Alþýðublaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 9
sssr Laugardagur 21. janúar 1978
9
Utvarp
Laugardagur
21. janúar
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Tilkynningar kl. 9.00. Létt
lög milli atriöa. óskaiög
sjiiklinga kl. 9.15: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Barnatfmikl. 11.10: Stjórn-
andi: Jónina H. Jónsdóttir.
Heimsótt veröur fjölskyldan
aö Sörlaskjóli 60, Troels
Bendtsen, Björg Siguröar-
dóttir og tveir synir þeirra.
— Jóhann Karl Þórisson (11
ára) les Ur klippusafni sem
helgaö er Charles Chaplin I
þetta skipti.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Hjalti
Jón Sveinsson sér um kynn-
ingu á dagskrá Utvarps og
sjónvarps.
15.00 Miödegistónleikar .
Pfanósónata nr. 24 í Ffs-dUr
op. 78 eftir Beethoven.
Dezsö Ránki leikur. b. „Ást-
ir skáldsins” (Dichter-
liebe), lagaflokkur op. 48
eftir Schumann. Tom
Krause syngur: Irwin Gage
leikur á pfanó. (Hljóöritun
frá finnska Utvarpinu).
15.40 islenzkt mál Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiöbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Antilópu-
söngvarinn” Ingebrigt Da-
vik samdi eftir sögu Rutar
Underhill. Þýöandi: Sigurö-
ur Gunnarsson. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurösson.
Fyrsti þáttur: Hver var
Nummi? Persónur og leik-
endur: Ebeneser Hunt:
Steindór Hjörleifsson, Sara:
Kristbjörg Kjeld, Toddi:
Stefán Jónsson, Malla:
Þóra GuörUn Þórsdóttir,
Emma: Jónína H. Jónsdótt-
ir, Jói: Hákon Waage,
Nummi: ArniBenediktsson,
Marta: Anna Einarsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttauki. Til-
kynningar.
19.35 Börn I samfélaginu Ingi
Karl Jóhannesson ræöir viö
dr. Matthias Jónasson.
20.00 A óperukvöldi: „I
Vespri Siciliani” eftir Giu-
seppe Verdi Guömundur
Jónsson kynnir. Flytjendur:
Martina Arroyo, Placido
Domingo, Sherrill Milnes,
Ruggero Raimondi, John
Alldis-kórinn og hljómsveit-
in Nýja Philharmonia.
Stjórnandi: James Levine.
21.25 TeboöSigmar B. Hauks-
son ræöir viö séra Halldór S.
Gröndal, Olaf Jóhannesson
dómsmálaráöherra o.fl. um
félagsleg og siöferöileg
áhrif veröbólgunnar.
22.10 (Jr dagbók Högna Jón-
mundarKnUtur R. MagnUs-
son les Ur bókinni „Holdiö er
veikt” eftir Harald A. Sig-
urösson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
22. janúar
8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. útdráttur Ur forustu-
greinum dagbl.
8.35 Morguntónleikar a.
Ruggiero Ricci leikur á
gamlar fiölur frá Cremona,
Leon Pommers leikur meö á
pianó. b. Fou Ts’ong leikur
á planó Chaconnu i G-dUr
eftir Handel. c. Julian
Bream leikur á gitar tónlist
eftir Mendelssohn, Schubert
og Tarrega.
9.30 Veistu svariö: Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti. Dómari: Ólafur
Hansson.
10.10 Veöurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleikar —
framh. a. Kvintett i h-moll
fyrir tvær flautur, tvær
blokkflautur og sembal eftir
Jean Baptiste Loeillet.
Franz Vester og Joost
Tromp leika á flautur,
Frans Bruggen og Jeanette
van Wingerden á blokk-
flautur og Gust. b. Kórsöng-
ur. Montanara-kórinn syng-
ur. Söngstjóri: Hermann
Josef Dahmen.
11.00 Messa i Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson. Organleikari:
Guömundur Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 RiddarasögurDr. Jónas
Kristjánsson flytur fyrsta
hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
ungverska útvarpinu Flytj-
endur: Csaba Erdély viólu-
leikari, András Schiff
píanóleikari Dmitri Alexe-
jev pianóleikari, Miklós
Perényi séllóleikari og Sin-
fónluhljómsveitin I BUda-
pest: Adám Medveczky
stjórnar. a. Sónata I Es-dúr
op. 120 nr. 2 fyrir viólu og
pianó eftir Brahms. b.
Pianósónata nr. 3 I h-moll
op. 58 eftir Chopin. c. Elegie
(Saknaöarljóð) op. 24 eftir
Fauré.
15.00 Dagskrárstjóri I kiukku-
stund Eyvindur Erlendsson
leikstjóri ræöur dagskránni.
16.00 Sænsk lög af léttara tagi
Eyjabörn syngja og leika.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Riki skugganna Dag-
skrá um undirheima I forn-
griskri trú, tekin saman af
Kristjáni Árnasyni. Meöal
annars lesiö úr verkum
Hómers, Pindars, Platóns
og Óvids. Lesarar meö
Kristjáni: Knútur R.
