Alþýðublaðið - 06.01.1978, Side 6

Alþýðublaðið - 06.01.1978, Side 6
Föstudagur 6. janúar 1978 Föstudagur 6. janúar 1978 Helztu framkvæmdir, sem happdrættið hefur greitt ABalbygging háskólans. Iþróttahús háskólans. ArnagarBur (hluti Háskóla ts- lands). Lögberg. Haunvisindastofnun Háskóla ís- lands (nema gjöf stjórnar Banda- rikjanna). VerkfræBi- og raunvisinda- deildarhús, 1. áfangi. VerkfræBi- og raunvisinda- deildarhús, 2. áfangi. Húsnæði Náttúrufræðistofnunar við Hlemmtorg. Hús Reiknistofnunar (bráBa- birgBahús). Framlag i StúdentaheimiliB. Framlag til HjónagarBa. Innréttingar i leiguhúsnæBi læknadeildar viB Armúla. Innréttingar i leiguhúsnæBi verk- fræBi- og raunvisindadeildar og læknadeildar viB Grensásveg (lif- fræBi o.fl.). Innréttingar i leiguhúsnæði hjúkrunarnámsbrautar viB Suöurlandsbraut. Innréttingar I leiguhúsnæði námsbrautar I sjúkraþjálfun við Lindargötu. Innréttingar i leiguhúsnæöi i Tjarnarbæ. Innréttingar i leiguhúsnæöi sál- fræði viö Smirilsveg. Innréttingar i leiguhúsnæöi læknadeildar viB Sigtún. Hús viö Aragötu fyrir ensku- kennslu (kaupverB og breyting- ar). Hús viö Aragötu, sem nú er notaö af tannlæknadeild (kaupverB og breytingar). Húshluti viB Tjarnargötu (les- stofa læknanema). Innréttingar Loftskeytastöövar- húss á Melunum. Byr junarframkvæmdir við mannvirkjagerö á lóð Landspit- ala og Háskóla íslands vestan Hringbrautar. Breytingar á JarBfræöihúsi Há- skóla lslands (áBur Atvinnudeild Háskóla tslands). Húsið var i upphafi byggt fyrir happdrættisfé og var fynsta framkvæmdin, sem lagt var i fyrir atbeina happ- drættisins, en siðar var féð endur- greitt úr rikissjóði. Miklar endur- bætur voru gerðar á þvi fyrir nokkrum árum fyrir happdrættis- fé. Frágangur háskólalóðar I upphafi og sfðari breytingar. Viðhald háskólalóðar frá upphafi. Viðhald bygginga Háskóla Is- lands um langt árabil. Tækjakaup fyrir rannsóknastarf- semi, kennslu og skrifstofuhald. Húsgögn og annar búnaður fyrir starfsemi háskólans og stofnana hans svo og viöhald á þvi. Skipulagning lóBar og áætlana- gerö v/nýbygginga. SiBast, en ekki sizt, renna 20% af hagnaði af hinum eiginlega happ- drættisrekstri til framkvæmda rannsóknastofnana atvinnuveg- anna. A fjárlögum fyrir árið 1978 ei gert ráð fyrir þvf, aö 337 milljóii króna hagnaður verði af happ drættisrekstrinum, 57 milljónii renni i rikissjóð til framkvæmda rannsóknastofnana atvinnuveg- anna, en 280 milljónir króna til framkvæmda Háskóla tslands „Háskóli íslands hefur goldid nafns síns”1 — segir Gudlaugur Þorvaldsson, háskólarektor Skipulag háskólasvædisins Forgangsröðun, byggingaáætlun og f jármögnun Snemma á þessu ári samþykkti háskólaráB skipulagshugmynd fyrir háskólalóöina, sem hinn heimsfrægi arkitekt Alvar Aalto lauk viB áöur en hann lézt áriB 1976. Hugmund sú hefur veriö kynnt i fjölmiölum. Teiknistofa Aaitos gerBi einnig likan af skipu- lagshugmyndinni, sem nú hefur veriö i skoðun hjá Reykjavikur- borg i nærfellt eitt ár. EBlilegt er, aö þaB taki alllangan tima fyrir skipulagsyfirvöld aö taka afstöBu til svo viöamikillar tillögu um skipulag eins af þýBingarmestu svæðum borgarinnar. Vonandi fæst þó bráölega niöurstaða i málinú, þvi að brýnt er að hefja undirbúning tveggja næstu bygg- inga á háskólalóðinni sem fyrst. 