Alþýðublaðið - 07.01.1978, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 7. JANÚAR
5. TBL. — 1978 — 59. ÁRG.
Ritstjórn blaðsins er
til húsa í Síðumúla 11
— Sími (91)81866
— Kvöldsími frétta-
vaktar (91)81976
íburdur í einkalífi:
Þangað nær
hönd skatt-
rannsókna ekki
— rætt vid skattrannsóknarstjóra
verið forsenda þannig könnun-
ar.
Enn benti Garðar á hve tor-
velt væri að fylgjast með óhófs-
lifnaði á mörgum sviðum. HUs-
eign, sem á skattframtali væri
talin fram á hóflegu verði, gæti
verið svo kostuleg að innri bUn-
aði að þær lægju í ógrynni fjár.
Daglegri einkaneyzlu væri lika
erfitt að hafa neitt eftirlit með,
svo augljóslega ræddi hér um
það grundvallaratriði, hve langt
skuli ganga i að fylgjast með
fóiki, hvort farið skuli inn á
heimili manna og þar fram eftir
götunum.
Þannig er vandlifað fyrir rétt-
lætið i heiminum.
AM
„Hér ræðir um
grundvallaratriði, það
er að segja hve langt
skal gengið i þvi að
fylgjast með fólki”,
sagði Garðar Valdi-
marsson, skattrann-
sóknarstjóri, þegar
rætt var við hann i gær
i framhaldi af umræðu
i blaðinu i fyrradag um
göt á eftirliti með ríkis-
mönnum, sem á
skattaskýrslu eiga ekki
meira en hver mið-
lungsmaður.
Garðar sagði að skattarann-
sóknir beindust venjulega meir
að fyrirtækjum en einstakling-
um, og minnti á þær skyndi-
kannanir, sem embættið hefur
iðjulega staðið fyrir. Hins vegar
væru lifshættir einstaklinga
stundum rannsakaðir. Að visu
kæmu það varla til nema þegar
sérstök mál kæmu upp á, ekki
væri spjótum beint að mönnum,
sem ekki vektu á sér sérstaka
athygli. Rannsóknir á einstakl-
ingum hafa gengið það langt að
grennslazt hefur verið fyrir um
fjölda utanferða, og gæti gjald-
eyriseign i útlöndum til dæmis
Landssmiðjan er sjálfstætt fyrirtæki I eigu rlkisins. LandssmiOjan er ekki á fjárlögum. Fyrir-
tækið skilar hagnaði. I Smiöjunni vinna um 90 manns.
Svo sem mönnum mun kunnugt lagöi nefnd skipuð af Fjármálaráðherra til að Landssmiðjan
skuli lögð niður. Ef til þess yrði gripið myndi þaðógna llfsafkomu nálægt 90 fjöiskyldna, — a.m.k.
um tima. Blaðamenn Alþýðublaðsins heimsóttu Landssmiðjuna og leituðu álits starfsmanna þar
á þessari hugmynd. — AB-mynd:GEK
Sjá myndirog texta á bls.6 og 7.
Mynd: —GEK
Hreinn kjörinn
,, íþróttamadur
ársins”
Hreinn Halldórsson var
kjörinn ,,lþróttamaður
ársins" af samtökum í-
þróttafréttaritara í gær.
Þetta er annað árið í röð
sem Hreinn hlýtur þetta
sæmdarheiti.
Hreinn er sannarlega vel að
þessari nafnbót kominn og kom
þetta val fáum á óvart. Hreinn er
með allra beztu kúluvörpurum
heims i dag og hæst ber hið frá-
bæra afrek hans, er hann varð
Evrópumeistari i kúluvarpi inn-
anhúss. Hreinn fékk 70 stig af sjö-
tiu mögulegum.
Tiu efstu i kosningunni urðu
þessir:
10. sæti: Ingi Björn Albertsson,
knattspyrnumaður, 10 stig.
9. sæti: Björgvin Þorsteinsson,
golfmaður, 11 stig.
8. sæti: Guðmundur Sigurðsson,
lyftingamaður, 18 stig.
7. sæti: Ingunn Einarsdóttir,
frjálsiþróttakona, 20 stig.
6. sæti: Gisli Þorsteinsson,
júdómaður, 21 stig.
5. dæti: Gústaf Agnarsson,
lyftingarmaður, 24 stig.
4. sæti: Geir Hallsteinsson,
handboltamaður, 39 stig.
3.sæti: Vilmundur Vilhjálmsson,
frjálsiþróttamaöur, 52 stig.
2. sæti: Ásgeir Sigurvinsson,
knattspyrnumaður, 53 stig.
1. sæti: Hreinn Halldórsson,
frjálsiþróttamaður, 70 stig.
Margir munu sakna skák-
mannsins snjalla, Jóns L. Arna-
sonar, i þessum hópi. Skýringin
er sú, að á tslandi telst skák ekki
til iþrótta og þar af leiðandi er
Skáksamband tslands ekki aöili
að tSI.
—ATA
Björgvin Guðmundsson í borgarstjórn:
Borgin leiti samstarfs um rekstur
Landssmidju
Á fundi borgarstjórnar
i fyrrakvöld hvatti Björg-
vin Guðmundsson, borg-
arfulltrúi Alþýðuf lokks-
ins, til að Reykjavikur-
borg beitti sér fyrir á-
framhaldandi rikis-
rekstri Landssmiðjunnar.
Slíkt væri í rökréttu
framhaldi af þeirri
stefnu borgaryf irvalda,
að efla þyrfti fram-
leiðsluiðnað i Reykjavik.
Björgvin kvað sér hljóðs utan
dagskrár á fundinum i fyrra-
kvöld, vegna yfirlýsingar fjár-
málaráðherra 20. desember sl.
um hugsanlega stöðvun á
rekstri Landssmiðjunnar. Vakti
hann athygli á ályktun Félags
járniðnaðarmanna um þetta
mál, þar sem mótmælt er að
Landssmiðjanverði lögö niður,
auk þess sem hann vitnaði til yf-
irlýsingar samstarfsnefndar
Landssmiðjunnar.sem vakti at-
hygli á, að sú stefna rikisins að
hætta rekstri smiðjunnar gengi
þvert á yfirlýsta stefnu borgar-
yfirvalda um eflingu iðnaðar i
höfuðborginni.
Björgvin gat þess, að 80—100
manns ynnu hjáLands’smiðjunni
Framhald á bls. 10