Alþýðublaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 11
tSSS' £ Laugardagur 21. janúar 1978 11 Bí éf n /LeUchú»in 3*1-89-36 1MM islenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð Ferðin til jólastjörnunnar Reisen til julestjarnen ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3 B I O ^ Sími32075 Aðvörun — 2 mínútur 91,000 People. 33 Exit Gates. OneSniper... wtm MINUTE WARNING Hörkuspennandi og viöburðarik ný mynd, um leyniskyttu og fórnarlömb. Leikstjóri: Larry Peerce, Aðalhlutverk: Charlton Heston, John Cassavvetes, Martin Bal- sam og Beau Bridges. Sýnd Kl. 5-7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 16 ára. GAMLA BIO Stmi 11475 Hörkutól The Outfit spennandi bandarísk sakamála- mynd með, Robert Duvall og Karen Black. Bönnuö börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 9. Flóttinn til Nornafells Ný Walt DisneyJcvikmynd, spennandi og bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. Jppl-15-44_ Silfurþotan. GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR hux^lufu. "SILVER STREAK".Mi^H*«JUs-ccu.HOO«s«cn« NÉó'Bt*tiY curtoNj*uts«. PATRICK McGOOHAN-b^c_ tSLENSKUR TÉXTÍ^ Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarísk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð inr.an 14 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. TOlVABfÓ 3*3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Oskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman llækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. REGNBOGINN Ð 19 OOO salur /\ Járnkrossinn Sýnd kl. 7.45 og 10.30 Allir elska Benji Sýnd kl. 3 og 5 salur 13 Flóðið mikla Bráðskemmtileg litmynd Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9 og 11 c: salur v s Raddirnar Ahrifarik og dulræn Sýndkl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STALtN ER EKKI HÉR I kvöld kl. 20 miðvikudag kl. 20 HNOTBRJÓTURINN Sunnudag kl. 15 (kl. 3) Siðasta sinn. TÝNDA TESKEIÐIN Sunnudag kl. 20 Uppselt ÖSKUBUSKA Frumsýning þriöjudag kl. 18. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT Sunnudag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 3 2-21-40 Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verð Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan timann. Undir Urðarmána NATIONAL GENERAL PICTUBES l •• GREGORY PECK EVA MARIE SAINT THE STALKING MOON ——-ROBERT EORSTER Hörkuspennandi Panavision lit- mynd. Bönnuð innan 14 ára Endursýndkl. 9 og 11.15 Cirkus Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLEI CHAPLIN ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sími50249 Herkúles á móti Karate Hercules vs. Karate Skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Anthony M. Dawson Aðalhlutverk: ' Tom Scott, Fred Harris, Chai Lee. Sýnd kl. 5. og 9. leikfLiac 2(2 REYKjAVÍKlJR “ “ : SKJALDHAMRAR I kvöld, uppselt Fimmtudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA sunnudag, uppselt miðvikudag, uppselt V föstudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN Þriöjudag, uppselt Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 Slmi 16620. BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning I Austurbæjar- biói i kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæarbiói kl. 16—23.30 Simi 11384 Betra væri seint en aldrei Kosningum flýtt? Um nokkurt skeið hefur geng- iðmanna milli þráláturorðróm- ur um, að rikisstjórnin hafi I hyggju að flýta nokkuð kosning- um til Alþingis, sem fram eiga að fara i síðasta lagi i júnilok þetta ár. Hér skal ekkert fullyrt um upphaf þessarar orðræðu, hvort hér a- um að ræða eitthvað, sem kvisasthefur úr innstu hringum ráðamanna, eða almenningur dragi rökréttar ályktanir af al- kunnu getuleysi stjórnarinnar að ráða við verkefnin. Auðvitað er fólk löngu búið að sjá og sannreyna, að allt f.em stjórnin hefur á borð borið um áhuga sinn á þvi að berjast við verðbólgu, er aðeins innantómt blaður og að engu hafandi. Þvert ofan i það, sem ætla hefði mátt, að reynt yrði að láta hendur standa fram úr ermum um að kveða niður óvættina, hefur veröbólgupúkinn á fjós- bitanum fitnað og þrifizt með mestu ágætum. Nú hefur það gerzt, að einn af stjórnarþingmönnum, Lárus Jónsson, hefur viðrað opinber- lega hugmyndina um hugsan- legt