Alþýðublaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 11
11 Föstudagur 6. janúar 1978 Bíolii/LeMcliiísðit Myndin The Deep er frumsýnd í London og borgum Evrópu um bessi iól ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3 TONABÍÓ *& 3-11-82 Gaukshreiöriö (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. The Deep tslenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð Ferðin til jólastjörnunnar Reisen til julestjarnen íÆIKFEIAO REYKIAVÍKUR SKALD-RÓSA I kvöld kl. 20,30. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. sunnud. Uppselt. Gul kort gilda. 6. sýn. miðvikud. kl. 20,30. Græn kort gilda. Skjaldhamrar Laugardag kl. 20,30. SAUMASTOFAN briðjudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. ÍSILVER STRERN^/ gene wilder jill clayburgh richard pryor "SILVER STREAK".^-,™.™^ iV»,,.c,.,«„„.,PATRIC£McGOOHAN..w_ ISLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um ail sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 5,7 og 9. JSS*M5-44_ Silfurþotan. Bláfuglinn. ISLENSKUR TEXTI Frumsýning á barna og fjölsky1dumynd ársins. Ævintýramynd gerð i sameiningu af bandarikjamönnum og rússum með úrvals leikurum frá báðum löndunum. Sýnd kl. 3. GAMLA BíO Slmi 11475 Flóttinn til Nornafells Ný Walt DisneyJívikmynd, spennandi og bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla. ISLENZKUR TEXTI Sýnd á annan i jólum kl. 3, 5, 7 og 9 Sama verð á öllum sýningum l Sími 50249 Ast og dauöi Love and death „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt bezta.” — Paul d. Zimmerman, News- week. •„Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: woody Allen, Di- ane Keaton. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. *& 2-21-40 Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan tlmann. Enn eitt snylldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLEI CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. lauoabA> * Simi 32075 Skriðbrautin Y0U ARE IN A RACE AGAINST TIME AND TERR0R. A UNIVERSAL PICTURE PG TECHNICOLOR ■ PANAVISION - KEfr Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára Ritstjórn er f Síðumúla 11 - Sími 81866 Dapurlegt — en ekki ófyrirséd Uppskeruhorfur. Eins og kunnugt er hefur veruleg skipulagsbreyting fram farið á svokölluðu æðra fram- haldsnámi i fyrra og á liðnu vori. Grunnskólaprófið hefur leyst landsprófið af hólmi sem undirbúningspróf undir menntaskólanám, auk þess sem gagnfræðapróf er skipulagslega afnumið- Reynslan af þessum breyting- um er vitanlega ekki löng, en þó mega hin fyrstu spor gefa nokkra bendingu um,.hvort rétt hafi veriö stefnt eða ekki. Niðurstaðan úr könnunum menntaskólanna fyrir jólin á námsafrekum nemenda, sem inn komu samkvæmt „nýja lag- inu” liggur nú fyrir. Varla veröur því fram haldiö, að hún sé uppörvandi, þó auð- vitað sé full snemmt að hún gefi ástæðu til fullnaðar dóms. Skólamenn, sem hafa búiö nemendur undir framhaldsnám á næstiiðnum árum, hafa ekki getað rekið sig úr neinum vafa um, að stöðugt hefur verið unnið aö þvf — af hálfu k’ennsluyfir- valda — að gera minni kröfur til nemenda. Allskonar tilraunafikti hefur vaxið fiskur um hrygg, samkvæmt allrahæstri fyrir- skipun svokallaðra skólarann- sókna, sem ættu vitanlega allt annað nafn skilið. Afleiðingin er svo vaxandi ringulreið í skólakerfinu almennt, og auðvitað koma þeir starfshættir fyrst og síðast niður á þeiiri, sem sfzt skyldi-nemend- unum. Fjarri lagi er, að halda þvl fram, að landsprófið hafi verið með öllu gallalaust. En f tím- anna rás þróaðist það svo, að með sómasamlegu lands- prófi gátu menn gert sér rök- studdar vonir um að standast stúdentspróf, ef ekki væri slak- að því meira á námsháttum. Við þetta má bæta því, sem öllum ætti að vera auöskiliö, að þeir, sem rétt aðeins