Alþýðublaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 10
Miðvikudagur 1. febrúar 1978 fflág-
Aðstoðarframkvæmdstjóri
Véladeild Sambandsins óskar að ráða að-
stoðarframkvæmdastjóra. Viðskipta-
menntun og reynsla við innflutning og
stjórnun fyrirtækja nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist starfs-
mannastjóra, sem gefur nánari upplýs-
ingar, fyrir 15. febrúar næst komandi.
$ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
® Útboi
Tilboö óskast i aö klæöa siálgrindarhús og innrétta stækk-
un bækistöövar Rafmagnsveitunnar viö Armúla 31.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
R. gegn 15.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö, þriðjudaginn 28. febrú-
ar n.k. kl. 11.00 f.h.
ÍNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuv*gi 3 — Sími 25800
Varnarliðið
Óskum eftir að ráða lærðan kjötiðnaðar-
mann i matvöruverslun vora á Keflavik-
urflugvelli. Góð enskukunnátta nauðsyn-
leg. Nánari upplýsingar um starfið veittar
á Ráðningarskrifstofu Varnarmáladeild-
ar á Keflavikurflugvelli. Simi 92 — 1973
frá 9-5.
Stýrimannafélag íslands
heldur félagsfund að Hótel Loftleiðum i
kvöld, miðvikudaginn 1. febrúar kl. 20.30.
Fundarefni: Félagsmál
Stjórnin.
Staða aðstoðarlæknis
við lyflækningadeild Landakotsspitala er
laus þann 1. mars 1978. Ráðningartimi til
1. árs i senn, upplýsingar veita læknar
deildarinnar. Umsóknir sendist til yfir-
læknis lyflækningadeildar fyrir 15. febrú-
ar n.k.
lítsaja.
Útsala:
Útsalan byrjaði í morgun,
miðvikudag
Mikil verðlækkun
Elízubúðin, Skipholti 5,
Markaðsnefnd landbúnadarins
Könnun á sölu
dilkakjöts, sem
sérstakrar
gæðavöru
erlendis
Að frumkvæði Búðn-
aðarþings var komið á
fót á siðastliðnu ári
Markaðsnefnd landbún-
aðarins. í nefndinni iga
sæti fulltrúar tilnefndir
af Búnaðarfélagi
íslands, Framleiðslu-
ráði landbúnaðarins,
Stéttarsambandi bænda,
Sambandi tslenzkra
Samvinnufélaga og
Landbúnaðarráðuneyt-
inu. Formaður nefndar-
innar er Sveinn
Tryggvason fram-
kvæmdastjóri.
Markaðsnefndin hélt sinn
fyrsta fund 9. ágúst s.l., siðan hef-
ur nefndin komið saman 15 sinn-
um.
Margvisleg málefni hafa verið
tekin fyrir á þessum fundum, en
þýðingarmestu málin, sem
nefndin hefur fjallað um er út-
flutningur landbúnaðarafurða,
enda var tilgangur með stofnun
nefndarinnar, fyrst og fremst sá
að kanna, sem itarlegast alla þá
möguleika, sem um væri að ræða,
til að koma landbúnaðarafurðum
okkar i sem bezt verð erlendis.
Haldið hefur verið uppi fyrir-
spurnum erlendis og haft sam-
band við innflytjendur i mörgum
löndum, en þetta er aöeins upp-
hafið, sem vonandi ber verulegan
áranguráðurenlangurtirrii liður.
okkar i sem bezt verð erlendis.
Haldið hefur verið uppi fyrir-
spurnum erlendis og haft sam-
band við innflytjendur i mörgum
löndum, en þetta er aðeins upp-
hafið, sem vonandi ber verulegan
árangur áður en langur timi liður.
Hafin er könnun innan kjötiðn-
aðarins um möguleika á fram-
leiðslu sérstakra kjötvara, sem
gætu orðið eftirsóttar á erlendum
mörkuðum. A þann hátt telur
nefndin meiri möguleika á sölu
dilkakjöts, sem sérstakri gæða-
vöru, sem gæfi hærra verð, en
verið hefur fram að þessu.
