Alþýðublaðið - 18.08.1977, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 18.08.1977, Qupperneq 7
6 Fimmtudagur 18. ágúst 1977 23S” SKS" Fimmtudagur 18. ágúst 1977 Þjóðvarnarflokkur fslands — tilraun sem misheppnaðist: — Hvernig stóö á þvi, aö þiö stofnuöuö Þjóövarnarflokkinn, þótt hér væri fyrir einn flokkur sem baröist á móti erlendri her- setu á landinu, Sósiaiistafiokk- urinn? — Okkur fannst ekki vera staöiö aö andstööunni á þann hátt, sem okkur fannst æskilegt aö taka á þessum málum. Þaö sem hratt okkur af staö var her- stöövamáliöog i næsta umgangi má segja að viö, þessi hdpur sem hratt blaöinu af staö og stofnaöi siöan flokk um þjóö- varnarmálin, höfum viljaöberj- ast gegn þeirri pólitisku og fjár- málalegu spillingu sem okkur fannst vera farin aö grassera i kringum herinn. — Attu við hermangiö? — Já, þá á ég viö þaö og ýmis önnur mál, sem þá voru uppi. Ekkikannski ibeinum tengslum við herinn, en i tengslum viö þá miklu fjármuni, sem komu inn i landiöá striösárunum, alls kon- ar brask sem viðgekkst i sam- bandi við þá. En meginástæðan var herinn. En i sambandi við stofnun flokksins, þá stóö aö henni nokk- ur hópur manna, aöallega af vinstra kanti stjórnmálanna. Nokkrir voru flokksbundnir i öðrum flokkum en aörir, höföu aldrei veriö félagar neins flokks. Til aö mynda haföi ég aldrei veriö félagi i neinum flokki, en kastaöi einna helzt at- kvæöi minu á Sósialistaflokk- inn. Þarna voru framsóknarmenn, kratar og nokkrir aörir sem höföu þá einna helzt kastaö at- kvæöum á Sósialistaflokkinn. Hvaö m ig snertir gekk ég aldrei i Sósialistaflokkinn og ástæöan var hreinlega afstaðan til Rússa, þessi flokkslegu tengsl milli flokksins og Kommúnista- flokka Austur-Evrópu. Ég taldi mig ekki geta fylgt Alþýöu- flokknum vegna hans stefnu. Þar höfðu að visu verið nokkrar sviftingar og á ákveönum tima- bili býzt ég viö aö þaö hafi veriö svo meö okkur ýmsa aö viö bundum nokkrar vonir viö aö Alþýöuflokkurinn kynni aö hressast, bæöi i þessu máli og öörum. Þar voru ungir menn komnir fram á sjónarsviðiö, eft- ir striðslokin sérstaklega. Til dæmismaöur, sem ég sé ástæöu til aö nefna sérstaklega, Jón Blöndal hagfræöingur sem var mjög gáfaöur maöur og ýmsir litu á sem vænlegt foringjaefni En hann varö mjög skammlífur, dó 1947 . Hann geröi sig mjög gildandi innan Alþýöuflokksins á vissu timabili, sérstaklega siöustu striösárin og i lok striös- ins. En þegar við stofnum blaöiö er þetta liöin tiö, Jón Blöndal fallinn frá og okkur sýndist ekki vera forysta I Al- þýöuflokknum sem viö gætum vænzt mikils af. Framsóknarflokkurinn var á þessu timabili I samstjórn meö Sjálfstæöisflokknum og þá var helmingaskiptareglan afar gild- andi og flokkurinn, aö þvi er okkur virtist, alveg á kafi i her- manginu. Þá var veriö að stofna þessi verktakafyrirtæki, Sam- einaöa verktaka, Aöalverktaka oghvaö þau hétu öll þessi fyrir- tæki. Viö sem sagt komum úr þess- um þremur áttum og ákveöum aö stofna blaö, Frjálsa þjóö. Þeir voru fyrstu ritstjórar Valdimar Jóhannsson I Iðunni og Bergur Sigurbjörnsson. — En hverjir eru aöalhvata- menn? — Þaö er óhætt aö segja aö þaö hafi verið Valdimar og Bergur, Arnór