Alþýðublaðið - 10.12.1977, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 10.12.1977, Qupperneq 10
ÞRYSTIÐ éÁ\ A HANDFANG ' #UU gullogsilfur r ■ * I II •<;$ Sendum í póstkröfu i um allt land ^ SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA VERIÐ FYRRI TIL! ChubbFire VATN notist upprétt — not» ekki á eldfima vokva eða rafamagnselda ÓUVfUR GÍSLASOM & CO. Hf. SUNDABORG 22 • SlMI 84800 - 104 REYKJAVÍK Laugardagur 10. desember 19771 Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra I sima 81200. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Geðdeild Borgarspltalans er laus til umsóknar. Frekari upplýsingar veitir yfiriæknir. Reykjavlk, 9. desember 1977. BORGARSPITALINN Myrkra- messa Þakklátur og stoltur Kópavogs- búi skrifar: Skammdegishátið Mennta- skólans i Kópavogi fór fram laugardaginn 26. nóvember sl. og bar heitið „Myrkramessa”. Þarna voru þó ekki framin nein myrkraverk, heldur mátti með sanni segja að þetta væri sann- kölluð „Hátið ljóssins”,þvibæði var dagskrá hátiðarinnar og skólablað nemenda prýtthinum forna og fagra lýsislampa. Þar fyrir utan notuðu nemendur lif- andi ljós við flutning leikritsins um vatnskarlinn Hans Vögg, sem vakti menn verulega til umhugsunar um sinnuleysi þeirra sem meira mega sln I þjóðfélaginu, gagnvart litil- magnanum. Hátiðin var fjölbreytt og fór öll fram með slikum glæsibrag að ég get hvorki, né vil, láta ógert að þakka þessu unga fólki fyrir það kapp og þá miklu vinnu, sem auðsjáanlega lá að baki þessu. Hátlðin var þvl ekki einungis nemendum sjálfum til sóma, heldur og skólanum og bæjarbúum öllum. Nemendur M.K. haldið áfram á þessari braut og notið lýsis- lampann góða, sem ykkar tákn. Hafið þökk fyrir. Ingibjörg Ámadóttir. VANTI YÐUR HÚSNÆDI J>Á AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐÍNU Slysadeild HJUKRUNARFRÆÐINGUR óskast til starfa við Slysa- deild Borgarspltalans frá áramótum. Skurðdeild HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa viö skurö- deild Borgarspitalans. sem fyrst eða eftir samkomulagi. (Þrjú námspláss á deildinni.) LAUSAR STÖÐUR Hafnarbúðir HJCKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast til starfa sem fyrst við sjúkradeild Borgarspitalans I Hafnarbúðum. Grensásdeild HJUKRUNARFRÆÐINGUR óskast til starfa aö Endur- hæfingadeild Borgarspltalans við Grensásveg. Opið til kl. 6 i kvöld Ef þér verslið annars staðar, þá hafið þér hér eyðublað til að gera verðsamanburð. : HAGKAUP i i i i i i i Apríkósur 1/2 dóS Aprikósur 1/1 dós Blandaðir óvextir. V' <• 1/2 dÓS i >; -Iiit- rt. i: Blandaðir ávextir* l/l dós Ferskjur, hálfar, l/2 dós; Ferskj ur, háifar, 1/1 dós Ferskjur í sneiðum 1/2 dós Ferskjur í sneiðum 1/1 dós Perur, hálfar 1/2 dos Perur, háifar l/l dós 239 379 289 ,465 245 399 239 359 239 355 Kaupfélagsstjóri Óskum eftir að ráða traustan kaupfélags- stjóra að félagi úti á landi. Skriflegar um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Baldvini Einarssyni starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 31. þ.mán. Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna auglýsir hér með eftir umsóknum um fasteignaveðlán. Umsóknir skulu sendast stjórn sjóðsins, Freyjugötu 27 Reykjavik, á eyðublöðum sem sjóðurinn lætur i té, eigi siðar en 30. desember næstkomandi. Stjórn Lifeyrissjóðs rafiðnaðarmanna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.