Alþýðublaðið - 10.12.1977, Síða 12

Alþýðublaðið - 10.12.1977, Síða 12
V. alþýou blaöið Útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjórn Alþýðublaðsins er að Sfðumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild blaðsins er að Hverfisgötu 10, sími 14906 — Askriftarslmi 14900. LAUGARDAGUR - - 10. DESEMBER 1971 Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri ASÍ: Kristrún Guðmundsdóttir. — Ég vil að það komi fram, að Sambandi veitinga- og gisti- húsaeigenda var tilkynnt um þetta námskeið með bréfi sem sent var 4. nóvember, en við fengum ekki svar fyrr en með bréfi sem er dagseft 30. nóv- ember, sagði Kristrún Guð- mundsdóttir, starfsmaður Fé- lags starfsfólks i veitingahúsum isamtali við Alþýðublaðið i gær. — Þá er allt tiibúið. Allir triin- aöarmennirnir, námskeiðsgögn og allt til reiöu. Ég var þá búin að fara með þetta inn á Alþýðu- samband og víðar og allir búnlr að samþykkja að þetta sé lög- legt. 1 sambandi við skipun trúnað- armanna er ekkert ólöglegt, þótt veitingamenn hafi reynt að koma þvi inn hjá starfsfólkinu og tekizt það I sumum tilefllum. Það stendur skýrum stöfum i siðustu samningum, að stjórn verkalýðsfélags sé heimilt að skipa trúnaöarmann, þar sem kosningu verði ekki komið við. Þetta höfum við gert. Við höfum fariö á suma vinnustaöina oftar en einu sinni og oftar en tvisvar og beöiö fólkiö um að kjósa sér trúnaðarmann. Þegar þaö gerir þaö ekki, þrátt fyrir itrekaðar beiðnir okkar, þá einfaldlega skipum við trúnaðarmann. Það Fráleit túlkun á samningsákvædum Snorri Jónsson — Ég tel túlkun Baldurs Guðlaugsson- ar i Alþýðublaðinu i dag, fráleita, sagði Snorri Jónsson fram- kvæmdastjóri Alþýðu- sambands íslands, þegar blaðið ræddi við hann i gær, vegna deilu starfsfólks i veitinga- húsum og atvinnurek- enda þeirra. — Þessi túlkun er i hreinni andstöðu við það trúnaðarmanna- kerfi sem byggt hefur verið upp á vinnustöð- um, samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur og þeim samningum ASl og at- vinnurekenda. Þau laga- og samningsákvæði sem Snorri vitnar hér til eru 9. grein laga um stéttarfélög og vinnudeilur og 1. málsgrein 7. greinar kjarasamnings ASl og VSI, Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna og Reykjavík- urborgar. I lögum um stéttarfé- lög og vinnudeilur segir: ,,Á hverri vinnustöð, þar sem að minnsta kosti 5 menn vinna, hefur stjórn stéttarfélags þess, sem á staðnum er i viðkomandi starfsgrein, rétt til að tilnefna 2 ‘menn til trúnaðarmannastarfa, úr hópi þeirra sem á staönum vinna. Skal atvinnurekandi samþykkja annan þeirra sem trúnaðarmann stéttarfélagsins á vinnustöðinni...” 7. grein siðasta kjarasamn- ings gengur lengra en þessi lagagrein, þvi þar stendur: „Starfsmönnum er heimilt að kjósa einn trúnaðarmann á hverjum vinnustað þar sem starfa 5-50 starfsmenn og tvo trúnaðarmenn séu starfsmenn fleiri en 50. Að kosningu lokinni tilnefnir viðkomandi verkalýðs- félag trúnaðarmennina. Verði kosningu eigi við komið, skulu trúnaðarmenn tilnefndir af við- komandi verkalýðsfélagi...” — Að öðru leyti visa ég alfar- ið til þess, sem Alþýðublaðið hafði eftir mér siðastliðinn mið- vikudag, bætti Snorri við, — þar sem ég lýsti þvi yfir að Alþýðu- sambandið myndi fara með þessa deilu starfsfólks og at- vinnurekenda veitingahúsa fyr- irnæsta fund samstarfsnefndar ASIogVSI.Sá fundurverður 19. desember og þar veröur þetta mál væntanlega til lykta leitt. — hm iiV i iii aui\ 9. gr. — A hverri vinnustöð, þar sem a. m. k. 5 menn vinhá," hefur stjórn stéttarfólags þess, sem á staðnum er i viðkom- I andi starfsgrein, rétt til að tilnefna 2 menn til trúnaðarmanns- lstarfa, úr hópi þeirra. sem á staðnum vinna. Skal atvinnurek- jandi samþykkja annan þeirra sem trúnaðarmann sté»*—' 'lagsins á vinnustöðinni. TrúnaðármoJ!