Alþýðublaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. janúar 1978
,,Verðlagskúgun á ís-
landi á 40. aldursári”
— og uppskeran eins og til var sád, segir Þórdur
Sturlaugsson í bréfi til viðskiptavina sinna
Greinilegt er aö atvinnurekst-
urinn á viö sivaxandi erfiöleika
aö etja. Um þaö vitna meöal ann-
ars auglýsingar oliufélaganna
sem nú neyöast til þess aö dusta
rykiö af viöskiptareglum, sem
fela I sér hertar útlánareglur til
viöskiptavina þessara fyrir-
tækja.
Þaö vekur athygli aö i auglýs-
ingu oliufélaganna sem birtist I
dagblööum i liöinni viku, er þess
sérstaklega getiö aö félögin veiti
hvorki viöskiptavinum sinum né
öörum peningalán, eöa aöra slika
fyrirgreiöslu, né heldur hafi þau
milligöngu um útvegun slikra
lána.
En oliufélögin eru ekki ein um
aö hafa sent frá sér orösendingar
nýveriö. Blaöiö haföi spurnir af
sérstæöu bréfi sem fyrirtækið
Sturlaugur Jónsson og Co sendi
viöskiptavinum sinum nýveriö.
Framkvæmdastjóri þess, bóröur
Sturlaugsson, veitti okkur góöfús-
lega afrit af bréfinu, en þaö hljóö-
ar svo:
„Kæri viöskiptavinur. Verö-
bólgan hefur nú fyrir löngu náö
þvi stigi aö óhugsandi er aö halda
áfram lagerhaldi og útlánum
ööruvisi en aö einhverjar bætur
komi fyrir.”
„1 mörgum tilfellum er leyfð
álagning álika mikil og 2 mánaöa
veröbólga, I öörum álíka og 3
mánaöa veröbólga. En leyfö
m
oSk
'lkynningfrá
'ufélögunum
Vegna sívaxanöi erliðleika við
útvegun iekjtur»fjár til þess að Ijár-
megna atöðugt haekkandi verö á
oliuvörum. sjá oliulélögin tíg knuin
tll þess aö heröa allar utlánareglur
Frá og meö 1. tebruar naest kom-
anOi gilda því eltirfarandi greiöslu-
skilmálar varöandi lánsviöskipti:
(j) Togarar og staerri liskiskip
skulu hala heimild til aö skulda
aöems eina uttekt hverju sinnl.
Aöur en aö Irekari úttektum
kemur skulu þeir hala greitt
fyrri úttektir sinar. ella má gera
ráö lyrir aö algreiösla á olium
til peirra veröi stöövuö.Greiötlu-
trestur á hverrl úttekt skal þö
^^aldrenre^tojgr^^^^gl^
þaö miöaö aö úttekt sé greidd
um leiö og veösetning afuröa
hjá fiskvinnslustöö ler Iram.
3. Þeir viöskiptamenn. sem hata
haft heimild til lánsviöskipta i
sambandi viö olíur til hus-
kyndingar. hafi greiöslulrest á
einni úttekt hverju sínni. Þurfa
þeir þvi aö hala gert upp fyrri
ultekt sina áöur en til nýrrar út-
5. Aö gefnu tilefni skal ennfremur
tekiö Iram, aö oliulélögin veita
hvorki viösklptamónnum sinum
sá. i .'
álagning er ætluö til aö standa
undir verzlunarkostnaöi og ekki
veröbólgu.”
„Leyfö álagning er miöuö viö
staðgreiösluviöskipti og ekki út-
lán. Og leyfö álagning tekur ekk-
ert mið af hve lengi vörurnar hafa
legið á lager. Og engin hækkun er
leyfð á lager til aö mæta dýrari
innkaupum.”
„Stundum erum vér aö selja
varahluti af lager eftir mörg ár
og fáum þá þriðja, fjóröa eöa
fimmta part verðs fyrir, miöaö
við þaö sem ný stykki kosta I inn-
kaupi. Dæmið er svo hrikalegt aö
þaö nálgast þaö aö vera „yfirskil-
vitlegt”, jafnvel fyrir hagfræö-
inga.”
„Vér höfum þvi ákveöiö aö
reikna hæstu leyfilega dráttar-
vexti af öllum skuldum eldri en 30
daga.”
„„Dráttarvextirnir” eru ekki
vextir I eiginlegum skilningi þvi
þeir duga ekki einu sinni fyrir
veröbólgutapinu. „Dráttarvext-
irnir” eru ekki refsing eða ill-
mennska, ekki fégræögi og ekki
sliningsleysi á þörfum yöar.”
„Við hörmungarnar bætist aö I
voru bókhaldi færast vextir til
tekna og töpum vér þvi bróöur-
partinum af þeim til hins opin-
bera.”
