Alþýðublaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 10
10 Háskóli íslands óskar eftir að ráða stundakennara i spænsku. Umsóknum sé skilað til skrifstofu heim- spekideildar, Árnagarði, fyrir 1. desem- ber 1977. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — ’ Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum dcgi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö, viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Prófkjör í Vesturlands- kjördæmi Prófkjör í Vesturlandskjördæmi. Prófkjör Alþýðuflokksins í Vesturlandskjör- dæmi um skipan efsta sætis á lista flokksins við næstu Alþingiskosningar, fer fram 19. og 20. nóvember næst komandi. í kjöri eru Eiður Guðnason, Reykjavík, og Guðmundur Vé- steinsson, Akranesi. Kjörstaðir í kjördæminu. Akranes: Röst laugardag klukkan 14-18 og sunnudag klukkan 14-18. Trúnaðarmaður Svala ívarsdóttir. Borgarnesi: Svarfhóll við Gunnlaugsgötu, Laugardag klukkan 15-18 og sunnudag klukk- an 14-18. Trúnaðarmaður Ingigerður Jónsdótt- ir. Búðardalur: Kjörstaður hjá Vigfúsi Baldvins- syni, laugardag klukkan 13-19. Trúnaðarmað- ur Vigfús Baldvinsson. Stykkishólmur: Lionshúsið, laugardag klukk- an 14-18 og sunnudag klukkan 14-18. Trúnaðar- maður Lúðvík Halldórsson. Grundarfjörður: Hlíðarvegur 10, laugardag klukkan 15-18 og sunnudag klukkan 15-18. Trúnaðarmaður Stefán Helgason. ólafsvik: Kjörstaður er skrifstofan Brúar- holti 2, laugardag klukkan 14-22 og sunnudag klukkan 18-22. Trúnaðarmaður Elinbergur Sveinsson. Hellissandur: Félagsheimilið Röst laugardag klukkan 14-22 og sunnudag klukkan 18-22. Trúnaðarmaður Kristján Alfonsson. Þatttaka í prófkjörinu er heimil öllum 18 ára og eldri, sem lögheimili eiga í kjördæminu og ekki eru flokksbundnir í öðrum flokkum. Fyrir t önd yf irkjörstjórnar Alþýðuf lokks- ins í Ves.urlandskjördæmi, Bragi Níelsson, læknir Borgarnesi. Fimmtudagur 17. nóvember 1977 Ávarp 7 Sigvaldi Hjálmársson, ( ritstjóri, Silja Aöalsteinsdóttir, cand. mag., Stefán Júliusson, rithöfundur, Hafnarfiröi, Steinunn Finnbogadóttir, ljósmóöir, Thor Vilhjálmsson, forseti Bandalags, isl. listamanna, Tómas Ingi Olrich, konrektor, öngulstaöahreppi, Tryggvi Emilsson, verkamaöur, Tryggvi Gíslason, skólameistari M.A. Valdimar Jóhannsson, útgefandi, Valgeir Guöjónsson, hljóm listarmaöur, Vésteinn ólason, lektor, Vigdis Finnbogadóttir, leikhússtjóri, Þórir Kr. Þóröarson, prófessor, Þorkákur H. Helgason, kennari, Þorsteinn 0. Stephensen, leikari, Séra Þorvaldur Karl Helgason, æskulýðsfulltrúi þjóökirkjunnar, Þorvaldur Skúlason, listmálari. Búast má 12 reynt aö fylgjast meö uppeldis- stöövum þorsksins fyrir Noröurland og Austurland bæöi á friöuðum svæöum og veiöi- svæðum eftir þvi sem skipa- kostur hefur leyft hverju sinni. 4. Rannsóknum á hrygningar- og uppeldisstöövunum og þar meö friöuöum svæöum veröur fram haldiö, þar sem ekki er unnt aö draga neinar viöhlýt- andi ályktanir nema að byggja á nokkurra ára athugun. Úr- vinnsla gagna um friöaöa hólfiö á Selvogsbanka er i fullum gangi, en þar sem friöaða svæö- iö viö Noröausturland hefur aö- eins veriö friöaö á annaö ár veröur frekari gagnasöfnun aö fara fram áður en unnt er að meta friöunargildi þess svæöis. Viröingarfyllst, Jón Jónsson. Dapurlegar 7 stefnunni eftir. Það er i senn lifshagsmuna og metnaöar- mal.” ,,En nú eru sumir, og þar á meöal ráöamenn, sem vilja telja, aö þiö séuö aö mála fjand- ann sifellt á vegginn. Hvaö villtu segja um þaö?” „Okkar afstaöa er aöeins byggö á þvi, sem viö vitum bezt, og engu ööru. Við værum aö ganga á snið viö visindi okkar ef viö legöum ekki spilin á boröiö, hvort sem þau eru hagstæö eöa ekki. Auövitað viöurkennum viö, aö tvennskonar sjónarmið togast á i ákvöröunum ráöa- manna. Lengra nær armur okk- ar ekki. Viö getum ekki komiö i veg fyrir pólitiskar ákvaröanir stjórnvalda, aðeins varaö viö. Akvöröunin um veiðar er þeirra, en frómt frá sagt erum viö skelkaöir viö hættulega of- veiöi nú og á komandi árum. Hrun þorskstofnsins er hugsun, sem fáir þora að hugsa til enda”, lauk Jón Jónsson, fiski- fræðingur, formaöur Hafrann- sóknarstofnunar, máli sinu. Miðstöd 12 Æskulýðsráö veröur þar meö eigin starfsemi. Loks er sérstök aöstaöa fyrir skátastarf í hús- inu. Þaö voru arkitektarnir Ormar Þór Guömundsson og örnólfur Hall sem hönnuöu bygginguna, en verktaki er Hólaberg sf. Er gert ráð fyrir aö framkvæmdum verði lokiö á árinu 1979. —JSS Idnkynning: Sumarhúsið kom á miða nr. 7750 Þar sem stefnt er að þvi aö ljúka uppgjöri á iðnkynningu i Reykjavik er vinningshöfum bent á aö snúa sér strax til skrifstofu happdrættisins, Hallveigarstig 1, 4. hæð. Vinningar veröa afgreidd- ir þar kl. 11:00 — 12:00 daglega. 1730 22217 37457 51574 2520 24905 37714 52753 4612 28629 40764 53190 5107 28771 42970 55061 7020 29061 43054 62240 7733 30101 44547 67663 9726 30117 45273 76775 10468 31443 45557 80339 11202 32432 45982 85495 12501 33402 47768 85591 12756 33484 48199 86275 18282 36938 49131 88718 49392 88769 Forstaða leikskóla — og heimilishjálpar Forstaða við leikskóla i Hafnarfirði er laus til umsóknar. Einnig vantar forstöðu- mann heimilishjálpar, við skrifstofu félagsmálastofnunar Hafnarfjarðar. Upplýsingar um störfin gefur félagsmála- stjóri, að Strandgötu 6, þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. Umsóknarfrestur er til 23. þ.m. Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði EFLIÐ ALÞÝÐUFLOKKINN - ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - V Vinnum að eflingu Alþýðuflokksins með þvi að gera Alþýðublaðið að sterku og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á íslandi. Gerizt áskrifendur i dag. Fyllið út eftirfarandi eyðublað og sendið það til Alþýðublaðsins, Siðumúla 11, Reykjavik eða hringið i sima 14-900 eða 8-18- 66.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.