Alþýðublaðið - 10.12.1977, Side 11
. Laugardagur 10. desember 1977
Harry og Walther gerast
bankaræningjar
Frábær ný amerlsk gamanmynd I
litum og Cinema Scope, sem lýsir
á einstakan hátt ævintýralegum
atburðum á gullaldartimum i
Bandarikjunum.
Leikstjóri: Mark Rydell.
Aðalhlutverk úrvalsleikararnir:
Elliot Gould, Jaraes Caan,
Michael Caine, Diane Keaton.
Sýnd kl. 6, 8 og 10,10.
Bráðskemmtileg ný norsk
litkvikmynd iyrir alla fjöl-
skylduna.^
Sýnd kl. 4
Lipstlck
Varalitur
(Lipstick)
Bandarisk litmynd gerð af Dino
De Laurentii og fjallar um sögu-
leg málaferli, er spunnust út af
meintri nauðgun.
Aðalhlutverk:
Margaux Hemingway
Chris Sarandon
isl. texti
Þessi mynd hefur hvarvetna ver-
ið mikið sótt og umtöluð.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Siðasta sýningarhelgi.
„Chinatown”
Hin heimsfræga mynd, gerð af
Roman Polanski
Aðalhlutverk Jack Nicholson
Endursýnd kl. 2.
Bönnuð börnum.
Ath. nú eru allra siðustu forvöð að
sjá þessa afbragðsmynd.
Þjófurinn frá Bagdad
Hin sigilda ævintýramynd.
Aðalhlutverk: Conrad Veidt og
Sabu
isl. texti.
Sýnd á sunnudag kl. 3, 5 og 7.
Sama verð á öllum sýningum.
J*1 -1 5-44
Jonny Eldský
f
Hörkuspennandi ný kvikmynd I
litum og með islenzkum texta.um
samskipti indiána og hvitra
manna i Nýju Mexikó nú á dög-
um.
Bönnuð börnum.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
#ÞJÓflLEIKHÚS»
DÝRIN í HALSASKÓGI
i dag kl. 15.
sunnudag kl. 15
Siðustu sýningar.
TÝNDA TESKEIÐIN
i kvöld kl. 20.
STALÍN ER EKKI HÉR
sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
sunnudag kl. 21. Uppselt.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200.
LKIKFÍ-IAC,
REYKIAVlKOR
SKJALDHAMRAR
i kvöld kl. 20.30.
GARY KVARTMILLJÓN
Sunnudag kl. 20.30
Siðasta sinn.
Miðar á sýninguna sem féll niður
4. des gilda á sunnudag.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING
1AUSTURBÆJARBIÓI
1 KVöLD KL. 23.30.
Siðustu sýningar á þessu ári.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-
23.30. Simi 1-13-84.
Nemendaleikhús
Leiklistarskóla íslands
Sýnir leikritið:
VIÐ EINS MANNS BORÐ
eftir: Ternce Rattigan i
Lindarbæ.
3. sýn. sunnudag 11. des. kl.
20,30.
4. sýn. mánudag 12. des. kl.
20,30.
Leikstjóri: Jiil Brooke Árna-
son ^
Miðasala i Lindarbæ frá kl. 5,
daglega.
Auglýsið i Alþýðublaðinu
LAUGARA6
B I O
„ Sími 32075
Baráttan mikla
SÁ EKSPIOSIVSOM MORCINDACINS
_ NYHEDER
SlAGEf
DER SATTE VERDENIBRAND
Ný japönsk stórmynd með ensku
tali og islenzkum texta, —
átakanleg kæra á vitfirringu og
grimmd styrjalda.
Leikstjóri: Satsuo Yamamoto.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TONABÍÖ
*& 3-11-82
Bleiki Pardusinn
The Pink Panther
Leikstjóri Blake Edwards
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
David Niven.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Sextölvan
" I’m not íeeling myself
tonigbt"
Bráðskemmtileg, fjörug og djörf,
ný ensk gamanmynd i litum.
