Alþýðublaðið - 28.04.1977, Síða 14

Alþýðublaðið - 28.04.1977, Síða 14
i4 vm Fimmtudagur 28. apríl 1977 mSSm1 HRÆfiSLAN VID TANNLÆKNINN ... Þú veröur þyngri og þyngri, þreyttari og þreyttari, þar til þú situr algerlega afslappaöur I stólnum. Þá fyrst er hægt aö gera viö tenn- urnar án þess aöþú finnir til mikils sársauka. Þeireru talsvert margir, sem eru haldnir skeflilegum ótta viö tannlækninn. Af þeim sökum vill þaö dragast von úr viti aö leita til hans og oft er þaö ekki gert fyrr en um seinan. En þess- um sömu til hughreystingar birtist hér viötal við sænskan blaðamann, sem haldinn var mikilli hræðslu við „stólinn” — en ein stutt heimsókn varð. til þess, að nú getur hann gengið glaður og reifur á fund tann- læknisins sins i hvert sinn sem þess gerist þörf. En gefum þess- um. ágæta manni orðið: — Ég hafði búizt við að hitta hálfgeröan galdramann, iklæddan viðum frakka, með vasaúr I annarri hendi og galdrastaf i hinni. En þaö var ööru nær. Maöurinn sem tók á móti mér var hreint ekkert likur þeim töframanni, sem ég hafði séð i martrööum næturnar fyrir heimsóknina. Og eftir aö viö höfðum spjallaö saman stutta stund, vorum við orðnir mestu mátar. En þar sem ég hafði lengi þjáöst af ógurlegri hræöslu viö tannlækna — eftir aö ég fékk bor gegnum vörina og spegillinn festist f hálsinum á mér — leiö góö stund þar til ég lét hann hafa mig inn I stofuna sjálfa.Þaö varö reyndar ekki fyrr en viö höföum setiö góöa stund á skrifstofu hans og rætt saman. Hvað gerðist? Eftir drykklanga stund hélt ég i humátt á eftir tannlækninum inn á stofuna. Þaö fór óneitan- lega um mig kuldahrollur, þeg- ar ég settist i stólinn og sá alla borana og slöngurnar glna yfir mér. En svo fór tannlæknirinn aö tala og smám saman gleymdi ég stund og staö. Eitt- hvaö varö ég þó var viö aö bor- inn fór af stað, en ég sat hreyf- ingarlaus í stólnum meö munn- inn galopinn og andaöi djúpt aö mér. Eftir nokkra stund taldi lækn- irinn upp aö tiu og þá vaknaöi ég, án þess þó aö ég kæröi mig verulega um þaö. Þaö sem raunverulega geröist var, aö ég hafði veriö dáleiddur. Þó haföi ég veriö vakandi — og vel þaö — þegar ég settist I stólinn sem ég haföi hataö um margra ára skeiö. ....Og hræðslan hvarf Þótt ótrúlegt megi viröast, hef ég aldrei fundiö til hræöslu viö tannlækna slöan. Hún hvarf al- gerlega I þetta sinn, og ég er meira aö segja farinn aö treysta tannlæknum. Og þaö er einmitt tilgangurinn meö dáleiöslunni. Sjúklingurinn á aö vinna bug á þeim ótta, sem ef til vill hefur hrjáö hann um margra ára skeið. En skyldi þetta alltaf ganga eins vel og þaö geröi I minu til- felli? — Nei. Viö förum mjög var- lega I hlutina og meöferö sjúk- linganna er ætiö byggö á gagn- kvæmum skilningi. Viö gætum þess, aö þvinga fólk aldrei til neins. — Þetta segir Rolf Holst, en hann er meðal þeirra fyrstu, sem hófu aö nota dáleiösluað- feröina I Svlþjóö. Þaö eru til undantekningar, þvl þaö hafa ekki allir sömu möguleika á aö fá þessa meö- höndlun. En þaö eru þúsundir manna sem þjást af ótta viö tannlækningar og þeir leita ekki til lækna fyrr en I lengstu lög. Þaö er einmitt þetta fólk, sem þarf á dáleiöslu aö halda til aö losna viö þennan