Alþýðublaðið - 02.02.1978, Síða 11
Ma&uji Fimmtudagur 2. febrúar 1978
Bicln/LeMiluiísln
11
0*1-89-36
islenzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Hobert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Ilækkað verð
Siðustu sýningar.
LAUGARA&
B I O
„ Sími 32075
Whisky flóöið
Whisky Galore
Gömul bresk gamanmynd er lýsir
viðbrögöum eyjaskeggja á eyj-
unni Todday, er skip með 40.000
kassa af Whisky strandar við eyj-
una.
Aðalhlutverk: Basil Redford,
Joan Greenwood, James
Robertsson Justice og Gordon
Jackson (Hudson i Húsbændur og
hjú).
Leikstjóri : Alexander
Mackendrich.
Aðeins sýnd Miðvikudag,
fimmtudag og föstudag kl. 5 — 7
og 9.
Aukamynd
Töframáttur Tod-AO 70
m/m
Sjáið þessa frábæru tækni,
áhorfendum finnst þeir vera á
fljúgandi ferð er skiðamenn
þeysa niður brekkur, ofurhugar
þjóta um á mótorhjólum og Skrið-
braut á fullri ferð.
Aövörun — 2 mínútur
91,000 People.
33 Exit Gates.
OneSniper...
MINUTE
WARNING
' CHARLTON HESTON
JOHN CASSAVETES
"TWO-MINUTE WARNING"
aiso stamnt)
MARTiN BALSAM • BEAU BRIDGES
Hörkuspennandi og viöburðarrik
mynd.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
Ert þú félagi i Rauóa krossinum?
Deildir félagsins |,
eru um land allt.
RAUÐI KROSS tSLANDS
JfM5-44
Silfurþotan.
1
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
“SILVER STREAK”A«U«»«S-COl««SOMSrCTURt
cc,o.*«»«PATRICK McGOOHAN-^c________________________
ISLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
TONABÍÓ
3*3-11-82
Gaukshreiörið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Öskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Q 19 OOO
— salur A-
SJÖ NÆTUR í JAPAN
Sýnd kl. 3.03, 5.05, 9 og 11.10.
salur
JÁRNKROSSINN
Sýnd kl. 3, 5.20, 8 og 10.40.
salur
ÞAR TIL AUGU
ÞÍN OPNAST
Sýnd kl. 9, 9.05 og 11.
DRAUGASAGA
Sýnd kl. 3.10 og 5.
LKIKI-f-IAC ^2
RKYKIAVlKUK wr .
SAUM ASTOFAN
i kvöld. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
Föstudag. Uppselt.
Sunnudag. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 16620
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING I
AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGAR-
DAG KL. 23,30.
Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16-
21. Sirni 1-13-84. ^
Sr 2-21-40
Kvikmyndahátíð
2. til 12.
febrúar
Listahátíð í
Reykjavík 1978
^‘16^444 .. .V
Ævintýri leigubílstjórans
f Ue geis more than his A
Bráðskemmtileg og fjörug, og
—djörf, ný ensk gamanmynd i lit-
um, um líflegan leigubilstjóra.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
Slmi 11475
Tölva hrifsar völdin
Demon Seed
Ný bandarisk kikmynd i litum og
Panavision
Hrollvekjandi að efni:
Aðalhlutverk: Julie Christie
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími50249
Taxi Driver
***** v ***«?
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk verð
launakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin .Scorsese.
Aðalhlutverk:
Robert Oe Niro,
Jodie Foster,
Harvey Keitel,
Peter Boyle.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 9.
m m
Omurlegt sauma-
klúbbasnakk
Vita ekki hvað þeir vilja!
Sjálfsagt hafa flestir verið
álfka fróðir við lok kastljósþátt-
arins i fyrrakvöld og þegar hann
hófst. Raunar mátti segja, að
boðað umræðuefni: A aö flýta
kosningum? félli að mestu i
skuggann fyrir venjulegu og
fremur innantómu þrasi.
Hvorugur ráðherrann vildi þó
útiloka möguleikann um að
kosningum gæti orðið flýtt — ef
svo bæri undir — þó þeir aö öðru
leyti létu i ljós, að það væri ekki
að ósk þeirra. En af umræöum
— eins og þær snerust — er það
nokkuð bert, að ráðherrarnir
vaða gersamlega I villu og
svima um hvað gera skuli i
efnahagsmálum!
Menn muna eflaust, að þegar
þingmenn fóru i jólaleyfi var sú
tilkynning út gefin, að rikis-
stjórnin myndi nota þinghlé, til
þess að átta sig á, hvað hún
myndi leggja til i þessum efn-
um!
Hér skal vitanlega ekki fullyrt
um, hvernig timinn var i raun
og veru notaður — hvort legið
var undir 8 feldum, eða snakkað
saman. Hitt er vist, að litið fer
fyrir hugljómun. Þar er enn
verið að „skoöa” og „reikna
út”! Það stóð beinlinis upp úr
forsætisráðherra, aö hann bind-
ur nokkrar vonir við tillögur
svokallaðrar verðbólgunefndar,
sem sett var á laggirnar fyrir
meira en ári. Hljótt hefur veriö
um störf þeirrar hásælu nefndar
æ siðan, þó ráðherra voni, aö úr
henni fari nú hvaö af hverju aö
heyrast eitthvert bops!