-- gerðir vinmisnm^- • V,ög 0 vUAtWl^C^VlY «m —’ 80 11- iún‘ (Log. »*•________ _________________^ •’usamban<js r , miln samban<Jlnu 0 a"dS l'egna «í —aaambsM.S.ennfr— 0 u a VeSna lenn^r bSlna aðtld elSa afl 7. gpein. Um trúnaðarmenn. | 1. Starfsmönnum er heimilt að kjósa einn trúnaöarmann á hverjum vinnustaö þar sem starfa 5 til 5o starfsmenn og tvo trúnaöarmenn séu starfsmenn fleiri en 5o. Aö kosningu lokinni tilnefnir viðkomandi verkalýðsfélag trúnaðarmennlna. VerÖi kosningu eigi við, komið skulu trúnaðarmenn tilnefndlr af viökomandi verkalýðsfélagi. Trúnaðarmenn verði eigi kosnir eða tilnefndir til lengri tíma en tveggja ára í senn. Kristrún Gudmundsdóttir, starfsmadur FSV; Aldrei boduð á sam- eiginlegan fund — skipanir trúnadarmanna framkvæmdar sam- kvæmt ákvæðum síðustu samninga hins vegar gerum við ekki fyrr en við höfum samþykkt viðkom- andi um að hann vilji taka starf- ið að sér. Siðan var þessum skipuðu trúnaðarmönnum til- kynnt simleiðisum skipunina og jafnframt tilkynnt um nám- skeiöiö. Ég skal að visu viður- kenna að við tilkynntum þetta ekki bréflega,en það er aö minu viti meira formsatriði en skil- yröi. — Stór hluti af þessu fólki er tilkynntur i trúnaðarmanns- stöðu á félagsfundi og það er til i fundargerðum. Ég er þess vegna anzi sár yfir þvi sem einn trúnaðarmaðurinn sagði viö þig i gær, að hún liti ekki á sig sem trúnaðarmann. Hún var skipuð og samþykktí þegar ég spuröi hana hvort henni væri ekki sama þdtt ég til- kynnti hana til hennar atvinnu- rekanda. Þessi sami atvinnurekandi sagðivið mig,orðrétt: „HUnmá fara 1 janúar, febrúar, mars. Hún má fara alla mánuði ársins nema idesember.” Hann segist hins vegar núna ekkihafa bann- að henni aö fara, og þama er bara staðhæfing gegn staðhæf- ingu og þýðir litið að þrátta um slikt. 1 sambandi viö það, sem segir í athugasemd Sambands veit- inga- og gistihúsaeigenda, um aö ég hafiekkiviljaö mæta I við- ræður, þá er sannleikurinn tölu- vert annar. Hólmfriður Áma- dóttir, framkvæmdastjdri sam- bandsins, hringdi i mig klukkan hálfellefu 2. desember og spurði mig hvort ég gæti ekki komið til viðræðna við hana klukkan ell- efu. Ég hafði hins vegar mælt mér mdt uppi á Alþýðusambandi á þeim tima og sagði henni það. „Geturöu þá komiö klukkan þrjú?” spurði Hólmfrföur. Ég sagðist ekki vita það, auk þess sem ég liti svo á að við gætum ekki komizt að neinni niður- stöðu, þar sem þetta væri I raun mál Alþýðusambandsins og Vinnuveitendasambandsins. Hún samsinnti þvi, en sagðist vera með hjá sér menn frá VSI og SVG. Ég spurði hana þá, hvort hún ætlaðist til aö ég kæmi ein til fundar viö þessa menn. Hún svaraði þvi þá tilað mér væri aö sjálfsögðu isjálfsvald sett hvort ^thugasemd frá Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda: F.S.V. hafnadi viðræðum Baksi&a Alþýftublaösins 8. des. 197? er helgub málflutnlngl Félags starfsfólks I veitinga- húsum vegna trúnaftarmanna- námsskeifts félagsins. Þar er I ýmsu hallaft réttu máli og vill Samband veitinga- og gistlhúsa- elgenda blftja um rúm fyrir leift- réttingu. Aftur en farift er yfir vifttalift vift Kristrúnu Guftmundsdóttur, lift fyrir lift, er nauftsyn aft rekja forsögu málsins. Deilan stendur um rétt trún- iftarmanna til þess aft sækja msskcift. I 7. gr. samnings ll/ASI, sem S.V.G. og FSV :ru aftilur aft segir: [ Starfsmönnum er heimilt aft einn trúnaftarmann á vinnustaft þar sem i5 til 50 starfsmenn og 2. Trúnaftarmönnum á vinnu- staft skal gefinn kostur á aft sækja námsskeift, sem mifta aft þvl aft gera þá hæfari 1 starfi. t>eir, sem námsskeiftin sækja, skulu halda dagvinnu- tekjum I allt aft eina viku á ári, enda séu námsskeiftin vifturkennd af fastanefnd aft- ila vinnumarkaftarins. Þetta gildir þó afteins fyrir cinn trúnaftarmann frá hverju fyr- irtæki á ári. 1 túlkun Vinnuveitendasam- bandsins á þessum ákvæftum segir: 3. Hér er ekki um aft ræfta neina takmörkun á gildandi lögum um rétt einstakra stéttarfé- laga á vinnustöftum til aft kjósa sér trúnaftarmenn, skeift er fyrirhugaft væri 5.