Alþýðublaðið - 30.09.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.09.1977, Blaðsíða 10
Föstudagur 30. september 1977 10 Skodun 5 til að örfa aðstreymi nýrra atvinnutækifæra. Þar er fyrst til að nefna bygging iðngarða, sem væru eign sveitarfélagsins en leigð iðnfyrirtækjum til skemmri tima eða á meöan þau væru að ná kjölfestu. 1 öðru lagi með breytilegum gjaldstofnum á iðnaðartæki- færum, sem væru i lágmarki i upphafi. í þriðja lagi áhugaverðri lóðaraðstöðu, sem myndi verðleggjast i lágmarki. Þetta og margt fleira er i mótun hjá okkur I þessum þýðingarmikla málaflokki. Hvað sem öllu þessu liður, er algjör samstaöa i sveitarstjórn um, að meginmálefni hennar og komandi sveitarstjórna sé að hlúa að þeim atvinnutæki- færum, sem til staðar eru og vinna markvisst við hlið þeirra, sem vilja og geta skapað ný atvinnutækifæri. Hér hefur sveitarstjórn Egilsstaðahrepps enga sérstöðu að minu mati meðal islenskra sveitarfélaga: sama hlutverk hafa þau flest. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alia daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömiu og nýju dansarnir. Sfmi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i aiiflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. KEXVERKSMIÐJAN FRON Ólafur______________5_ ness náð svo góðri sölu á verkum sinum. — Bókin seldist eins og heitar lummur, hefur blaðið eftir hon- um. Laxness hefur selt bók i mest 5000 eintökum, svo ég sló honum heldur betur við með mínum 7000.- Og Olafur er ekki af baki dott- inn, þótt sjötugsafmælið nálgist óðum, þvi hann er byrjaður á annarri bók, sem gefur hinni fyrri hvergi eftir, að þvi hann segir sjálfur. Aufýýsendur! AUGLÝSINGASIMI BLADSINS ER I4m f 1P £9 Allir þeir sem birta smáauglýsingu i VÍSI á tímabilinu 15 - 9 til 15 -10 -77 veróa sjálfkrafa þátttakendur í smáauglýsingahappdrætti VÍSIS Smáauglýsing í VISI er engin auglýsing STSENDUM IFUNARHRINGA Jolwnms Irusson l.niB.iUrgi 30 »iihi 10 200 **+ Loftpressur og Dúnn Síðumúla 23 /ími 04100 Steypustðdin nt Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24 Afgreiðsian 36470

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.