Alþýðublaðið - 10.08.1977, Side 6

Alþýðublaðið - 10.08.1977, Side 6
Miðvikudagur 10. ágúst 1977 alþýðu- blaoió Miðvikudagur 10. ágúst 1977 7 „Alagning á létt vín alltaf verið minni” — segir Svava Bernhöft hjá ÁTVR BRENNIVIN ER Siöasta hakkan áfengis og tó- baks var frá og meö mánudeg- inum25.júli 's.l., eins og flestir eflaust muna. Hækka&i þá þessi varningur lim 15—33%, en hækkunin var söguleg fyrir þær sakir, aö nú hækkuöu léttvin ekki i veröi, en vinsælasta teg- undin í „Rlkinu” þessa dagana, Kláraviniö, var hækkaö mest eöa um 33%.Eru stjórnvöld þar meö aö stiga skref i þá átt aö beina áfengisneyzlunni yfir á léttari vintegundir. En hefur þaö gerzt áöur viö áfengishækk- un, aö létt vin hækki ekki eöa hlutfallslega minna á sama tima og sterk vin hækka? Þessa spurningu bárum viö undir Svövu Bernhöft, deildarstjóra hjá Afengis- og tóbaksverzlun rikisins. Mig minnir aö eitthvaö þessu li.kt hafi veriö gert einu sinni fyrir mörgum árum, alla vega hefur þaö ekki gerzt nú á allra siöustu árum. Stefnan hefur vissulega alltaf veriö sú hjá stjórnvöldum aö hafa létt vin hlutfallslega ódýrari. Alagning á létt vin er t.d. mun minni en á þau sterku. Siöasta hækkun breikkaöi hins vegar enn biliö á milli sterkra og léttra drykkja. Svava Bernhöft — Er þá ef til villhægt aö taia um aö opinber .. stefna sé sú aö breikka enn þetta bil, f þvi skyni að beina neyzlu yfir i léttu drykkina? — Ja, ég veit ekki hvaö skal segja um þaö, en stundum finnst mér aö fremur sé hægt aö tala um stefnuleysi i áfengismálum yfirleitt en einhverja ákveðna . stefnu. En ég vona aö nú sé aö mótast ákveöin stefna i málun- um. Hitt er svo annaö mál, aö ef siöasta veröákvöröun veröur til þess aö fólk snýr sér að léttum vinum i miklum mæli, þá sé ég ekki hvernig stjórnvöld ætla sér aö ná innþeim hagnaöi af áfeng- issölu sem 'gert er ráö fyrir. Alagning á léttu vinin er mun minni, eins og ég tók fram hér á undan, og þvi rennur hlutfalls- lega minna af útsöluveröi léttra drykkja til rlkissjóös, en af veröi þeirra sterku. „Engin umsókn úr Reykja- vík nýlega” um hefur ekki fjölgað undanfar- in ár. Eg man ekki eftir neinni umsókn úr Reykjavik nýlega, eneinstaka umsókn hefur borizt utan af landi. 77 7? BEZTI MATUR. Vangaveltur um létt vín, sterk vín og vfnveitingar Brennivinsmenning- in á íslandi hefurlöng- um orðið tilefni til vangaveltna og skoð- anaskipta — jafnvel harðvitugra deilna. Menn rifast um bjór, um verðlagningu á- fengis, um leiðir til að berjast gegn Bakkusi kóngi og fleira og fleira. Brennivinið hefur sett mark sitt á þjóðlif- ið ansi lengi og verður þvi væntanlega áfram tilefni skoðanaskipta og deilna. Margt hefur þóbreytzt i timans rás og einnig umgengnis- venjur við brennivinið. í annálum er brennivin oft tengt kaupstaðar- ferðum bænda, prest- um og sýslumönnun . Bændur kiktu gjarnan i glas i kaupstaðarferð- um og þótti enginn lýti að þvi að drekka sig fulla. Sumir kaupmenn höfðu og þann sið að fylla bændur með staupagjöfum til þess að eiga hægara með að hafa af þeim á eftir. „Var ekki trútt um að hallaðist á sumum drógunum á heimleið- inni”, segir i gamalli skruddu. En nú er öldin önnur. Brennivinið er ekki tengt einum þjóðfé- lagshópi/— stétt frem- ur en öðrum: prestar og sýslumenn skera sig ekki úr fjöldanum og Sambandið fær sina ull og mjólk frá bændum án þess að göróttir drykkir spili þar inn i, að þvi bezt er vitað. En nóg um það. Hér er ekki ætlunin að koma með burðugt inn- legg i umræðuna um brenniyinsmálin, en tilefnið að þessari sam- antekt var það, að okk- ur á ritsjórn datt i hug að kanna hver reynsla hafi verið af sölu létts vins með mat á mat- sölustað einum i Reykjavik. I