Alþýðublaðið - 06.01.1978, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 06.01.1978, Qupperneq 9
Föstudagur 6. janúar 1978 9 MINNING Valgardur Haraldsson, frædslustjóri f. 23/9 ’24 — d. 25/12 ’77 Ég hef þá skoðun, aö þaö sé ein af náöargjöfum lífsins aö þurfa ekki aö bíöa viö dauöans dyr, heldur mega ganga tafar- laust inn, þegar kalliö kemur. Hinu neita ég ekki, aö skilningur minn verður höggdofa og ég á bágt með að viöurkenna náðina, ef kallið berst strax úr hádegi, þegar sá, sem kallaöur er, stendur I miðri önn, allir dást að verktækni hans og verkfærni, orku og afköstum, og telja sig þó vita enn langa verkstund eftir. Þá er harmbótin bezt aö vita sig eiga vasks manns og góös drengs að sakna. Svo er um Val- garð Haraldsson, fræöslustjóra. Hér veröur ekki rakinn lífs- ferill Valgarðs Haraldssonar. Það hefir þegar verið gert í öör- um blöðum af þeim, sem þekkja betur mér til aðalstarfa hans, kennara- og fræðslustjórnar- starfa. Þó skal hér fullyrt af umsögn dómbærra manna og nokkurri eigin reynzlu, aö þau voru frábær. En ég kynntist Valgarði fyrst og fremst sem fé- laga í pólitísku starfi, og þau kynni er mér skylt og Ijúft að þakka. Hann var sannur jafnaö- armaður i raun og friöflytjandi i þess orðs beztu merkingu. Hann var enginn reikunarmaður i skoöunum, en ekkert var honum fjær en knýja fram vilja sinn án þess að skoöa viðhorf annarra. Samráð og samvinna voru hon- um eðlislæg vinnubrögð, og hon- um lá ekki i sinni að setja hlut sinn ofar annarra. Hann var alltaf hinn hollráði vinur, hon- Utvarp Föstudagur 6. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 OG 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir les þýzkar smásögur eftir úrsúlu Wölfel i þýðingu Vilborgar Auðar Isleifs- dóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða kl. 10.25.Það er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleik- ar kl. 11.00. Konunglega hljómsveitin i Kaupmanna- höfn leikur „Hlios” forleik op. 17 eftir Carl Nielsen: Jerzy Semkow stj./Sin- fóniuhljómsveitin Liége leikur Rúmenska rapsódiu i A-dúr op. 11 nr. 1 eftir Georges Enesco: Paul Strauss st j ./Konunglega hljómsveitin i Kaupmanna- höfn leikur „Alfhól”, leik- hústónlist eftir Friedrich Kuhlau: Johan Hye-Knud- sen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iðdegissagan : ,,Á skönskunum" eftir Pál Hallbjörnsson Höfundur les (11). 15.00 Miðdegismónleikar Bernand Goldberg, Theo Salzman og Harry Franklin leika Trió fyrir flautu, selló og pianó eftir Carl Maria von Weber. Tónlistarflokk- urinn „Collegium con Basso” leikur Septett i C- dúr fyrir flautu, fiðlu, klari- nettú, selló, trompett. um mátti alltaf treysta. Þannig minnist ég hans. Að skoðan minni verður þaö skarð lengi opið, sem Valgarður Haraldsson fyllti f hollvarða- sveit jafnaðarmanna hér um slóðir. Góðhugur hans var ein- stæður. En þótt við Alþýðu- flokksmenn söknum Valgarðs sáran úr sveit okkar, veit ég að það skarð er enn stærra, sem eftir hann stendur opið á sviði fræðslumála í þessu byggðar- lagi og viðar. Þar mátti hans alls ekki missa við strax. Stærst er þó það skarð, sem eftir hann stendur í hópi ástvina hans. Tfminn einn getur látið hema yfir þau sár, sem það skarö veldur. Við, umkomulitlir menn, höfum þar aðeins orð- vana samúð og hljóðar óskir fram að flytja. Bragi Sigurjónsson, Akureyri. kontrabassa og pfanó op. 114 eftir Johann Nepomuk Hummel. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. 16.20 Popp 17.00 Barnatimi i jólalok: llalldór S. Stefánsson stjórnar Flutt verður ýmis- legt efni tengt þrettándan- um. Lesari með umsjónar- manni: Helma Þórðar- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangscfni þjóðfélags- fræða Haraldur Ólafsson lektor talar um rannsóknir i félagslegri mannfræði. 20.00 „Sigenaljóð” op. 103 eftir Johannes Brahms Gach- inger-kórinn syngur. 20.20 „Jplaferð norður”, smá- saga eftir Jón frá Pálmholti Höfundur les. 20.50 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Lúðrasveitin Svanur leikur i útvarpssal. Stjórn- andi: Snæbjörn Jónsson. 22.05 Kvöldssagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Jólin dönsuð út Fyrri hálftimann leikur hljóm- sveit Guðjóns Matthfasson- ar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 6. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vikivaki(L) íslensk-sænska rokkhljómsveitin Vikivaki skemmtir unglingum I SJONVARP Íslenzk-sænska rokk- hliómsveitin Vikivaki i kvöld kl. 20.30 mun íslensk-sænska rokkhljómsveitin Vikivaki skemmta í sjónvarpssal. Þrír af f jórum meðlimum hljómsveitarinnar eru islenskir og þar að auki bræður þeir eru synir Magnúsar Gíslasonar fyrrverandi skóla- stjóra að Skógum og núverandi rektors við sænska lýðháskólann Kungálv, sem er mörgum íslendingum kunnur. Vikivaki hefur getið sér góðan orðstýr er- lendis og gefið út að minsta kosti tvær stórar plötur og eitthvað af litlum, nýj- asta platan þeirra kom út síðastliðið haust og hefur fengið góðar móttökur hér á Islandi. Stjórnandi upptöku er Egill Eðvardsson og er þátturinn í lit. —KIE sjónvarpssal. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Omar Ragnarsson. 22.00 Undir Kentucky-sól (The Sun Shines Bright) Bandarísk bíómynd frá árinu 1953. Leikstjóri John Ford. Aðalhlut- verk Charles Winninger, Arleen Whelan og John Russel. Myndin gerist i smáborg í Kentucky-fyiki í Bandaríkjun- um árið 1905. Kosningar eru í nánd, og Billy Priest dómari, sem lengi hefur ráðið lögum og lofum i borginni, hyggur á endurkjör. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok. HRINGAR Fljót afgreiðsla ÍSendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavlk. j Umsjón Baldur Fjölnisson ——-------------- Skák dagsins JHvitur leikur og vinnur Andersson-Doda Lodz 1969 1. exf5! Rxh2 (Eða l...Hxh2+ 2. Dxh2 Rxh2 3. Rh7+ og mát I næsta leik) 2.Rh7+! Svartur gafst upp( þvi ef 2... Ke8 3. Dg8+! Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.