Alþýðublaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 9
Fimmtúdagur 17. nóvember 1977 9 —Framhaldssagan 1 — 1 V ia^=nliö= 1 • —• rniaminemnnam eftir Erik Nerlöe Bi'lstjórinn haföi ekiö þangaö á mettima, og hún haföi fimm min- útna frest. A meöan hún beiö, skemmti hún sér viö aö lesa til- kynningarnar á veggjunum og horfa á fólkiö koma og fara. En svo fór aö fara um hana. Klukkan var oröin fjórar minútur yfir eitt Hún hljóp upp á barinn yfir veitingasalnum. Ef til vill haföi Jules miskiliö hana, og haldiö, aö þau ættu aö hittast þar. Nei, hann var heldur ekki þar.... HUn fékk sér kaffibolla til að róa taugarnar. Skyndilega leiö henni eins og eyöiey i hafsjó fólks... Jules hlaut að koma bráö- um... hann varö! HUn tæmdi kaffibollann sinn og gekk aftur niöur i stöövarsalinn. Enginn Jules. En hann hafði veriö svo ákafur... Þaö var hann.sem bað hana um aö koma... til aö sanna, aö hún elskaði hann! Klukkanikirkjuturninum handan götunnar sló korter yfir eitt. Kannski haföi oröiö umferöar- teppa? sagöi hún viö sjálfa sig. Eöa kannski haföi hann villst.... hann var ekki vel kunnugur Stokkhólmi. Hún eigraði eiröarlaus fram og til baka. Visarnir á stöðvarklukk- unni virtust hafa öðlast vængi. Hugsa sér, ef hann hefur nú gleymt mér! sagöi hún viö sjálfa sig. Hreinlega gleymt mér. Kannski haföi hann hrist af sér andannfrá igær.... komist aö þvi, aö hann væri aö þvi kominn aö fremja eitthvert heimskupariö... Gleymt henni! Var þaö ekki einmitt þaö, sem allir virtust hafa gert? Pabbi haföi verslunina sina og var upptekinn af henni, og mamma haföi i rauninni aldrei haft mikinn tima aflögu handa henni. Og nú ætlaöi hún meira aö segja aö gifta sig aftur. Enginn haföi nokkru sinni tekiö tillit til hennar,Ernu. Húnvaralveg eins og hlutur, sem þau komu fyrir i dýrum skóla á hverju hausti — einhvers staöar f útlöndum, þar sem hún átti aö vera um vetur- inn.. Hálf tvö! Meö grátstafinn i kverkunum tók hún bil til baka til Evrópu- magasinsins. Næstu dagana vann Erna eins og óö manneskja. Hún hafði bara eina hugsun i kollinum: Hún varö að vinna,vinna,til aö losna viö aö hugsa. Húnflutti frá hótelinu og i herbergi meö húsgögnum skammt frá vinnustað sinum. Morgun einn, nokkrum dögum siöar hringdi siminn á skrifboröi hennar. Simastúlkan tilkynnti simtal viö Paris. Erna var vön utanlandssimtölum, og beiö þess róleg, aö sambandiö kæmist i lag. — Halló — þetta er Trana- Davidson.. Erna ætlaöi einmitt að fara að segja hver hún væri... hana lang- aði til aö hrópa upp yfir sig af gleöi. Ensvohugsaðihún sig um. Wester fúlltrúi stóö fyrir aftan hana og fylgdist með henni. Ef hún kæmi upp um sig núna, þá myndi hún eyöileggja alla von um aö komast aö þvi, hvaö gekk hér á á bakvið föðurinn. Og hún efaöist ekki andartak um þaö, aö eitt- hvaö væri á seyöi. En á meöan Wester vissi ekki hver hún væri, þá talaði hann kannski af sér. — Halló!. Þetta var óþolinmóö rödd fööur hennar. — Viö hvern tala ég? Er þetta ungfrú Nilsson? Erna tók fastar um simtólið. — Nei, Trana-Davidson for- stjóri, þetta er nýi einkaritarinn, ég heiti Davidson... Erna var þakklát fyrir þaö, hversu slæmt sambandið var. Þaö voru ekki miklar likur á þvl, aö hann þekkti rödd hennar aftur. Útvarp Fimmtudagur 17. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (9) 15.00 Miðdegistónleikar: Rhonda Gillespie og Konunglega filhamroniusveitin í Lundúnum leika Pianókonsert eftir Usko Merilainen: Walter Susskind stj. Sama hljómsveit leikur konsert eftir Béla Bartók: Rafael Kubelik stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagiö mitt Helga Step- hensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. dóttir, Morten Tipperup (ístru- Morten) ... Valdemar Helgason, Fógetinn i Sæborg ... Jón Aöils, Séra KasparTwist ... Klemenz Jónsson, Jochum böðull ... Haraldur Björnsson, Lási, strákur hans. .. Alfreö Andrésson, Jualla Skrepp ... Þóra Borg. Aörir leikendur: Nina Sveinsdóttir, Rakel Siguröardóttir og Steindór Hjörleifsson. Söngfólk: Þuriöur Pálsdóttir, Guörún Tómas- dóttir, Magnús Jónsson og Kristinn Hallsson. tJtvarps- hljómsveitin leikur. 