„t yöar bókhaldi færast vext-
irnir sem gjöld, lækka skatta-
byrði yöar og geta þvi naumast
oröið sanngjarnt umkvörtunar-
efni.”
„Raunar heföum vér þurft aö
mega reikna 6-7% á mánuöi, lika
fyrsta mánuöinn, til aö liöa ekki
beint tap af aö hjálpa yður.”
■L^L
„Vinsamlegast ergiö þvl hvorki
oss né yöur út af „vöxtunum”.
Þeir eru ekki annaö en skaöabæt-
ur aö hluta.”
„A næsta ári er verölagskúgun
á tslandi 40 ára. Þá munu laun
hafa 500 faldast siöan hún var
innleidd. Uppskeran er eins og
sáö var til.”
— GEK
REYKJAVIK. Október
Böuntesuisiuitr cji§)ini©©©iri) cS ©® reykjavuc, iceland
— TELEGáAMADXESSE: STURLAUGUR - TtLEPHONES UélORtJIIO
VESTURGOTU 1» - P
)S- TELEX: STURLAUGUR R
pirma Til viðskiptavina
your/ihr Já, þér sjálfir
our iunser Þórður
reibetr. Viðvíkjandi skaðabætur fyrir greiðvikni
Kæri viðskiptavinur.
Verðbólgan hefur nú fyrir löngu náð því stigi að óhugsandi er að
halda áfram lagerhaldi og útlánum öðruvísi en að einhverjar bætur
komi fyrir.
í mörgum tilfellum er leyfð álagning álíka mikil og 2mánaða verð-
bólga, í öðrum álíka og 3 mánaða verðbólga. En leyfð alagning er
ætluð til að standa undir verzlunarkostnaði og ekki verðbolgu.
Leyfð álagning er miðuð við staðgreiðsluviðskipti og ekki útlán.
Og leyfð álagning tekur ekkert mið af hve lengi vörurnar hafa^
legið á lager. Og engin hækkun er leyfð á lager til að mæta dyrari
innkaupum.
Þegar þingliösfloti Sjálf-
stæöisflokksins lætur I haf til
næstu kosningahrföar, er búizt
'viö miklum sjóum og aö skipa
muni saknaö, þegar höfn veröur
tekin aö nýju. Einkum hefur
hundraöshöföingja Pétri Sig-
urössyni, sem þó er mestur sjó-
maöur i liöinu, veriö fengiö iasiö
far til feröarinnar, en hann sigl-
ir sem áttundi I liöinu, aö
undangengnu „plebicite”
senatsins I Bolholti.
Er þvi margt skrafaö á „torg-
um Rómar” um þessar mundir,
þar á meöal aö öldungarnir i
uppstillinganefndinni biöji hinn
friöasta æskumann borgarinn-
ar, Friörik Sófusson, aö stlga af
Yfirgefur Pétur
Sigurdsson Róm
■ ■ ■
skipi sinu, svo Pétur fái þar
siglt, sem galeiöunni er
heimkoma vlsari. Takist ekki
málamiölun I þessu efni, er jafn
vist aö Pétur gangi i liö
Samtaka Karþagómanna, sem
Hannibal stýröi áöur. Þar er að
vlsu ekki mikiö liö fyrir, en betri
er sigling meö strönd á litlum
kugg, en mararbotn undir hinu
pólitiska úthafi.
Alþýöublaöiö átti tal af Pétri I
gær, og var hann nýkominn til
borgarinnar úr skattlöndunum
eins og Pompejus frá Spáni, og
eflaust albúinn að fást viö
hverja þrælauppreisn. Tók
Pétur forvitnismanni blaðsins
vel, eins og hans var von og
visa. Ekki vildi hann þó láta
uppi um fyrirætlanir sinar, enda
ekki ráökænna herstjóra siöur
og kvaöst mundu láta þá vitru
menn I uppstillinganefnd fyrsta
manna veröa visari um áform
sln I þessum efnum.
AM
... og siglir til Karþagó?
laponsk
fsleniki vörubillinn
í apríl og maí næstkomandi getum við aftur
boðið eftirtaldar gerðir af HINO vörubílum
frá samsetningarverkstæði okkar:
Hafið samband við okkur sem fyrst og fáið
upplýsingar um verð og greiðsluskilmála.
HMOZR Heildarþungi 26.000 kg. Vél 8 cyl. 270 hestöfl.
HMOKB Heildarþungi 16.800 kg. Vél 6 cyl. 190 hestöfl.
Hl INOKR Heildarþungi 12.500 kg. Vél 6 cyl. 140 hestöfl.
HINOKl | Heildarþungi 8.400 kg. I Vél 6 cyl. 90 hestöfl.
\HUío\
SlKN III liUAiiív
BÍLABORG HF
SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81298
<g>