Alþýðublaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 6
F&studagur 20. janúar 1978
Sighvatur Björgvlnsson, alþm.
,rBrá ekki djöfsa, þe
Bló&rautt blaö
,,Einnig þú, Brútus?” Oft er
meira spurt af minna tilefni.
Ekkert prentgagn á Islandi hefur
breitt feld sinn yfir fleiri myrkra-
verk i nafni pólitískra hugmynda,
en einmitt Þjóðviljinn. Hann
hefur ekki látið sér nægja að
verja þau með þogninni. Þvert á
móti:
í tilefni af skrifum Þjóðviljans um Evrópukommúnisr
Skrif þau um Evrópu-
kommúnisma, viðhorf til
kommúnistarikja og um afstööu
til sameiginlegrar stefnumótunar
kommúnistaflokka óiikra rikja,
sem verið hafa i Þjóðviljanum að
undanförnu, eru athyglisverö
fyrir margra hiuta sakir. Sum
þessi skrif eru samantekin af
talsverðri iþrótt og þá ekki siður
greinar þeirra höfunda, sem i
skrifum sinum boða ,,þá
byitingarsinnuðu túikun á
marxismanum”, sem verið hefur
islenzkum kommúnistum og
Þjóðviljanum sjáifvaiiö haidreipi
I tæpa háifa öid, en greinar hinna,
sem boða ..revisjónisma”, tala
um evrópskan nýkommúnisma er
vilji virða lög og rétt og starfa á
grundveiii „borgaralegs þing-
ræðis ” og lýðræðis — og fýla grön
aö Sovétrikjunum. Samkvæmt
skrifum hinna fyrrnefndu eru
skoöanir hinna siðarnefndu
fráhvarf frá þeim grundvallar-
stefnumálum, sem ávallt hafa
verið óumbreytanleg I öllu flokks-
legu starfi islenzkra kommúnista
og „sósíalista” (ogskrifum Þjóð-
viljans) allt frá stofnun
Kommúnistafiokks tslands árið
1930 og fram undir vora daga —
uppgjöf og svik við málstaöinn af
þvi tagi, sem lengi vel kostuðu
ibúa „sósialskra” rikja bæði llfið
og eilifa útskúfun,en nú upp á sfð-
kastið aðeins hið síðarnefnda
sökum yfirvættis stórstigra fram-
fara f menningar- og
siöferðilegum efnum hjá þjóðum
undir ráöstjórn. Gremjan yfir
slikum tryggðarofum lýtur þó
stundum i lægra haldi fyrir sárs-
aukanum. Hverju skeyti, sem
,,þeir byltingarsinnuðu túlkendur
marxismans” senda flokks-
bræðrum sinum „endurskoðunar-
sinnunum" i Þjóðviljanum, fylgir
andvarp — örvflnunarhróp þess,
sem finnur kalt stál kutans milli
rifja sér en veit umhverfis sig
aðeins vini og félaga. „Et tu,
Brute!”
manna, lýsti Þjóðviljinn sem
sjálfsmorðum sósialfasista, fang-
elsunum annarra sem réttlátum
refsingum á hendur svikurum og
þjóðniðingum — og taldi heiminn
mun vistlegri verustað að þeim
frágengnum.
1 Tékkóslóvakiu.
Austur-Berlin og I Ungverjalandi
voru uppreisnir alþýðu gegn ein-
ræði og kúgun kæfðar I blóði og
frelsisdraumar fólksins kramdir
undir skriðbeltum bryndreka
undir rauðum fánum byltingar,
„sósialisma” og „alræðis öreig-
anna”. Svo notað sé orðalag eins
helzta trúboða islenzkra „sósial-
ista” fyrrogsiðar, Þórbergsheit-
ins Þórðarsonar, þá „bilaði,,
Þjóöviljinn hvorki i „Ungó” né i
Einar Olgeirsson:
Fyrirgefið okkur skoðanir
hans..
