Alþýðublaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 12
alþýdu
blaöið
Útgefandi Alþýðuflokkurinn ,
Ritstjórn Aiþýöublaðsnins er að Siðumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild blaðsins er að
Hverfisgötu 10, simi 14906 — Askriftarslmi 14900.
LAUGARDAGUR
21. JANÚAR 1978
Andstöðulið í Starfsmannafélagi Reykjavlkurborgar:
„Heitar stjórnarkosn-
ingar” í næsta mánudi
Þórhailur Halldórsson tilkynnir borgarstjóra úrslit atkvæöa-
greiöslunnar um kjarasamning borgarstarfsmanna og borgar-
innar I október. (Mynd: Dagblaðið).
„I undirbúningi eru
áætlanir um að endur-
reisa Starfsmannafélag-
ið úr þeirri lægð og værð,
sem hefur einkennt
félagið á undanförnum
árum. Styðjum þetta
framtak með reisn og
samstöðu"/ segir í frétta-
bréfi frá hópi félaga í
Starfsmannafélagi
Reykjavíkurborgar, sem
starfa sem skipulögð
andstaða innan félagsins
og hyggjast bjóða fram
gegn Þórhalli Halldórs-
syni og stjórn hans í
Starfsmannafélaginu í
næsta mánuði.
I fréttabréfinu, sem dreift er á
vinnustaði, segir ennfremur, aö
undirbúningsnefndin fyrir
stjórnarkjörið fari þess á leit við
starfsmenn borgarstofnana,
sem nú eru félagar i Starfs-
mannafélaginu, aö þeir hugleiði
hver fyrir sig og ræði á vinnu-
staö, „hvernig stjórn félagsins
hafi staðið sig og hvort hún gæti
hagsmuna félagsmanna sem
skyldi”.
Vitnað er til laga félagsins,
þar sem segir að tilgangur St.
Rv. sé m.a. eftirfarandi:
,, —■ aö gæta hagsmuna félaga
sinna launalega, félagslega og
faglega...
— að vinna að bættum samhug
félaga sinna meö aukinni kynn-
ingu þeirra, jafnrétti og sam-
hjálp
— Ástæðan fyrir starfi
okkar er ekki eingöngu
óánægja með frammistöðu
stjórnarinnar í síðustu
kjarasamningum/ heldur
mætti segja að þar með
hafi mælirinn verið fylltur/
sagði Helgi Nielsen hjá
Skýrsluvélum ríkisins og
Reyk javíkurborgar, en
Helgi er einn f jögurra fé-
laga Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar sem er
fulltrúi sérstakrar undir-
búningsnef ndar fyrir
stjórnarkosningu í félag-
inu í febrúar.
— Við værum ekki að fara út I
þetta, ef við vissum ekki fyrir-
fram um, að starf okkar nyti
— aö vinna að aukinni fræðslu
og menningarstarfsemi
— að vinna að bættri félagslegri
aðstööu
— að stuðla aö auknu samstarfi
opinberra starfsmanna”.
Undirbúningsnefndin spyr
siðan i fréttabréfinu hvort
stjórn Starfsmannafélagsins
hafi rækt skyldur sinar skv.
ofangreindum atriðum og legg-
stuönings fjölmargra félaga St.
Rv., enda er viðtæk óánægja með
máttleysi núverandi stjórnar. Viö
stefnum þvi að mótframboöi gegn
stjórninni, en i ár verður skipt um
7 stjórnarmenn af 10, auk for-
manns, en formaður er kjörinn
sér. Við höfum þegar mótað
ákveöna stefnuyfirlýsingu, en á
þessu stigi er of snemmt að fjalla
um hana opinberlega.
— Er það rétt að stjórnin hafi
lagt stein i götu ykkar, þ.e. meö
þvi að neita ykkur um afnot af fé-
lagaskrá?
—'bað er ekki rétt að segja að
okkur hafi beinlinis verið neitað
um félagaskrá, en hitt er svo ann-
að mál að viö höfum enn ekki
fengið aðgang að skrá yfir félaga
i St. Rv. Við lögðum beiöni þar aö
lútandi fyrir stjórnina og siöar
fyrir fulltrúaráðiö, en fengum á
báðum stööum þau svör, aö ,,fé-
ur jafnfram fram svar sitt:
„afdráttarlaust NEI”.
Klufu sig út úr samflot-
inu
Talsverö óánægja hefur verið
hjá mörgum starfsmönnum
Reykjavikur um nokkurn tima
vegna frammistöðu stjórnar St.
Rv., sem þeir hafa talið slælega.
Sauð upp úr i október s.l., þegar
forysta félagsins klauf sig út úr
iagaskrá væri ekki til, en kjör-
skrá myndi liggja frammi á þeim
tima sem kjörstjórn kæmi til með
aö ákveöa”.