þingrof áður en veturinn er allur og þar meö að kosningar verði látnar fram fara fyrr en lögmælt er. Þetta kom fram i ræðu, sem þingmaðurinn flutti á fundi sjálfstæðisfélaganna á Akur- eyri. Lárus Jónsson segir þar réttilega, að rikisstjórninni beri að hafa samráð við atvinnurek- endur og launþega um að leggja fram tillögur til úrræða um lausn vanda þess, sem við er að gli'ma. Náist ekki samstaða með rikisstjórn og atvinnustéttunum beri rikisstjórninni að leggja hugmyndir sinar fram og láta kjósendur dæma. Vitanlega er þetta hárrétt og raunar hin eina mannsæmandi afstaða. En þá fylgir auðvitað með, að við lof- orð og áætlanir veröi staðið hispurslaust og betur en raun hefurorðiðá þessukjörtimabili. Eðlilegt og sjálfsagt er að taka sterkt undir hugmyndina um samráð við atvinnustéttirn- ar. En það er nú reyndar ekki svo, að stjórnin hafi ekki átt þess kost fyrir langa löngu. Minna má á, að verkalýðs- hreyfingin og atvinnurekenda- samtökin lögðu fram sameigin- legar tillögur i mörgum liðum fyrir löngu siðan. Meira aö segja stjórnarherrarnir hiku á þær lofsoröi — sumar hverjar — en þar með var sá draumur bú- inn. Viðskulumhafa hugfast, að siðan kjarasamningar voru gerðir, hefur ekki linnt látunum i stjórnarmálgögnunum að óskapast yfir, hve þessir samn- ingar séu verðbólguaukandi! Bæði i hinum áður áminnstu tillögum og i samningaþófinu siðar, dró verkalýöshreyfingin enga dul á, að það væri fyrst og fremst eðlileg kaupmáttar- aukning launa, sem hún stefndi að, fremur en fjölgun verðlitilla króna. Engin leiö var að ná þessu marki, nema stjórnvöld og Alþingi skærist i leikinn og gerði ráðstafanir,sem ekki voru á annarra valdi. Við öllu þessu skellti rikis- stjórnin skollaeyrunum og lét undan rekast að hlýða á raddir ábyrgra manna, hvað þá heldur að gera nokkuð raunhæft. OddurA. Sigurjónssor Ef við hinsvegar gerum ráð fyrir, að Lárus Jónsson hafi tal- að ábyrgt, verður að telja, að hér séu á ferðinni lofleg straum- hvörf. Vel má vera, að fárra, góðra kosta sé völ, en allt um það má kalla virðingarvert, að hætt verði þessu endalausa lofrollu- smiði, sem stjórnarblöðin hafa verið belgfull af um afrek rikis- stjórnarinnar og tekið til að segja þjóðinni satt og rétt frá ástandinu. Það myndi vissulega ekki verða neinn skemmtilestur, jafnvel þótt allur aumingja- skapurinn yrði ekki tiundaður. En hvað sem þvi liður, er öllum tilgangslaust að vænta þess, að unnt sé að mynda almannasam- tök um lausn efnahagsvandans, ef þjóðin er leynd veigamiklum þáttum. Það er heldur ekki ástæðu- laust, að benda á, að svo bezt yrði hægt að gera alvarleg átök, að atvinnustéttum verði ekki stórlega mismunað um fyrir- sjáanlegar álögur og lifskjör. Þetta er sagt f beinu sam- hengi viö hugmyndir, sem vitað er að hafa stungið upp kollinum á stjórnarheimilinu um að lög- bjóða afnám visitölubóta á laun, sem koma eiga til greiðslu 1. marz, samkvæmt samningum. Hætt er við, að einhliða aö- gerðir i þá veru myndu mæta al- varlegum aðgerðum launþega, og það hefur raunar fylgt i um- ræðum um þetta ráðabrugg, að rikisstjórnin sjái það fyrir, að með sliku yrði stofnað til hjaðn- ingaviga innan lands, sem gerðu henni óvært á stólunum. Vera má, að hér sé um að ræða getsakir, sem ekki eigi við full rök að styðjast. En á hitt er að lita, að hátterni og framferði stjórnarinnar allt i efnahags- málum, rennir gildum stoðum undir slikar hugrenningar. Ef um það er að ræða, aö nú loks séu stjórnvöld að rumska úr draumamóki sinu og hyggist leggja fram tillögur og standa og falla með þeim, felst i þvi nokkur manndómur þó seint sé fram kominn. Fram til þessa hefur almenn- ingur átt þess litinn kost, að geta virt núverandi rikisstjórn, svo mjög sem hún — og raunar allir valdsmenn — þurfa á sliku að halda. Þvi fer auðvitað fjarri, að fyrirfram sé unnt að dæma um hugsanlegar aðgerðir. En jafn- vel iðjuleysingjum og slæping- um fyrirgefst samt nokkuð, ef þeir taka til höndum i vin garðinum, þó á elleftu stundu sé. I HREINSKILNI SAGT MíisUm lif Grensásvegi 7 Simi 82655. Hi RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 Auojlýsevuiar ! AUGLySíNGASiMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. 2- 50-50 Sendi- bíla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.