðbréfum námu i árslok 1.233 millj kr. og skuld á viö- skiptareikningi nam 231 millj. kr” —GEK Nýtt sementsflutningaskip - eingöngu ætlað til flutninga á ópökkuðu sementi Siöastliöinn laugardag var sjó- búiö þar til geröum geymum.sem viöstaddra voru Iðnaöarráöherra sett hjá skipasmiöastöö Þorgeirs rúma um 456 tonn. Gunnar Thoroddsen og frú. og Ellerts hf. á Akranesi nýtt 400 rúmlesta sementsflutningaskip Frú Sigrún Stefánsdóttir eigin- Skipstjóri á Skeiöfaxa veröur fyrir Sementsverksmiöju rikis- kona Svavars Pálssonar forstjóra Kristján Kristjánsson og fyrsti ins. Skipiö er eingöngu ætlaö til SR. gaf skipinu nafniö Skeiöfaxi, vélstjóri Haraldur Magnússon. flutnings á ópökkuöu sementi og aö viðstöddu margmenni. Meðal —AB Nýtt iðnfyrirtæki á Selfossi: SAUMASTOFA? f athugun mun nú vera að Samband islenzkra samvinnu- félaga beiti sér fyrir stofnun nýs iðnfyrir- tækis á Selfossi. Á ný- lega afstöðnum fundi i stjórn SÍS var sam- þykkt heimild tii fram- kvæmdastjórnar til þess að vinna að þessu verkefni. Fyrirtæki þetta, sem llklega yröi saumastofa, yröi aö öllum líkindum stofnaö og rekiö I sam- vinnu viö Kaupfélag Arnesinga og yröi eignaraöild og rekstur þá meö svipuöum hætti og hjá prjónastofunni Dyngju á Egil- stööum, sem SIS og kaupfélag Héraösbúa eiga og reka I sam- einingu. 1 saumastofu þeirri sem hér um ræöir myndu væntanlega starfa um 20-30 manns. Kassagerð Reykjavíkur auglýsir Viljum ráða letterpress prentara og offset prentara til starfa nú þegar. Mötuneyti á staðnum. Ódýrt fæði. Hafið samband við Halldór. Kassagerð Reykjavikur Kleppsvegi 33 Simi 38383 r Afmselisbókin 1977 BARN NÁTTÚRUNNAR „Barn náttúrunnar” með listafallegum teikningum Haraldar Guðbergssonar um æskuástina i fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness. „Afmælisbókin verður aðeins gefin út i 1000 eintökum og ekki endurprentuð. Helgafell Unuhúsi Sími 16837 Pósthólf 7134. Bækur Halldórs Laxness 1. Vefarinn mikli frá Kasmir 2. Alþýöubókin •3. Kvæöakver 4. Reisubókarkorn 5. Snæfriöur Islandssól 6. Salka Valka 7. Sjálfstætt fólk 8. Heiman ég fór 9. Gerpla 10. Þættir 11. Silfurtúngliö 12. Dagur I senn 13. -14. Heimsljós 15. Brekkukotsannáll 16. íslandsklukkan 17. Gjörningabók 18. Paradlsarheimt 19. Strompleikur 20. Atómstööin 21. Vettvángur dagsins 22. Dagleið á fjöllum 23. Sjálfsagöir hlutir 24. Prjónastofan Sólin 25. Skáldatimi 26. Barn náttúrunnar 27. Sjöstafakverið 28. Upphaf mannúðarstefnu 29. Dúfnaveislan 30. Islendingaspjall 31. Undir Helgahnúk 32. Kristnihald undir Jökli 33. Vlnlandspúnktar 34. Innansveitarkrónika 35. Úa 36. Yfirskyggðir staöir 37. Noröanstúlkan 38. Guösgjafaþula 39. Þjóðháttðarrolla 40. í túninu heima 41. Úngur eg var 42. Straumrof Þægilegir afborg. unarskilmálar Besta fjárfestingin er að gefa börnum slnum verk skáldsins \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.