Sigurjónsson, Þórhallur Vilmundarson og ég. Það komu aö visu fljótlega fleiri menn, ágætis stuöningsmenn, en ég held þaö sé óþarfi aö nefna fleiri nöfn. Kveikjan aö öllu þessu er náttúrlega þaö sem á undan er gengiö. Krafa Bandarikjanna um herstöö hér á landi til 99 ára, Keflavikursamningurinn, inn- gangan INATO og siöast en ekki sizt koma hersins hingaö til lands árið 1951 og þaö sem okk- RJÁLS ÞJÓÐ | , fftt fr | Amerisl j á landi i StsSlesbos tap Itáinn lijtívíiniarfláh Islanifs lapall' áf afiiii:i>niii(|í. ini i|íiiiilii ílnkkariiir sMlasl ; i * t**<f **K*fpr*t . Avarp til islenzkrar æsku 4lmm tatK i Stiérosftíc «.1. mmt% ! iFRJÁLS ÞJÓÐ Þjóðvarnarflokkur Islanc fsIoJiiaður s.l. surimi(ia(}skvöl(! Lanrisfundur halðinn í itttrp ffttlifixins tttf Htrfnnftfsintf 1 xifoi.i.t v éxíiíif uft-i'fitMi „Of* tMtft m aw&w ur viröistvera að spretta upp af þvi. — En þiö teljiö ykkur ekki geta stutt einhvern þeirra vinstri flokka sem fyrir eru? — Nei, þeir eru allir á kafi i þessu herstússi, aö þvi er okkur viröist. Náttúrlega alveg sér- staklega Framsóknarflokkur- inn meö Sjálfstæöisflokknum og Alþýöuflokkurinn engan veginn laus viö þaö heldur, auk þess sem meirihluti þar var sýnilega á þeirri linu að hér væri nauösynlegt aö hafa her. Afstaöan til Sósialistaflokksins var sú, aö viö vorum andstæöir þeim flokkslegu tengslum viö Sovétrikin sem þá voru viö lýöi og auk þess töldum viö aö á landinu væri fjöldi andstæöinga herstöövanna sem ekki væri hægt aö fá til starfa undir merkjum Sósialistaflokksins. Þaö verður aö segjast, aö okk- ur fannst strax, aö flokkurinn ætti verulegan hljómgrunn, sér- staklega meöal ungs fólks. Hins vegar haföi hann engin formleg tengsl við ákveöna hópa þjóö- félagsins, verkalýöshreyfing- una eöa aörar fjöldahreyfingar. Þarna var sem sagt nokkuð laust fylgi sem byggöist aö miklu leyti á þessu eina máli sem viö settum á oddin, barátt- unnigegn hersetunni og þvi sem henni fylgdi. En undirtektirnar voru sem sagt góöar og alveg sérstaklega uröum viö varir viö þaö i skólum, menntaskólum, iönskólum og háskólanum. — Nú fenguö þiö tvo menn kjörna á þing strax i fyrstu kosningum, báöa i Reykjavik. En hvernig var fylgiö úti á landi? — Þaö var nokkuö, miöaö viö þaö aö á listum voru mikiö óþekktir menn. Sérstaklega var áberandi hve framsóknarmenn kusu okkur. Þaö var mikil óánægja meðal framsóknar- manna á þessum árum og i kosningunum varö þaö sérstak- lega áberandi i Eyjafjaröar- 'sýslu og Þingeyjarsýslum. Þar munaöi mjög litlu aöokkur tæk- ist aö koma mönnum aö. Hins vegar var undirbúningurinn hjá okkur ákaflega litill og litiö unn- iö i þessum kjördæmum fyrir kosningarnar. Viö höföum stofnaö flokkinn snemma á ár- inu og höföum auövitað ekkert nema blaöiö til aö reka áróöur fyrir okkar málstaö. Höföum ekki neinnstarfsmanná launum eða neitt slikt. — En hver uröu viöbrögö Sósialistaflokksins, sem haföi barizt gegn hernum þar til þiö komuö til sögunnar? — Þaö má segja aö viöbrögö Sósialistaflokksins komi fram i þvi, að forystumenn hans gera tilraun til að fylkja herstöövaandstæöing- um, sem standa utan flokks- ins, um lista þar sem Gunn- ar M. Magnúss, sem