Ræddar hafa verið ýmsar hug-
myndir, s.s. mismunandi mikið
reykt dilkakjöt, saltkjöt og mis-
munandi tilbúnir réttir úr kinda-
kjöti. Markaðsnefndin hefur mik-
inn áhuga á að sem flestir komi
fram með hugmyndir, sem gætu
komið að gagni, til aukinnar og
bættrar sölu á landbúnaðarafurð-
um.
Jón R. Björnsson hjá Fram-
leiðsluráði landbúnaðarins,
starfsmaður Markaðsnefndar,
tekur fegins hendi við öllum til-
lögum og væntir þess að þeir, sem
telja sig geta bent á nýjar leiðir i
markaðsöflun, hafi samband við
Markaðsnefndina sem fyrst.
Landsbankamálið:
Gæzluvardhald
framlengt til
1. marz
Seint i gærkvöldi var kveðinn upp i sakadómi
Reykjavikur úrskurður um framlengingu gæzlu-
varðhaldsvistar Hauks Heiðars, fyrrum deiidar-
stjóra i Landsbanka íslands. Það var Birgir Þor-
mar sakadómari sem kvað upp úrskurðinn, en hann
gildir til 1. marz n.k.
Sveinn Snorrason lögmaður Hauks hefur kært úr-
skurð sakadómara til Hæstaréttar.
Sameiníng 1
ekkert komið fram, sem benti til
að þessi sameining væri tíma-
bær. Þótt viðurkenna bæri að
margt hefði breyzt á þeim tima,
sem liðinn væri, og allt gott væri
að segja um þá stefnu að fækka
bönkum og sparisjóðum, horfði
það til hagræðingar og sparnað-
ar, væri engan veginn ljóst enn,
að sú væri raunin hvað þetta
mál varðaði, þ.e. sameiningu
þessara tveggja banka.
„Hér er um mjög flókin mál
að ræða”, sagði Magnús Jóns-
son, „meðal annars sú hlið, sem
að starfsfólki bankanna snvr.”
SKIPAUTGeRO KÍKISINS.
m/s Esja i
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 7. febrúar austur um land
til Seyðisfjarðar.
Vörumóttaka alla virka daga
nema iaugardaga til 6.
febrúar til Vestmannaeyja,
Hornafjaröar, Djúpavogs,
Bre iðda ls víkur, Stöðvar-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Reyöarfjaröar, Eskifjarðar,
Neskaupstaðar og Seyðis-
fjarðar.
Enn benti hann á að á Alþingi
hefði sú verið raunin fram til
þessa, að fjölgun banka en ekki
fækkun, hefði átt mestu fylgi að
fagna, og teldi hann þessa hug-
mynd þurfa miklu nánari at-
hugunar við, áður en nein lög-
gjöf yrði sett hér um. — AM
Vísitölu 2
heimilt að miða leigu-
gjald við breytingar á
visitölu húsnæðiskostn-
aðar. Leigugjald myndi
þvi hækka í samræmi
við visitöluna, ef svo er
kveðið á um i samningi
leigutaka og leigusala.
Það er þó að sjálfsögðu komið
undir verðlagsnefnd hvort leyfi til
húsaleiguhækkunar er veitt á
hverjum timar, þar sem húsa-
leiga er undanþegin verðstöðv-
unarlögum. Annað veifið hefur
verðlagsnefnd þvi tilkynnt að hún
láti ótalda hækkun húsaleigu i
samræmi við visitöluhækkun.
Með tilliti til þess má geta þess
að verðlagsnefnd hefur ákveðið
að láta ótalda þá húsaleiguhækk-
un er nú á sér stað i samræmi við
nýorðna hækkun visitölu, séu
visitöluákvæði i samningum.
Hækkunin nemur i þeimtilfellum
27.75% fyrir ibúðarhúsnæði og
28,27% fyrir atvinnuhúsnæði.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
HRINGAR
Fljót afgreiðsla
jsendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson j
gullsmiður
^Bankastræti 12, Reykjavik. J\