Alþýðublaðið - 10.12.1977, Side 8

Alþýðublaðið - 10.12.1977, Side 8
Laugardagur 10. desember 1977 8 Fleiri jóla- sveinar við Austurvöll Blaðinu hefur tjáð Ketill Larsen, sérlegur umboðsmaður jólasveina hér i borg, að hann hafi nú umboð til þess að segja frá komu jólasveinanna. Þeir munu birtast við Austurvöll, á þaki Kökuhússins við hornið á Landssimahúsinu, strax að lok- inni athöfn við jólatré frá Osló- arborg, á morgun sunnudaginn 11. desember, eða um klukkan 16. Leiðtogi þeirra, Aksasleikir, stjórnar athöfnum þeirra kumpána á þakinu. Sunnudag- inn 18. desember koma þeir fram á sama stað klukkan 16. Sem fyrr er umboðsmanni jóla- sveinanna, Katli Larsen, þökk- uð árvekni og umhyggja vegna komu þessara aðventugesta. Jón Einar Guðjónsson formaður FUJ í Reykjavlk A fundi Félags ungra jafnaðar- manna i Reykjavik i fyrrakvöld var Jón Einar Guðjónsson kjörinn formaður FUJ i Reykjavik. 1 við- tali við Alþýðublaðið sagði Jón Einar að aðalverkefnið framund- an væri þing Sambands ungra jafnaðarmanna, sem haldið verð- ur um helgina, en siðan verður byrjað á öflugu félagsmálastarfi hjá FUJ i vetur, sem miðar að að gera hlut Alþýðuflokksins sem stærstan i hinum tvennu kosning- um til Alþingis og Borgarstjórn- ar, sem fram fara næsta vor. Dregið hefur verið í happdrætti Alþýðu - flokksins. Vinnings- numer verða birt í blaðinu 13. des. / \ Auglýsinga- síminn er 14906 Neydarsfmar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavlk — simi 11100 I Kópavogi— Sími 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögregian í Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Tekið við tilkynningum um' bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þuFfa að fá aðstoö borgarstofnana. Heilsugæslai Slysavarðstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Kvöid- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- , stöðinni. álysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn alian sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, sími 21230. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og I sunnudaga lokað. fSjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30- 16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Landakotsspitali mánudaga oe föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeiid kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19.30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18.30-19.30. Hafnarbúöirkl. 14-17 og 19-20. Flokksstarfld í i ’M Sími flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Þing SUJ verður haldið að Loftleiðum 10. og 11. desem- ber nk. Dagskrá: 10. des. kl. 13.30 þingið sett Skýrsla stjórnar og nefnda Umræður Kosning stjórnar. Flokksstjórnarmenn Gerið skil á heimsendum happrættismiðum Garðar Sveinn Árnason Hafnarf jörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jóhannsson og Guðrún Elíasdóttir eru til viðtals í Alþýðuhúsinu á fimmtudögum kl. 6—7. FUJ í Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. FUJ í ónæmisaðgérðir gegn mænusótt I í Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna j gegn mænsótt, fara fram i Heilsu-' • verndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. , Vinsamlegast hafið með ónæmis-J, ^sklrteinL | Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- ’ daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstu- daga kl. 1-5. Simi 11822. A ’ i fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins að Berg-. staðastræti 11. Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriði varðandi fast- eignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaieigusamninga og sér- prentanir af lögum og reglu- gerðum um fjölbýlishús. Sunnud. 