Alþýðublaðið - 30.09.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.09.1977, Blaðsíða 11
SSS" Föstudagur 30. september 1977 11 Bíóln/LcM<husiil SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. NORRÆNA KVIKMYNDAVIKAN: Við Athyglisverö norsk mynd um framtiðina. Stjórn: Laila Mikkelsen. Aðalhl: KnutHusebö, Ellen Horn. Synd kl. 5. Sumarið sem ég varð 15 ára Nrosk mund um ungar ástir. Stjórn: Knut Andersen. Aðalhl: Steffan Rotshild. Synd kl. 7. Nær og f jær Sænsk mund er gerist á geð- veikrahæli. Stjórn: Marianne Ahrne. Aðalhl: Lilga Kovanko Farrant. Synd kl. 9. ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verð- launakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese, Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10. Ailra siðasta sinn. Taxi Driver GARY KVARTMILLJÓN Attunda sýn. laugardag, uppselt. Gyllt kort gilda. Niunda sýn. miðvikudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. ifiÞJÓÐLEIKHÚSIti TÝNDA TESKEIÐIN 2. sýning laugardag kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20þ 4. sýning miðvikudag kl. 20 GULLNA HLIÐIÐ þriðjudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi50249 Maðurinn bak við morðin Man on a swing Bandarisk litmynd sem fjallar um óvenjuieg afbrot og firð- stýrðan afbrotamann. Leikstjóri: Frank Perry Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Joel Grey. Bönnuð börnum ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9 Shaft i Afríku Nú æsispennandi kvikmynd. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ 3P3-11-82 í höndum hryðjuverka- manna Rosebud PETER O'TOOLE / RiCHARD ATTENBOROUGH CUFF GORMAN / CLAUDt DAUPHiN / JOHN V UNDSAY PETERLAWFORD / and RAF VAILONE niwxaos co-jloul.-.g AOS!£HH£ CO»»i > AMIllOU ' VOSU S«ilOA ' 8SiGiT« Aeiti lSA8tT.lt KU(*f»i • !AUAV»A»D .• XIMCATIRAII / Of8R* MPC.tS Di<«ct«0 or.tí Protí«c*rt by Oito Fttm:ay«t r Sc>««npioy t>y triK U« Pr*.T>ír!g«i 8otc.o on th« nove! bv Jocn K«mir>gwoy and Paul Sonntcaxtit COIOS by £>«!>««*/ flimttí in AonovUion* •$»& UnlfRd ArltSÍS I himi hryðjuverkamanna eru menn dæmdir af óvinum sinum, þegar þeir ræna fimm af rikustu stúlkum veraldar og þegar C.I.A. er óvinurinn er dómurinn þungur. Leikstjóri: Otto Preminger. Aðalhlutverk: Peter O’Tooie, Richard Attenborough, John V. Lindsay, (fyrrverandi borgarstjóri i New York). Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. H R I N G A R Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavik. j LAUGARÁé B I O Sími 32075 Blóðdrifnir bófar Bod's gun Nýr hörkuspennandi vestri er segir frá blóðugri bróðurhefnd. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Lee Van Cleef, Jack Palance o.fl. Leikstjóri: Frank Kramer Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 'JT ■TWj' jrgwgí g=jj s^wm i '3*16-44.4 .. ' Fólkið í næsta húsi Spennandi, athyglisverð og vel gerð ný bandarisk litmynd, um bölvur, eiturlyfja. Leikstjóri: Davíd Greene tslenskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Nickelodeon Mjög fræg og skemmtileg lit- mynd er fjallar m.a. um upphaf kvikmyndanna fyrir 60-70 árum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal. Burt Reynolds, Tatum O’Neal. Leikstjóri: Peter Bogdanovits. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Alþýðublaðið á hvert heimili Skrýtin skipulagning! Áfram er haldið! Fyrir skömmu siðan bárust tvær fregnir, sem eflaust hafa vakið blandaðar hugarhræring- ar i margra brjóstum. önnur var, að i ágústlok hefði aöeins skort á 10 þúsund smálesta þorskafla, til þess að við værum komnir á þau mörk, sem fiski- fræðingar töldu að væri árshá- mark, svo að ekki stafaði stór- hætta af fyrir þrautpindan þorskstofn. Menn hafa eflaust gert sér grein fyrir, að um miðjan þenn- an mánuð hafi hámarkinu verið náð og þá jafnframt oröið hugs- aö til þess, að eitthvað verulegt myndi reytast til loka ársins. Viö þetta bætist svo, að vitað er, að stór hluti af aflanum hef- ur veriö árgangurinn, sem fiski- fræðingartöldu sérstaka ástæðu til að hlifa! Hér hefur þvi verið gengið þvert á skoðun okkar dómbær- ustu manna um hvað gera beri með hliðsjón af framtiðinni. Fullkomin óvissa rikir um, hvað til bragðs verður tekið, ef það verður þá nokkuö. Sjávarútvegsráðherra er önnum kafinn við að rifa upp