Alþýðublaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 3. febrúar 1978 j HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ ____________j Heyrt: Aö talsverðra tiðinda sé að vænta frá iþróttafélag- inu Val i Reykjavik. Forystu- menn knattspýrnudeildar fé- lagsins munu hafa hugleitt að stofna sérstakt iþróttafélag, sem leggi eingöngu stund á knattspyrnu. Astæðan fyrir þessu er ennþá ókunn. ¥ Lesiö: Að eiginkonur karla i smábæ einum skammt frá Manila á Filipseyjum séu heldur óhressar með eigin- menn sina þessa dagana . Þeir hafa nefnilega tekið þátt i leynilegu „sex” happdrætti, þar sem vinningurinn er lykill að hótelherbergi þar sem fal- leg kona biður vinningshafa. Svo fær hann lika 2000 krónur i vasapening. Happdrættismið- inn kostar 60 krónur, en karl- arnir harðneita að hafa nokkru sinni tekið þátt i þessu athæfi. ★ Tekið eftir: Að margir hern- aðarsérfræðingar hafa haldið þvi fram, að kjarnorku- sprengjan hafi komið i veg fyrir þriðju heimstyrjöldina. bá er spurningin sú hvort all- ar tilraunirnar með kjarn- orkuvopn séu friðarumleitan- ir. ¥ Lesið: Eftir Lárus Jónsson, alþingismann i Akureyrar- blaðinu tslendingi: „Þing- kosningar eiga að fara fram á þessu ári og eigi siðar en i júnilok. Augljóst er, aö kosn- ingabarátta næstu mánaða auðveldar ekki stjórnvöldum að takast á við vanda atvinnu- veganna af sinni hálfu. Það kemur þvi mjög til greina fyr- ir rikisstjórnina að leggja fram fyrir aðila vinnumark- aðarins og samtök atvinnu- veganna samræmdar tiliögur til lausnar vanda atvinnuveg- anna og til þess að hemja verðbólguna. Ef á þær tillögur eða aðrar, sem hafa hliðstæð áhrif, verði ekki fallizt, sýnist eðlilegt að þing yrði rofið og kosið um tillögur stjórnarinn- ar i almennum þingkosning- um.” Forsætisráðherra virð- ist alveg sammála Lárusi i þessum efnum. ¥ Tekið eftir: í sjónvarpsþætti i fyrrakvöld, að Ólafur Jóhann- esson, dómsmálaráðherra, lýsti þvi yfir, að hann gæti hugsað sér að sitja i rfkis- stjórn með Vilmundi Gylfa- syni, ef málefnaleg samstaða næðist. En hvað skyldi Vil- mundur segja um málið? Neydarsímar ' Slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi — simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn.í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi isima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Neyðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Heilsugæslaí Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjröður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Oagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspltalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. llafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ónæmisaögeröir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegasta hafið með ónæm- isskirteini. Vmislegt Safnaðarfélag Asprestakalls heldur aðalfund næstkomandi sunnudag 5. febrúar aö Norður- brún 1. Fundurinnhefst að lokinni messu og kaffidrykkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Einnig sér Guðrún Hjaltadóttir húsmæðra- kennari um ostakynningu. Samúðarkort Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra eru á eftirtöldum stöðum: Skrifstofunni að Háaleitisbraut 13, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Laugavegi 26, Skóbúð Steinars Waage, Domus Medica og i Hafn- arfirði, Bókabúð Oliver Steins. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals, Vest- urveri, Bókabúð Olivers, Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996,Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Ásgrímsafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. Hjálparstörf Aðventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- fyrir félagsmenn. Fundir AA-samtakanna í Reykjavik og Hafnarfiröi. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Frá Kvenféttindafélagi tslands og Menningar- og minningarsjóði kvenna. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eft- irtöldum stöðum: 1 Bókabúð Braga i Verzlunar- höllinni aö Laugavegi 26, 1 Lyfjabúð Breiðholts aö Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins aö Hall veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjóðsins Else Miu Einarsdóttur, s. 24698. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins aö Berg- staðastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriði varðandi fast- eignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprent- aniraf lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. FlokksstarfM Simi flokks- skrifstof- * unnar i Reykjavik er 2-92-44 Auglýsing um prófkjör á Akranesi. Ákveðið hef ur verið að efna fil prófkjörs um skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu- f lokksins á Akranesi við bæjarstjórnar- kosningarnar í vor. Prófkjörsdagar verða auglýstir síðar. Framboðsfrestur er til 12. febrúar n.k. Frambjóðandi getur boðið sig fram i eitt eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili á Akranesi, hafa a.m.k. 15 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem eru f lokksbundnir í Alþýðuf lokksfélögunum á Akranesi. Framboðum skal skilað til Jóhannesar Jónssonar, Garðabraut 8, Akranesi, fyrir kl. 24.00 sunnudaginn 12. febrúar 1978. Allar nánari upplýsingar um pro'fkjörið gefa Jóhannes Jónsson í s. 1285, Rannveig Edda Hálfdánardóttir s. 1306 og önundur Jónssor) í s. 2268. Stjórn Fulltrúaráðs Alþýðuf lokksfélaganna á Akranesi Vestmannaeyjar: Prófkjör Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum til bæjarstjórnarkosninga. Prófkjör um skipan 5 efstu sæta á lista Al- þýðuf lokksins til bæjarstjórnakosninga f Vest- mannaeyjum á komandi sumri fer fram laug- ardaginn 4. f ebrúar og sunnudaginn 5. f ebrúar næstkomandi. Báða dagana verður kjörfund- ur frá kl. 14-19. Eftirtaldir f rambjóðendur gef a kosta á sér í öll 5 sætin: Ágúst Bergsson, 111ugagötu 35, Ve. Einar Hjartarson, Herjólfsgötu 2, Ve. Fríða Hjálmarsdóttir, lllugagötu 27, Ve. Guðmundur Þ.B. Ölafsson, Hrauntúni 6, Ve. Magnús H. Magnússon, Vestmannabraut 22, b. Ve. Skúli Sívertsen, Ásavegi 28, Ve. Tryggvi Jónasson, Hásteinsvegi 56,a. Ve. Unnur Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 35, Ve. Kjörstaður verður fundarsalur verkalýðsfé- laganna að Miðstræti 11. Atkvæðisrétt hafa allir ibúar Vestmanna- eyja, 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks- bundnir í öðrum stjórnmálaflokkum. Kjósandi merkir með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti. Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann nema í eitt sæti. Eigi má kjósa aðra en þá sem i framboði eru. Kjósa ber f rambjóðendur í öll fimm sætin. Niðurstaða prófkjörsins um fimm efstu sætin eru bindandi. Vestmannaeyjum 24. janúar'78, Kjörstjórnin. Húsavik: Prófkjör Alþýðuflokksfélags Húsavíkur vegna bæjarstjórnarkosninga 1978. Ákveðið hefur verið að viðhafa prófkjör um skipan 4 efstu sæta á væntanlegum framboðs- lista. Kjörgengi til framboðs í prófkjöri hefur hver sá er fullnægir kjörgengisákvæðum laga um kosningar til sveitarstjórna, og hef ur auk þess meðmæli minnst 19 flokksbundinna Al- þýðuf lokksmanna. Framboð þurfa að berast eigi síðar en 20. febrúar næst komandi til formanns kjör- nefndar, Guðmundar Hákonarsonar, Sólvöll- um 7, Húsavík. _ A^ar © Skartgripir Jcili.nmts Imsson U.ma.iUtai 30 S'imi 10 200 Dúnn Síðumúla 23 /ími 84100 Steypustfúin ht Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.