Alþýðublaðið - 05.01.1978, Side 9

Alþýðublaðið - 05.01.1978, Side 9
Fimmtudagur 5. janúar 1978 9 Utvarp Fimmtudagur 5 iam'iar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15. Geir Christensen lýkur lestri sögunnar um Grýlu, Leppa- lúða og jólasveinana eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Til umhugs- unar kl. 10.25. Þáttur um áfengismál i umsjá Karls Helgasonar lögfræðings. Tónleikar kl. 10.40. Morgun- tónleikarkl. 11.00: Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Forleik að óperunni „Heilagri Jóhönnu” eftir Verdi, Richard Bonynge stj. Sviatoslav Rikhter og Parisarhljómsveitin leika Pianókonsert nr. 2 i B-dúr op. 83 eftir Brahms, Lorin Maazel stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.40 Verð ég ailtaf i öskunni? Þáttur um fullorðins- fræðslu. Umsjón: Þorbjörn Guðmundsson. 15.00 MiðdegistónleikarAndré Watts leikur Sex Paganini- etýðureftir Franz Liszt. Ye- hudi Menuhin og hljómsveit Filharmonia i Lundúnum leika „Romance, réverie et Caprice” op. 8 eftir Hector Berlioz, John Pritchard stjórnar. Heinz Holliger og Nýja Filharmóniusveitin leika óbókonsert i D-dúr eftir Richard Strauss, Edo de Waart stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Eiginkona ofurstans” eftir Somerset Maugham Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri og sögumaður: Rúrik Haralds- son. Persónur og leikendur: George Peregrine... Gisli Halldórsson, Evie Per- grine... Margrét Guð- mundsdóttir, Henry Blake... Jón Sigurbjörnsson, Daphne... Sigriður Þor- valdsdóttir, Bóksali... Helgi Skúlason, Klúbbfélagar: Ævar R. Kvaran og Þorsteinn 0. Stephensen. Aðrir leikendur: Kristbjörg Kjeld. Gisli Alfreðsson, Baldvin Halldórsson, Valde- mar Helgason, Brynja Benediktsdóttir og Klemenz Jónsson. 21.10 Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur i útvarpssal. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Orfeus i undirheimum ”, forleikur eftir Offenbach b. „Still wie die Nacht” eftir Böhm. c. „Intermezzo úr „Cavalliera Rusticana” eftir Mascagni. d. „Niemand liebt dich so wie ich” úr „Paganini" eftir Lehar. e. „Sag 'ja, mein Lieb, sag 'ja” úr „Maritzu greifafrú" eftir Kalman. 21.40 Að Kleifarvegi 15 Ingi Karl Höskuldsson ræðir við Reginu Höskuldsdóttur og Eirik Ragnarsson, en þau veita forstöðu heimili fyrir börn sem eiga við sálræn og itíiagbieg v aiiuumui „.. striða. 22.00 Sónata I Es-dúr (K481) eftir Mozart Ulf Hoelscher og Maria Bergmann leika á fiðlu og pianó. 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. Eiginkona ofurstans Fimmtudaginn 5. janú- ar kl. 20.10 verður flutt leikritið ,,Eiginkona ofurstans" eftir Somer- set AAaugham. Þýðandi er Torfey Steinsdóttir og leikstjóri Rúrik Haralds- son, sem jafnframt er sögumaður. AAeð önnur helztu hlutverk fara Gísli Halldórsson, AAargrét Guðmundsdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Sigríð- ur Þorvaldsdóttir. Leik- ritið er tæplega klukku- stundar langt. Ofurstinn George Pere- grine er mektarmaður í sveit sinni, en kona hans er lítii fyrir mann að sjá og virðist ekki líkleg til stórræða. Það kemur ofurstanum þvi mjög á óvart, þegar hún verður allt í einu fræg fyrir Ijóðabók, sem gefin er út undir skírnarnafni henn- ar. Ofurstanum finnst hann hverfa í skuggann, því að nú vilja allir þekkja konu hans. Sjálfur hef ur hann lítinn áhuga