yfirþyrmandi ótta. Fáir sem beita aðferðinni Hiö versta viö þetta er, aö mjög fáir tannlæknar beita þessari aöferö. Þrátt fyrir aö hún hafi veriö viöurkennd um tlu ára skeiö, er langt I frá aö allir noti hana. 1 Svlþjóö munu vera um 7000 tannlæknar, en aðeins 150 þeirra beita dáleiöslu. Er taliö aö þaö stafi af þvl, aö stærstur hluti læknanna hefji ekki aö beita aö- feröinni, um leiö og þeir ljúki námi, og smátt og smátt tapi þeir kunnáttunni niöur. Þetta er þó eftir aö breytast, þvl bráölega veröur dáleiösla skyldugrein innan sálarfræöi fyrir nyja tannlækna. Telja yngri læknarnir þetta vera til mikilla bóta, og segja hiklaust, aö þaö sé eldri tannlæknunum aö kenna hversu margir þjáist nú af hræöslu, þar sem þeir séu svo mjög á móti þessum nýj- ungum. í formi samtala Raunverulega breytingin er þó ekki fólgin I nýjum aðferð- um, heldur breyttum hugsunar- hætti tannlæknanna. Nú eiga þeir ekki aö líta á hvern einstak- ansjúkling sem „tilfelli” heldur manneskju. Þetta hefur valdiö talsveröum erfiöleikum, eink- um vegna þess, aö fólkiö er vant vissri framkomu af hálfu lækn- anna, og bregzt ókvæöa viö viö hinum nýju aöferöum. Eins hörfa margir óttaslegnir til baka þegar þeir heyra minnzt á dáleiöslu. En aö sögn lækn- anna, er varla hægt aö tala um hreina dáleiöslu, heldur er meö- feröin I formi samtala. Tilgang- urinn er aö láta sjúklinginn slaka á, þvl þá finnur hann siöur til, meöan gert er viö tennurnar. ...HVARF VIÐ DÁLEIÐSLUNA | Framhaldssagan | Fingur óttans bækurnar, sem aldrei voru lesn- ar. Hershöföinginn og kona hans sátu gegnt honum eins og dómari og kviðdómur. Andlit hershöföingjans var þungbúiö og grett eins og tigris- grlman sem gægöist yfir öxl hans frá veggnum. Kona hans — meö litað hár, sem var hvltt viö ræt- urnar — var eins og fjööur milli tveggja vinda. Stundum varöi hún tengdason sinn, en oftar studdi hún eiginmann sinn I hrikalegri árás hans. Læknirinn varöi sig, en aö lok- um var hann yfirbugaöur. Þau neyddu hann til aö undirrita skjal. Hann varaöi þau viö þvl, aö þetta væri kúgun, og aö hann væri ákveðinn I aö ná því aftur og eyöi- leggja þaö... Og slöan — sagöi hann lögfræöingnum — hringdi síminn I anddyrinu. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Siini 7 12011 — 7 1201 Aöur en hann fór heiman aö frá sér — á meöan hann hélt aö heimsókn sln til hershöfðingjans yröi bara kveöjuheimsókn — sagöi hann einkaritara slnum aö hringja I sig I neyöartilfellum. Hann b jóst viö hraöuppskuröi, þvl þaö haföi veriö kallaö á hann til aöstoöar viö aö sjúkdómsgreina veikindi May Evans, þegar þaö var oröiö I slöasta lagi. Jafnvel þó hann væri sjálfur I hættu, gat hann ekki daufheyrst viö kalli á þjónustu hans. Hann ákvaö aö snúa aftur, þegar allt væri komiö I lag, þaut af staö og aflæsti bakdyrunum, ef hann skyldi þurfa að koma þar inn. A leiöinni á spitalann og á meöan á uppskuröinum stóö var skjalið, sem hann haföi undirritaö efst I huga hans. Þaö var jafn hættulegt og dínamlt og gat þýtt ’ P0STSENDUM TRULOFUNARHRINGA jlolwimts Umsson U.IIIÍÍ.HlfQI 30 é>imi 10 200 eyöileggingu starfsferils hans og persónu. Honum bráölá á aö koma þessu I lag — aö ná blaöinu, tæta