Alþýðublaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 17. nóvember 1977 11 Bíoin ÍLe^ihusii^ srmi 11475 _ Ástríkur hertekur Róm GAMLA BIO Swn /l* Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hinum viðfrægu myndasögum Hené Gosciuuys ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 1-89-36 The Streetfighter ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi ný amer kvikmynd i litum og Cinema Scope meö úrvalsleikurum. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 10. Pabbi, mamrna, jf ( ^Tbörn og bill iJslattjtfe í S' Bráðskemmtiieg ný norsk litkvikmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 6 og 8. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STALIN ER EKKI HÉR eftir Véstein Lúðvíksson. Leikmynd: Magnús Tömasson Leikstjóri: Sigmundur örn Arn- laugsson Frumsýning í kvöld kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 20. TVNDA TESKEIÐIN Laugardag kl. 20, uppselt DVRIN i HÁLSASKÓGI Sunnudag kl. 15 Fáar sýningar GULLNA HLIÐIÐ 51. sýn. þriðjudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Litla sviöið: FRÖKEN MARGRÉT Miðvikudag kl. 21. Miðasala kl. 13,15-20. li:ikfLiac;«í2 REYKIAVÍKUR SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. GARY KVARTMILLJÓN Föstudag, uppselt. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. ’. .30. Þriðjudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. BLESSAÐ BARNALANMID- NÆTURSVNINGAR FÖSTUDAG KL. 24. LAUGARDAG KL. 24 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84. Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tima, sem hlaut 11 Oscar verðlaun, nú sýnd með islenzkum texta. Sýnd kl. 9. 3* 1-15-44 Alex og sígaunastúlkan Alex and the Gypsy Gamansömbandarisk litmynd meö úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist eftir Henry Mancini. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Genevieve Bujold. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABfÓ 3*3-11-82 Ást 09 dauöi Love and death WOODY DIANE ALLEIV KEATOX “LOVEand DFÆT Umted Artists T M E A T R E „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt bezta.” — Paul d. Zimmerman, News- week. „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: woody AUen, Di- ane Keaton. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRULOF^ UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla jsendum gegn póstkröfuj Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12, Reykjavik. ^ LAUGARÁ4 b i o Sími 32075 David Carradine er Cannonball Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kappakstur þvert yfir Bandarikin. Aðalhlutverk: Did Carradine, Bill McKinney, Veronion Hammel. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. PKÓLABÍ Sýnir stórmyndina Maðurinn meö járngrím- una The man in the iron mask RICHARÐ CHAMBfRLAIN Alexandre Dumas’bernmte roman sem gerð er eftir samnefndri sögu eftir Alexander Dumas. Leikstjóri: Mike Nexell. Aðalhlutverk: Richard Camber- lain, Patrick McGoohan, Louis Jourdan. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*16-44.4 ..U' Tataralestin Alistair Macleans Hin hörkuspennandi og viöburða- rika Panavision-litmynd eftir sögu ALISTIAIR MACLEANS, með CHARLOTTE RAMPLING DAVID BIRNEY Islenzkur Texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3-6-7-9 og 11.15. Auglýsið í Alþýðublaðinu Frelsi eða stjórn- leysi Skrýtin viðbrögð. Stofnaður hefur verið endan- lega svokallaður „málfrelsis sjóður”! Ekki er þó annað vitað en að málfrelsi sé viðurkennt á landi hér og meira að segja verndað i ákvæðum stjórnarskrár. Hér virðist þvi svo, að þrátt fyrir þekkta viðleitni Islendinga I að stofna allskonar sjóði, væri hverfandi þörf á að stofna slik- an sjóð. Frelsi er, að visu, nokkuð teygjanlegt hugtak. Og af þvi leiðir, aö óhlutvandir menn geta auðvitað lagt þvi merkingar og inntak, sem allir mega sjá, að samrýmist þvi á engan hátt. Það hefur líka sýnt sig, að i hugum og framferði ýmissa jaðrar frelsi ósjaldan við það, sem fremur mætti kalla stjórn- leysi (anarki), sem vissulega er ranghverfan á hugtakinu. Hér við bætist, að kveikjan i þessu einstaka frumhlaupi er — eftir sögn — dómfelling á nokkr- um skapvondum orðhákum fyrir ósæmilegt orðbragð á prenti. Full átæða er til að viður- kenna, að islenzk meiðyrðalög- gjöf sniður mjög þröngan stakk. Þess ber meðal annars að minn- ast, að