1 viöamikilli ályktun háskóla- ráös frá 3. nóvember s.l. er gert ráö fyrir þvi, aö tvær næstu bygg- ingar á háskólalóöinni risi hvor sinu megin Suöurgötu. önnur byggingin á aö vera almennt kennsluhúsnæöi fyrst og fremst fyrir hugvisindagreinar austan Suðurgötu, en hin kennslu- og rannsðknarhúsnæöi fyrir verk- fræöi og önnur raunvisindi vestan Suöurgötu. Alyktun háskólaráðs, sem felur i sér forgangsröðun bygginga á háskólalóðinni og tillögu að bygg- ingaáætlun fram til 1986 ásamt áætlunum um fjármögnun hefur verið send fjármálayfirvöldum til skoðunar og mun veröa kynnt betur siöar. 1 áætlun háskólaráðs, sem byggBist m.a. á ýtarlegri könnun nefndar á húsnæöisþörfum Há- skólans, er ekki gert ráö fyrir við- bótarframlagi rikissjóðs við happdrættisféð árin 1978-1980 vegna framkvæmda á háskóla- lóBinni, en um nokkurra ára skeiö hefur þaö veriö 50 millj. kr. eöa rúmlega þaö. Frá og meö 1981 er hins vegar gert ráö fyrir viöbót- Framhald á bls. 10 Framkvæmdaþörf er mikil, þótt ekki fjölgi stúdentum t inngangi áðurnefndrar ályktunar háskólaráðs um for- gangsröðun bygginga á háskóla- lóð (Nær ekki til heilbrigðis- greina, þ.e. læknadeildar, tann- læknadeildar, hjúkrunarfræði og sjúkraþjálfunar) og tillögu að byggingaráætlun fyrir árin 1978—1986 segir m.a. „Skýrsla um húsnæðisþarfir Háskóla tslands 1977—1981, sem unnin var af sérstakri nefnd á vegum háskólaráðs og birt I júni 1977, ber glögglega með sér brýnar þarfir fyrir stóraukið hús- næði fyrir starfsemi stofnunar- innar á næstu árum. Þessarþarfir eru m.a. vegna 1) fjölgunar nemenda, kennara og annars starfsliðs i geinum, sem þegarerukenndar,2) nauðsynjar á aukinni: og bættri rannsóknar- aðstöðu þessara greina, en hana skortirviða algjörlega, 3) áforma um nýjar kennslu- og rann- sóknargreinar, 4) áforma um breytta og bætta starfshætti við kennslu og rannsóknir, 5) nauð- synjar á eflingu stjórnsýslu, og ýmiss konar þjónustu skólans við nemendur, kennara og aðila utan skólans, 6) óvissu um framhalds- not leiguhúsnæðis, einkum i lif- fræðigreinum, en sumt af þessu húsnæði er óhentugt og ekki á æskilegum tengslum við aðra hluta skólans, og 7) venga skorts á geymslurými og verkstæðisað- stöðu. Húsnæðisvandinn er ekki þess eðlis, að hann verði bezt leystur með einu stórátaki. Hæfilega stórir, en hagkvæmir byggingar- áfangar eftir fyrirframgerðri áætlun, henta betur, þvi að hvort tveggja er, að húsnæðisþarfirnar vaxa nokkurn veginn jafnt og þétt og fjármagn það, sem til fram- kvæmdanna hefur runnið, þ.e. aðallega tekjur af Happdrætti Háskóla Islands, eru svo til jafn straumur frá ári til árs miðað við raungildi. Viðbótarfjárþörf yrði bezt fullnægt með