Alþýðublaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 10
10
Tilboð óskast i eftirfarandi fyrir Vélamiðstöð iReykja-
víkurborgar.
1) Sláttuvélar.
2) Dráttarvél eða tæki
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3,
R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 14.
febrúar n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOPNUN REYK)AVIKURBORGAR
Ffij<irk)uv*qi 3 — Sim 2580C
Útbod
Tilboð óskast i bikaðar og vafðar stálpipur fyrir Vatns-
veitu Reykavfkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3,
R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 16.
febrúar n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOTNUN REYK aVIKURBORGAR
Pi'iW!fkíuv#9' 3 — S*m 25800
Rannsóknarstyrkir
EMBO
í sameindalíffræði
Sameindaliffræðistofun Evrópu (European Molecular
Biology Organization, EMGO) hefur i hyggju að styrkja
visindamenn sem starfa i Evrópu og ísrael. Styrkirnir eru
veittir bæði til skamms tima (1 til 12 vikna) og lengri dval-
ar, og er þeim ætlað að efla rannsóknasamvinnu og verk-
lega framhaldsmenntun i sameindallffræöi.
Skammtimastyrkjum er ætlað að kosta dvöl manna á
erlendum rannsóknastofum við tilraunasamvinnu, eink-
um þegar þörf verður fyrir slikt samstarf með litlum
fyrirvara. Langdvalarstyrkir eru veittir til allt að eins árs
i senn, en umsóknir um endurnýjun styrks til eins árs i
viðbót koma einnig til álita. Umsækjendur verða að hafa
lokið doktorsprófi. Umsóknir um styrki til dvalar utan
Evrópu og Israels koma til álita, en þær njóta minni
forgangs. 1 báðum tilvikum eru auk dvalarstyrkja greidd
fargjöld styrkþega milli landa.
Umsóknareyðublöð og nánari upplysingar fást hjá Dr. J.
Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology
Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022.40, Vestur-
Þýskalandi.
Umsóknir um skammtimastyrki má senda hvenær sem
er, og er ákvörðun um úthlutun tekin fljótlega eftir mót-
töku umsókna. Langdvalarstyrkjum er úthlutað tvisvar á
ári. Fyrri úthlutun fer fram 30. april, og verða umsóknir
að hafa borist fyrir 20. fabrúar, en siðari úthlutun fer fram
31. október, og verða umsóknir að hafa borist fyrir 31.
ágúst. Vegna þess að umsækjendur eru venjulega kvaddir
til viðtals, er nauðsynlegt að umsóknir berist áður en
frestur rennur út.
Á árinu 1978 efnir EMBO einnig til námskeiða og vinnu-
hópa á ýmsum sviðum sameindaliffræði. Nánari upplýs-
ingar veitir Dr. J. Tooze, póstáritun sem aö framan grein-
ir. Skrá um fyrirhuguð námskeið og vinnuhópa er einnig
fyrir hendi I menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik.
Menntamálaráðuneytið,
16. janúar 1978.
Kirkjan
benda að flestir visindamenn
voru nemendur kirkjunnar. Þeir
voru munkar og klerkar, eöa þá
menn sem numið höfðu fræði sin
hjá munkum eða öðrum kirkju-
mönnum.
Stundum hefur kirkjan staöiö i
veginum. Það er rétt. Hún hefur
stundum oröiö of stór, komist I of
sterka valdaaðstöðu og þá fallið i
þá gryf ju aö stjórna meö hnefun-
um, llkt og hver annar Idi Amin.
Hins vegar læðistoft aö manni sú
hugsun, aö oft hafi kirkjufeöurnir
aöeins veriö að láta undan kröf-
um fjöldans. Þaö er svo undarlegt
þótt kirkjan hafi bannfært eitt og
annaö og fordæmt einhvern vis-
indamanninn, þá hafa verk viö-
komandi oftkomið fram einhvers
staöar annars staðar, þá varö-
veitt af kirkjunni.
Reitt ungt fólk i kirkju
Þaö er mér ekkert launungar-
mál að ég tel kirkjuna hafa geng-
iö inn i myrkur, eða einskonar
rökkurviöjar, sem hún verður aö
losna úr. Hún er að labba frá
fjöldanum og i minum huga likist
þjóökirkjan okkar I dag mikiö
sértrúarsöfnuöi. Sértrúarsöfnuðir
eigaallanréttásér, enhins vegar
á þjóökirkja aö vera frábrugöin
þeim.
Þaö er þó einnig ljóst aö fólkið
sjálft, einkum þeir yngri, hefur að
nokkru tekiö stefnu frá kirkjunni.
Trúleysi er ákaflega mikiö I oröi,
þótt þaö sé ef til vill minna en fólk
heldur sjálft, þegar allt kemur til
alls. Viö sjáum oft sterk
merki trúar hjá þeim sem sjálfir
segjast trúlausir, eða litt trúaöir.
Reitt ungt fólk I dag er til dæm-
is ákaflega strangt siöferöilega.