11. des. Kl. 13 Lækjarbotnar — Rauð- hóiar. Gengið m.a. um Hólms- hraun og Hólmsborg skoðuð. Verð 800 kr. Farstj. Einar Þ. Guð- johnsen. tJtivist Messur Hafnarf jarðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Einar Gislason predikar og Fila- delfiukórinn syngur. Séra Gunnþór Ingason. Fella og Hólasókn Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 á.d. Séra Hreinn Hjartarsson. Digranesprestakall. Barnasam- koma I safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. — Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 14. — Þorbergur Kristjánsson. Neýðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Ýmislegt Kvikmynd í MIR-salnum Laugavegi 178 Sergei Lazo verðursýnd laugardaginn 10. des. kl. 14.00. Mynd frá Moldova-film, gerð árið 1967. Leikstjóri er Alex-1 ander Gordon, en með tilhlut- verkið fer litháiski leikarinn Regimantas Adomatis. Myndin er svört-hvit, sýningartimi hennar um 80 minútur, rússneskt tal, skýringartextar á ensku. Frá Kvenréttindafélagi tslands og Menningar- og minningarsjóði kvenna. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga I Verzlunar- höllinni að Laugavegi 26, i Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 1 81 56 og hjá formanni sjóðsins ElseMiu Einarsdóttur, s. 2 46 98. Frá Mæörastyrksnefnd. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er hafin. Skrifstofa nefndarinnar að Njálsgötu 3 verður opin alla virka daga frá kl. 1-6, Simi 14349. Mæðrastyrksnefnd. Jólabazar Guðspekifélagsins verðursunnudaginn ll.desember n.k. kl. 3 s.d. að Ingólfsstræti 22. Verðurþarmargtá boðstóium að venju svo sem jólaskreytingar, ávextir, kökur, fatnaðurog margt fleira. Félagar og velunnarar eru beðnir að koma gjöfum sinum i Guðspekifélagshúsið eigi siðar en laugardaginn 10. desember n.k. Þjónustureglan. Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega jólafund fyrir félags- fólk börn þeirra og gesti i átt- hagasal Hótel Sögu sunnudaginn 11. desember kl. 3. Fjölbreytt skemmtiatriði, happdrætti og gómsætar veitingar. Verið vel- komin. Stjórnin. Kökubasar og fleira Djúpmannafélagið I Reykjavik heldur kökubasar i Lindarbæ n.k. laugardag 10. des. kl. 2-5. Þar verðurýmislegtá boðstólum m.a. nýbakað laufabrauð. Basarinn er til ágóða fyrir starfsemi félagsins við Djúp, en þar er félagið að reisa veitingaskála til þess að bæta úr brýnni þörf. Muniö það er kl. 2-5 á iaugar- daginn i Lindarbæ. Prentarakonur. Jólafundurinn verður á mánudagskvöld kl. 8.00. Munið bögglauppboðið. — Stjórn- in. Flóamarkaður verður haldinn laugardaginn 10. desember Vleík- skóla Ananda Marga, að Einars- nesi 76, Skerjafirði. Mikið úrval. Gamlir og nýir hlutir. Bækur, grammofónsplötur, barnaföt, eldhúsáhöld, batik, kökur, heima- tilbúnir úrvalshlutir o.fl. — Verið velkomin. Samúðarkort Stýrktarfélags lam- aíra og fatlaðra eru á eftirtöldum ■stöðum: Skrifstofunni að Háaleitisbraut 13, Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Laugaveg 26, Skóbúð Steinars Vaage, Domus Medica og I Hafnarfirði, Bókabúð Oliver. Steins. ' Sunnudagur 11. des. kl. 13.00 Alfsnes.Létt ganga. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Verð 1000 kr. gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. 50 ára saga F.I. er komin út. Pantanir óskast sóttar. Ferðafélag islands. Miðvikudagur 14. des. kl. 20.30 Myndasýning i Lindarbæ Guðmundur Jóelsson sýnir myndir frá Hornströndum, Emstrum og Gerpi. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Ferðafélag islands. Kársnesprestakall. Barnasamkoma IKársnesskóla kl. 11 á.d. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. á.d. Séra Gunnar Árnason fyrrverandi sóknar- prestur predikar i tilefni 25 ára afmælis kirkjusóknar I Kópavogi og 15 ára afmælis kirkjunnar. Séra Arni Pálsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl.2. Séra Emil Bjömsson. Arbæjarprestakall. Barnasam- koma i Árbæjarkirkju kl. 10.30 á.d. Skátamessa i skólanum kl. 2. ÆskulýÖ6fundur á sama stað kl. 8.30 s.d. Ungt fólk með hlutverk kemur á fundinn. GIsli Arnkels- son sýnir mynd frá kristniboðs- starfi. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30 á.d. Guðsþjónusta kl. 2. e.h. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Bænamessa kl. 5 s.d. Séra Frank M. Halldórsson. .gih? TROLOFUNftRHRINGA jloli.mnts Itnsson l.ma.iutai 30 ^nm 10 200 Loftpressur og Dúnn Síðumúla 23 /ími 04900 steypustóitin hf Skrifstofon 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi á daginn 84911 á kvöldin 27-9-24 Afgreiðslan 36470

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.