22.05 Frönsktónlist frá útvarpinu i Berlin. Flytjendur: RIAS- kammersveitin og Karl Bern- hard Sebon flautuleikari. Stjórnandi: Jiri Starek. a. „Flauta skógarguösins” op. 15 eftur Jules Moquet. b. Svita i þremur þáttum op. 117 eftir Benjamin Godard. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Rætt til hlitar Einar Karl Haraldsson stjórnar umræöu- þætti, sem stendur allt aö klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. — Jæja.. Forstjórinn haföi engan sér- stakan áhuga á þessum upplýs- ingum. Aö minnsta kosti geröi hann enga athugasemd. — Er Wester fulltrúi I grend- inni? — Andartak... Bjarni tók viö simanum. Og skyndilega var hann orðinn auö- mjúkur og svolitiö feiminnskóla- strákur. — Já, forstjóri.... Já, herra for- stjóri.... Ekkert alvarlegt, vona ég? Hann lækkaði röddina, og virt- ist órólegur. — Dóttir yöar yöar? hélt hann áfram. — Auðvitað mun ég þegar i stað ná sambandi við fjölskyldu yöar, Trana-Davidson. Erna fann, hvernig háls hennar herptist saman. Hún varö aö stilla sig til aö rifa simann ekki úr höndum fulltrúans. Húnsat steini lostin og staröi fram fyrir sig. — Er..er...forstjórinn veikur? stamaöi hún loks. Rödd hennar kom upp um þaö, hversu æst hún var. Hún staröi á Wester fulltrúa, sem hafði nýlok- iö samtalinu. Andlit hans ljómaöi og hann brosti breitt. — Það var þó einkennilegt, hvaö þér hafiö mikinn áhuga á gömlu Trönunni, ungfrú David- son, sagöi hann. — Látiö ekki svona... — Já, en ég heyröi, aö þér töl- uöuö um aö láta fjölskylduna vita... Þér lofuöuö... ég á viö... þér ætliö að hringja... — Það er óþarfi. Hinn vingjarnlegi Wester full- trúi var orðinn hörkulegur. — Skiptiðyöurekki af þessu .... er þaö skiliö! sagöi hann stuttur i spuna. — Gleymiö þvi, sem þér heyröuö áöan. Hann snérist áhæli,ogfórútúr skrifstofunni með löngum, fjaöurmögnuöum skrefum. Reiöin sauö i Ernu. Og um leiö og hún haföi andartak aflögu, hringdi hún til Rósavikur. Hún varð aö tala við móöur sína. Þeg- ar svona stóð á, varö að gleyma gömlum deilum. EnErnahringdi til einskis. Þaö var þjónustustúlkan, sem svar- aöi. Sem betur fór vissi Erna, hvar vinkona móöurinnar bjó. Ef hún tæki bil, gat hún fariö þangaö i hádegishléinu sinu. Tuttugu minútum siðar var henni hleypt inn 1 stóra múr- steinshúsiö I Störangen. Móöirin stóö upp um leiö og hún kom inn. Hún sat viö simann, og beið greinilega eftir simtali. — Erna! sagöihúnundrandi. — Þetta kemur sannarlega á óvænt. Rödd hennar var talsvert kulda- legri, þegar hún hélt áfram. — Hvað liggur þér á hjarta? Eitthvað I rödd móöurinnar kom Ernu aftur niöur á jöröina. Hún hafði haldiö, aö endurfund- irnir yröu á annan hátt. En þaö .var eins og á milli þeirra væri óyfirstíganlegur múr... Þær voru hvor annarri framandi. Læknirinn ráölagöi honum aö stúdera fugla, til þess aö fá ofurlitla hreyfingu. Skák dagsins Hvítur mátar í þridja leik Þetta fallega skákþrautarstef kom upp i skák Johner-bræðra i Frankfurt 1905. 1BB4!!, svartur gafst upp. Ef l....Bxe4 2. h3+, Kg3 3. Bel mát. Eða 1.... Hxe4 2. h3+ og Hf3 mát. Umsjón Baldur Fjölnisson 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 tslenzk sönglög 20.00 Leikrit: ,,Þrir skálkar” eftir Carl Candrup (Hljóöritun frá 1950). Höfundur tónlistar: Louis Mölholm. Þýöandi og leikstjóri: Þorsteinn ö. Step- hensen.Persónur og leikendur: Kurt söngvari .. Birgir Halldórsson, Bertel umferöa- sali ...Þorsteinn 0. Stephensen, Diðrik skottulæknir ... Friö- finnur Guöjónsson, Nuri spákerling ... Gunnþórunn Halldórsdóttir, Óli málari ... Brynjólfur Jóhannesson, Metta dóttir hans ... Sigrún Magnús-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.