Þaö vill láta rétt kallast rétt og
hneykslast á þvi sem þaö telur
rangt. Vill láta leiörétta allt sllkt,
jafnvel refsa fyrir það.
En, hver er mælistikan sem
þetta fólk leggur á rétt og rangt?
Aöspurt segist þaö nota sina eigin
samvisku og réttlætiskennd, sem
það viröist álita sér meöfædda
eiginleika. Staöreyndin er hins
vegar sú aö samviska er ekki
meöfædd, heldur ásköpuö. Þaö
eru foreldrar okkar, skólarnir og
aörir áhrifavaldar i umhverfi
okkar, sem gefa okkur samvisk-
una. Þar fer Kristur meö ákaf-
lega stórt hlutverk hjá okkur,
hugsanlega einna stærst og mest
hjá þessu reiða unga fólki. Viö
göngum nefnilega erinda hans
þótt viö gerum okkur þaö ef til vill
ekki ijóst og þótt viö ekki fylgjum
kirkjunni aö málum eins og hún
er i dag.
Þegar hugaö er aö þvi hvers
vegna þetta fólk, sem i raun vill
berjast fyrir sömu umbótum og
Kristur kraföist, nær ekki til
kirkju hans I dag, má jafnframt
leiöa hugann ofurlitiö aö hugsan-
legum orsökum þess aö kirkjan
fyrir tvö þúsund árum þoldi hann
ekki sjálfan nema um þriggja ára
skeið.
AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU
AUGLÝSINGASÍMINN ER 14906
SKIPSTJORAR
ÚTGERDARMENN
VIÐ FRAMLEHDUM Á ÞORSKANET
Teinatóg (PEP, staple fibre og filmukaðall)
Færatóg (grænir PE - kaðlar)
Kúluhankaefni (blár 5,5 mm filmukaðall)
Steinahankaefni (blár 6,5 mm filmukaðall)
Kynnið ykkur verð og gæði
/ hjá dreifiaöilum okkar.
ÞVÍ SKYLDUM VIÐ EKKI KAUPA ÍSLENZKU
VÖRUNA ÞEGAR HÚN ER BETRI?
HAMPIÐJAN HFIk
Miðvikudagur 18. janúar 1978 SSKö'
spékoppurinn
Jæja, allt i lagi. Þá haföi ég ekki vit á þvf sem ég var aö
tala um. En ef ég heföi haft vit á þvl, þá hefði ég haft rétt
fvrir mér, ekki satt?
Samtakamaetti
verði beitt gegn
áfengisbölinu
Eftirfarandi samþykkt var
gerö á aöalfundi Félags áfengis-
varnanefnda i Suöur-Þingeyjar-
sýslu 16. desember 1977.
„Fundurinn lýsir þungum á-
hyggjum vegna hins alvarlega á-
stands er rikir I landinu sökum of-
neyslu áfengis og annarra fikni-
efna. Þess vegna telur hann
brýna nauösyn bera til aö barátt-
an gegn böli þessu færist yfir á
vlöfeðmara sviö en veriö hefir um
skeiö.
Fundurinn skorar á stéttasam-
tökin aö beita samtakamætti sin-
um i baráttu gegn þessu böli og
beinir þar sérstaklega máli sinu
til þeirra sem sterkust eru svo
sem Alþýöusamband Islands og
Bandalag starfsmanna rikis og
bæja svo og annarra félagasam-
taka.
Þá skorar fundurinn á allar
menntastofnanir svo og forsvars-
menn þeirra aö halda vöku sinni
meö virkari baráttu gegn áfeng-
isbölinu”.
Ihaldsstjórnin
á íslandi
Hin ágæta handbók
,,The World Almanac &
Book of Facts <1978" er
nýkomin út. Þar er að
vanda smá-kafli um Is-
land og getið ýmissa stað-
reynda um land og þjóð.
Þar er sérstaklega tek-
ið fram, að íhalds-sam-
steypustjórn hafi komizt
til valda árið 1974. Hún
hafi komið í veg fyrir á-
ætlanir um að reka á
brott NATO-flug- og sjó-
her, sem í hafi verið 2900
manns árið 1975.
Æskulýdsstarf
þjóðkirkjunnar
boðar til fundar
Æskulýösstarf þjóökirkjunnar
hefur boöaö til almenns umræöu-
fundar um efniö Söfnuöurinn og
unga fólkiö.
Umræöufundur þessi veröur
haldinn i Reykjavik tvö kvöld 23.
og 24. janúar n.k. bæöi kvöldin i
Bústaöakirkju. Markmiö fundar-
ins eru tviþætt, annars vegar aö
gera sér grein fyrir þvi hvernig
ástandiö er og hins vegar aö kom-
ast aö einhverjum niöurstööum
um hvaö gera megi til aö byggja
upp árangursrikara starf meðal
unga fólksins.
Enginn formleg erindi veröa
flutt, aöeins stuttur inngangur, en
siöan veröur unnið i hópum, þar
sem umræöupunktar veröa lagöir
fram.