Alþýðublaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 9
SSSÍ5" Föstudagur 20. janúar 1978
9
Útvarp
7.00 Morguniítvarp
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guörlöur GuBbjörns-
dóttir lýkur lestri sögunnar
Gosa eftir Carlo Collodi I
þýBingu Gísla Asmundsson-
ar (7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriBa.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 VeBurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. ViB vinnuna:
Tónleikar.
14.30 MiBdegissagan: ,,Á
skönsunum” eftir Pál Hall-
björnsson Höfundur les
(17) .
15.00 MiBdegistónleikar
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeBurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lazar
Lagin.Oddný Thorsteinsson
lýkur lestri þýBingar sinnar
(18) .
17.50 TónleikarTilkynning-
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 ViBfangsefni þjóBfélags-
fræöaDr. Svanur Kristjáns-
son lektor flytur erindi um
rannsóknir á Islenzkum
st jórnmálaflokkum.
20.00 Beethoventónleikar
finnska útvarpsins I
september s.l. a. „Promet-
heus”, forleikur op. 43. b.
Pianókonsert nr. 5 I Es-dilr
op. 73. Emil Gilels leikur
meB Fílharmoniusveitinni I
Helsinki: Paavo Berglund
stjórnar.
20.50 Gestagiuggi Hulda Val-
týsdóttir stjórnar þætti um
listir og menningarmál.
21.40 Kórsöngur.Hollenski llt-
varpskórinn syngur lög eftir
Brahms, Hauptmann, Gade
o.fl. Stjórnendur: Anton
Krelage og Franz Muller.
22.05 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla” eftir Virginfu M.
Alexine Þórir S. Guöbergs-
son les þýöingu slna (2).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson
og Guöni Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
ar.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Vorflugan og silungurinn
Bresk fræöslumyna um llfriki
árinnar. Myndin er aö nokkru
leyti tekin neöan vatnsborös og
lýsir lifnaöarháttum silungs-
ins, og fleiri dýr koma viö sögu.
Þýöandi og þulur GuÐbjörn
Björgólfsson.
20.55 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar
maöur Helgi E. Helgason.
21.55 Háski á hádegi (High Noon)
Einn frægasti „vestri allra
tima, gerður áriö 1952. Leik-
stjóri Fred Zinnemann. Aöal-
hlutverk Gary Cooper og Grace
Kelly. Myndin gerist I smábæn-
um Hedleyville áriö 1870. Lög-
reglustjórinn er nýkvæntur og
ætlar aö halda á brott ásamt
brúöi sinni. Þá berast honum
þau boö, aö misindismaöurinn
Frank Miller, sem þykist eiga
lögreglustjóra grátt aö gjalda,
sé laus úr fangelsi og væntan-
legur til bæjarins meö hádegis-
lestinni. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
23.15 Dagskrárlok.
Lýöurinn, sem Elvis Presley
umgekkst? eyðilagði hann
— Hann var konungur yfir öll-
um heiminum, án þess að hann
skildi það nokkurn tima. Hann
var bara seldur og enn er hann tíl
sölu. —
Þannig litur skáldkonan Ruth
Batchelor ævi rokkkonungsins
Elvis Presley I hnotskurn. Af-
leiðinguna segir hún vera þá, að
nú standi kvikmyndafélögin I bið-
röð hjá Tom Parker umboðs-
manni Presleys, til að freista
þess, að kaupa einkaréttinn til að
gera kvikmynd um feril söngvar-
ans.
— Svo koma nýir T-bolir, og ný
plaköt, skrifar skáldkonan. Salan
heldur áfram. —
Þoldi ekki konur.
Á sama tima kemur sannleik-
urinn um Elvis Presley hægt og
sígandi fram I dagsljósið. Ef ein-
hver þekkti konunginn þá I raun
og veru.
Ruth Batchelor samdi fyrsta
lagið sitt 1962. Það heitir „King of
the Whole Wide World”. Henni
tókst að fá Elvis til að syngja þaö
— en til þess að svo yrði, varð hún
að selja kvikmyndaréttinn að þvi
— fyrir einn dollar. Og hún varð
einnig að láta af hendi einn þriðja
af því sem hún fékk I aðra hönd.
Þetta vissi EIvis ekki. Þetta var
skipulagt bak við tjöldin, af þeim,
sem stjórnuðu lifi Presleys.
— Ég heimsótti Elvis nokkrum
sinnum á heimili sitt, skrifar
skáldkonan enn fremur. Mér var
alltaf sýnd virðing, af þvi að hús-
.ráðandi leit á mig sem rithöfund
en ekki sem konu. Hann þoldi
nefnilega ekki konur. —
Táningarnir fengu
aldrei neitt.