Barry Andrews
James Booth
Sally Faulkner
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýndkl. 3-5-7-9 og 11.
Slmi 11475
ódysseifsferð árið 2001
Hin heimsfræga kvikmynd Kub-
ricks, endursýnd að ósk fjöl-
margra.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9
Ástríkur hertekur Róm
Bráðskemmtileg teiknjmynd
gerð eftir hinum viöfrægu
myndasögum René Goseiuuys
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 7.
HORNIÐ
Skrifid eda
hringið í
síma 81866
Neyðin kennir...
Ahugaverðar skoðanir.
Alþýðublaðiðbirti i gær viðtal
við Gunnar Guðbjartsson for-
mann Stéttarsambands bænda.
Enda þótt formaðurinn dragi
ekki dul á, að I bændastéttinni
séu ýmsir honum ósammála,
má þó ætla, vegna þess trausts,
sem hann nýtur, að hann tali
fyrir hönd drjúgs meirihluta.
Á siðari árum hefur þess orðið
vart, að bændur eru að verða æ
þreyttari á hinni áleitnu forsjá
„bændavinanna” i pólitisku
flokkunum, með hverju árinu,
sem lfður. Hvað sem öllum
stjórnmálaskoðunum liður,
verðurað teljaþað meginatriði,
að stéttin taki mál sin i eigin
hendur.
Allir vita, að sjálfs er höndin
hollust, og til þess eru hverfandi
likur, að skrifstofubákn i höfuð-
staðnum sé um það færara en
þeir, sem i eldlinunni standa, að
hitta beztu ráðin þegar vanda
ber að höndum.
Eigi að siður verður þó að
telja, að sumt af þvi, sem for-
maður Stéttarsambandsins læt-
ur sér um munn fara i viðtalinu,
hljóti að orka verulegs tvimælis.
Smábúskapur virðist vera, að
hans dómi stórum hagfelldari
en stórbú. Hér er raunar ekki
nema tæptá tölum, sem þó hefði
verið nokkurs virði. Formaður-
inn segir beinlinis að Stranda-
menn, sem hafi minnst bd að
meðaltali, hafi hlutfállslega
betri afkomu en aðrir bændur
með stærri bústofn. í þessu
sambandi væri ekki úr vegi að
minna á, aðfleira getur nú kom-
ið til en bústofnsstærðin ein.
Vitað er, að Strandamenn
hafa verið á undanförnum árum
i fararbroddi um heyverkun.
Votheysverkun þeirra hefur
fært þeim tvennskonar hagræði
umfram aðra. Þeir hafa getað
tekið heyfenginn, þegar grasið
var á bezta stigi i stað þess að
bíða þerris, sem ef til vill aldrei
kom fyrr en gróðurinn var orð-
inn litt nothæfur til fóðurs.
betta hefur án efa sparað
verulega kjarnfóðurkaup, sem
eru þúngur baggi á framleiðsl-
unni, f járhagslega séð. Hér hafa
farið saman þau fornu búhygg-
indi, að kunna að búa að sinu og
gjörnýta eftir föngum þau gæði,
sem landið býr yfir.
Hvað sem öðru liður væri
einkar fróðlegt, að fá greina-
góðar upplýsingar um, hvað bú
mega vera minnst, til þess þó að
brauðfæða sæmilega meðalfjöl-
skyldu.
Tvennt annað væri sannar-
lega vert ihygli, og hangir þó að
verulegu leyti saman.
Þrátt fyrir alla tilburði til að
prédika samvinnustefnuna úti i
sveitum landsins áratugum
saman, erhugsjónin ekki komin
lengra en svo, að bændastéttin
hefur látið hjá liöa, að sinna
þeim málum i takt við breytta
tima.
Þess eru varla nokkur dæmi,
jafnvel i þéttbýlum landgæða-
sveitum, þar sem samgöngur
eru i bærilegu lagi, að til séu
samvinnu- eða samyrkjubú.
