Alþýðublaðið - 28.04.1977, Page 10

Alþýðublaðið - 28.04.1977, Page 10
10 Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Norraena félagsins verður i Norræna húsinu föstudaginn 29. april kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Iðnverkamenn — rafsuðumenn Okkur vantar nú þegar nokkra iðnverka- menn og góða rafsuðumenn. Uppl. á vinnustað hjá framleiðslustjóra og i sima 84244 milli kl. 16 og 18. Runtalofnar hf. Siðumúla 27. Hafnafjörður - Fasteignagjöld - Athygli fasteignagjaldagreiðenda i Hafnarfirði sem enn hafa eigi greitt fyrri hluta fasteignagjaida fyrir árið 1977 er vakin á þvi að neytt verður heimilda laga nr. 49 1951, um sölu lögveða án undan- gengis lögtaks verði fasteignagjaldið ekki greitt nú þegar. Skrifstofa bæjargjaldkera að Strandgötu 6 er opin mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 13—16. Innheimta Hafnarfjarðarbæjar. Reiknistofa Bankanna óskar að ráða starfsmann til tölvustjórn- unar og skyldra starfa. Starfið er unnið á vöktum. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdents- próf og/eða bankamenntun. Ráðning er samkvæmt almennum kjörum bankastarfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyr- ir 1. mai 1977. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er starf við afleysingar á skrifstofu embættisins frá og með 15. mai 1977. Um framtiðarstarf getur verið áð ræða. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 10. mai n.k. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavik. Frá Hofi Gefum örorku- og ellilifeyrisfólki 10% af- slátt af handavinnupakkningum. Mikið af nýjum vörum. Hof Ingólfsstræti 1 á móti Gamla Biói Fimmtudagur 28. apríl 1977 Nagladekk 1 negldum hjólbörðum. Siðan byrjaði að draga úr notkun- inni og samkvæmt siðustu talningu 22. april s.l. var hún komin niður i 49%. Þetta er veruleg breyting frá fyrri ár- um, en þá hefur notkun negldra hjólbarða numið 85—90% allan veturinn. Taldi Ingi að hægt yrði að spara borginni um 250 millj. króna i viðhaldi yrðu nagla- •dekk bönnuð. Þá mætti reikna með a'ð bifreiða* eigendum ' sparaðist önnur eins upphæð, þvi tals- verður kostnaður fylgir þvi að negla hvern hjólbarða. Sagði Ingi að i nokkrum rikjum mið-Evrópu, Sviss og Þýzkalandi væri búið að banna notkun negldra hjól- barða, svo og i nokkrum fylkjum Bandarikjanna. 1 Skandinaviu væru mjög skiptar skoðanir um ágæti þessa búnaðar. Hefðu verið gerðar þar ýmsar rannsókn- ir i þessu sambandi, þó eng- inn hefði enn sem komið er treyst sér til að banna neglda hjólbarða. GEK. Hermann 16 árgjald félagsmanna yrði kr. 250 á viku næsta starfsár, og einnig var samþykkt heimild til trúnaðarmannaráðs aö boða vinnustöðvun þegar ástæða þætti henta. I verkamannafélaginu Hlif eru nú hátt I 800 félagsmenn. —JSS Reykingamaður 6 sömu nú og þau hafa verið und- anfarna áratugi þótt hlutföll þeirra innbyrðis hafi eitthvað breytzt. Tjaran, nikótinið og kolsýrl- ingurinn, sem eru eins og fyrr sagði mest að magni þessara hættulegu efna, valda gifurlegu heilsutjóni meðal reykinga- manna. Helztu sjúkdómarnir, sem beint er hægt að rekja til áhrifa reykinga, eru lungna- krabbamein, langvinnt lungna- kvef, lungnaþemba og blóðrásarsjúkdómar, sérstak- lega sjúkdómar i kransæðum. Þessir sjúkdómar hafa hér á landi aukið mjög dánartiðni meðal reykingamanna og fjöldi fólks hefur orðið að öryrkjum af völdum ólæknandi langvinns lungnakvefsog dregið fram lifið árum saman og átt i lengra striði en þeir sem látizt hafa úr lungnakrabbameini. Kaupf. Þingeyinga 3 ályktanir um verðlagsgrundvöll landbúnaðarins, um fræðslu- og félagsmál, og fleiri mál voru þar til umræðu og afgreiðslu. Endurkosnir voru aðalmenn i stjórn félagsins, Jóhann Her- mannsson, Sigurjón Jóhannesson og Teitur Björnsson. Varamenn i stjórn voru endurkosnir, Óskar Sigtryggsson og Þráinn Þórisson. Einnig voru endurkosnir, aðal- endurskoðandi, Hjörtur Tryggva- son og varaendurskoðandi, Jón Jónasson. A fundinum var þess minnst, að hinn 20. febrúar s.l. voru niutiu og fimm ár frá stofnun Kaupfélags Þingeyinga og sjötiu og fimm ár frá stofnun Sambands islenzkra samvinnufélaga. Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. Girónúmer okkar er 90000 jjj RAUÐIKROSS ISLANDS I Áuc^seódur 1 AUG-VSINGASiMI BLADSINS ER 14906 Laus staða Við Tilraunastöð Háskólans i meinafræði, Keldum, er laus staða sérfræðings sem ætlað er að annast rannsóknir á snikju- dýrum i búfé. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir svo og náms- feril og störf, skulu hafa borizt mennta málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 1. júli n.k. Menntamálaráðuneytið 27. april 1977. t|j Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna, gegn mænusótt verða framvegis i heilsuverndarstöðinni á mánudögum kl. 16.30—17.30. Nú er talið að fjórar ónæmisaðgerðir nægi til að halda við ónæmi gegn mænusótt, þ.e.a.s. hjá þvi fólki, sem hefur verið bólu- sett eftir 1962 og fengið ónæmisaðgerðirn- ar reglulega. Reglulegar ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt eru sem hér segir: Fyrstu tvær með mánaðar millibili, þriðja eftir 1 ár og fjórða eftir u.þ.b. 5 ár. Athygli skal þó vakin á þvi, að þeir, sem hyggja á suðurlandaferðir ættu að fá þessa ónæmisaðgerð hafi hún ekki verið framkvæmd nýlega. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Tilkynning frá Rafveitu Hafnarfjarðar Rafmagnsnotendur vinsamlega athugið, að afgreiðslutimi Rafmagnsveitu Hafnar- fjarðar breytist frá og með 2. mai n.k., og verður opið sem hér segir: Mánudaga til föstudag frá kl. 9.15 — 15.45 , laugardaga lokað. Athygli er vakin á þvi, að afgreiðsl- an verður þá opin í hádeginu. Rafveita Hafnarfjarðar Félag íslenskra línumanna Félagsfundur verður haldinn laugardag- inn 30. april 1977 kl. 14 e.h. i félagsheimil- inu Freyjugötu 27. Fundarefni: Kjaramálin og tillaga um heimild til vinnustöðvunar. Stjórn Félags 4slenskra linumanna Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i aliflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reynið viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25.Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.