Alþýðublaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 2
Laugardagur 21. janúar 1978
Kápur
Ulpur Jakkar
Laugavegi 66 — II. hœð
Gerist áskrifendur að
VINNUNNI
VINNAN, blað Alþýðusambands tslands, mun koma út sex sinnum á
þessu ári, eða annan hvern mánuð að meðaltali. Vinnan er málgagn
islenskrar verkalýðshreyfingar og fjallar sem slik um þau hagsmuna-
mál hreyfingarinnar sem efst eru á baugi á hverjum tima, auk þess
sem hún fitjar aðsjálfsögðu upp á ýmsum málum.
Þetta blað á þvi erindi inn á heimili sérhvers vinnandi manns á land-
inu.—Þið, sem ekki eruð áskrifendur að VINNUNNI, en hafið áhuga á
að gerast áskrifendur, fyllið út eyðublaðið hér að neðaa, og sendið það
til:
VINNAN
Grensásvegi 16 —
Reykjavík 108
Áskrift 1978 kostar 2.000 krónur, 6 blöð, og greiðist siðari hluta ársins.
Einnig er hægt að fá siðasta árgang blaðsins keyptan gegn póstkröfu
fyrir 1.500 krónur.
Nánarí upplýsingar í sima 83044, Reykjavík
Undirrit..,.. óska/r eftir aö gerast áskrifandi aO Vinnunni:
Heimilisfang
[ óska einnig eftir aO fá árganginn 1977 sendan gegn póstkröfu.
AUGLYSIÐ I ALÞYÐUBLAÐINU
AUGLÝSINGASÍMINN ER 14906
tJr leikritinu ,,Nakin kona og önnur í pels”: Dóra Siguröardóttir,
Bjartmar Hannesson og Sigriöur Þorvaldsdóttir.
„Nakin
önnur
Leikdeild ungmenna-
félags Stafholtstungna
flytur um þessar mundir
mjög sérstæða uppfærslu á
leikriti Dario Fo ,/Nakinn
maður og annar í kjólföt-
um". Kári Halldór Þórsson
hefur umskrifað þennan
einþáttung á þann veg að
öllum karlhlutverkum er
breytt i kvenhlutverk og
svo öfugb öllum kvenhlut-
verkum er breytt í karl-
hlutverk. Væri því ef til
vill réttara að kalla þáttinn
„Nakin kona og önnur í
pels."
Einþáttungur þessi er sýndur
ásamt meö öðrum, eftir Anton
Tjekov. Nefnist sá „Ruddinn”.
Aöalleikendur i „Nakinn maö-
kona og
í pels”?
ur/kona...” eru Sigriöur Þor-
valdsdóttir og Erla Kristjáns-
dóttir, en auk þeirra koma fram 5
aörir leikarar. Einum nýjum
söngtexta hefur veriö bætt inn i
þáttinn og er hann eftir Bjartmar
H. Hannesson.
„Ruddinn” er i nýrri þýöingu
Kára Halldórs Þórssonar.
Þátturinn hefur veriö fluttur I út-
varp undir nafninu „Dóninn”.
Leikendur eru Auöur Eiriks-
dóttir, Sigurjón Valdemarsson og
Þórir Finnsson.
Sýningar fara fram i húsakynn-
um BSRB i Munaöarnesi, en
miklar endurbætur voru gerðar á
húsinu siöastliöið ár, sem auö-
velda aö setja slika sýningu á sviö
þar.
Frumsýning var 18. jan. sl„ en
næstu sýningar veröa sunnudag-
inn 22. janúar kl. 15 og 21.00.
Miðapantanir eru á Kaðalstöðum.
ES
Norræna húsió:
Þjóðlagasöngvari,
smiður og bóndi
— syngur sænsk þjóðlög
Sunnudaginn 22. janúar kemur
sænski þjóölagasöngvarinn
Martin Martinsson (f. 1913) fram
i Norræna húsinu, en hann lumar
á ógrynni gamalla og nýrra þjóö-
legra ljóöa og laga, og hefur
margt af þvi nú verið fest á segul-
bönd og hljómplötur. Martin
Martinsson er, svo sem forfeöur
hans, smiöur og bóndi i Bohus-
léni, og er mest af þessu efni það-
an. Hann bæði segir frá og syng-
ur, og enn er þessi gamli
flutningsmáti viö lýöi. Sjálfur
leikur hann ekki á fiölu, en trallar
dansana, sem hann heyröi spila-
mennina i heimabyggö sinni leika
á uppvaxtarárum sinum. Þessi
sérstæöa visnahefö er nú hvar-
vetna — ekki einugnis á Norður-
löndum — aö koma aftur.
Norræna húsinu er þaö sérstök
ánægja aö geta boðið hingaö svo
ágætum flytjanda þessarar
merku hefðar.
11 Keidradir
hjá Eimskip
17. janúar er afmælisdagur
Eimskipafélags íslands, en hjá
félaginu hefur skapazt sú hefö á
þessum degi aö heiöra þá starfs-
menn, sem unniö hafa I 25 ár eöa
lengur. Sl. þriöjudag fengu
starfsmenn gullmerki félagsins,
bæöi starfsmenn á sjó og landi.
Samkvæmt upplýsingum blaöa-
fulltrúa Eimskips hafa margir
starfsmenn unniö hjá félaginu
allan sinn starfsaldur og vann sá
sem lengstan starfsaldur hefur i
meira en fimm áratugi hjá Eim-
skip, áöur en hann lét af störfum.
„Látið reyna á
ffyrir dómstólum!”
Kvenréttindafélagið um mat á
landbúnaðarstörfum
A fundi sinum á mánudag sam-
þykkti stjórn Kvenréttindafélags
Islands ályktun, þar sem harö-
lega er átalin sú ákvöröun yfir-
nefndar i verðlagsmálum land-
búnaöarins, aö meta land-
búnaöarstörf til mismunandi
launa eftir þvi hvort þau eru unn-
in af karli eöa konu.
Stjórnin telur aö ákvöröun þessi
sé brot á annarri grein laga núm-
er 78/1976 um jafnrétti karla og
kvenna.
A fundinum var lýst fullum
stuöningi viö fulltrúa framleiö-
enda I sexmannanefndinni, og
skoraö á þá aö láta reyna á rétt-
mæti ákvöröunar yfirnefndar
fyrir dómstólum.