framhaldi af þvi spunnust svo ýmsar vangaveltur um stefnu i áfengismálum. Siðasta ákvörðun yfir- valda um verðlagningu áfengis var einnig til- efni vangaveltna, en þar var stigið skref af hálfu hins opinbera i þá átt að breikka bilið á milli léttra og sterkra vina. Er þetta rétta leiðin?, spurðum við nokkra aðila. Að lokum var svo velt dálitið vöngum yfir veitingu vinveitingaleyfa til veitingahúsa. Spurn- ingum um það hvaða skilyrði þarf veitinga- hús að uppfylla til að fá slikt leyfi, hver veitir það, o.s.frv., beindum við til fulltrúa rikis- valdsins og fleiri aðila. 77 71 „Leiðarvísir um hvernig bæta má „vínmenninguna — Rætt við talsmenn Hótels Esju um vínveitingar á Esjubergi Steindór ólafsson, aö- stoðarhótelstjóri á Hótel Esju, og Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi Flugleiða: Hver er reynslan af þvi að selja létt vfn með mat á Esjubergi. Hata skapast einhver vandamál vegna þessa? — Okkur er óhætt að fullyröa að reynslan af þessu fyrirkomu- lagi sé sérlega góð og það hafa bókstaflega aldrei skapazt vandamál vegna þessa og eng- inn hefur heldur fett fingur út i þaö. Við höfum aldrei auglýst sérstaklega aö hér megi kaupa létt vin meö mat, af þeirri ein- földu ástæöu að þaö er bannaö, en nú orðiö er þetta trúlega all- þekkt, a.m.k. i Reykjavik og á þetta er litið sem einn lið i þjón- ustunni á Hótel Esju. — Hve lengi hefur þetta fyrir- komulag verið við lýði? — Esjuberg var opnað i októ- ber 1975 og staðurinn er þvi tæp- lega tveggja ára, en áður var kaffiteria upp á 9. hæð, svoköll- uð „restaurant—teria”, með bar við hliðina. Þar var hægt að fá vin með mat og mæltist vel fyrir. Má þvi segja að sala léttra vina á Esjubergi hafi verið rök- rétt framhald af fyrirkomulag- inu á 9. hæðinni, enda sköpuð- ust aldrei vandræði af þvf.'' — Þurftuð þið að sækja sér- staklega um leyfi fyrir vinsölu á Esjubergi? Nei, Hótel Esja hefur vfn- veitingaleyfi og það nær yfir sviðeins og þetta, en við höfðum auðvitað samráð við viðkom- andi yfirvöld i upphafi. Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi, t.v. og Steindór ólafsson, aðstoöarhótelstjóri Hótel Esju. (Mynd: ATA) — Þær raddir heyrðust sem sögðu, þegar Esjuberg byrjaði, að þessi staður myndi vcrða hinn mesti sukkstaður bætast þar meö við sem ,einn neikvæður póstur i „vinmenningu” íslend- inga. Má skilja það svo, að þetta hafi á engan hátt ræzt? Nei, við viljum jafnvel ganga svo langt að segja, að þessi staður sé .jafnvel mæli- stika á það hvernig veitingahús eiga að vera og reynslan hér gæti verið leiðarvisir um hvern- ig bæta má „vinmenninguna” hér á landi. Þaðhefur gefið góða raun á Norðurlöndum að ýta undir breytingu á neyzluvenjum á áfengi með opinberum að- gerðum, þ.e. að beina neyzlunni frá brenndum drykkjum yfir i þá veiku. Nú virðist loks sem þessi stefna sé að vinna land á tslandi og þvi ber að hæla hinu opinbera fyrir þá stefnu, sem tekin var upp við siðustu hækk- um á áfengi, að halda verði léttra vina óbreyttu. Við höfum ótvirætt orðið varir við breyt- ingu á neyzluvenjum nú þegar, og sérstaklega virðist áberandi hve ungt fólk virðist margt hafa snúið sér að léttum vinum. Þetta hlýtur að vera jákvæð þróun. segir formaður matsnefndar veitingahúsa A öðrum stað i opnunni er birt stutt spjall við tvo talsmenn Hótels Esju i Reykjavik, þar sem þeir gera grein fyrir reynslunni af veitingum léttra vina með mat á matstofunni Esjubergi siðastliðin tæp tvö ár. Þar sem reynslan af þessu fyr- irkomulagi virðist I alla staði góð, vaknar sú spurning hvort fleiri veitingahús hafi tekið mið af þessu og sótt um leyfi til veit- inga léttra vina með mat. En hvað þarf til að fá slíkt leyfi, hver fjallar