menn hafa fengið meið- yrðadóma fyrir að kalla ná- unga, sem þeir áttu i deilum við, heiðursmenn! Allajafna hefur þaö þó þótt fremur góð einkunn og að menn mættu yfirleitt við það una! Ef gætt er að kveikjunni i þessari ströngu meiðyrðalög- gjöf, er hennar að leita til þess tima, að blaðaskrif voru mjög óvægin á voru landi. Þar gaf á að líta allskonar fúkyrða- straum, sem sannarlega var ekki til neinna þjóð- eða mál- þrifa. Þarf ekki annað en að glugga i blöð frá þvi fyrir nokkr- um áratugum, til þess að fá þetta staðfest. I annan stað var þá algengt, að blöð birtu nafnlausar svivirð- ingargreinar um andstæöinga. Hér á landi hefur það aldrei þótt bera vott um manndóm, að vega úr launsátri og mátti sannar- lega taka þar nokkuð fast i taumana. Annað mál er, að hér er geng- ið nokkru lengra en að hófi og mætti vitanlega — er sennilega timabært — að gera nokkrar breytingar á löggjöfinni. Þvi verður þó alls ekki neitað, að meiðyrðalöggjöfin hefur áorkað þvi, að orðbragð hefur orðið stórum prúðmannlegra en fyrir hennar tima var. Varla geta sæmilegir menn talið slikt til annars en bóta. Oft ber það við, að menn, sem láta frá sér fara litt sæmilegt orðbragð á prenti, skjóta sér á bakvið, að þeir hafi talað „i hita bardagans” og notað það sem einhverskonar réttlætisskrúöa! Vægast sagt eru slik rök held- ur léttvæg. Það mun vera æði sjaldgæft, að menn komist að réttri niðurstöðu i reiðikasti. Þegar svo þar blandast inn i allskonar þjóðrembingur og ef til vill i viðbót persónuleg óvild, er ekki góðs að vænta. Nú ber ennfremur á það að lita, að islenzkan er vissulega nægilega orðmörg, til þess að á henni sé unnt að tjá hug sinn all- an á alveg frambærilegu máli. Hitt er svo annað, að þeim, sem um hana fjalla er hún mis- jafnlega töm og taumlétt. En Oddur A. Sigurjónsson jafnfráleitt er, að það sé itung- unnar sök. Þar verður að leita annarra skýringa. Dónalegt orðbragð og fúkyrði eru vissulega til i málinu.Annað mál er, hversu eðlilegt er að viðhafa það i tima og ótima. Lausleg kynni af útlending- um, sem eru að bögglast við af litilli getu en nokkrum vilja að tala mál okkar, segir okkur, að einna fyrst læra þeir allskonar illyrði, blót, klám og annan orðahroða. Það er enganveginn ólikleg tilgáta, að þeir íslend- ingar, sem annars hafa litla rækt lagt við málfar sitt, hvort heldur talað eða ritað, séu á sviplikum vegi staddir. Og þá hlýtur spurningin að vakna: Eigum við að hlúa sér- staklega að sliku framferði? Þetta kunna sumir að segja, að sé smekksatriði og sé þýö- ingarlaust um það að deila. Oheflaðir ruddar geta auðvitað skotið sér hér á bakvið. En væri þá ekki miklu nær götunni, að beita afli nýstofnaðs sjóðs, til þess aö styrkja þá, sem er mikil máls þörf, til að tala þannig að sómasamlegt sé? Ef til vill tekur þó fyrst stein- inn úr, þegar sú skoðun kemur fram, að meiðyrðalöggjöfin geti verið, eða sé, hemillá „listræna tjáningu”! Bágter að sjá, hvað menn eru að fara, sem bera sér slikt i munn. Er þá svo komið, að við getum ekki lengur talað saman, eða skrifazt á, nema i einhverj- um fúkyrðastil, eða klámstil, þegar ræða skal um listir?! Rétt er auðvitað, að kyn- ferðismál eru nú mjög ofarlega á baugi i umræðum og skrifum. Það er reyndar ekki neitt spón- ný saga. En það er meira en húsavegur milli þess að ræða slik mál kurteislega og hispurs- laust, eða nota við þaö orðfæri, sem áður tikaöist i svokölluðum beinakerlingavisum, eða máske i sildinni hér áður, þegar verst lét. Niðurstaða i þessu efni getur varla orðið nema ein. Hafi meiðyrðalöggjöf gengið of langt áður og snúizt um of um smá- skitlega hluti, er langtum eðli- legra að vinna að þvi, að gera hana manneskjulegri. Þar má vera verk aö vinna. Hitt er, aö minu viti, að skjóta langt yfir markið, að taka hlut- ann af ábyrgðinni af óhefluðum ruddum, með þvi beinlinis að styrkja þá i að ráðast að fólki á ósæmilegan hátt og með þá alls- konar fúkyrðastraumi. Auðvitað á aö láta skömmina skella þar sem hún á ættir sinar og óðöl. Þar fara eyrun bezt sem þau hafa vaxið. f HREINSKILNI SAGT HíisIíis lil' Ri Grensásvegi 7 Simi 82655. RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 Auc^sendux! AUGLySíNGASiMI BLAOSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 Reykjavik. Simi 15581 SENDIBÍLASTÖÐIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.