-8. desember. Var hún rædd og vel tekift á stjórnaríundl sambands- ins, enda rétt og skylt aft standa vift gerfta samninga. Um þaft bil viku áftur. en námsskeiftift skyldi hefjast fengu nokkrir veitingamenn tll- kynningu um hvcrjir skyldu sækja námsskeiftift. Kom þá f ljós, aft hvergi höfftu farift fram almennar kosningar alls starfs- fólksins til trúnaftarmanns. A stöku staft hafftl verift atkvæfta- greibsla f einhverju formi, ein- ungis meftpl íélaga F.S.V. Vfft- ast hvarhofftu þó trúnaftarmenn verift skipaftir án undanfarandi kosningar, ýmist einn efta tveir. Var þvi sfftar borift vift aft ekki heffti verift hægt aft koma vift kosningu f viftkomandi fyrir- tækjum, en hæpift er aft þaft hafi is. Var ræddur ágreiningur sá er upp var kominn og mælzt til þess, aft fulltrúar F.S.V. og S.V.G. ásamt fulltrúum A.S.l. og V.S.I. hittust til þess aft út- lcljá málift. Kristrún kvaftst ekki hafa tfma til slikra viftræftna fyrr en aft umræddu námsskeifti afstöftnu. Hét hún þó ab láta frá sér heyra um hádegi næsta dag, en vift þaft stóft hún ekki. Þar eft F.S.V. hafnafti umræft- um, sem e.t.v. hefftu getaft út- kljáft málib eba leitt til bráfta- birgbaniburstöftu, sem báftir aft- iiar sættu sig vift, átti S.V.G. ekki annars úrkosta en aft hafa samband vift þá félaga slna, er til náftist og skýra fyrir þeim, gang mála. Var þeim m.a. bent á aft ef túlkun F.S.V. yrfti tekin gild táknafti þaft, aft allt aft sex trúnaftarmenn hinna mismun- aft sérhvert verkalýftsfélag rétt til aft halda trúna mannanámsskcift, sem þátl cndur skuli sitja á ósker launum. Þetta hefur S.V.G sjálfsögftu ekki viljaft vi kenna, cnda stendur þaft hv f samningnum. Næst kemur fram aft F. vilji koma sér upp virku trú armannakerfi. Sumir hinna útnefndu trúnaftarmanna • skipaftir gegn eigin samþ; og viija. Ollklegt er ab þeir v virkir f starfi. Ekki er rétt vitnaft f Vinnuveitendasambandsins sem F.S.V. hefur reyndar i af. Hvérgi er þar vikift aft la samböndum enda málift j óviftkomandi. Samband veitinga- og g húsaeigenda reyndi ekki konia I veg fýrir aft námsski væri sótt. Hins vegar var fé inu skylt aft kynna félagsm um, aft ekki heffti verift fari ég kæmi ein eða hefði einhvern með mér. Þetta er fundurinn sem Hdlm- friöur heldur fram að ég hafi neitað að mæta á, — fundurinn með fulltrúum VSI, SVG, ASl og FSV! Ég sagði Hólmfriði, þegar við töluðumst við I þetta sinn, að ég hefði fengið fund með fulltrúum að þingi Verkamannasam- bandsins, sem verið höföu i samstarfsnefnd ASI og VSl um trúnaðarmenn, meðan á kjara- samningunum stóð i sumar. Hún bað mig þá að hringja i sig daginn eftir, — heim til sin, — og ‘ leyfa sér að heyra hvernig fund- urinn hefði farið. Hins vegar fór það svo, aöútúr þeimfundi kom ekki það sem ég hafði vænzt, svo égsáekki ástæðu til aö hringja i hana. Hins vegar fór ég aftur á fund á Verkamannasambands- þingiö á sunnudeginum og þá var samþykkt ályktun til stuðn- ings við okkar sjónarmiö. Að öðru leyti en þessu nenni ég ekki að svara þessari at- hugasemd Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda. Ég er óánægð með útgáfu þeirra á þessu fundarboði sem svo er kallað, en að ööru leyti nenni ég ekki að elta ólar við þetta fólk. Okkur greinir á um túlkun á ákvæðinu um trúnaöarmennina og rétt þeirra til að sækja nám- skeiö á vegum félagsins, en það verður aö koma til afgreiðslu Alþýðusambandsins og Vinnu- veitendasambandsins. Og kem- ur til þeirra kasta fyrir jdl, eins og fram hefur komiö. — hm.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.