um leyfisbeiðnina l o.s.frv.? Samkvæmt lögum getur dómsmálaráðherra veitt veit- ingahúsum i kaupstööum, þar sem áfengisútsala er, vinveit- ingaleyfi, ef þeim skilyrðum er fullnægt, að veitingahúsið hafi á boðstólum mat og fjölbreytta ó- áfenga drykki við hóflegu verði (!), og að veitingahúsið sé 1. flokks, að þvi er snertir húsa- kynni, veitingar og þjónustu. Aður en veitingaleyfi er veitt, skal leita umsagnar bæjar- stjórnar og áfengisvarnanefnd- ar i viðkomandi kaupstað. Matsnefnd veitinga- húsa Sérstök nefnd — „matsnefnd veitingahúsa — hefur m.a. á starfsskrá sinni að fjalla um umsóknir um vinveitingaleyfi. Dómsmálaráðherra skipar nefndina og i henni eiga nú sæti Þórhallur Halldórsson, heil- brigðisfulltrúi, Eirikur Pálsson, forstöðumaður Sólvangs i Hafn- arfirði (fulltrúi bindindissam- takanna) og "Eúðvik Hjálm- týsson, forstoöumaour Ferða- málaráðs (fulltrúi veitinga- húsaeigenda) Við lögðum þá spurningu fvrir formann matsnefndarinnar Þórhall Halldórsson, hvort mik- ið væri um að sótt væri um vin- veitingaleyfi og þá sérstaklega hvort einhverjar matstofur hafi leitað heimildar til veitinga léttra vina meö mat. Okkar hlutverk er einung- is að veita umsögn um umsókn- ir, en dómsmálaráðherra hefur ákvörðunarvaldið i sinum hönd- um. Við erum auk þess aðeins einn af fleiri umsagnaraðilum. Viökomandi bæjarstjórn legg- ur fram álit sitt og einnig áfeng- isvarnarnefndir. Þessir um- sagnaraðilar eru algerlega ó- háðir hver öðrum. Reynslan hefursýnt,aðef t.d. bæjarstjórn i viðkomandi bæ segir nei við umsókn um vinveitingaleyfi, þá segir dómsmálaráðuneyti lika nei. Hins vegar hefur komið fyrir að dómsmálaráðherra hef- ur neitað um leyfi, .þegar við höfum ekki séð ástæðu fyrir synjun leyfis. Varðandi spurninguna um sölu léttra vina, þá skal tekið fram að þeð eru ekki til sérstök leyfi fyrir létt vin og önnur fyrir sterk vin — með öðrum orðum að vinveitingaleyfi eru ekki flokkuð að neinu leyti. Um þetta ákveðna dæmi sem þú nefnir (þ.e. Esjuberg — ath.s. ARH), er ekki undantekning frá meg- inreglurt, þar sem hóteliö hefur vinveitingaleyfi og getur þvi á grundvelli þess selt létt vin i matsalnum. Ef einhverjir ætla að sækja um leyfi til hliðstæðrar veit- ingasölu, þá verða þeir að sækja um vinveitingaleyfi og umsókn- „Ráðherrann ekki skyldur til að veita leyfi” — segir Baldur Möller ráðuneytisstjóri „Eðlilegt að sterkir drykkir séu segir Ólafur Haukur Árnason áfengisvarnaráðunautur dýrari" Þrátt fyrir að dómsmála- ráðherrann hafi lögum sam- kvæmt siðasta orðið, þá hefur matsnefnd veitingahúsa rikt vald og fram hjá henni verður aldrei gengið, sagði Baldur Möller, ráðuneytisstjóri i dóms- málaráðuneyti. — Þegar umsóknir um vin- veitingaleyfi berast, eru könnuð viðhorf nefndarinnar og fleiri aðila sem kemur málið við og það hefúr oft komið fyrir að ekkii hafi verið fallizt á umsóknir. — En samkvæmt iögum er ansi „rúm” skiigreining á þvi hvaða veitingahús uppfylla skil- yrði til vinveitinga og hún gæti átt við ótal margar venjulegar matstofur: „veitingahúsið hafi á boðstólum mat og fjölbreytta óáfenga drykki við hóflegu verði, og veitingahúsið sé 1. flokks, að þvi er snertir húsa- kynni, veitingar og þjónustu”. Hvað er um þetta að segja? — Já, en þrátt fyrir að lýsing- in geti átt við marga staði, þá þýðir það ekki að þeir hafi sjálf- krafa rétt t.d. á vmveitinga- leyfi. Fleiri koma viö sögu þeg- ar það er veitt, eins og ég benti á áðan. Annað mikilvægt atriði er, að lögin segja aöeins aö Áfengisvarnaráð fer með yf- irstjórn allra áfengisvarna i landinu. 