Alþýðublaðið - 01.02.1978, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 01.02.1978, Qupperneq 4
4 Miðvikudagur 1. febrúar 1978 . alþýöU' blaðió Útgefandi: Alþýftuflokkurinn. Rekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurös- son. Aösetur ritstjórnar er I Siöumúla 11, simi 81866. Kvöldsimi fréttavaktar: 81976. Auglýsingadeild, Alþýöuhúsinu Hverfisgötu 10 —simi 14906. Askriftar- og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaöaprent h.f. Askriftaverö lSOOkrónur á mánuöi og 80krónur Ilausasöiu. Þingmenn, skattframtöl gjaldeyrir íslenzkur hand knattleikur Þingmenn jDjóðarinnar hafa nú tekið nokkurn sprett í þá átt að fylgjast með og hafa afskipti af þeirri fjármálaspillingu, sem í Ijós hefur komið hér á landi. Það er vel, enda ættu áhrif þingsins á þessu sviði að verða enn meiri. Og þingmenn þyrftu að gera betur. Þeir þyrftu aðhreinsa til íeigin6ölum og tryggja, að ekki verði hægt að núa þeim um nasirámælisverðu athæf i. í þessu sambandi vill Alþýðublaðið nefna tvö mál. Þingmenn fá allveru- legar óbeinar greiðslur, meðal annars vegna ferðalaga og dvalar fjarri heimilum. Hér er um að ræða umtalsverðar upphæðir, sem skattyfir- völd hafa fett fingur út í að ekki hafa verið taldar fram. Auðvitað ber þing- mönnum, eins og öllum öðrum þjóðfélagsþegn- um, að gera grein fyrir þessum greiðslum á skattskýrslum. Á þessu hef ur verið misbrestur og Alþingi sjálft hefur ekki viljað gefa upp þær f jár- hæðir, sem greiddar hafa verið. Á þessu þarf að verða breyting. Þá hefur í fjölmiðlum veriðtæpt á því, að a.m.k. tveir þingmenn ættu gjaldeyri í erlendum bönkum. Engar sannanir hafa verið færðar fram, en engu að síður er hér á ferðinni mál af því tagi, að vart verður við unað, nema skýr svör fáist. Þingmenn ættu sjálfir að hafa forgöngu um að upplýsa málið. í báðum þessum tilvik- um er í veði sú virðing og traust, sem Alþingi verð- ur að njóta. Þingmenn hafa kvartað undan neikvæðri gagnrýni. Með því að hreinsa ekki til í eigin herbúðum, taka þeir undir þessa gagnrýni. Mikið er nú rætt og rit- að um frammistöðu islenzka landsliðsins í handbolta á heimsmeist- aramótinu í Danmörku. Áhugamenn virðast felmtri slegnir vegna þessað Islendingum tókst ekki að sigra milljóna- þjóðir, sem tefla fram hreinum atvinnumönn- um. Handboltinn hefur nán- ast verið þjóðaríþrótt íslendinga. Handknatt- leiksmenn og forystu- menn íþróttagreinarinn- ar hafa eytt ómældum vinnustundum og aflað mikilla fjármuna til að geta tekið þátt í alþjóð- legum mótum. Miklu héf- ur verið fórnað, og oft hefur náðst góður árang- ur. Þegar piltarnir koma heim sem sigurvegarar er þeim gjarnan fagnað með blómum og bunu af lýsingarorðum. Þegar illa gengur gleymast þeir eftir að tekist hefur að f inna einhvern sökudólg. Þá virðist hinn upphaf- legi tilgangur, þ.e. að vera með, hafa gleymst. Handknattleikurinn hefur tekið miklum breytingum á undanförn- um árum. Hann byggist meir og meir á hörku, sterkum langskyttum og hávöxnum leikmönnum. Það þykja ekki tíðindi þótt tveir eða þrir menn slasist í leik, og nánast öll brögð eru leyfileg, ef dómararnir sjá ekki. Hinn létti og hraði leikur með góðu línuspili er að mestu úr sögunni. Menn ræða nú mjög hvort þessi breyting sé ekki að ganga af þessari iþróttagrein dauðri og hugleiða hvað sé til ráða. — Atvinnumenn mill jónaþjóðanna þurfa ekki að hafa af þessu verulegar áhyggjur. Rík- ið bætir þeim vinnutap og annað tjón, ef önnur vinna þeirra er þá ekki hrein sýndarmennska. (slenzku handknatt- leiksmennirnir hafa eng- ar tryggingar af þessu tagi. Þeir stunda sína íþrótt með námi eða vinnu. Til þeirra eru gerðar miklar kröfur og fjölmiðlar lyfta þeim ýmist hátt til himna í sig- urvímu eða senda þeim tóninn fyrir slakan leik. — Þeir, sem kröfurnar gera, þurfa einnig að tryggja íþróttagreininni betra viðurværi. Sæmra væri að sleppa ónotunum en þakka forystumönnum íþrótta- greinarinnar og hand- knattleiksmönnum mjög góðan árangur. Þeir skjóta milljónaþjóðum skelk í bringu, og þótt ein orusta hafi tapast er stríðið ekki tapað. Ef við ætlum að eiga áfram góða handknattleiksmenn og krefjast þess að þeir komi ósigraðir af alþjóðamótum, þurfum við að búa betur að þeim. -AG- Sighvatur Björgvinsson, alþingismadur: Eftirskrift Sibast liðinn sunnudag — á meöan grein min beið birtingar — kom i Þjóöviljanum greineft- ir Arna Bergmann sem hann ritaði i tilefni af