fjárveitingu úr rikissjóði, sem dreifðust sem jafnast niður á alllangt árabil. Hæfilega stórir byggingará- fangar, þannig að hagkvæmir geti talizt, eru að dómi nefndar þeirrar, er samdi skýrsluna um byggingaþarfir Háskólans á há- skólalóðinni, varla undir 1800 ferm. og hæfilegur byggingatimi vartyfir 2 ár. Miðað við niðurstöð- ur nefndarinnar er æskilegt að hefja á hverju ári byggingu eins sliks áfanga á háskólalóðinni. Þannig mundi frá og með árslok- um 1980 nýr 1800 ferm. áfangi verða tekinn i not sem næst ár- lega. Gera má ráð fyrir, að allt að fjögur ár geti liðið frá upphafi undirbúnings að byggingu hvers áfanga, þangað til hann kemst i not, 1 ár vegna undirbúnings f jár- lagatillagna, 1 ár vegna hönnunar og 2 ár I byggingu.” Hér verður sérstaklega lögð áherzla á tvo af þeim sjö þáttum, sem getið er að framan. Báðir þessir þættir kalla á auknar framkvæmdir Háskóla Islands, jafnvel þótt stúdentum fjölgi ekki: 1. Leiguhúsnæði Háskóla Islands er nú orðið svo dreift um bæinn, að það torveldar sam- ræmda kennsluskrárgerð, grefur undan heilsteyptri sjórn skólans og spillir markvissri þróun i upp- byggingu rannsóknaraðstöðu. Það mun taka langan tima að koma upp húsnæði á háskóla- svæðinu i stað leiguhúsnæðisins. Meðal leiguhúsnæöisins er nú húsnæði að Grensásvegi fyrir lif- fræðikennslu og rannsóknir o.fl., húsnæði i Ármúla fyrir fyrstu ár læknakennslu og heilbrigðis- greina, húsnæði við Suðurlands- braut fyrir hjúkrunarkennslu, húsnæði við Lindargötu fyrir sjúkraþjálfun, húsnæði að Sól- eyjargötu og Smyrilsveg fyrir félagsvisindadeild og siðast en ekki sizt Tjarnarbæ, þar sem fyrirlestrar eru haldnir fyrir stóra hópa í efnafræði, stærð- fræði, heimspekilegum for- spjallsvisindum o.fl. greinum. Óvissan um framhaldsnot alls þessa leiguhúsnæðis torveldar eðlilega uppleggingu skólastarfs- ins. 2. Á siðustu árum hafa i vinnu- skyldureglum kennara verið gerðar nýjar og auknar kröfur til rannsóknastarfa kennara. 1 mörgum greinum er aðstaða til slikra rannsóknastarfa ekki fyrir hendi. Verulegt fjármagn þarf til þess að koma þessu i horf. Háskóli tslands er i hættu staddur cf hann reynir ekki aö vera samkeppnisbær við háskóla nágrannalandanna, ekkiaðeins á kennslusviðinu heldur einnig á sviðiýmissa rannsókna. Þetta er ekki aðeins brýnt mál fyrir há- skólann, heldur lika fyrir þjóðina alla. Nú eru við nám i Háskóla islands 2800-2850 manns, nokkurn veginn jafnmargir og um þetta leyti i fyrra og litið eitt fleiri en um þetta leyti i hitteðfyrra. Ýmsir spyrja þvi i dag, hvort stúdentabylgjan sé gengin yfir. Sumum finnst, að nú geti Háskóli Islands þvi haldið að sér hendinni á framkvæmdasviðinu. Þvi hefur verið iýst á öðru blaði, sem dreift hefur verið til ykkar i dag, að margvislegar framkvæmdir eru aðkallandi hjá Háskóla islands, þótt engin stúdentafjölgun yrði næstu árin. Einkum er það þörfin fyrir húsnæði á háskólasvæðinu tií að leysa af hólmi leiguhúsnæði, sem dreift er um allan bæ og