Alþýðublaðið - 28.04.1977, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 28.04.1977, Qupperneq 11
ass- Fimmtudagur 28. april 1977 FRETTIR 11 Ohappið á Ekofisk-svæðinu í Norðursjónum: HVER VERÐA AHRIF ÞESS A HORSKA OLfUÆVINTÝRIÐ? Hvaða áhrif hefur óhappið á olíupallinum Bravo i Norðursjónum á norska oliuævintýrið# spyrja margir þessa dag- ana. Þessi spurning er eðli- lega efst á baugi í þjóð- málaumræðunni í Noregi þessa dagana og sýnist þar sitt hverjum. Ríkisstjórnin hefur ákveðið skjóta rannsókn á ástæðu og af- leiðingu óhappsins, for- maður Verkamanna- flokksins hefur varað við því að gera óhappið að flokkspólitísku máli, for- maður Kristilega þjóðar- flokksins hefur sagt að framhald olíuvinnslu verðs að metast i Ijósi at- burðarins, varaformaður Miðflokksins sagði að þetta sannaði bezt að illa hefði verið staðið að olíu- boruninni, leiðtogi þing- flokks Sósíalíska Vinstri- flokksins sagði að atburð- urinn væri áfall fyrir ríkis- stjórnina og að ábyrgð hennar væri mikil — og svona mætti lengi telja. Greinarstúfarnir um Ekofisk-óhappið hér á síð- unni eru unnir upp úr Ar- beiderbladet i Noregi og Arbetet í Sviþjóð. Þar er drepið á nokkur atriði sem fjallað hefur verið um í Noregi, varðandi orsakir og hugsanlegar afleiðingar óhappsins. —ARH Helmingur olíunnar gufar upp á fyrsta sólarhring SIBustu 10 árin hafa mörg slys oröiö I Evrópu, þar sem þúsundir lesta af ollu hafa flætt I sjó. Ef tekst aö stööva rennsliö frá Bravo viku eftir aö þaö hófst, veröur þetta óhapp liklega ekki eins al- varlegt og sum önnur sem hent hafa. Nú renna i sjóinn 3.000-4.000 tonn af oliu frá Bravo á hverjum einasta degi. baö þýöir aö meö sama áframhaldi tekur 25 daga aö ná sama oliumagni þar, og þvi sem fór I Ermarsundiö 1967, en þá runnu um 100.000 tonn úr oliuskip- inu „Torrey Canyons”. Aöeins fyrir einu ári var svo al- varlegt óhapp viö strendur Spán- ar, þegar 80.000 tonn af oliu runnu frá oliuskipi og eyöilögöu strend- ur og skelfiskuppskeru sjómanna i hafnarbænum La Coruna. Hve mikiö magn oliu frá Bravo berst á land veit auövitaö enginn nú sem stendur. En vitaö er aö talsveröur hluti oliunnar gufar upp og hverfur strax á fyrsta sólarhring. Hve mikiö magn þaö er sem þannig eyöist af náttúr- legum orsökum er erfitt aö segja um, en sumir sérfræöingar gizka á aö 30% oliunnar hverfi fyrstu 24 klukkustundirnar. Aörir álita aö' helmingurinn hverfi. Ekofisk-oli- an er eölislétt hráolia sem gufar þar af leiöandi fljótar upp en til dæmis olia frá Miö-Austurlönd- um, sem er eölisþyngri. Meö framangreint i huga er ljóst, aö aö öllu óbreyttu mun litiö oliumagn berast aö landi I Noregi og þvi minna sem betur tekst til meö oliugiröingar og aörar aö- geröir til aö hefta útbreiöslu oliu- flekksins mikla á sjónum. Einnig er ljóst aö I ókyrrum sjó, eins og þarna er, mun tiltölulega meiri olia gufa upp en i lygnum sjó. Hraöi uppgufunarinnar eykst svo enn þegar vindhraöi eykst — en þá kemur væntanlega á móti aö þá veröur mun erfiöara aö eiga viö viögerö á borholunni I Bravo! 