Alþýðublaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR
17.TBL. — 1978 — 59. ÁRG.
Ritstjórn bladsins er
til húsa í Sídumúla 11
— Sími (91)81866
- Kvöldsími frétta-
vaktar (91)81976
Hverjum bera bætur vegna Landsbankamálsins?
Skadi Sindra kom ekki
fram í framleidsluverði
- staða fyrirtækisins mjög erfið um þessar mundir
Sumum hefur dottiö í
hug að sá skaöi sem t.d.
Sindra-stál hefur þolað
vegna Landsbankamáls-
ins/ kunni að hafa komið
fram í verðlagi á vörum
sem frá fyrirtækinu hafa
verið seldar. Sú mun þó
alls ekki raunin, þar sem
hér ræðir um ókjör á vixl-
um, eða okurvexti. Verð-
lag er hinsvegar ákveðið
eftir nafnverði víxlanna
og því vöxtunum óháð,
sem lenda á fyrirtækinu
sem beinn kostnaður.
Blaöiö átti samtal viö trausta
heimildamenn vegna þessa
máls, og tóku þeir slikum sög-
um alls fjarri, þótt viöurkenna
bæri aö fátt yröi um þetta mál
sagt, enda margslungiö og á
rannsóknarstigi bak viö luktar
dyr.
Aö ööru leyti sögöu heimildar-
menn blaösins hjá Sindra-stáli,
aö skaöi sem þessi heföi bakaö
fyrirtækinu margvislegan
vanda og yröi hann aö sjálf-
sögöu ekki einangraöur viö neitt
eitt atriöi, heldur teygöi hann
sig inn i allar greinar reksturs
þess, og heföi komiö fyrirtækinu
i vanskilastööu.
Sindra-stál á annars viö
margháttaöa örugleika aö etja,
en sem kunnugt er hefur sala á
brotajárni veriö einn megin-
þátturinn i rekstri þess. Rekst-
urinn skiptist i fjórar greinar,
birgöastöö fyrir brotajárn, sem
þjónar flestum vélsmiöjum i
landinu, endurvinnsla þess, sem
sé klipping járns fyrir útflutning
til bræöslu, vélsmiöja og loks
stálhúsgagnagerö.
Geysilegt veröfall hefur oröiö
á stáli, en þaö féll á siöasta ári
úr 92.5% i 46.83%. Stáliö hefur
aö mestu veriö selt til Spánar,
en svo þrengdist um á þessum
markaöi aö lengi vel var ekkert
hægt aö selja. Minntu forráöa-
menn Sindra-stáls á hverjar af-
leiöingar þaö hlyti aö hafa, ef
aörar atvinnugreinar t.d. fisk-
iönaöur yröu aö þola slik áföll.
AM
Agúst Einarsson hjá Hradfrystistöðinni:
Skortir 7-8 milljarða
halda út árið
ÍHraðfrysti-
(húsin:
Er Alþýðublaðið hafði
samband við Ágúst
Einarsson hjá Hraðfrysti-
stöðinni í Reykjavík hf.
taldi hann að hraðfrysti-
húsin skorti 7-8 milljarði
króna til þess að geta hald-
ið áfram rekstri út árið.
Ástæðuna fyrir lélegri af-
komu f rystihúsanna nú um
þessar mundir áleit Ágúst
tilað
aðallega mega rekja til
óðaverðbólgunnar í land-
inu.
Frystihúsin hefðu ekki sömu
tök á þvi aö velta auknum
rekstrarkostnaöi úti verölagiö og
þau fyrirtæki er framleiddu fyrir
innanlandsmarkaö. Veröbólgan
bitnaöi þvi haröar á þeim en öör-
um. Ekki viidi Ágúst segja aö
láunahækkanir ættu nokkra höf-
uösök á vandanum.
Þegar vikiö var aö aðgeröum til
iausnar vanda frystihúsanna
kvaöst Agúst lita svo á, aö þaö
væri fyrst og fremst verkefni
stjórnvalda aö leysa þann vanda.
Enda, sem fyrr sagöi, höfuöá-
stæöu hans aö rekja til veröbólg-
unnar. Hann kvaö frystihúsaeig-
endur hafa lagt fram ýmsar til-
lögur varöandi lausn fjárhags-
öröugleika frystiiönaöarins t.d.
um lánafyrirkomulag og þess-
háttar en undirtektir heföu veriö
fremur dræmar.
tJtlitiö er semsagt dökkt aö
sögn Agústar og sagöist hann
jafnvel sjá fyrir lokun ýmissa
frystihúsa ef ekkert yröi aö gert.
