Alþýðublaðið - 02.02.1978, Page 1

Alþýðublaðið - 02.02.1978, Page 1
1 ' FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1978 2/ TBL. — 1978 — 59. ÁRG. Ritstjóm bladsins er til húsa í Síóumúla 11 — Sími (91)81866 — Kvöldsíml frétta- vaktar (91)81976 Unnið að leiðrétt- ingu á óeðlilega háu bruna- bótamati Þá er AB haföi sam- band viö Húsatrygging- ar i gær og spurðist fyrir um þaö hvort rétt væri að í vissum tilfellum hefði brunabótamat verið áætlað of hátt, var þvi svarað játandi. Or- sakir hins ranga bruna- bótamats munu ekki meö fullu kunnar. En að likindum mun eitthvað hafa skolast til i út- reikningum nú, þá er brunabótamat var hækkað frá 1. janúar til samræmis við hækkun á byggingarvísitölu. En slikir útreikningar fara f ram í byrjun hvers árs. Brunabótamat hækkaði frá 1. janúar um 35%, árið 1977 um 37% og árið þar áður um 50%. Um rangt brunabótamat mun helzt vera aö ræða varð- andi blokkir og munu þá vissiri stigagangar, en brunabóta- mat hvers stigagangs er reiknað út af fyrir sig, hafa verið metnir ranglega i út- reikningum. Sá er fyrir svörum varð hjá Húsatryggingum kvað enga á- stæðu fyrir fólk til þess að kippa sér upp við það þótt þvi þættu nýtilkomnir útreikning- ar brunabótamats húsa sinna Frh. á 10. siöu Bladamanna- deilan: Fyrsti fundur med sátta- semjara í gær I gær var haldinn fyrsti fundur blaða- manna og blaðaútgef- anda með sáttasemjara rikisins, eftir að launa- deilu þessara aðilja var vísað þangað. A fundinum i gær lagði launamálanefnd blaðamanna- félagsins fram kröfugerð sina, en næsti fundur hjá sáttasemj- ara hefur verið boðaður næsta mánudag. bess má geta að i dag klukk- an 3 verður haldinn aö Hótel Esju almennur félagsfundur i Blaðamannafélagi tslands þar sem rætt verður um launamál félagsmanna. —GEK k*-; ' * | • -a-M' , $ s ^ é 1 'j&d' t vj ÍÉ; r ff íSjA' * I í H-if Slæmar gæftir og lélegur afli var helzta við- kvæðið á þeim útgerðarstöðum sem Alþýðu- blaðið hafði samband við i gær og innti eftir gangi bolfiskveiða. Myndina tók ljósmyndari blaðsins við höfnina i Keflavik i fyrradag. Sjá baksiðu — (ABmynd KIE) Leigan fyrir Norglo bal komin í rúmar 90 milljónir? — skipið hefur aðeins tekið á móti 5.600 lestum — erum vongóðir ennþá, segir Jón Ingvarsson fyrir nokkru að sólarhrings- leiga skipsins væri 5 milljónir 408 þúsund krónur og ætti leigukostn- Enn nemur loðnuveiðin vænta. Vonir stæðu til að veiðin á móti miklu magni væri fyrir aður nú, þvi að nema um 92 ekki nema urn 67 þúsund entist fram 1 marzmánuð og ekki hendi. milljónum á 17 dögum, skv. út- tonnum en á sama tima i vantaði að möguleikinn til að taka Það kom fram i fjölmiðlum reikningi blaðsins. framkvæmdastjóri ísbjarnarins Sementsverksmiðjan annar ekki eftirspurn — flytja inn sementsgjall til framleidslunnar fyrra var afli orðinn um 120 þúsund tonn og leiðir þetta hugann að rekstri bræðsluskipsins Norglobal, sem hingað kom þann 16. janúar sl. og hefur af þessum sökum ekki nýtzt sem skyldi. Alþýðublaðið hafði tal af Jóni Ingvarssyni hjá Isbirninum og sagði Jón að þeir væru rétt byrj- aðir að taka i skipið og væru von- góðir, þrátt fyrir að leigukostnað- ur væri vissulega þegar orðinn geysi hár. Nú væru komnar um borð i skipið 5.600 lestir, en Jón minnti á að þegar skipið kom fyrst, 4. febrúar 1975, hefðu aflast eftir það 74 þúsund tonn og gengi svo til nú sem undanfarin ár, ætti ekki að vera ástæða til að ör- Sementsverksmiðja rikisins á Akranesi annaði ekki eftirspurn eftir sem- enti á siðasta ári og varð því að grípa til þess ráðs að flytja inn rúmlega 26.000 tonn af sementsgjalli. Verksmiðjan framleiddi á árinu 1977 99.000 tonn af sementsgjalli en til þess að unnt væri að fullnægja eftirspurn varð að grípa til fyrrgreindra aðgerða. Það er afkastageta ofnsins i sementsverksmiðjunni, sem takmarkar fram- leiðslugetu verksmiðjunn- ar. A árinu 1977 framleiddi verk- smiðjan 138.000 tonn af sementi, þar af 118.000 tonn af portland- sementi og 20.000 tonn af hrað- sementi. Gjalliö sem flutt var inn var aðallega notað til framleiöslu hraðsements. Sementssala á árinu nam nær þvi allri framleiðslu verksmiðj- unnar, eða tæpl. 136.800 tonn. ES

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.