ekki haföi veriö I Sósialistaflokkn- um, var fulltrúi herstöðvaand- stæðinga Gunnar var þá fulltrúi hreyfingar sem nefndist Gegn her I landi og var settur I fjórða sætið á Reykjavikurlista Sósial- istaflokksins, sem þá var kallað baráttusætiö, þvi flokkurinn haföi veriö með tvö kjördæma- kosna og einn uppbóta mann i Reykjavik Þessi hreyfing Gegn her i landi, er i rauninni andsvar Sósialistaflokksins viö Þjóö- varnarfiokknum. — En var eitthvaö samstarf milli ykkar þingmanna Við börðumst gegn hermangi og fjármálalegri spillingu Rætt við Gils Guðmundsson alþingismann um Þjóðvarnarflokkinn og sögu hans Eitt af þeim timabilum i islenzkri stjórnmálasögu, sem ástæða er til að minnast, er sá stutti timi, sem Þjóðvarnarflokkurinn starfaði hér á landi. Þessi flokkur varð ef til vill ekki svo mjög stór og alls ekki mjög langlifur, en óhætt er þó að segja að áhrif hans hafi verið mun meiri en stærð hans gaf tilefni til að gera ráð fyrir . Það er ef til vill ekkert skrýtiðþegar á það er litið, að undir merki þessa flokks gátu skipað sér menn úr öllum gömlu flokkunum sem höfðu eitt ákveðið áhugamál: Að losa ísland undan er- lendri hersetu. Eins og fyrr segir varð flokkurinn ekki langlifur. Hann var stofnaður árið 1953 og tiu árum siðar má segja að hann leggist niður, þó enn hafi það ekki gerzt formlega. En eitt kjörtimabil hafði Þjóðvamarflokkurinn tvo menn á Alþingi og einn borgarfulltrúa i Reykjavik, þannig að ljóst má vera að áhrif hans voru nokkur, þótt stutt stæðu. Fyrsti visirinn að Þjóðvarnaflokknum var blaðið Frjáls þjóð, sem hóf göngu sina, sem vikublað laugardaginn 6. september 1952. Barátta þess beindist mjög gegn þeirri fjármálalegu spillingu, sem aðstandendur þess töldu þrifast hér á landi i tengslum við herinn og einkenndist blaðið mjög af baráttunni gegn þessari spillingu og hermangi yfirleitt. Þann 15 . marz 1953 er svo Þjóðvarnarflokkurinn stofnaður formlega, i beinu framhaldi af þeim hljómgrunni sem aðstandendur Frjálsrar þjóðar töldu sig hafa meðal almennings. Blaðamaður Alþýðublaðsins gekk nýlega á fund Gils Guðmundssonar al- þingismanns, en hann ásamt Bergi Sigurbjörnssyni myndaði þingflokk Þjóðvarnarflokksins það eina kjörtimabil sem flokkurinn hafði menn á þingi. Féllst Gils á að segja lesendum Alþýðublaðsins upp og ofan um sögu flokksins, tildrög hans og stefnu. Þjóövarnarflokksins og þing- manna Sósialistaflokksins þeg- ar á þing kom? — Þaö var takmarkaö. Nokkrar nefndarkosningar, annaö ekki. Til dæmis vorum viö alltaf meö sitthvort frum- varpiö eöa sinnhvora þings- ályktunartillöguna um herinn. Aldrei sameiginlega. — En hvernig gekk aö koma þessu nýja framboöi I gegn? — A þessum árum var ákaf- lega erfitt að koma fram svona nýjum framboöum. Maöur þurfti aö hafa 500 meðmælend- urog þaö var ekkert hlaupiö aö þvi fyrir okkur á svo skömmum tima. Viö náöum eitthvaö rúm- lega 600 og ég man aö þaö var farið anzi rækilega yfir þennan meömælendalista og hann jafn vel borinn saman viö flokks- skrár annarra flokka, til að for- ystumennþargætu glöggvaö sig á hverjir þaö væru sem veittu okkur brautargengi. — En bar ekkert á þvi aö Ihaldiö hreytti i ykkur