Niðurstaðan af þessu er svo
stanzlaus umönnun fyrir búpen-
ingnum, sem gefur engin tæki-
færi til þess aö strjúka um
frjálst höfuð. Varla er unnt að
hugsa sér aðrar aðstæöur meira
þrúgandi, né liklegri til að for-
poka menn og valda missætti
við lifskjörin.
Bændafólk, hvort heldur eru
konur eöa karlar, eru vissulega
engrarannarrargerðar en fólk i
þéttbýli.Þörfiná aö geta bland-
að hæfilega geöi við samferða-'
menmna og geta velt af sér
reiðingnum einstaka sinnum, er
sizt minni i sveitum en þéttbýli.
Úr þessu gæti samvinna hæfi-
lega stórra hópa um búskapinn
örugglega bætt. Að auki myndi
vélakostur nýtast stórum betur
og hver gæti veitt öðrum þann
stuðning, sem hönd veitir fæti
ogfótur hönd. öllum, sem nokk-
urn þokka bera til dreifbýlis,
hlýtur að renna tilrifja að horfa
á þessa framvindu, sem nú er
algengust.
Nátengt þessu er svo hin
undarlega fastheldni bænda við
eignarréttá bújörðunum. Hvers
virði er slikur réttur fyrir aðra
enþá,sem ganga með einhvern
hugarheim Bjarts i Sumarhús-
um innbyggðan?
Hugsum okkur ung hjón, sem
ibjartsýni æskunnar taka á sig
hengjandi skuldaklafa við upp-
haf búskapar, aðeins til aö geta
sagt, að þau búiþóá eigin eign!
Hætter við, að ljóminn af þessu
umhverfist fljótlega úr rósroöa
himinsins i grákaldan veruleika
hversdagsins, þegar áhyggjur
af skuldum og basli verður
vögguljóðið að kvöldi og til þess
sama vaknað að morgni. Það
væri ráðleysi með öllum ólik-
indum,að ekki væri unnt að búa
svo um hnúta, að eignarréttur-
inn skipti ákaflega litlu máli,
borið saman við raunverulegt
frelsi frá ánauð basls og skulda.
Hér kemur til greina, aö
hugarfarsbreyting er aö þessu
leyti fullkomin nauðsyn, ef ekki
á að hjakka sifellti sama farinu.
Það hefur komið i ljós, þó ekki
sé um það rætt i viðtalinu við
Gunnar Guðbjartsson, að á
snærum rikis og landbúnaðar er
rekin umfangsmikil rann-
sóknarstarf semi. Þetta er
vitanlega höfuðnauðsyn. En
varla var unnt að skilja annaö á
forstöðumanni rannsóknanna
en aö þessari merku starfsemi
væri veitt takmörkuð athygli af
hálfu þeirra, sem njóta eiga.
Slíkt er illa farið. Vitanlega er á
engan hátt ástæða til að hneigj-
ast um of aö einhverjum tizku-
fyrirbærum i alvarlegum at-
vinnuvegi. En rannsóknir færra
manna eru heldur ekki liklegar
til að leiða á þær slóðir.
Vel er það, aö bændastéttin sé
nú að vakna til þess að taka
stjórn sinna eigin mála I sinar
hendur i rikara mæli en verið
hefur. Sjáflfstæð bændastétt
getur vissulega verið óumdeild-
urlandstólpi. Þvi má aðeins við
bæta. Hvar er það sjálfstæði,
sem birtist i skuldum og basli,
vegna meira og minna brengl-
aðs hugarfars um eignarrétt?
Vonandi eru nýir og betri tim-
ar i vændum. Leiðin hefur legið
um dökka dali. En það er gam-
all sannleikur, að neyðin kénni
naktri konu að spinna.
í HREINSKiLNI SAGT
Híisúm Iií «?)
RUNTAL-OFNAR
Grensásvegi 7 Birgir Þorvaldsson
Simi 82655. Simi 8-42-44
Auo^seiruW 1
AUGLySINGASiMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.