Gætu slikar lokanir aö sjálfsögöu
komiö sér mjög illa ekki hvaö slzt
viöa úti um land, þar sem frysti-
húsin væru oft höfuöuppistaöa
byggöarlaganna hvaö atvinnu
snerti.
Er viö spuröumst fyrir um
rekstrarvanda frystihúsanna hjá
Ólafi Davíössyni, hjá Þjóöhags-
stofnuninni, kvaöst hann lltiö sem
ekkert geta sagt um þaö mál. En
þó sagöi hann söluerfiðleika
væntanlega vera höfuöástæöuna
fyrir núverandi ástandi.
—J.A.
Tuttugumill
jónirtil sund
laugarinnar
Við afgreiðslu fjár-
hagsáætlunar Reykja-
vikurborgar i fyrrinótt,
bar borgarfulltrúi Al-
þýðuflokksins, Björg-
vin Guðmundsson,
fram tillögu, þess efnis,
að borgin legði fram til
byggingar sundlaugar
við Grensásdeild Borg-
arspitalans, tuttugu
milljónir króna.
Tillaga Björgvins
var samþykkt með
fimmtán samhljóða at-
kvæðum, að þvi til-
skyldu að rikið greiði
þá áttatiu og fimm
hundraðshluta af bygg-
ingarkostnaðinum sem
þvi er skylt. Riki er
skylt að greiða það
mikinn hluta af bygg-
ingarkostnaði heilsu-
gæzlumannvirkja.
Með þessu kemur
Reykjavikurborg til
móts við rikið, en sam-
þykkt var á Alþingi sið-
asta ár að leggja fram
tuttugu milljónir króna
úr rikissjóði til byrjun-
arframkvæmda, gegn
þvi að einhver annar
aðili legði fram sam-
svarandi upphæð.
Oánægja meö nýja fasteignamatiö
Tveggja herbergja fbúd
metin til hærra verðs
en þriggja herbergja
„ A sér allt eölilegar skýringar/’
segir forstjóri Fasteignamatsins
Orðiö hefur vart
óánægju margra með nýja
fasteignamatið og heyrzt
hefur að sums staðar hafi
þriggja herbergja íbúð
verið metin til lægra verðs,
en tveggja herbergja.
‘Alþýðublaðið leitaði upp-
lýsinga um þessi mál hjá
Guttormi Sigurbjörnssyni,
forstjóra Fasteignamats-
ins.
„Þetta á sér allt slnar eölilegu
skýringar og ekki rétt aö hér sé
um einhver mistök aö ræöa,”
sagöi Guttormur. I fyrsta lagi
benti hann á aö nú væri annarri
aöferö beitt viö matiö, en þegar
fasteignamatiö 1970 var gert. Þá
voru þar til settir menn sendir I
hús og hver Ibúö skoöuö og metin,
en slöan var send út tala, sem tók
yfir fasteignamat hvers húss, en
ekki einstakra Ibúöa I húsinu.
Þannig kom ekki fram þótt mats-
menn heföu metiö jafn stórar
íbúöir til mismunandi verös, sem
vænta má, því mjög misjafnlega
kann aö vera I Ibúö lagt aö öllum
innri búnaöi. Hins vegar gripu
menn til þess ráös, hver I slnu
húsi, aö reikna verömæti eignar
sinnar eftir eignarhluta, þ.e.
rúmmetra fjölda I húsinu, og
kunni sú tala aö vera mjög vill-
andi, fyrst matiö á einstökum
ibúöum var ekki gefiö upp.
Guttormur kvaöst fúslega
viöúrkenna aö I matinu nú væri
veikur hlekkur, þar sem skoö-
unarmenn heföu ekki veriö sendir
á vettvang aö þessu sinni, en
byggt á ástandi ibúöanna 1970. Á
átta árum kynni ein ibúö aö hafa
drabbazt niöur, meöan önnur
heföi tekiö stakkaskiptum til hins
betra.
Enn lagöi hann áherzlu á, aö
tveggja herbergja ibúö reiknaö-
ist hlutfallslega dýrari en t.d.
fjögra herbergja ibúö, þar sem
baöherbergi og eldhús væru
gjarnan búin á llkan hátt I báöum,
og sannaöi þaö þvi betur haldleysi
hins gamla rúmmetrareiknings.
AM