ónotum? — Jú, blessaöur vertu. Viö vorum ýmist kallaöir erindrek- ar Rússa i sauöargæru, aö viö værum aö villa á okkur heim- ildir, eöa þá aö viö vorum nyt- samir sakleysingjar I höndum vondra kommúnista, og vissum ekki hvað viö geröum. Værum óafvitandiaö leiöa þjóöina undir helsi kommúnismans. Þaö var jafnvel til i þvi aö sömu menn- irnir héldu hvoru tveggja fram, eftir þvihvernig kaupin geröust á eyrinni i þaö og þaö skiptiö. — Nú varö flokkurinn ekki langlifur. Hvaö telur þú aö hafi oröiö honum aö aldurtila? — Nei, hann varð ekki lang- lifur. Þó virtist svo sem flokkn- um væri aö vaxa fylgi fyrstu tvö árin og þaö kom reyndar fram i borgarstjórnarkosningum 1954, þvi pá bætir flokkurin verulega viö sig og fær einn borgarfull- trúa kjörinn, Bárö Danielsson. En fyrir kosningarnar 1956 veröa miklar breytingar i póli- tikinni og ég hef alltaf veriö þeirrar skoöunar aö tilvist Þjóö- varnarflokksins og óttinn viö hann hafi verið meginástæöan fyrir þvi sem geröist fyrir þær kosningar. Þaö eru mynduö tvö . bandalög. Ég hef alltaf veriö þeirrar skoöunar aö Þjóö- varnarflokkurinn hefði þolaö eitt bandalag, en ekki tvö, bæöi til hægri og vinstri. Þaö eru annars vegar Alþýöu- bandalagiö, málfundafélags- mennirnir og Sósiallistaflokkur- inn, og hins vegar bandalag Al- þýöuflokksins og Framsóknar- flokksins, Hræöslubandalagiö svo kallaöa. Siöarnefnda banda- lagiö var myndað meö þeirri beinu yfirlýsingu, aö þaö ætti aö ná meirihluta fyrir þessa flokka, svo þeir gætu myndaö rikisstjórn eftir kosningarnar. Þessi bandalög setja bæöi á sina stefnuskrá kröfuna um aö herinn fari af landinu og þar með var Þjóðvarnarflokkurinn búinn. Þaö kvarnaöist af honum fylgi bæbi hægra megin og vinstra megin og þvi náöum viö engum manni kjörnum. Vant- aöi að visu ekki mikib upp á, 2- 300 atkvæði, en nóg til þess. — En var flokkurinn áhrifa- mikill, út fyrir raöir flokks- manna? — Já, ég held hann hafi haft nokkur áhrif. Hins vegar verö- ur þaö aö segjast, aö þau uröu ektó eins langvarandi og æski- legt heföi verið. Þaö má segja að Þjóövarnarflokkurinn hafi verið tilraun sem mistókst að minnsta kosti aö hluta til. En raunar eru flokkurinn og blaðiö dálitiö afl eftir þetta, þótt við færum af þinginu. Ogégheld, aö eins og ástandið var eftir 1953, þegar hermangiö komst I al- gleyming, þá hafi flokkurinn átt sinn þátt I aö ýta viö þjóðarsam- vizkunni og í raun hindraö aö sambandiö viö herinn yröi nán- ara en oröiö var. Á fyrstu árunum eftir aö her- inn kom hingaö var herstöövar- vinnan svo gifurleg að hún er oröinn einn stærsti þátturinn i þjóöarbúskap Islendinga. Og nermennirnir flæöa hér um allt, daglega. Nú er þetta breytt. Herstöövarnar eru ekki eins stór þáttur i þjóðlifinu, hafa ekki eins mikil áhrif á efnahags- lifið. Þarna tel ég aö tilvist Þjóövarnarflokksins hafi haft töluverö áhrif. — Eftir að Þjóðvarnarflokk- urinn hvarf af þingi hefur bar- áttan gegn herstöðvum færst á Alþýðubandalagið innan þing- sala. Finnst þér staðið nægilega röggsamlega að þeirri baráttu innan flokksins? — Þaö er eins og i svo mörg- um öörum málum, aö menn leggja mismikinn þunga á eitt mál. Innan mins flokks eru