1 28. gr. áfengislaga segir m.a., að umsagnir áfeng- isvarnaráðs skuli jafnan leita, áður en reglugerðir samkvæmt áfengislögum feru settar. Alits þess skuli einnig leita varðandi verðlagningu áfengis. Við leit- uðum álits ólafs Hauks Arna- sonar, áfengisvarnaráðunauts, á siöustu verðhækkun áfengis og verðlagsmálum áfengis yfir- leitt. Við erum vissulega sam- þykkir siðustu aðgerðum. Okk- ur finnst eðlilegt aö sterkir drykkir séu dýrari en þeir veik- ari. Við höfum hins vegar alltaf talið eðlilegast aö verðleggja áfengi i samræmi við styrk- leika, þannig að 1 litri af hreinu alkóhóli kosti alltaf jafn mikið, hvortsem um eraö ræöa létt vin eða sterk. Núer vin t.d. verðlagt eftir bragði og merkjum, auk styrkleika. — Hvernig myndi áfengis- Baldur Möller, ráðuneytisstjóri I dómsmálaráöuneyti dómsmálaráðherrann geti veitt leyfi til vinveitinga. Það hvilir- alls engin skylda á ráðherran-i um að veita leyfi þó að einhverj- ir telji veitingastað sinn upp- fylla skilyrði laga. Myndir og texti: Atli Rúnar Halldórsson t veitingasalnum á Esjubergi. Fremst á myndinni má sjá hjólvagn með „veigunum Ijúfu”. ATA) ( Mynd: verð i dag breytast ef þessi regla yrði tekin upp? — Það get ég ekki sagt ná- kvæmlega til um, enda höfum við ekki kannaö það sérstak- lega. Trúlegast er þó að megin- breytingin yrði sú, að innlent á- fengi hækkaði til samræmis við erlendartegundiraf sama styrk- leika. — TEn hvað með verðiagsmál- in yfirleitt, er áfengi ódýrara nú en fyrir nokkrum árum? Áf en giska upm átturinn hefur aukizt Já, það er óhætt að full- yrða að áfengi hefur ekki hækk- aö I samræmi viö margar vörur, sem við þúrfum til daglegs framfæris, til dæmis hefur kaffi hækkað margfalt á við áfengi siðustu 10 ár, fiskverð einnig, og svo mætti telja áfram. Ef verð á áfengi ætti að vera hliðstætt þvi sem það var samanborið viö ýmsar neyzluvörur fyrir 10 ár- um, þá þyrfti þaö að hækka um helming. Mörgum fannst sið- asta áfengishækkun mikil, en sé málið skoðað betur, þá sést aö „kaupmáttur áfengis” er jafn- vel meiri núen var fyrir hækkun kaups og áfengis. Við viljum ganga mun lengra i hækkunum og bendum meðal annars á er- lenda reynslu, sem sýnir, aö einfaldasta leiðin til aö spoma við ofdrykkju er aö hafa áfeng- isverö hátt. En telur þú að sú stefna að lækka hlutfallslega verö á létt- um vinum muni breyta neyzlu- venjum á áfengi á tslandi eða jafnvel draga úr heildarneyzlu? — Það er auðvitað of snemmmt að segja fyrir um hvort þetta hefur afgerandi breytingar i för með sér. Hitt er vist, að þaö hefur sýnt sig vera erfitt að breyta neyzluvenjum ákveðins hóps að nokkru marki. Neyzluvenjur á áfengi jafnt sem mörgu öðru verða smám saman „alþjóðlegar”. Viö miðum okk- ar starf alfarið við að dregið verði úr heildarneyzlunni. Er- lendar rannsóknir sýna að þeg- ar heildarneyzlan eykst um helming, þá fjórfaldast skaðinn af völdum áfengisins. Akveðin fylgni er þvi á milli neyzlu og skaða og viö viljum minnka neyzluna. Hvort siðustu aðgerðir stjórnvalda verða til að ýta undirminnkun neyzlu yf- irleitt er of snemmt að segja. Að lokum : samkvæmt lög- um ber að leita álits Afengis- varnaráös um áfengishækkanir. Sendið þið stjónvöldum beinar tillögur um verðlagningu eða fáið þið tillögur til umsagnar? — Þaö er rétt, aö fjármála- ráðuneytið sendir okkur alltaf til umsagnar tillögur um áfeng- isverð og yfirleitt er umsögnin á þá leið aö hækkunin skuli vera meiri en gert er ráð fyrir. Þetta er þó stundum meira formlegt atriöi að hafa samband við okk- ur, þvi fjármálaráðuneytinu er fullkunnugt um hug okkar til þessara mála. Við látum heyra frá okkur alltaf öðru hver ju um ýmis mál er varða áfengi,m.a. verðlagninguna, og almenning- ur kynnist viðhorfum o!kkar gegnum fjölmiðla.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.