Þá var okkur tilkynnt aö reynd-
ar væri eitt eintak til af skrá yfir
félagsmenn á skrifstofu St.Rv.,
en þegar við báöum um að fá af-
not af henni, var okkur boðið upp
á að sitja inni á skrifstofu félags-
ins og skrifa þar upp úr henni!
Við fengum ekki að fara með
hana út úr húsinu. Það segir sig
auðvitað sjálft að okkar starf er
afar erfitt á meðan viö höfum
ekki félagaskrá, þar sem vinnu-
staöir eru margir og dreifðir og
félagar margir. Ef til vill á að
draga okkur á þvi að fá aðgang að
slikri skrá þar til kjörskráin ligg-
ur fyrir i febrúar, en þá er timinn
til sjálfra kosninganna oröinn
skammur. Þetta gerir okkur erf-
itt fyrir, en við látum þaö ekki á
okkur fá, sagöi Helgi Nielsen.
— ARH
samfloti BSRB I verkfalli opin-
berra starfsmanna og samdi við
borgina við takmarkaöa hrifn-
ingu BSRB og sérstaklega hópi
fólks I St. Rv., en Morgunblaðið
leit þetta velþóknunaraugum.
Dagblaðið birti mynd af Þór-
halli Halldórssyni, formanni St.
Rv., 17. október, en þar mátti
sjá hann afhenda B. Isleifi,
borgarstjóra, bréf upp á það að
samningarnir við borgina hafi
verið samþykktir i félaginu og
verkfalli þar með aflýst. Hafði
Þórhallur eftirfarandi aðfara-
orö að afhendingu bréfsins:
„Um leið og ég afhendi þér,
herra borgarstjóri, þetta bréf,
vil ég lýsa þvi yfir að kjaradeilu
Starfsmannafélags Reykjavlk-
ur og Reykjavikurborgar er lok-
ið og verkfalli aflétt”. I frétt DB
um máliö sama dag segir enn-
fremur:
„Var framámönnum félags-
ins augljóslega létt i skapi og
héldu þeir sigurhátið I Tjarnar-
búð fram eftir kvöldi.
Rikti mikil gleöi I rööum
þeirra borgarstarfsmanna, sem
unniö höfðu við undirbúning at-
kvæðagreiðslunnar. Strax aö
— Ég tel eðlilegt að mis-
munandi skoðanir séu uppi
í félaginu og fagna þvi að
félagsmenn sýna félags-
starfinu áhuga, sagði Þór-
hallur Halldórsson for-
maður Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar við AB
i gær.
Þórhallur var að því
spurður hvort fyrr hefði
orðið vart við óánægju i fé-
laginu með störf stjórnar-
innar og svaraði hann því
tib að alltaf hlytu að vera
uppi mismunandi skoðanir
í svo fjölmennu félagi.
— Það kom meðal annars fram
i kjarasamningunum I fyrra að
menn greindi á um niðurstöður
þeirra, enda ekki við þvl að búast
að t.d. I mati á kjarasamningum
fáist niðurstööur sem séu 100%
jákvæðar eöa 100% neikvæöar.
— Heidur þú að svokölluð
„flokkapólitik” blandist eitthvað
inn i málið?
— Ég vona ekki. Þaö er skoöun
min að ef fariö yrði að kjósa eftir
flokkspólitiskum iinum i félaginu,
að þá yrði það til þess að skaða fé-
lagið um ófyrirsjáanlegan tima.
— Nú hefur það heyrxt aö stjórn
Starfsmannafélagsins sé ófús að
talningu atkvæða lokinni I Mið-
bæjarbarnaskólanum, þar sem
kjörfundur var, óskuðu menn
hveröðrum „til hamingu” með
þennan glæsilega sigur”. Þegar
úrslit voru tilkynnt af götunni
upp i glugga á annarri hæð á
skrifstofu Starfsmannafélags
Reykjavikurborgar nokkrum
minútum siðar, kváðu þar við
húrrahróp og lófaklapp”.
Um 33% félagsmanna sem
greiddu atkvæði um þennan
samning voru andvigir sam-
þykkt hans og vildu halda bar-
áttunni áfram. Samkvæmt upp-
lýsingum sem AB hefur aflað
sér, mun hópur fólks, sem var i
andstööu við samningana
þarna, hafa unniö siðan aö
myndun skipulegs andstöðuliðs
og hyggst nú bjóða fram gegn
stjórninni, eins og fyrr segir.
Ómögulegt er um það að segja,
að hve miklu leyti andstööuliö-
inu tekst að virkja þá óánægju
sem kom I ljós við atkvæða-
greiösluna, en óhætt er aö spá
þvi að það verði „heitar kosn-
ingar” I Starfsmannafélagi
Reykjavikurborgar I febrúar.