menn,semekkivilja leggjaeins mikinn þunga á hermálið og margir aörir. Ef til vill er þetta vegna vanans, herinn er búinn að vera hér i svo mörg ár aö hiti upphaflegu baráttunnar er far- inn, sumir jafnvel farnir að þreytast i baráttunni. En ég held þó aö flokkurinn hafi veriö hafður fyrir rangri sök i sam- bandi viö siöustu vinstri stjórn og það ákvæði stjórnarsáttmál- ans, að herinn skyldi hverfa af landinu. Aöstaöan var ákaflega erfið i samstarfi við tvo flokka sem báöir eru til hægri við Al- þýðubandalagið. Akvæðið um brottför hersins var i andstööu við stóran og valdamikinn hóp innan Framsóknarflokksins og auk þess fengum viö ekki þann stuöning frá Samtökunum sem viö höföumst kannski búizt viö. En I annað af tveim skiptum sem til mála kom aö slita stjórnarsamstarfinu, vegna samninganna viö Breta, voru nokkrir, þar á meöal ég, sem töldu að þaö væri ekki hyggi- legt, þar sem von væri til þess að ákvæöiö um herinn kæmi til framkvæmda. — Hvenær var Þjóðvarnar- flokkurinn lagður niður form- lega? — Ég er hreint ekki viss um aðþað sé enn búið aö þvi. Fyrir kosningarnar 1963 var sam- þykkt aöganga til samstarfs viö Alþýöubandalagið i frambobs- málum. Þessi samþykkt var þó ekki einróma gerö, þvi margir voru andvigir slikri samvinnu. En eftir þetta má segja aö flokkurinn fái hægt andlát án þess aö hægt sé beinlinis aö dag- setja dánarvottorðiö. — En börðust þið þingmenn Þjóðvarnarflokksins _ fyrir ein- hverjum öðrum málum en brottför hersins, meðan þið vor- uð á þingi? — Já, viö lögöum til dæmis mikla áherzlu á eflingu og upp- byggingu islenzks iönaöar og fluttum mörg frumvörp þar aö lútandi. Þessi barátta var auð- vitaö til þess gerö, aö skapa þeim fjölmörgu íslendingum sem störfuöu hjá hernum vinnu sem við töldum aö væri fremur i þágu þjóöarinnar heldur en her- vinnan. Sem dæmi má nefna, að ég flutti mjög fljótlega frum- varp um fiskvinnsluskóla rikis- ins, sem þá myndi mennta bæöi skipsmenn og fólk i fiskiðjuver- in. Sú tillaga var felld, en hins vegar er nú risinn skóli i Hafnarfirði, sem gegnir hluta af þvi hlutverki sem ætlað var skólanum i minni tillögu. Einnig lögðum viö mikla áherzlu á iön- skóla og verklega fræöslu. Okk- ar málflutningur einkenndist að minu viti af tilraun til að byggja upp innlent athafnalif, svo aö þau miklu áhrif sem herinn hafði á efnahagslifiö gætu minnkað án þess aö til hruns kæmi hjá einstaklingum eöa riki. — Þegar nú svo langt er um liðið siðan flokkurinn andaðist, eru þá einhverjir ykkar horfnir frá þeirri sannfæringu, aö her- inn sé til bölvunar? — Nú get ég aöeins svaraö fyrir mig einan, og ég er enn sama sinnis og ég var gagnvart hernum. En hvað hinum viö- kemureru þeir aöminnsta kosti sárafáir, ef nokkur, sem skipt hafa um skoöun i þessu máli. —hm A DYRASYNINGU Um síðustu helgi var Laugardalshöllinni, til ann. Mikið f jölmenni var haldin dýrasýning í ágóða fyrir dýraspítal- á sýningu þessari, jafnt ungir sem gamlir, og var vart hægt að sjá hvor kynslóðin hafði meira gaman af. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru á sýningunni leynir áhugi áhorfenda sér ekki.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.