Alþýðublaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 17. nóvember 1977 ææ* HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ V________I_______J Heyrt: Þessi visa meö þeim formála, aö nU sé kuldalegt um aö litast i Skagafiröi: Allt er þakiö is og snjó, engin blöö á frosnunihlyni, og inn á þingið Óii Jó, á næst von á Gylfasyni. Tekiö eftir: I siöasta Lögbirt- ingablaöi, aö föstudaginn 16. desember næst komandi eru auglýst hvorki meira né minna en 258 nauöungarupp- boð i Reykjavík. 011 eru þau samkvæmt kröfu Gjaldheimt- unnar til lúkningar fasteigna- gjöldum og fleiru. ★ Heyrt: Þessi kveöskapur um skollaleik Aiberts Guðmunds- sonar: Albert er hættur viö aö hætta — skinniö. Afturhaldi ieggur liö: laumaöist i prófkjöriö. Allt það er hann setti á svið, seig i gamla sinniö. Albert er hættur við aö hætta — skinniö. ★ Lesiö: I leiöara Hiyns, mál- gagns samvinnustarfsmanna: „Ekki sizt veröur aö hafa i huga, aö skipulag samvinnu- hreyfingarinnar er annað hér á landi en viðast hvar i ná- grannalöndunum, m.a. á Norðurlöndum, þar sem sam- skipti verkalýöshreyfingar og samvinnuhreyfingar eru mun nánari. Einnig veröur aö minnast þess, aö bændur eru mikils ráðandi i samvinnufé- lögunum hér á landi og hags- munir þeirra fara ekki alltaf saman viö hagsmuni stéttar- félaganna. SJAIST með endurskini Alþýðublaðið á hvert heimili Flokksstarfid Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavík er 2-92-44 Þing SUJ verður haldið í Reykjavík 10. desember næstkomandi. Þingstaður og dagskrá auglýst síðar. Formaður. Hatnarf jörður BæjarfulItrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jóhannsson og Guðrún Elíasdóttir eru til viðtals í Alþýðuhúsinu á fimmtudögum kl. 6—7. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Selfoss verður haldinn í Skarphéðissal að Eyrarvegi 14 miðviikudaginn 23. nóvember, klukkan 20.30. Fundarefni, auk venjulegra aðalfundar- starfa: linntaka nýrra félaga. Kætt um f ramboð til hreppsnefndarkosninga. Önnur mál. Stjórnin. 40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðuflokksins í Hafnarfirði verður haldinn föstudaginn 18. nóv. í Alþýðu- húsinu, Hafnarfirði, og hefst með sameigin- legri kaffidrykkju kl. 20.30. Á dagskrá verður meðal annars: Ólafur Þ. Kristjánsson f lytur sögu félagsins. Guðlaugur Tryggvi Karlsson syngur einsöng. Undirleikari Carl Billich. Bónus-tríó skemmtir og sitthvað fleira verður á dagskránni. Aðgöngumiðar kosta 1000 krónur, og verða þeir seldir við innganginn á föstudagskvöld. Skemmtinefndin Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavík heldur félagsfund nk. fimmtudag 17 nóvember kl. 20,30 í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu. Gestur fundarins verður Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuf lokksins. Stjórnin. FUJ i Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. FUJ Neydarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabfll simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 ' Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þuFfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Læknar • Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Slysadeiid Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Sjúkrahús Borgarspítalinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla dagá kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. Fæðingarheimiliö daglega kl. ,15:30-16:30. Hvitaband mánudaga tií föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. ; Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. Sóivangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16:30 og 19:30-20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Neýöarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Ýmislegt MIR-salurinn Laugavegi 178. Saga af kommúnista — sýnd fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20.30. Myndin var gerð i tilefni 70 ara afmælis L. Brésjnefs. Skýringar á ensku. — MÍR. Basar heldur kvenfélag Há- teigssóknar að Hallveigarstöð- um sunnudaginn 20.nóv. kl. 2 e.h. Tekið er á móti gjöfum á basarinn miðvikudag og laugardag á Flókagötu 59 og Hallveigarstöð- um f.h. á sunnudag,kökur einnig vel þegnar. Basar nefndi)- Kvenfélag Hallgrimskirkju. Basar félagsins verður haldinn laugardaginn 19.nóv. kl. 2. i fél- agsheimilinu. Félagskonur og aðrir velunnarar Hallgrímskirkju sem vilja styrkja basarinn geta komið munum i félagsheimilið og (Norðurálmu) fimmtudaginn kl. 2-7 og föstudag kl. 2-9 og fyrir hádegi á laugardag. Kökur vel þegnar. Mæðrafélagið heldur fund að Hverfisgötu 21 þriðjudag 22.nóv. kl. 20, spiluð verður félagsvist, mætið vel og stundvislega. Bingó Mæðrafélagsins verður i Lindarbæ sunnudaginn 20.nóv. og hefst kl. 2.30. Ódýr skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar er opin á þriðjudögum og föstudögum frá 2- 4. Lögfræðingur nefndarinnar er viö á mánudögum frá 10-12 og i sima 14349. Skrifstofa Félags einstæöra for- eldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. að Traðarkotssundi 6, simi 11822. Tæknibókasafnið Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi gis'rs Fundir AA-samtak- anna i Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Austurgata 10, Hafnarfiröi: mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir í ungt fólk (13-30 ára). 1 Bústaðakirkja: Þriöjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaöar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. aö fundir AA-samtakanna eru lokaöir fundir, þ.e. ætlaöir alkðhólistumeingöngu, nema annaö sé tekið fram, aðstand- endum og öörum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eöa Ala- teen. AL-Anon fundir fyrir aöstand- endur alkóhólista: Safnaðarheimili Grensáskirkju: Þriöjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundir kl. 20. Flugbjörgunarsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldumr stööum: Bókabúð Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55 Hjá Sigurði Waage s. 34527 Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. 37407 Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392 HjáSigurðiÞorsteinssyni s. 13747. Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins aö Berg- staðastræti 11. Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriði varöandi fast- eignir. Þar fást einnig eyöublöö fyrir húsaleigusamninga og sér- prentanir af lögum og reglu- gerðum um fjölbýlishús. tsland-Brezku rikin-alþjóða vina- félag Nokkrir sem búsettir hafa verið i Astraliu og viöar i brezkum rikj- um eru ákveðnir i aö stofna vin- áttufélag sem þeir munu nefna Island-Brezku rikin — alþjóða vinafélag. — Listar liggja frammi á ritstjórn blaðsins, fyrir þá sem vilja gerast stofnmeðlimir. — Stofnfundur auglýstur siöar. Skipin Jökulfellt Lestar á Austfjarða- höfnum. DisarfelKFer i dag frá Osló til Larvikur, Gautaborgar og Ventspils. Helgafell.'Fer i dag frá Svendborg til Reykjavikur. Mæli- felTLosar á Breiðafjarðahöfnum. SkaftafelKFer i dag frá Keflavik til Þorlákshafnar. HvassafelKFer á morgun frá Hull til Reykjavik- ur. StapafelKFer i kvöld frá Akur- eyri til Reykjavikur. LitlafelKFer i nótt frá Akureyri til Reýkjavik- ur. Suöurlandt Losar á Noröur- landshöfnum. > ,.Jl V - o POSTSENDUM TRULOFUNARHRINGA JolMiuirs Irnsson U.ma.iurgi 30 jeuiii 10 200 /*W\ Loftpressur og DÚflA Síðumúla 23 /ími 14400 Steypustdtfin hf Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími á daginn 84911 á kvöldin 27-9-24 Afgreiðslan 36470

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.