Alþýðublaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 20. janúar 1978i' HEYRT, OG HLERAÐ Heyrt: Aö maður nokkur hafi komiö til kunningja sins, en sá var aö fá sér i glas. Hann bauö gestinum einn litinn, en gest- urinn svaraöi: ,,Nei, þaö geri ég ekki. Ég er á bllnum og það er snjór og hálka úti.” Hinn var þö ekki á þvi aö gefa sig, og gesturinn fékk sér einn lit- Frétt: Aö nú séu á leiðinni til landsins þrir kadilakkar, sem SÍS flytur inn, og þeir ekki af ódýrustu gerð. Stykkiö mun kosta einar litlar 9 milljónir, en þó mun annar enn dýrari bill vera væntanlegur. Tekiö eftir: Smáauglýsingu i VIsi i gær undir „einkamál”, sem okkur fannst vægast sagt sérkennileg. Hún er á þessa leiö: „Ekkill óskar eftir ráös- konu á aldrinum 35 til 50 ára. Tilboö merkt „Loðnufrysting” sendist auglýsingadeild Visis fyrir 22.1.” Tekið eftir: Aö Þjóöviljinn og Morgunblaöiö áttu i miklum erfiöleikum meö að segja skil- merkilega frá kappræöufundi ungra ihaldsmanna og komma, enda staöreyndin sú, aö þar var fátt sagt af viti. Tekið eftir: Aö Þórarinn Þór- arinsson hefur litið haft sig I frammi i prófkjórsbaráttu þeirri, sem nú á sér staö i Framsóknarflokknum. Vera má, aö Þórarinn myndi ekki gráta þaö mjög þótt hann hvildi sig nú frá stjórnmála- starfinu, þótt siikt yröi Fram- sókn verulegt áfali. Neydarsímar j glasinu b estgjafinn ann- ] ann, en ’tnri svaraöi á |? ' He /arö þó úr ao Kvöld- j hann fenf innan „einn lit- 08.00 m j inri’Vog tti hann þá á- 21230. Á j kvörðun eð eftirfarandi dögum oröum: , Jæja, kannski mabur en lækm láti slag um!” standa . Ég er á kefij- deild La Upplysir Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi — Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrablll simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þuFfa að fá aðstoð borgarstofnana. ' oas ýTV. ■ Cq læturvakt: kl. 17.00- dag-fimmtud. Simi gardögum og helgi- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Neýðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Slysavarðstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur sfmi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Sl'mi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, slmi 21230. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiööll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvltaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga ki. 15-16 og 19-19.30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega k). 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegasta hafið.með ónæm- isskirteini.. Yrraislest FMcHsstarfM Trúnaðarráð Alþýðuflokksfélaganna á Akra- nesi/ mun halda f und i félagsheimilinu Röst, sunnu- daginn 22. janúar, kl. 14.00 e.h. Fundarefni: Undirbúningur bæjarstjórnar- kosninganna. Trúnaðarráð FUJ i Hafnarfiröi Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. Kjördæmaráð Alþýðuflokksins Suðurlandi Fundur verður haldinn I kjördæmaráðinu á Stokkseyri 22. janúarkl. 17. Frambjóðendur flokksins mæta á fundinum. Stjórnin * •'0 (D cp * Skartgripir Joli.imifS Iriisson H.iiifl.iurgi 30 áeititi 10 200 Flugbjörgunarsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stö.ðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55. Hjá Sigurði Waage s. 34527. Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. 37407. Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392. Hjá Sigurði Þorsteinssyni s. 13747. Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Kvikmyndir í MIR-salnum Laugardag 21. jan. kl. 15.: Beiti- skipið Podjomkin. — Sunnudag kl. 15: Ivan grimmi I. — Mánudag kl. 20:30. Ivan grimmi II. — Eisensteinkynning — MÍR Minningarspjöld Lágafellssóknar fást I verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Ananda Marga — ísland Hvern fimmtudag kl. 20.00 og laugardag kl. 15.00. Verða kynn- ingarfyrirlestrar um Yoga og hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt verður andleg og þjóðfélagsleg heimspeki Ananda Marga og ein- föld hugleiðslutækni. Yoga æfing- ar og samafslöppúnaræfingar. Dunn Síðumúla 23 /íml «4900 Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Þeir frambjóðendur Alþýðuflokksins við væntanlegar Alþingiskosningar sem ákveðnir hafa verið, 3—4 í hverju kjör- dæmi, eru boðaðir á fund sem haldinn verður í Leifsbúð Hótel Loftleiðum, laugardaginn 21 janúar nk. og hefst með sameiginlegum hádegisverði kl. 12.15. Síðan verður rætt um verkefnin f ramundan. Benedikt Gröndal. Steypustðdin ht Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Reykjaneskfördæmi Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn- ingar o.f I. á skrifstof u minni að Óseyrarbraut 11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög- um og fimmtudögum kl. 4.30 — 6.30 siðdegis, sími 52699.Jón Ármann Héðinsson Prófkjör Alþýðuflokksins i Hafnarfirði til bæjarstjórnarkosninga. Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Al- þýðuf lokksins til bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfirði á komandi sumri, fer fram laug- ardaginn 28. janúar og sunnudaginn 29. janúar næst komandi. Á laugardag verður kjörf undur f rá klukkan 14 til 20 og á sunnudag f rá klukkan 14 til 22. Frambjóðendur, er gefa kost á sér í neðan- greind sæti, eru þessir: Grétar Þorleif sson, Arnarhrauni 13 í 2. — 3. og 4. Guðni Kristjánsson, Laufvangi 2 í 1. —2. og 3. Guðriður Elíasdóttir, Miðvangi 33 í 2.—-3. og 4. Hörður Zóphaníasson, Tjarnarbraut 13 í 1. og 2. Jón Bergsson, Kelduhvammi 27 í 1. — 2. og 3. Lárus Guðjónsson, Breiðvangi 11, í 2. og 3. Kjörstaður verður í Alþýðuhúsinu í Hafnar- f irði. Atkvæðisrétt hafa allir ibúar Hafnarfjarð- ar, 18ára og eldri, sem ekki eru f lokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum. Kjósandi merkir með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti. Eigi má á sama kjör- seðli kjósa sama mann nema í eitt sæti, þótt hann kunni að vera í framboði til fleiri sæta. Eigi má kjósa aðra en þá, sem eru í f ramboði. Kjósa ber frambjóðendur i öll 4 sætin. Niður- stöður prófkjörsins eru því aðeins bindandi um skipan sætis á framboðslista, að fram- bjóðandi haf i hlotið minnst 1/5 hluta þeirra at- kvæða sem framboðslisti Alþýðuflokksins hlaut í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Haf narf irði 17. janúar 1978. Prófkjörstjórn. Alþýðuflokksfólk Húsavík Fundur verður haldinn þriðjudaginn 24. janú- ar kl. 8.30 í félagsheimilinu. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga Bæ j arst j órnakosni ngarnar Umræður um bæjarmál. Stjórnin. Alþýðuflokksfólk Reykjavík 40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu- flokksins í Reykjavík verður haldinr að Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnin Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.