Magnússon og Kristín Anna
Þórarinsdóttir. (Áöur á
dagskrá annan jóladag).
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Upp á llf og dauöa” eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Árnadóttir byrjar lesturinn.
17.50 Harmónikulög Adriano,
Charles Magnante og Jular-
bo-félagar leika. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um kvikmyndir: fimmti
og siöasti þáttur Umsjónar-
menn: Friörik Þór Friö-
riksson og Þorsteinn Jóns-
son.
20.00 Tónlist eftir Béla Bar-
tók: Ulf Hoelscher leikur
Sónötu fyrir einleiksfiölu
(Frá útvarpinu I Bad-
en-Baden).
20.30 Utvarpssagan: „Sagan
af Dafnis og KIói” eftir
Longus Friörik Þóröarson
þýddi. Óskar Halldórsson
les (3).
21.00 tslensk einsöngslög
1900-1930: III. þáttur. Nina
Björk Eliasson fjallar um
lög eftir Sigfús Einarsson.
21.25 Heimaeyjargosiö fyrir
fimm árum Umsjónarmenn
Eyjapistils, bræöurnir Arn-
þór og GIsli Helgasynir,
rif ja upp sitthvaö frá fyrstu
dögum og vikum gossins og
taka fleira meö i reikning-
inn.
21.50 Lúörasveit ástralska
flughersins leikur Stjórn-
andi: Robert Mitchell
(Hljóöritun frá útvarpinu I
Sydney).
22.10 IþróttirHermann Gunn-
arsson sér um þáttinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar: Frá út-
varpinu i Varsjá a. Konsert
i' d-moll fyrir tvær fiölur og
strengjasveit eftir Johann
Sebastian Bach. Julia
Jakimowicz, Krzysztof
Jakowicz og kammersveit
Pólsku filharmoníusveitar-
innar leika. Stjórnandi:
Karol Teutsch. b. Tríó I
G-dúr eftir Joseph Haydn.
Varsjártrióiö leikur. c. Sin-
fónisk tilbrigöi eftir César
Franck. Maria Korecka
pianóleikari og útvarps-
hljómsveitin I Kraká leika.
Stjórnandi: Tadeusz Strug-
ala.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
23.janúar
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunieikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn 7.50:
Séra Ingólfur Astmarsson
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 9.15:
Guðriöur Guöbjörnsdóttir
lýkur lestri sögunnar af
Gosa eftir Carlo Collodi I
þýðingu Gisla Asmundsson-
ar (7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Is-
lenskt málkl. 10.25: Endur-
tekinn þáttur Jóns Aöal-
steins Jónssonar. Morgun-
tónleikar kl. 10.45: Hljóm-
sveitin „La Grande Ecurie
et La Chambre du Roy”
leikur tvo Concerti grossi
eftir Handel: nr. 3 I e-moll
og nr. 8 i c-moll:
Jean-Claude Malgoire stj. /
Janos Sebestyen og Ung-
verska kammersveitin leika
Sembalkonsert I A-dúr eftir
Karl Dittersdorf: Vilmos
Tatrai stj. / Sinfóniuhljóm-
sveitin i Hartford leikur
tvær ballettsvitur eftir
Gluck i hljómsveitarút-
færslu Felixar Mottls : Fritz
Mahler stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ,,A
skönsunum” eftir Pái Hail-
björnsson Höfundur les
(18).
15.00 Miðdegistónleikar a.
Pianótónlist eftir Jón Leifs
og Þorkel Sigurbjörnsson.
Halldór Haraldsson leikur.
b. Lög eftir Bjarna Þor-
steinsson og Björgvin Guö-
mundsson, Ragnheiöur
Guömundsdóttir syngur:
Guömundur Jónsson leikur
á pianó. c. íslensk svita fyr-
ir strokhljómsveit eftir
Hallgrlm Helgason. Sin-
fóniuhljómsveit Islands
leikur: Páll P. Pálsson
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friöleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennar Guörún
Stephensen les bréf og rit-
geröir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt málGIsli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Þáttur eftir Oddnýju Guö-
mundsdóttur rithöfund.
Gunnar Valdimarsson les.
20.05 Lög unga fólksins Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.55 Gögn og gæði Magnús
Bjarnfreðsson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla” eftir Virginlu M.
Aiexine Þórir S. Guðbergs-
son les þýðingu sina (3).
22.20 Lestur Passiusálma
hefst Kristinn Ágúst Friö-
finnsson stud. theol. les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá tónlistariðjuhátiö
norræns æskufólks i
Reykjavik I júni sl. Fjóröi
og siöasti þáttur. Guömund-
ur Hafsteinsson kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugardagur
21. janúar
16.30 iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.15 On We Go Enskukennsla.
Tólfti þáttur endursýndur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur. 3.
þáttur. Þýöandi Hinrik Bjarna-
son. (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gestaleikur (L) Spurninga-
leikur. Stjórnandi Ólafur
Stephensen. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
21.10 Dave Allen lætur móðan
mása (L) Breskur gamanþátt-
ur. Þýöandi Jóh Thor Haralds-
son.