þaö I sundur og sjá þaö blossa upp I logum. Þaö var lfklega undirmeövit- und hans, sem tók völdin, þvl hann framkvæmdi stórkostlegan uppskurö. Hinn geypilegi hraöi hans bjargaöi llfi sjúklingsins þvl botnlangi hennar var sprunginn. Þegar öllu var lokiö reif hann sig frá heillaóskunum til þess aö snúa aftur til nr. 11. Hann ók meö slnum venjulega hraöa þegar hann fór yfir rauöu lampana sem vöruöu bflstjóra viö vegarbilun. Nokkrum dögum síöar komst hann til meövitundar f spftalan- um, og fékk þá bitrar fréttir aö heyra. Kona hans — sem þjáöist af magabólgum — var dáin og grafin. Hún hafði dáiö af hjarta- áfalli, sem llklega stafaöi af frétt- unum af slysinu. Og nr. 11 var al- gerlega læst og lokaö. Hann erföi fé konu sinnar, sem guömóöir hennar haföi ánafnað henni, og hann flutti inn I Indira Crescent nr. 2, en öll ár velmeg- unar var kveljandi vissan um innsiglaöa húsiö efst I huga hans. Og þá ekki minnst vissan um þaö, hvaö var I húsinu. Umleitanir hans viö lögfræöinginn um aö fá aö fara þar inn fengu einbeitta neitun. Mr. Spree vildi ekki brjóta Ibága viövilja skjólstæöings sins. Þegartlmar liöu fram.gleymd- ist ekki hættutilfinningin. Sf og æ dreymdi hann sama drauminn um aö finna leynigöng inn f nr. 11. Nú fann hann skrjáfiö f ótta sln- um, eins og skröltormur heföi sof- iö á þurri laufhrúgu, og nú skyndilega reist höfuö sitt. Hvenær sem hann leit á húsiö bölvaöi hann þvl fyrir hve traust þaö var og óskaöi sér dlnamft- stöng til aö sprengja þaö I loft upp.... Heföihanngetaö beðiötvö árin enn heföi ósk hans uppfyllst — þegar tvö hrein op f boga Crescent geröu þaö llkt kjamma sem vantaöi I tennur. En stríöiö var enn I framtlöinni og hann var sigraöur af tlmanum. Dunn Síðumúla 23 /ími 84900 Sfödegis sama dag kom á vettvang önnur persóna, sem haföi veriö viöstödd harmleik- inn f nr. 11. Kona beygöi inn á Crescent og stóö á götunni til aö geta séö byrgöa gluggana. Hún var miöaldra, horuð og skorpin. Fölnuö myrkblá augu hennar voru þaö eina, sem minnti á forna fegurö Marion Brown. Hún var tuttugu og átta ára gömul, þegar hún flutti til Crescent, en hún leit út eins og unglingsstúlka. Þetta átti aö nokkru leyti rætur sfnar aö rekja til þess, aö hún haföi háriö alltaf slegið, þegar hún var inni, þvf þaö var svo þungt. Þar var einnig um aö ræöa seinan þroska, þó aö þroskaskortur hennar heföi aö öllum lfkindum valdiö ástar- ævintýrinu. Eftir dauöa Clement Tygarth, leiörétti náttúran tlmamismuninn á grimmdar- legan hátt, meö því aö ræna hana of snemma öllum æsku- blómanum. Marion tók ekki eftir breytingunni, þvl hún var laus viö hégómagirnd. Hún haföi veitt syni hershöföingj- ans alla sfna ást af sinu ein- falda og hreina hjarta. í henn- ar augum var hann jafn ástriöufullur og Byron, — jafn fagur og Shelley — hún dýrk- aöi fegurö slna aöeins hans vegna. Aö ööru leyti haföi hún veriö bölvun Marion, og dregiö aö henni öldur ástrlöu, sem hún Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstoig Símar 25322 og 10322 Sprengingor Tökum aö okkur fleygun, borun og sprengingar. Véltœkni hf. Simi á daginn 84911 á kvöldin 27924.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.