Enda þótt við gerum ráð fyrir,
að þessari nefnd hafi veriö feng-
in sömu úrlausnarefnin — til
skoðunar — sem rikisstj. hefur
verið að glima við, viröist ætla
að sannast hér á hið fornkveðna,
að þvi verri veröa — við skulum
segja sumra manna ráö sem
fleiri koma saman!
Ráöherrarnir vörðust vitan-
lega allra frétta um hvað væri
helzt i bigerð. Verður þeim i
sjálfu sér ekki láö það með
neinni sanngirni.
En annað mál er, aö það má
kallast nokkur bjartsýni, aö
fólk, sem engin ráö hefur fundið
á heilu kjörtimabili, þrátt fyrir
efalausa tilburði, hristi nú
fram úr ermunum eitthvað sem
bitastætt mætti kallast!
Vissulega ætti ekki aö þurfa
að minna á, að jafn ámáttleg
eymd eins og fram kom i vanga-
veltum forsætisráðherra að um
þrennt væri að velja, aö gæti
verið, uppfærslu, niðurfærslu
eða millifærslu (!) á auövitað
ekkert erindi i sjónvarp, sizt
þegar á að ræöa um allt annað.
Þetta minnir ekki fremur á ann-
aö en heyrnasljóa Danann uppi I
trénu, sem var að sniöa axar-
skapt handa syni sinum!
I umræöum um vanda sjávar-
útvegsins mátti þó segja, að
fram kæmi athyglisvert sam-
mæli fulltrúa flokkanna. Við-
reisnarstjórnin kom á sinum
tima á lögum um veröjöfnunar-
sjóði útvegsins, og þegar hún fór
frá hafði safnast i þá álitleg
upphæö.
Viö vitum öll, að útvegurinn
er sveiflukennd atvinnugrein
sem bæði er háö aflabrögöum og
ekki siður verölagi á erlendum
mörkuöum. Hlutverk verðjöfn-
unarsjóðsins eða sjóðanna átti
vitanlega að vera að jafna þess-
ar sveiflur eftir föngum. Af þvi
leiöjr einfaldlega, að þegar afla-
brögð og verðlag er hagstætt,
ber að safna i þessa sjóði, ella
verða þejr alls ómegnugir til að
sinna hlutverki sinu þegar
harðnar i ári.
Ef til vill er þessi hugmynd,
sem að baki sjóöstofnananna
liggur, alls ekki ný af nálinni. 1
reynd er hún hin sama og fram
kom hjá Jósepi Jakobssyni
forðum i Egyptalandi.
Hann lagði kapp á, að
safna forða frá feitu árun-
um, til þess að geta notað
hann þegar mögru árin gengu
yfir. Þetta er alkunn saga, sem
stjórnendur ekki sizt ættu að
kunna.
En hvernig hefur nú ríkis-
stjórnin handleikið þetta al-
kunna bjargráð?
Jú, i stuttu máli aö segja, hef-
ur hún horft á þaö sljóum aug-
um (alls ekki alvarlegum) að
ausið hefur verið út úr þessum
sjóðum undanfariö og það svo
rækilega, að eftir mesta góðæri i
verölagi á útflutningsvörum
sjávarútvegsins, sér nú viðast-
hvar i botn á sjóöageymslun-
um! Fróðlegt væri að vita,
hvaða örlög hefðu beöið
Jóseps ráðsmann Faraós,
eða beinlín Geirs Hall-
grimssonar ef hann hefði
verið I sporum Jóseps, og
haft þann hátt, sem núverandi
stjórn hefur haft i þessum
sjóðamálum!
Þegar þess er gætt, hvernig
rikisstjórnin hefur höndlað með
þetta merka hagstjórnartæki,
sem- sjóðirnir geta verið má
segja, að ógæfu sumra veröur
allt að vopni!
En nú kom rúsina i pylsuenda
forsætisráðherra — aldrei fór
það svo!
Hann lýsti þvi nefnilega blá-
kalt yfir, að þessir sjóöir væru
einkaeign útvegsins, og þvi
heföi stjórnin ekkert getaö við
þessa hluti ráðið!
Vissu fleiri um hennar um-
komuleysi. En eftir á að hyggja.
Engum hefur dottið i hug aö
svipta útvegsmenn eignarrétti á
sjóðunum. Allt annað mál er að
hlutast til um ráðstöfunarrétt-
inn, svo sjóöirnir geti gegnt
sinni köllun.
Nöturlegast er samt að heyra
slikar aumingja viðbárur úr
munni formanns þeirrar stjórn-
ar, sem ruddist með lagaboöi
inn i llfeyrissjóöi verkalýðsins,
til þess að ráðstafa þeim!
Þá var ekki veriö aö hiksta
viö, þó sjóöirnir séu auðvitað
einkaeign verkalýðsfélaganna.
Svo vikið sé aftur að tilefni
þáttarins — um hugsanlegt
þingrof og þá að kosningum yröi
flýtt, kom greinilega i ljós, að
flokkarnir hafa ekkert um þetta
rætt sameiginlega en nöldrað
máske um þaö hvor i sinu horni.
Annars veröur aö telja það
fullkomna móögun við fólk að
troða upp með sjónvarpsþátt af
þessu tagi, sem stjórnandi ræö-
ur ekkert viö og lætur hann
Hetjast út i saumaklúbbasnakk.
I HREINSKILNI SAGT
llilSÍIM lll*
Grensásvegi 7
Simi 82655.
Pl
RUNTAL-0FNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
Aac^seruiur'.
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir ó
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stöðin h.f.