Dómsmorðum og aftökum póli-
tiskra „svikahrappa” i nafni
byltingar og „sósialisma” hefur
Þjóðviljinn veifað i trylltri gleði
eins og blótprestur hlautbolla.
Hreinsunum, útlegðar-
dómum og ofsóknum á hendur
„auðvaldsþýjum”, „trotskist-
um”, „sósíalfasistum” og öðrum
„trúniðingum” hefur Þjóðviljinn
fagnað sem sigurbogum á braut
„sósialismans”.
Grimmasta einræðisherrra
okkar tima, sem m.a. lét drepa
fleiri skoðnaðbræður þeirra Þjóð-
viljamanna, en nokkur maður
annar, hóf Þjóðviljinn á goðastall
og féll fram og tilbað sem mann-
kynsfrelsara.
Landvinningar Sovétrikjanna
á hendur Eistum, Lettum, Lit-
haugum og Finnum voru i Þjóð-
viijanum sigurganga sósialisma
og alþýðufrelsis — lifi hinn rauði
her!
Drápi launm orðingja á
forystumönnum ýmissa núver-
andi lepprikja Rússa á árunum
eftir strið, þ.á m. jafnaðar-
„Tékkó” —■ og þóttist blaö að
meira. Enda hefur Þjóðviljinn
sjálfur itrekað lýst hlutverki sinu
á þann veg að vera málgagn
stjórnmálaafls, sem hóf feril sinn
á aö lýsa afdráttarlaust yfir, að
það litiá sig aðeins sem eina deild
af mörgum i alþjóðlegri
hreyfingu kommúnista undir
einni sameiginlegri yfirstjðrn i
Moskvu, skuldbatt sig til þess að
starfa i einuogöllu i samræmi við
fyrirmæli þaðan, taldi meginhlut-
verk sitt vera að vinna með
öðrum slfkum deildum út um viða
veröld að valdatöku kommúnista
og ótviræða skyldu sina að taka
ævinlega skilyrðislausa afstöðu
meö Sovétríkjunum og aðgerðum
sovézkra stjórnvalda innan
Sovétrikjanna sem utan.
Undarieg uppákoma
séu þeir ekki aðeins að leggja mat
á málefni liðandi stundar heldur
einnig að kveða upp dóm yfir
deilumálum fortiðarinnar —
leggja mat á allt það, sem Þjóð-
viljinn og Þjóðviljaflokkarnir
hafa stutt og staðið fyrir.
Rökin eru
,, sósialfasistanna ”
Röksemdir manna eins og
Ragnars Arnalds, Kjartans
Olafssonar og Arna Bergmanns,
svo nokkrir séu nefndir af þeim,
sem gerst hafa málsvarar
„evrópukommúnisma” i
Þjóðviljanum upp á siðkastiö, eru
vissulega sannfærandí. Nauð-
syn þess, að evrópskir
kommúnistar og flokkar þeirra
móti sjálfstæða stefnu hver i sinu
landi án afskipta og fyrirmæla
annarra, hvort heldur þeir
„aörir” sitja i Moskvu eða
Peking. Þörfin á þvi, að flokkar
sósialista i Evrópu lýsi þvi yfir að
þeir muni starfa að framgangi
sósialismans á grundvelli laga og
réttar, vestræns lýðræðis og þing-
ræðis, og séu i þvi sambandi
reiðubúnir til samvinnu við aðra
flokka, m.a. svonefnda „borgara-
lega flokka”. En þetta eru engar
nýjar röksemdir. Þetta eru ekki
heldur þeirra röksemdir. Þetta
eru gamlar röksemdir jafnaðar-
manna, sem m .a. urðu til þess að
leiðir skildu á sinum tima með
þeim og kommúnistum vegna
þess, að þeir siðarnefndu, einnig
hér á Islandi, fordæmdu alger-
lega slikar skoðanir. Þetta eru
meira að segja sömu röksemd-
irnar og félagar þeirra Ragnars,
Kjartans og Arna i Alþýðubanda-
laginu töldu svo forkastanlega
rangar, að hver sá, sem þær að-
hylltist væri svikari við sósial-
ismann og ekki væri verandi i
flokkimeðslikufólki. Þeir nefndu
meira aö segja Alþýðuflokks-
mennina, sem beittu þessum rök-
semdum, ýmist „sósialfasista”
eða „höfuðaðstoð auðvaldsins”
fyrir vikið — og hvar? — i Þjóð-
viljanum!