torfusnifsi og fótograferaöur i bak og fyrir og sýndur I sjón- varpi við þá iöju! Af sjálfu leiðir að timi vinnst þá ekki til annarra og þarflegri hluta, nú eða þá óþarflegri, sem ef til vill er fremur að vænta. En hvað sem því liður er mái- iö.I sjálfheldu. Hin fregnin, sem mátti ekki siður vekja athygli, var að við ættum von á 7 nýjum skuttogur- um tillandsins fyrir næstu ára- mót! Stundum tölum við um að bor- ið sé i bakkafullan læk, og telj- um engin sérstök vinnuvisindi. Með hliðsjón af ástandi fisk- stofna, verður varla annað sagt en útaf flói i skipakaupum, til þess að elta þessar fáu þorsk- kindur, sem enn svamla hér um miðin. Ekki er það svo gjörla vitað, hvert þessir 7 togarar eiga að fara, en ef leyfilegt væri að geta, má búast við að það verði eitthvað i samræmi við hina svokölluðu byggðastefnu sem nú er mest i tizku. Engum ætti að geta dulist, að með stanzlausri f jölgun nýtizku fiskiskipa, sem herja eiga á þverrandi fiskstofna, hlýtur að verða næsta litið um rekstrar- grundvöll, sem það nafn er gef- andi. Verkin sýna og merkin i lé- legri afkomu alltof margra þessara góðu skipa, þó enn þyki við hæfi að leggja stækkandi fúlgur af almannafé i taprekst- urinn. En það er meira blóð i kúnni. Spyrja mætti með fullum rétti. Hvernig er háttað um að- stöðu, sem biður skipanna viða um land? Spyr sá, sem ekki veit, en vildi gjarnan vita. Eitt virðist nokkuð titt, og það er, að þegar skipin eru komin, er langal- gengasta kvörtunarefnið fólks- fæð, til þess að gera aflanum skil og i annan stað húsnæðis- leysi, sem hamlar því að unnt væri að bæta úr fólksfæðinni. Gott ef hið þriðja bætist svo ekki við, að léleg aðstaða til þess að vinna úr aflanum, kalli ekki á gifurlegar fjárfestingar í viðbót við skipakaupin. Ekki skal þvi hallmælt, þó þeir, sem hlut eiga að máli — byggðarlögin úti á landi — reyni að klóra i bakkann og bæta hlut- skipti ibúanna eftir öllum föng- um. Það er i alla staði mannlegt ograunar skylda forráðamanna byggðarlaganna að beita sér fyrir þvi. Annað mál er svo, hversu skynsamlegt það er, að forsjármenn þjóöarinnar láti umtalslaust dýr og stórvirk at- vinnutæki af mörkum, ef fyrir- sjáanlegt er að það hnýti að minnsta kosti jafnmarga eða þá fleiri hnúta en það leysir. Það er ekki ný saga, að hér skortimikið á um langtimasjón- armið, þar sem reynt sé að föngum að gera sér grein fyrir liklegri og eðlilegri framvindu. Samt eigum við umtalsverðan og stækkandi hóp allskonar hag- fræðinga og hagræðingar- manna, sem að óreyndu ættu að vera liklegir til að geta varpað ljósi yfir núvertmdi og komandi vanda i atvinnumálum þjóðar- innar. Hvi er kunnátta þessa fólks svo herfilega nýtt? Vissulega eru þess mörg dæmi að jafnvel góð sérmennt- un ráði ekki við viðfangsefnin. En hún ætti þó að vera haldbetri en brjóstvitið eitt, að þvf ólöst- uðu. Þetta rösklega 200 þúsund manna þjóðfélag er alls ekki stærra i sniðum en svo, að ekki á að þurfa neina dulspekinga eða kraftaverkamenn, til að hafa sæmilega glögga yfirsýn yfir það. . Margir tala um að Islending- ar séu haldnir sérstökum æði- bunugangi, þegar þeir snúi sér að verkefnum. Hvað sem hæft kann að vera i, að við séum haldnir allskonar óþoli, er þó vist, að viða rikir furðulegur seinagangur og i þvi sem sizt skyldi. Nú er liðinn meira en mánuð- ur siðan upp hófst á Suðurnesj- um allsherjar ramakvein vegna lélegrar afkomu frystihúsa á þvi landshorni. Þá var rokið I að safna skýrsl- um frá þessum og öðrum fyrir- tækjum hliðstæðum um allt land, eflaust i þeirri veru að hitta ráð til Urbóta! Margur myndi nú freistast til að spyr ja. Af hver ju lágu þessar skýrslur ekki þegar fyrir? Við tölum si og æ um óhemjandi pappirsflóð, sem krafizt sé af einum og öðrum og vist er, að obbinn af þeim pappirum ryk- fellur gjarnan i yfirfullum geymslum. En það virðast vera hláleg örlög, að þegar tU vand- ræða horfir virfást alltaf vanta það, sem við á að éta og kostar vist ótalin heilabrot og svita dropa til að afla þess! Meðan svo stendur biða viöfangsefnin óleyst. Þetta er skrýtið skipulag á hlutunum. f HREINSKILNI SAGT lliisúw hl‘ Grensásvegi 7 Simi 32655. «?! RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 Auc^sendur! AUGLYSiNGASlMI BLAÐSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.