skrifum minum um Þjóðviljann og evrópu- kommúnismann. Svargrein Arna er að ýmsu leyti athyglis- og umræðuverð og mjög á aðra lund en leiðaraskrif ritastjóra hans, Kjartans Ólafssonar. Að visu hliðrar Arni sér hjá þvú meðsvipuðum hætti og Kjartan aðsvaraþeim spurningum, sem ég varpaði fram i fyrri grein minni, en gerir það þó nokkuö á aöra lund. Grein min stendur þvi fyrir sinu þrátt fyrir innlegg Arna i umraeðurnar, en ekki neita ég þvi, að ef grein Arna hefði birst áður en ég ritaði grein mina hér að framan, þá hefði ég haftnokkra hliösjón þar af við samninguna. Aðsinni lætég mér hins vegar nægja að benda á eftirfarandi: Þaðer mikill misskilningur ef Arni heldur að leiðir hafi skiliö með jafnaðarmönnum og kommúnistum hérlendis sem erlendis vegna ágreínings um afstöðu til einhverra timabund- inna viðfangsefna i stjórnmál- um. Agreiningurinn, sem olii al- gerum aöskilnaði og fullum fjandskap þessara skoðana- hópa, var miklu djúpstæöari og varöaði grundvallarafstöðu i inn réðu hins vegar deilurnar um, hvort unnt væri að vinna að framgangi sósialismans með friösamlegum hætti og aðferð- um lýðræðis ogþingræöis — eins og jafnaðarmenn héldu fram — eða hvort sty ðjast ætti viö „hina by ltingarsinnuðu túlkun á marxismanum ”, sem m.a. hafnaöi þingræðisleiðinni og leikreglum þingræðisins sem starfsgrundvelli sósialsks flokks — eins og kommúnistar ' predikuðu. Nú liggur alveg ljóst fyrir hver aöhylltist hvaðaskoðun. Ef marka má „evrópukommún- istaskrif” Þjóðviljans verður ekki betur séð, en hann, sem stofnaður var til varnar og sóknar fyrir skoðanir kommún- ista, hafa gefiö alger megin- atriði þeirra upp á bátinn. Ef þær hörðu og langvinnu deilur, sem verið hafa milli verkalýðs- flokkanna um einmitt þessi atriði eru hafðar til hliðsjónar, er ekki furða þótt spurt sé nánar út I þessi sinnaskipti. Það er mjög varhugavert í pólitiskri umræðu að reyna að fela hin raunverulegu pólitisku ágr.einingsmál ólikra stjórn- málastefna með þvi að gera mikið veður út af meiningar- mun um afstöðu til timabund- inna deilumála. Þetta vill Þjóð- viljinn hins vegar gera og sú af- staða blaðsins er skiljanleg vegna þeirrar úlfakreppu, sem blaðið er komið i vegna forsögu sinnar, en slik röksemdafærsla endar ætið i vitleysu. Flokkar eru grundvallaðir á miklu djúp- stæðari og viðtækari ágreiningi en þeim, hvort herinn eigi að vera eða fara eða hvort færa eigi úr fiskveiðilögsögu þennan daginn eða hinn. Sá ágreiningur þarf af og til að koma fram og sú spurning, sem ég hef itrekað varpað fram til þeirra Þjóð- viljamanna en aldrei fengið svör við.er einfaldlega sú: Eruð þið komnir i pólitiska mótsögn við fortíð ykkar eða teljið þið ykkur enn aðhyilast þau grund-* vallaratriði i stjórnmálum, sem m.a. urðu til þess að flokks- bræðurykkarogsysturtöldu sig ekki geta átt heima meðal jafnaðarmanna og ekki stutt þá að einu eða neinu leyti „nema með þvi móti sem snaran sty öur hengdan mann”, svo vitnað sé orðrétt i erlendan forystumann kommúnista, sem enn mun vera i hávegum hafður á ritstjórn Þjóðviljans. SB. Sighvatur Björgvinsson stefnumörkun stjórnmálasam- taka. Afstaðan til Sovétrikjanna skipti vissulega miklu máli i þvi sambandi þótt rétt sé, að ekki var hún afgerandi. Miklu meira máli skiptí hins vegar ágrein- ingurinn um hlutverk og stöðu sósialskra flokka — hvort slikir flokkar ættu aö starfa sem sjálf- stætt stjórnmálaafl hver i sinu landi og móta eigin stefnu eða lita á sig nánast sem flokks- deildir í eins konar fjölþjóðleg- um stjórnmálaflokki er viður- kenndi engin landamæri rikja i starfi sinu og stefnumótun. Al- gerum úrslitum um aðskilnað- tilejni greinar Sighvats Björgvinssonai [um Þjóðviljann og íslenska sósíalista rae&an kreppa geisaöf fyrir vestan meö miklum hörmung- um. I þriöja lagi sanníæröi ótt- ommar g kratari hreyfingar nerur jaman ..««» þaö fram yfir hægrikrata, aö hann hefur haft augun opin fyHý þeim hættum sem aö lýöræöi stafa frá hægri. Marxistar munu aö sjálfsögöu halda áfram aö gagnrýna lýö- ræöi og þingræöi Vesturlanda vegna þess hve takmarkaö þaö _----, ■ ra^num.- «minds, afstaöa til i hernaöarbandalaga og efna-l hagsbandalaga Af nógu er aöl taka. Þvl fer þvi fjarri, aö Þjóö- viljamenn I dag hafi ástæöu til aö telja baráttu sóslalísta vil þær uppgjafar- og afsláttaj hneigingar, sem lengst af J eftir Árna Bergmann

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.