Seljum þeim
sjálfdæmi
Hvortsem mönnum likar betur
eða ver þá er þetta fortiö Þjóð-
viljans og þeirra afla sem hann
styður og styðst við. Þannig hefur
Þjóðviljinn verið skrifaður.
Þannig hefur málflutningur
þeirra afla veriö, einstakra
forystumanna og flokka, sem
hann studdi. Það er þvi ekki
undarlegt, þótt hefðbundnum
liðsmönnum hans og þessarar
stefnu, sem Þjóðviljinn hefur svo
dyggilega túlkað, þyki það vera
undarleg uppákoma, þegar
greinar taka að birtast i blaðinu á
móti mörgu þvi, sem blaðið stóð
áður ávallt með. Þá ekki siöur er
þeir þykjast komast að raun um,
að höfundar þessara nýju pistla
séu a.m.k. sumir hverjir heldur
illa að sér i fræðunum og geri sér
auk þess ekki grein fyrir þeim
einföldu en augljdsu sannindum,
að með þessum skrifum sinum
sem m.a. taldi skyldu sina að
taka ávallt og ævinlega skilyrðis-
lausa afstööu með stjornvöldum
Sovétrikjanna og taldi sér ekki
unnt að viðurkenna þingræðis-
reglur sem grundvöll pólitiskrar
starfsemi sinnar?
Var rétt sú yfirlýsta stefna
forystumanna islenzkra
kommúnista (er siðar nefndu sig
„sósialista” og urðu enn síðar
forystumenn Alþýðubanda-
lagsins); en hana létu þeir m.a.
staðfesta með flokksfundarsam-
þykkt; að taka „skilyrðislausa
afstöðu með Sovétlýöveldunum
sem landi sósialismans” (orðrétt
tilvitnun) og liða „engan fjand-
skap gegn þeim (Sovétrikjunum
— innskot höf.) I blööum flokksins
deilu um grundvallaratriði, sem
urðu svo harðar milli Alþýðu-
flokksmlanna gnnars vegar og
kommúnista, er siðar nefndu sig
„sósialista”, hins vegar og
kommúnista, er siðar nefndu sig
„sósialista”, hins vegar svo lang-
æjar, að framsókn islenzkra
verkalýðssinna á stjórnmála-
sviðinu nær stöðvaðist og íslenzk
verkalýðshreyfing hefur siðan
ekki borið sitt barr. Auðvitað
getur Þjóöviljinn eða öllu heldur
menn, sem i hann skrifa að staö-
aldri og lita á hann sem sitt blað
og þann stjórnnlálafl., sem blað-
ið styður, sem sinn flokk, ekki
veifað sjónarmiðum „evrópu-
kommúnisma” og gert ýmsar
hefðbundnar röksemdir jafnað-
armanna að sinum, án þess að
vera jafnframt beðnir um að
svara spurningum eins og
þessum. Fjarri mér er að halda,
að við Alþýðuflokksmenn séum
þeir einu, sem þannig spyrja þá.
Miklu liklegra þykir mér, að
flokksbræöur þeirra Þjóövilja-
skriffinna spyrji með mun meiri
þunga og alvöru, en við — t.d.
þeir, sem fylgt hafa Þjóðviljanum
og Þjóðviljaflokkunum að
málum, hvorki „biluðu” í
„Ungó” né i „Tékkó” og aðhyllt-
ust „þá byltingarsinnuðu túlkun á
marxismanum”, sem jafnvel
Kjartan Ólafsson, Arna Berg-
mann og Ragnar Arnalds hlýtur
aðreka minni til án mikilla heila-
brota.