torveldar heillegt og skipulegt háskólastarf og uppbyggingu rannsóknarað- stöðu i fjölmörgum greinum, sem er nauðsynleg, ef við eigum ekki að dragast verulega aftur úr nágrannaþjóðunum. Auk þess búa ýmsar deildir háskólans við þröngan og óhentugan húsakost. Loks má geta þess, að aukning aðsóknar er mest i deildir, sem eru aðstöðufrekar vegna mikillar verklegrar kennslu svo sem i verkfræði- og raunvisindadeild. Þvi er ekki að leyna, að margir forráðamenn Háskóla Islands eru ánægðir með það, að aðsókn aö háskólanámi virðist ekki hafa aukiztað neinuráði siðan 1975, þó að aðgangstakmörkunum hafi ekki verið beitt svo að umtalsvert sé. Nemendur við Háskóla tslands eru nú um 300 færri en gert var ráð fyrir i spá um stúdentafjölda við Háskóla islandsfyrir örfáum árum. Spáin náði fram til næstu aldamóta, þegar reiknað var með, að um 4200 stúdentar yrðu við nám i skólanum. Gert er ráð fyrir örum vexti fram til 1982, þegar stúdentafjöldinn er áætlað- ur um 3700 miðað við 1900 árið 1971, en siðan er ekki gert ráð fyr- ir neinni aukningu, eða jafnvel fækkun, næstu 10-15 árin, m.a. vegna hinnar miklu lækkunar fæðingartölu hér á landi eftir 1960. Auðvitað er aldrei reiknað með þvi að spár standist fyllilega, ekki sist þegar þær ná til langs tima, enda alkunna að það er allt- af erfitt að spá, „einkum um framtiðina”, eins og haft hefur verið i gamni. Talsverð röskun hefur orðið i stúdentafjöldanum milli deilda. Heimspekideildin er ennþá fjöl- mennust með um 700 nemendur, þó að um nokkra fækkun sé að ræða, en verkfræði- og raun- visindadeild fylgir fast á eftir með milli 600 og 650 nemendur. Þá koma viðskiptadeild og lækna- deild (ásamt lyfjafræði lyfsala) með hátt i 400 nemendur hvor. Hin nýja félagsvisindadeild, sem varð til við samruna nokkurra greina i heimspekideild við námsbraut i þjóðfélagsfræðum, ermeðnokkuð yfir 250nemendur, en lagadeild með litið yfir 200 nemendur, en það er allverulegur samdráttur. Aðrar deildir og námsbrautir eru með innan við 100 nemendur. Spyrja má, livort innritunartöl- ur siðustu ára séu fullkomlega marktækar og ef svo er, hvað valdi þvi, að aukning aðsóknar að lláskóla íslands virðist hafa stöðvazt fyrr en spár gerðu ráð fyrir. Ýmislegt hefur verið nefnt sumt rökstutt, nokkrar likur Framhald á bls. 10 Hinn 5. janúar fyrir 21 ári hélt Happdrætti Há- skóla islands fyrsta fund sinn með blaðamönnum. Hann var haldinn í gyllta salnum á Hótel Borg, og þar flutti eldhuginn dr. Alexander Jóhannesson, ræðu, en meðal blaða- manna voru þeir Sigurður Bjarnason, nú sendiherra í Lundúnum, Þórarinn Þórarinsson, alþingis- maður, og Magnús Kjartansson, alþingis- maður. Dr. Alexander greindi þá frá hugsjón sinni um sérstaka há- skólaborg, og taldi engin tormerki á þvi að efla þessa mikilvægu stofnun. Þetta kom meðal annars fram i ræðu, sem Ar- mann Snævarr, forseti Hæstaréttar og fyrrúm Háskólarektor, flutti í ár- legu hófi, sem Happ- drætti Háskólans heldur fyrir fulltrúa