á Ijóðum, en því meiri á ýmsu öðru, sem honum finnst áþreifanlegra. William Somerset AAaugham fæddist í París 1874. Hannstundaði nám I heimspeki og bókmennt- um við háskólann í Heidelberg, og læknis- fræðinám um skeið í Lundúnum. Fyrsta saga hans, ,,Liza frá Lambeth" kom út árið 1897 og fyrsta leikritið nokkrum árum síðar. hann hafði lengstum átt búsetu síðustu tvo ára- tugina. ,,Eiginkona ofurstans" er ekki skrifuð sem leik- rit, heldur gerð eftir einni af sögum AAaughams, en hann var snillingur í smá- sagnagerð. Þetta hefur Stór brotnasta saga AAaughams er vafalítið ,, í fjötrum", sem er sjálfs- ævisaga að nokkru leyti. Á stríðsárunum dvaldi AAaugham í Bandaríkjun- um, en henn lézt í Frakk- landi árið 1965, þar sem verið vinsæll höfundur hér, því að fjölmörg verka hans hafa verið flutt bæði á leiksviði og í útvarpi. ,,Eiginkona ofurstans" er 21. leikrit hans, sem útvarpið flyt- ur. — 21. leikrit Somerset Maughams sem útvarpið flytur Danmörk: Ungir eiturlyfja- neytendur deyja í hrönnum Rannsóknir, sem gerðar hafa verið i Dan- mörku sýna, að fjölda- margir, sem hafa farið i Metadon-meðferðina svokölluðu, taka jafn- hliða önnur eiturlyf, og missa þar með stjórn á neyzlunni. Á stór-Kaupmanna- hafnarsvæðinu einu eru a.m.k. 3000: manns, sem misnota iyf, og helm- ingur þeirra sem tók inn Metadon 1975, hefur nú enga stjórn á lyfja- notkuninni. Fjölmargir þeirra, sem á þennan hátt hafa ánetjazt eitur- lyfjunum, forðast allar lækningastofnanir eins og heitan eldinn, og segjast ekki fá þá hjálp sem þeir þurfi þar. Rannsóknirnar hafa sem sagt leitt iljós, að efla verður þær leið- ir, sem færar eru til þess, að veita þessu fólki aðstoð til að snúa til baka. En hverjar eru þær? Hafa tvær einkum þótt vænlegar til árangurs. Hin fyrri er, að koma öllum eiturlyfjaneyt- endum á skrá, vakta þá, og reyna á þann hátt, að halda neyzlunni i lágmarki. Hin siðari er, að koma á fót svokölluðum metadon-stofn- unum, þar sem eiturlyfjaneyt- endur geta fengið lágmarks- skammt, án þess að um eiginlega afvötnun sé að ræða. Þessar tvær hugsanlegu aðferðir hafa mælzt mjög mis- jafnlega fyrir, einkum hin siðari. H.E. Knipschildt læknir, sem viðkunnur er fyrir rannsóknir sinar á misnotkun eiturlyfja hefur varað mjög við Meta- don-stofnunum, jafnframt þvi sem hann bendir á áhættuna, sem f:ylgir slikri meðferð. — Ef slikum stofnunum er komið á fót, að einhverju marki, er viðbúið að sjúklingarnir nái sér aldrei upp úr þessum vitahring, segir hann. t stað þess má gera ráð fyrir fleiri dauðsföllum, þar sem margir munu bæta skammt- inn með annars konar lyfjum. — Þvi má bæta við, að siðasta rannsókn sem gerð var á eitur- lyfjaneyslu i Danmörku sýnir, að 73% neytenda eru karlmenn, og tæpur helmingur þeirra er á aldr- inum 22-25 ára. Rúmur fjórðungur er svo fyrir neðan þessialdursmörk, eða yngri en 22 ára. Dauðsföllum af völdum eiturlyfjaneyzlu hefur stöðugt farið fjölgandi, og þykir þeim, er hafa kynnt sér málin, þróunin orðin svo iskyggileg, að ekki megi dragast miklu lengur að gripa til raunhæfra aðgerða. Skák Hvítur leikur og vinnur. Steinmeyer-Bernstein, U.S.A. 1944. 1. Hxh7!, Kxh7 2. Df7+, Kh6 3. Bg7+, Kg5 4. f4+, Kh5 5. g3, Rh6 6. Re5+! Svartur gafst upp, þvi ef 6...Rxf7 7. Be2+ og mát i næsta leik. Umsjðn Baldur Fjölnisson Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.