Þórbergur Þórðarson:
...og barnalega trúgirni hans....
Fordæma
fortið sina
Ef þessar röksemdir eru nú
taldar réttar að mati sumra
þeirra, sem skrifa reglulega
greinar I Þjóðviljann, þá komast
þeir ekki hjá þvi að svara ýmsum
spurningum : Hvaða álit þeir hafa
þá á baráttu og málflutningi
islenzkra kommúnista Ihálfa öld.
Hver sé þá skoðun þeirra á jafn-
gömlum deilumálum Islenskra
kommúnista og jafnaðarmanna,
sem uröu til þess að islenzk
vinstri hreyfing klofnaði á sinum
tima og hefur verið skipt siðan.
Seljum þeim nú sjálfdæmi i
hendur:
eða af hálfu starfsmanna hans”
(einnig orðrétt tilvitnun)?
Hvaðum þá afstöðu islenzkra
kommúnista — sömu manna sem
fóru siðar með forystuna i Sósial-
istaflokknum cg enn siöar I
Alþýðubandalaginu — að neita
alfariö i skriflegri yfirlýsingu til
Alþýðuflokksins að fallast á að
samein. flokkur, sem rættvar um
að stofna, lýsti þvi yfir aö hann
vildi berjast fyrir sigri sósialisma
á grundvelli lýðræöis og þing-
ræðis og aö landslögum? Telja
þeir Ragnar Arnalds, Kjartan
Ólafsson, Arni Bergmann og
aðrir þeir er rita greinar um
„evrópukommúnisma” i Þjóð-
viljann, að þessi afstaða flokks-
bræðra þeirra hafi verið rétt eða
röng?
Hér er spurt um afstöðu til
ágreiningsmála, sem m.a. urðu
til þess að hreyfing sósialista
klofnaðiá sinum tima i kommún-
ista annars vegar og jafnaðar-
menn hins vegar. Hér er vikið að
Skrifin i Þjóðviljanum um
„evrópukommúnisma”, um
nauðsyn þess að kommúnista-
flokkar móti stefnu sina sjálfir
hver og einn án fyrirmæla eða
afskipta annarra, um að slikir
flokkar eigi að starfa að fram-
gangi baráttumála sinna á grund-
velli lýðræðis, þingræðis, laga og
réttar og i samvinnu við „borg-
aralega” stjórnmálaflokka, og
gagnrýnin á Sovétrikin, eru ekki
merkileg fyrir þá sök, að i þeim
kemur skýrt og greinilega fram,
að höfundarnir hafa sannfærzt
um, að einmitt þannig þurfi
Alþýöubandalagið að haga mál-
flutningi sinum vegna þess að i
sæmilega upplýstúm samfélögum
sé ekki annað ráð fyrir
kommúnistaflokka til þess að afla
fylgis og halda þvi. Þau eru
merkileg, marka raunar tima-
mót, sökum þeirrar dómsupp-
kvaðningar, sem þessi skrif öll
eru um starf og stefnu islenzkra
kommúnista og „sósialista” i
hálfa öld og málflutning Þjóð-
viljans allan þann tima.
Samkvæmt þeim hlýtur
Var það rétt ákvörðun eða
röng þegar kommúnistar vegna
ágreinings við jafnaðarmenn út
af hlutverkum, stefnu og starfs-
aðferðum sósialskrar hreyfingar
og vegna afstöðunnar til alþjóða-
samtaka kommúnista og Sovét-
rikjanna klufu Alþýuflokkinn og
Alþýðusambandið og stofnuðu
Kommúnistaflokk Islands sem
deild úr alþjóðahreyfingu
kommúnista?
Var sú afstaða rétt að efna til
útgáfu Þjóðviljans til þess að
berjast fyrir sjónarmiðum stjórn-
málahreyfingar meö slik viðhorf,
DJOÐV