fjölmiðla. Margt hefur tekið breytingum á þessu 21 ári. Þegar Háskólinn tók til starfa í aðal-bygging- unni á Melunum 26. októ- ber 1940, töldu menn, að það hús myndi nægja til að rýma stofnunina allt til næstu aldamóta. — I fyrradag var frétta- mönnum sýnt hvernig húsnæði Háskólans er dreift umalla Reykjavik- urborg. Utan Háskóla- svæðisins eru ýmsar deildir i leiguhúsnæði, misjafnlega góðu. Guðlaugur Þorvalds- son, háskólarektor, skýrði frá því, að skipu- lag Háskólasvæðisins yrði tekið fyrir í skipu- lagsnefnd Reykjavíkur- borgar i næsta mánuði, og taldi hann brýna nauösyn bera til að byrja á nýju húsi fyrir skólann um næstu áramót, ef skólinn ætti ekki að bregðast hlutverki sínu. Hann ræddi nokkuð um hluf- verk Háskólans i þjóð- félaginu. Hann taldi, að skólinn hefði goldiö nafns sins. I þvi gæti falist Y«rOn»tl seldra nil,0a í Nr. 2. 1968 112.5 mlllj. icr. 1969 142,6 * 1970 212,2 * * 1971 236.3 • 1972 379.3 " 197 3 405.8 ■ 1974 638,1 ■ 1975 876,7 * 1976 1212,4 ■ '* ■ 1977 1515.0 " Aatlun nú. 1978 1770.0 ’ PJírlagaáatlun.j HslldarhagnttOur af rekstrl 1968 21,9 mlllj. kr. 1969 25.9 " 1970 40,8 ■ 1971 46,6 " 1972 66,0 ■ 1973 78.4 ■ 1974 111,8 * ■ 1975 174,6 ■ 1976 213.9 " 1977 290,0 " Aaetlun nú. 1978 337.0 ■ PJárlagaÍBtlun. í hroki og „tilraun til lag- skiptingar í þjóðfélag- inu", eins og rektor orð- aði það. Það væri hins vegar svo, að orðið „uni- versitas" fæli í sér víð- feðmi, — að opna faðm sinn og að láta sér ekkert mannlegt óviðkomandi. Hann sagði, að Háskól- inn ætti ekki að vera stjórnsýslustofnun, held- ur lifandi stofnun í nán- um tengslum við allt mannlíf. Menn ræddu um það hvort skólinn væri í nægjanlega mikilli snert- ingu við atvinnulífið. Um þetta atriði mætti deila, en hann yrði að gera hvorttveggja í senn, að hugsa um atvinnulífið og hefja sig yfir hversdags- leikann. — Hann taldi, að framhaldsskólar ættu að tengjast atvinnulíf inu betur en nú er. „Það eru fleiri leiðir tii hamingj- unnar en i gegnum Há- skólann" sagði rektor. „ En þjóð, sem ekki á góð- an háskóla dregst aftur- úr", sagði hann. Eins og kunnugt er, hefur mestum hluta hagnaðar af Happdrætti Háskólans verið varið til framkvæmda skólans. — Nú á nýju happdrættisári hækkar verð miða um 40% eða úr 500 í 700 krón- ur. Heildarverðmæti vinninga verður tæplega 3.2 milljarðar króna í stað 2.3 milljarða. Bætt er við 5 milljón króna vinning- um. Vinningarað f járhæð 2 milljónir króna, 1 millj- ón króna og 500 þúsund krónur, eru tvöfalt fleiri en áður. Lægstu vinning- ar verða nú 15 þúsund krónur i stað 10 þúsund. Hæstu vinningar eru i desember, 9 fimm millj- ón króna vinningar. — Vinningshlutfallið er 70%, sem þeir happ- drættismenn segja hið hæsta i heiminum. I hófinu í fyrrakvöld voru fréttamönnum af- hentar margvislegar og fróðlegar upplýsingar um Háskólann, og eru þær birtar hér. Er stúdentabylgjara nú gengin yfir? Nú er vid nám í HÍ yfir 2800 manns

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.