21.55 Dagbók stofustúlku (Diary
of a Chambermaid) Bandarisk
biómynd I léttum dúr frá árinu
1943, byggö á skáldsögu eftir
Octave Mirabeau. Leikstjóri
Jean Renoir. Aöalhlutverk
Paulette Goddard. Herbergis-
þernan Célestine ræöur sig I
vist hjá sérstæöri aöalsfjöl-
skyldu uppi I sveit. Hún er
metnaöargjörn og ætlar sér aö
komast áfram i lifinu. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
22. janúar 1978
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur mýhdaflokkur. A nýj-
um vettvangi Þýöandi Kirst-
mann Eiösson.
17.00 Kristmenn (L) Breskur
fræöslumyndaflokkur. 5.
þattur. Orösins makt Þrenn
meiri háttar trúarbrögö hafa
oröiö til i Austurlöndum nær,
gyöingadómur, kristni og mú-
hameðstrú. Margt er sameigin-
legt meö þessum trúarbrögöum
og menning i þessum löndum
aö mörgu leyti af sömu rót
sprottin. En undanfarin þúsund
ár, eöa frá dögum krossfar-
anna, hafa kristnir og mú-
hameöstrúarmenn borist á
banaspjót. Þýöandi Guðbjartur
Gunnarsson.
18.00 Stundin okkar (L aö hl.)
Umsjónarmaöur Asdis Emils-
dóttir. Kynnir ásamt henni Jó-
hanna Kristln Jónsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés Indriða-
son.
19.00 Skákfræösla (L) Leiö-
beinandi Friörik ólafsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Eldeyjan Fyrir réttum
fimm árum, eöa aöfaranótt 23.
janúar 1973, hófst eldgos I
Heimaey. Mynd þessa tóku
Asgeir Long, Ernst Kettler,
Páll Steingrimsson o.fl., og
lýsir hún eynni, gosinu og
afleiöingum þess. Myndin hlaut
gullverölaun á kvikmyndahátlö
I Atlanta I Georglu.
20.55 Röskir sveinar (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur I átta
þáttum, byggður á sögu eftir
Vilhelm Moberg. 2. þáttur. Efni
fyrsta þáttar: Gústaf er vinnu-
maöur á bæ i Smálöndum. Eftir
erfiða vinnuviku er upplifgandi
aö bregöa sér á ball á laugar-
dagskvöldi. Gústaf kemur heim
einn morguninn eftir viöburða-
rlka nott og sinnast þá viö hús-
bóndann og slær hann niöur.
Siöan flýr hann til skógar.
Hann er hungraöur og illa hald-
inn, en hittir vinnustúlku, sem
gefur honum , aö boröa.
Skömmu slöar fréttir hann, aö
Jagerschiöld kaptein vanti ný-
liða i herinn. Hann sýnir, hvers
hann er megnugur, og kap-
teinninn tekur honum tveimur
höndum. Þýöandi Óskar Ingi-
marsson. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
21.55 Nýárskonsert i Vinarborg
(L) Filharmoniuhljómsveit
Vlnarborgar leikur einkum
dansa eftir Strauss-feöga.
Stjórnandi Willi Boskovsky.
(Evróvision — Austurrlska
sjónvarpiö)
23.05 Að kvöldi dags (L) Séra
Skirnir Garöarsson, sóknar-
prestur i Búöardal, flytur hug-
vekju.
23.15 Dagskrárlok
Mánudagur
23. janúar 1978
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.00 Athafnamaöurinn (L)
Danskt sjónvarpsleikrit eft-
ir Erik Tygesen. Leikstjóri
Gert Fredholm. Aöalhlut-
verk Christoffer Bro.
Bæjarstarfsmaöurinn og
þingmannsefniö Bent
Knytter er hamhleypa til
allra verka. Hann hefur
unniö aö þvi aö fá ýmis fyr-
irtæki til aö flytjast til
heimabæjar sins. Þýöandi
Vilbörg Siguröardóttir
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö)
22.00 Undur mannslikainans.
Bandarisk fræöslumynd,
þar sem starfsemi manns-
likamans og einstakra lif-
færa er sýnd m.a. meö
röntgen- og smásjármynd-
um. Myndin er aö nokkru
leyti tekin inni i llkamanum.
Þýöandi Jón O. Edwald. Aö-
ur á dagskrá 21. september
1977.
22.50 Dagskráriok
EFLIÐ ALÞYÐUFLOKKINN -
ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ
</>
CtJ
Oí
ino
(O ™
ro t=
-SsS «S
'O 9L_
ÖJ0 (/>
Síðumúla 11
Reykjavik
Götun
Starfsmaður óskast til starfa við götun á
Tölvudeild Borgarspitalans.
Umsóknir skulu sendar til forstöðumanns
tölvudeildar, sem gefur frekari upplýsing-
ar.
Reykjavik, 20. janúar 1978.
BORG ARSPí TALINN