1 húsinu hjá Elvis voru alltaf
milli 30 og 40 táningar. Þeim var
aldrei boðið upp á neitt, ekki einu
sinni kók eða franskar kartöflur.
Vln var aldrei borið fram, og
sagði einn vinur Presleys, að það
væri vegna þess að móðir hans
hefði dáið af völdum ofdrykkju.
Fylgdarlið Presleys samanstóð
yfirleitt af 7-8 druslulegum og
óaðlaðandi mönnum, sem eigin-
lega voru fremur þrælar kon-
ungsins en þjónar. Þeir sáu um aö
útvega honum hjásvæfur, héldu
óvelkomnu fólki frá honum, hlógu
að bröndurunum hans og settu
benzln á bilana hans.
Og Ryth heldur áfram: „Kvöld
eitt snæddi ég kvöldverð I risa-
stórri borðstofu Presleys, sem
m.a. var prýdd með marmara-
gólfi. A borðinu stóð mjólkur-
kanna. A matseðlinum voru dósa-
baunir, og kjúklingur, sem feitin
lak af. Sjálfur snæddi Elvis beik-
on og tómat-samlokur.
„Komdu með upp...”
Elivis var einmana, trúður á
toppi fjallsins. Sum kvöld gat
hann átt það til að benda á eina af
táningastúlkunum, sem biðu og
segja: „Þú, komdu með upp”.
Þær sem eftir stóðu, litu hver á
aðra með augnaráði sem hefði
getað þýtt: ,,Ef til vill eitthvert
annað kvöld”. Svo fóru þær sina
leið, og minntu einna helst á yfir-
gefin börn.
Fór yfir um
Kvöld eitt var Elvis i slæmu
skapi, af þvi að þekktri söngkonu
hafði nýlega verið hent út. Elvis
hélt, að hún hefði komið i þeim er-
indagjörðum, að fá að sofa hjá
honum.
Þegar i ljós kom, að hún vildi
bara selja lögin sin sleppti hann
sér og reif handfylli sina af hári af
henni.
Slðustu árin sem Elvis lifði, réð
umboösmaöurinn hans, Tom
Parker ekkert við hann. Hann
reyndi að efna til uppþota hvar
sem hann kom. Hann varð sifellt
háðari eiturlyfjum og þjáðist af
ofsóknarbrjálæði. Flestir vina
hans höfðu snúið við honum bak-
inu vegna siendurtekinna reiöi-
og móðgunarkasta hans.
— Hann var á stjörnuhimnun-
um helming lifs sins, skrifaði
Ruth Batchelor, en hann kunni
aldrei að notfæra sér tækifærin.
Þetta var ein sorgarsaga og það
er ekki siður sorglegt að hinn
raunverulegi Elvis, sá mikli per-
sónuleiki, þrátt fyrir alla sina
galla, skuli nú þegar orðinn
gleymskunni að bráð. Eftir stend-
ur aðeins goðsögnin, sem
„fylgdarmennirnir” svokölluðu
og aðrir „vinir” hamast við að
sjóða saman.”
Ruth Batchelor samdi bæöi lög
og IjóO fyrir Elvis, og varö vör
viO ýmislegt i þeim viöskiptum,
sem hann hafDi alls enga hug-
mynd um.
Elvis Presley var mikill söngvari og haföi mikinn persónuleika til
aö bera, en sjálfum kom honum þaö aldrei til hugar.
SJ0NVARP
Háski á hádegi
í kvöld kl. 21.55 verður sýndur einn fræqasti vestri
allra tima/ High Noon (Háski á hádegi) sem gerður
var árið 1952.
Með aðalhlutverk fara Gary Cooper og Grace
Kelly. Leikstjór er Fred Zinnemann.
Myndin gerist i smábænum Hedleyv lle árið 1870.
Lögreglustjórinn er nýkvæntur og ætlur að halda á
brott ásamt brúði sinni. Þá berast honum þau boð/
aö misindismaðurinn Frank Miller, sem þykist eiga
lögreglustjóra grátt að gjalda, sé laus úr fangelsi og
væntanlegur til bæjarins með hádegislestinni.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
Skák dagsins
Hvítur leikur og vinnur
Karpov-Zsoldos, Ungverjaland 1973.
1. Rxe5!, Dxe2 2. Hf7 + , kh6 3. Hh8 + , Kg5 4. Hg8+„ Iíh4 5. Rg6+,
Kg5 6. Re7 + , Kh4 7. Rf5 mát! Duglegur riddari þetta!
Umsjðn Baldur Fjölnisson