—ARH
láta fólk úr andstööuliöinu fá fé-
lagaskrána til afnota i starfi sinu.
Er eitthvað hæft I þvi?
— Nei, þetta er ekki rétt. A
þessu er einfaldlega sú skýring,
að ekkert er til sem heitir spjald-
skrá yfir félaga Starfsmannafé-
lags Reykjavikurborgar, aö öðru
leyti en að hægt er að fá tölvuút-
skrift samkvæmt launaseðlum
starfsmanna og fá þannig skrá
yfir félagsmenn. Við erum hins
vegar að undirbúa sjálfa kjör-
skrána og búumst við að hún liggi
fyrir fljótlega i febrúar og verður
þá auðvitað afhent mótframbjóð-
endum, ef einhverjir veröa.
— Hvenær veröur ljóst, hvort
þið fáið mótframboð aö glima
við?
— Kjörið hefur verið i sérstaka
uppstillinganefnd samkvæmt lög-
um félagsins og skal hún skila til-
lögum um skipan nýrrar stjórnar
Starfsmannafélagsins fyrir 1.
febrúar. Siöan útnefnir stjórnin
þriggja manna kjörstjórn, sem
annast kynningu framboðsins og
lýsir eftir nýjum framboðum inn-
an frests sem samkvæmt reglum
er lengstur 7 sólarhringar en
skemmstur 5 sólarhringar. Það
verður liklega fljótlega eftir mán-
aðarmótin janúar—febrúar sem
Ijóst verður, hverjir veröa I kjöri
til stjórnar að þessu sinni, sagði
Þórhallur Halldórsson.
—ARH
pStefnum að motfram
boði gegn stjórninni’
— segir Helgi Nfelsen
„Ekki óeðlilegur
ágreiningur”
— segir Þórhallur Halldórsson
5 ár frá upphafi gossins á Heimaey
Þann 23. janúar n.k. eru liðin 5
ár frá þvl er gos hófst i Eyjum. Er
Alþýöublaðið innti I því tilefni
bæjarstjóra Vestmannaeyja-
kaupstaðar Pál Zophaniasson eft-
ir hvort þess yrði minnzt á ein-
hvern hátt, þá kvað hann ekki svo
ærna ástæöu þess, en heldur hitt
að þess yröi minnzt, þá er lýst var
yfir aö gosi væri hætt, en það var
3. júll 1973. Þó mun verða messað
i Eyjum i tilefni dagsins þann 23,
en það hefur reyndar verið gert á
hverju ári sföan 1974.
Páll sagði næga atvinnu vera i
Vestmannaeyjum nú um þessar
mundir. En öðruvisi má það
reyndar ekki vera ef Vestmanna-
eyingum á að takast að ná þvi
marki er þeir hafa sett sér þ.e. að
ibúar Heimaeyjar verði orðnir
jafnmargir 1981 og þeir voru fyrir
gos. En Páll kvað reiknaö með 2%
árlegri fjölgun. Annars taldi hann
allt þetta vera mjög þvi háð
hvernig atvinnuuppbygging gengi
I Eyjum, hvernig fiskaöist o .s.frv.
Spurningin væri þvi reyndar ekki
um það hve margir kæmust fyrir
á Heimaey, heldur hve tækist að
skapa mörgum möguleika á at-
vinnu.
Páll taldi aöstöðu hafa batnað á
vissan hátt á Heimaey eftir gos,
þannig að segja má varðandi
Heimaeyjargosið að fátt sé svo
með öllu illt aö ei boði nokkuð
gott. Hafnaraöstaöa hefði t.d.
mjög batnað frá þvi sem áður var
og væri nú innsiglingin mun ör-
uggari en áður. Þá hefði Heimaey
vissulega stækkað um tvo ferkfló-
metra og nýta mætti hraunhitann
til hitaveitu fyrir bæjarbúa næstu
áratugina. Varðandi það hvort
hætta væri á öðru gosi einhvern-
tima á næstunni, sagði bæjar-
stjórinn, að hann hefði hvorki
heyrt jarðfræðinga játa þvl né
vilja þvertaka fyrir það. Stað-
reyndin væri nefninlega sú að stór
svæði á landinu væru slfelltield-
gosahættu, ekkert siður en Vest-
mannaeyjar. En þetta yrði nátt-
úrlega hver og einn aö sætta sig
viö.
Enn veldur gosið f járútlát-
um.
Þar sem heyrzt hefur að Vest-
mannaeyjarkaupstaður eigi van-
goldnar skuldir við Rafveitur
Rikisins taldi blaðamaður ekki úr
Frh. á 10. siðu