4000 tonn ágizkun Þegar sagt er aö liklega renni 4.000 tonn I sjóinn á sólarhring frá Bravo, veröur aö taka meö i reikninginn aö sú tala er ekki byggö á öruggri vitneskju. Menn hafa reynt aö gizka á mesta hugs- aniegt rennsli á sólarhring. Þvi gæti veriö minna magn sem rynni út en þaö sem nefnt hefur veriö. Stærsta ,,blow-out” I oliubor- holu i sögunni átti sér staö i Santa Barbara i Kaliforniu fyrir átta árum. En á þvi og óhappinu i Noröursjónum var eölismunur. Nú streymir olia upp um rör, en i Santa Barbara sprakk leiösla á miklu dýpi og olla rann út I jarö- lögin, meö öllum mengunar- hæ.ttum sem slikt haföi i för meö sér. Þaö reyndist enda afar erfitt aö stööva lekann og tók verkiö mörg ár. —ARH Bravo stærstur á Ekofisk Borpallurinn Bravo á Ekofisk- svæöinu er sá stærsti þar um slóö- ir. Helmingur olluframieiöslunnar kemur frá honum. 112 manns vinna aö staöaldri á Bravo og olí- an kemur úr 15 borholum. Óhapp- iö um siöustu helgi varö I holu nr. 14. Bravo er stærsti olluborpallur I Evrópu. Hæö hans ofan sjávarins er um 90 metrar og hann stendur á 70 metra dýpi. Bravo er byggö- ur af Itölsku fyrirtæki og var tek- inn I notkun fyrir þremur árum. Af meöeigendum 1 Bravo má hefna Phillips Petroleum Comp., American Petrofina, Norsk Hydro og fleiri stórfyrirtæki. Öryggisbúnaðurinn gagnrýndur Lögreglan I Stavanger I Noregi mun hafa rannsókn á óhappinu á Ekofisk meö höndum, en á þessu stigi hefur ekkert fengist upplýst um ástæöur þess. Ljóst er þó aö orsakanna er aö leita i bilun á loka I borholunni, en hann átti aö opnast sjálfkrafa þegar þrýsting- ur i holunni fær yfir ákveöiö mark. Þetta geröi lokinn ekki, heldur sprakk hann og olia og gas streymdu óhindraö upp á yfir- boröiö. Verkafólk á Ekofisk-svæöinu hefur margbent á þaö aö öryggis- útbúnaöi Phillips Petroleum Co. viö oliuboranirnar væri ábóta- vant og voru þau mál tekin upp viö stjórnendur fyrirtækisins I október s.l. Norsk yfirvöld tóku undir kröf- ur verkafólksins um betri öryggisútbúnaö á borpöllunum og segja aö þetta óhapp i Bravo heföi aldrei þurft aö koma fyrir. -ARH Makríllinn í — Ég vil ekki óneyddur tfcka mér stóryröi I munn um þennan atburö, en þar sem olian streymir út I miklu magni og breiöist ört út um sjóinn, er þetta mjög alvar- legt mál, sagöi Knut Vartdal sjávarútvegsráöherra Norö- manna á sunnudaginn. Hann benti á aö Ekofisk-svæöiö væri mikilvægt hrygningarsvæöi fyrir makril. 1 siöari hluta mai hefst timgun makrilsins og áhrif oliunnar á hana geta veriö mikil. Einnig benti hann á aö sömu sögu væri hægt aö segja um sild og hættu brisling. Yfirvöld i Noregi hafa þegar sent rannsóknarskip til Eko- fisk-svæöisins, til þess aö taka sýni af sjávarlifverum og vatni á mismunandi dýpt. Fyrstu fréttir frá rannsóknarmönnum herma aö hrygning makrilsins hafi enn ekki hafizt, en Ekofisk er á miðju hrygningarsvæöinu. Ef oliu- mengunin hefur alvarleg áhrif á hrygninguna, er óttazt aö þaö hafi alvarlegar afleiöingar I för meö sér fyrir heilan árgang makrils. -ARH

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.