slefuðu þvi að ná iágmarki, voru auövitað i talsverðri fallhættu allan sinn feril i menntaskóla. Af þessu verður ekki dregin önnur ályktun en sú, að nám fyrir landspróf hafi veriö tiltölu- lega traust miðað við þær kröf- ur, sem menntaskólarnir hljóta að gera, ef þeir eiga ekki aö kafna pndir nafni. Þess ber líka að gæta, aö í menntaskólunum er námið miðað við, að vera undirbúningur undir háskóla- nám, og því hlýtur — aö öllum eðlilegum hætti — þekkingar- forði nemenda að miðast viö minnst eitthvert lágmark. Ella eru litlar likur til aö árangur verði viðhlítandi. Hér er aðeins bent á almenn sannindi, sem öllum vitibornum mönnum mega vera fullljós. En þegar viö stöndum nú frammi fyrir þvf, aö könnun menntaskólanna fyrir þessi jól hefur leitt i ljós, aö langtum fleiri nemendur en nokkru sinni fyrr hafa ekki staöizt tilskildar kröfur, má það vera dæmafá blindni, að ekki veröi stungið við fótum. Hér er engin þörf á að vera með neinar tilgátur út f bláinn. Enginn skyldi láta sér detta f hug að nemendur hafi almennt oröiö heimskari á því herrans ári 1977, en áður gerðist og gekk. Hér getur þvf ekki veriö um annað að ræða en að undirbún- ingur hafi verið alls ónógur. Þegar hingað er komiö verður auðvitað fyrst fyrir aö spyrja. Hvað er til ráða? Vitanlega' er það ekki neitt sáluhjálparatriði, að fólk hafi stúdentspróf eða háskólamennt- un f framhaldi af þvi. Það er þó bæði æskilegt og nauösynlegt, að þeir, sem hafa getu og vilja þar til, geti aflað sér menntun- arinnar áfallalftið. Þeir hnútar verða þó ekki leystir á annan veg en þann að viðkomandi hafi i fórum sinum sæmilega staðgóða þekkingu. Engin gerviþekking, sem fengin er með sifelldum undanslætti frá eðlilegum kröfum, getur bjargað þvf máli. Nám er vissulega vinna — hörð vinna ef vel er rækt — og gerir allt aörar kröfur til ein- staklingsins en að ala hann upp við dútl eða fikt. Það býr lengi að fyrstu gerð. Fáránlegar hugmyndir um, að allir — að kalla — geti staðizt kröfur til framhaldsnáms á bók- legu sviði, eru að engu hafandi. Niöurstaðan af þeim getur ekki oröið önnur en að fleiri eru lokk- aðir inn á braut, sem þeir eru ekki færir um að ganga, heldur en nokkru hófi gegnir. Afleiö- ingar af þeim skipbrotum eru alverlegt mein öllum, sem fyrir verða. Þá er leiðin opin til lffs- gremju og ef til vill fjandskapar við það þjóöfélagskerfi, sem hefur leikið menn svo grátt. Núgildandi fræðslulög hafa — að vísu á pappírnum — inni aö halda ýmis ákvæði, sem gætu komið til hjálpar, ef þau væru eitthvað meira en pappfrsgagn. Heimskupör valdhafa i menntamálum birtast fyrst og siðast I þvi, að þeir gera ekki greinarmun á lagastaf og raun- verulegu ástandi. Okkur er sagt, aö eitthvað sé verið að dútla við skipulagningu vinnubragða, sem gilda eigi fyr- ir framtiðina. Þaö, sem enn hefur birzt lofar sannarlega ekki góöu, enda má vera, að við ramman sé reip að draga, hvað snertir fjármálin. En þetta bæði máttu þeir háu herrar vita og áttu aö vita fyrir- fram. Kórvillurnar verða ekki endalaust afsakaðar með fákænsku. Og það má vera i grun öllum þeim, sem nokkuö þekkja islenzkt geöslag, að þeim veröi ekki fyrirgefiö vegna þess að þeir vissu ekki eða þekktu takmörk sin. Trúlegt er, að enn um sinn veröi til reiðir, ungir menn, sem ekki eru til- búnir til að fyrirgefa axarsköft- in. Það er kapituli fyrir sig. En sýnt er, að verði ekki án mikill- ar tafar söðlað um, verður reiði þeirra, sem hafa goldið, verð- skulduð. í HREINSKILNI SAGT BbF Grensásvegi 7 Simi 82655. Ri runtal-ofnar Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 Au.c^sencW 1 AUGLYSiNGASiMI BLAÐSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. 1 2- 1 m AJþ'yOufexnkmn M ffi 50-50 ! Sendi- bfla- stödin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.